Morgunblaðið - 10.12.1966, Síða 3

Morgunblaðið - 10.12.1966, Síða 3
Laugardagur 10. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 3 Rætt við skipstjórann á Britt Ann, sem var 15 Schröder skipstjóri um borð í Britt Ann í Reykjavíkur- höfn. um hádegisbilið. — Þetta hedur verið erfið ferð? — Já, hún var dálítið þreyt andi, mannskapurinn hefur varla feaft rsenu á að raka sig undanfarna daga. — Hvað hefur þú stundað sjóinn lengi? — Ég er búinn að vera til sjós í 2 ár, byrjaði 16 ára gamall. Skipstjóri hef ég ver- ið undanfarin 10 ár á Britt Ann og öðru skipi, sem við eigum nokkrir saman. — Það hefur ekkert óhapp hent ykkur á þessari löngu siglingu? — Nei. engin óhöpp. Britt Ann er gott sjóskip. Britt Ann í Reykjavik. Faereyjum 30. nóvember og ætluðum að reyna að halda för okkar áfram, en er við og lögðumst þar fyrir akk- eri. Þar voru þá fyrir 4 stór- ir úthafstogarar og þeir halda _________________________________ allt niður í 2 sjómilur á klst., en er 10 sjómílur'við eðlileg- ar aðstæður. Við höfum sið- an verið að berja þetta og komum til Reykjavikur nú sólarhringa frá Kbh. til Rvk. UM hádegisbilið í gær kom til Reykjavíkur danska skip- ið Britt Ann, sem er í leigu- flutningum á vegum Haf- skips hf. Koma skipsins væri ekki í frásögur færandi, ef ekki stæði svo á, að það var 15 sólarhringa á leiðinni frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur sökum vonskuveðurs, sem geisaði á hafinu allan tímann. Fréttamaður Mbl. brá sér um borð í skipið þar sem það liggur nú við Ing- ólfsgarð og ræddi stuttlega við skipstjórann John B. Schröder um þessa löngu úti- vist. Schröder sagði okkur að skipið hefði lagt úr höfn frá Kaupmannahöfn 25. nóvem- ber sl. Var veður sæmilegt fyrstu tvo dagana en þá fór að hvessa mikið og hélzt ó- veðrið svo til alla leið til Reykjavíkur. Við komum að ekki í var nema um mjög vont veður sé að ræða. — Hve lengi láguð þið þama? — Veðurofsinn hélzt ó- breyttur næstu 4 sólarhringa 8-9 vindstig, en á sunnudag- inn lægði heldur. Léttxim við þá strax akkerum og héldum ferðinni áfram. Vindáttin hafði þá einnig breytzt lítils- háttar þannig að öldumar koma framan til á skipið og því betra að sigla. Á mánu- dag versnaði veðrið enn á ný og voru nú 9-10 vindstig úr vestri. Það segir sig sjálft, sagði Schröder skipstjóri að við þetta dró mikið úr gang vorum komnir 4 milur fram hjá eyjunum var hafrótið orðið svo mikið, — og það beint á hlið, að við treystum okkur ekki til að halda áfram og hleyptum inn á Sandvog hraða skipsins og fór hann „Mannskapurinn hafði varla rænu á að raka sig“ Viðamiklar ráðstafanir vegna jólaumferðar Gæzlumenn verða á helztu bifreiðastæðum LÖRÍEGLAN | REYKJAVÍK og Vmferðanefnd Reykj avilkurborg *r hefur að venju ákveðið að gera ýmsar varúðarráðstafanir vegna jólaumferðarinnar, þannig •S hún megi ganga sem greið- aist. Gilda þessar ráftetafanir frá mánudeginum 12. desember til 24. desember á almennum verzl- unartíma. í dag birtist á öðr- um stað í blaðinu auglýsing um þetta efni frá lögreglustjóra, og er vísað til hennar, nema hvað hér skal drepið á helztu nýmæli. Er það t.d. að nú verður tek- in upp einstefnuakstur í Póst- hússtræti, og hefur það í för með sér að vinstri beygja er bönnuð úr Hafnarstræti, Vall- arstræti og Kirkjustræti í Póst- hússtræti. Þá verður einnig tek- in upp einstefna í Naustunum frá Hafnarfirði að Tryggvagötu. Ennfremur verður bifreiðastöðu- bann á Týsgötu austan megin götunnar frá Skólavörðustíð að Þórsgötu. Er einnig bent á það að ökukennsla er bönnuð í mið- borginni á þessu timabilL Umferðanefnd hefur gert það, sem kostur er til þess að greiða úr bifreiðavandamálirau. Er einn liður í þvi að fengnir hafa verið gæzkumenn á a.m.k. þrjú helztu bifreiðastæði miðborgarinnar, og eru þau stæðið vif^ Vesturgötu og G-arðastræti, sem taka um 90 bíla, stæðið við Hverfisgötu og Smiðjustíg, sem taka um 80 bíla, og þrjú stæði við Vonarstræti og Tjarnargötu. Skulu gæziumenn- irnir sjá um að biiunum sé skipu lega lagt, þannig að einstakir bilar lokist ekki inni kannski HEFI OPNAÐ maLflutninigssikrifisitofu í Austurstræti 18 III. hæð. Hafsteinn BaXdursson, hæstaréttarlögmaður Austurstræti 18, simi 2173Ö. /rd hátti&nÍAkó RR A D E I LD SUUtvarpiö Laugardagur 10. desember. 7:00 Morigunútvarp 12:00 Hádiegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veff- urfregnir. Tilkyniningar. 13:00 ÓskaJög sjúklinga Sigrióur Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundaai Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri og I>orkelil Sigiurbjöms- son tónlistaríullitrúi kynna út- varpsetfni. 16:00 Fréttir 16:10 Veðrið I vikunni Fálil Bergþónsson veðamfræðing- ur sfcýrir frá. 16 ÆO Einn á ferð Gísii J. Ájstþórsson fLytur í tafltí og tónum. 16:00 Veðimfnegnir Þetta vil óg heyra Gaiðrún Steingríanedóttár veösur sér Mjóanplötux. lffMO Fréttir. Tómstundaiþváttur bama o-g ung- linga. Öm Araeon flytur. 17:30 Úr myntdabók náttúnnnnar Ingimaor Óskansson tadar um moldrvörpuna. 17 ÆO Söngvar í léttuon tón. 18:00 Tilkyniningar. — Tónljeiikar — (18 :20 Veðurfregnir). 1866 Dagiskrá kvöldsins og veður- fregnix. 10:00 Fréttir 10 Æ0 Tilkynningar. 10:30 Einsöngur: Malialia Jackson syngux nokkur 3ög. 10:46 „Lána frænka1*, ný smásaga erftir Ragniheiði Jónjsdóttur. Höfundur lies. 20:00 Fná liðinni tíð HaraJdiur Haimseon fflytur ann- an þátt sinn uan spiiladóöir hér- lendBS. 20:30 Leiikrit: „HróMur* eftir Sigurð Pétursson. Leikstjóri er Fiboei ÓiafSsson. 22:30 Fréttir og veðunfregnir. 22:40 Danslög. (24:00 Veðoirfregnir). 0160 Dagskrárlok. Fagna handrita- dóminum Á frandi 1 Riflhöifundafélagi Islands, sem haldinn var að Café HöM þ. 4. des. s.L vom gerðar efitirfarandd samiþykktir: „Fundur í Rithöfiurudafélagi Is- landis haldinn 4., des. 1S66 lýsir fögnuði síraum yfir dómisniður- stöðu hæstaréttar Dana í hand- ritamálinu og fagnar þeirn dreng skap Dana og réttsýni að skila íslandi síraum forrau þjóðarger- STAKSTEIMAR Eitt stanga^t á annars horn Skrif Framsóknarmanna uitt atvinnurekstur eru býsna kyn- leg. Einn daginn halda Fram- sóknarmenn þvi fram afi allur v atvinnurekstur sé á heljarþröm og Sjálfstæðisflokkurinn hafi brugðizt þvi hlutskipti sinu að tryggja hag einkarekstursins, eo hinn daginn er talað um óhóf- lega fjárfestingu atvinnufyrir- tækja „skrifstofuhallir" og s.frw. Þetta er vinstri-hægri dansinn, sem Framsóknarforingjar dansa. Þeir hafa aldrei vitað í hvora löppina þeir ættu að stiga og þess vegna tekið það ráð aS stíga i annan fótinn í dag og hinn á morgun, og rötla þannig áfram „hina leiðina" sina, sem enginn veit raunar hvert liggur þótt gárungarnir hafi eðlilega hent á, að þeir, sem fari „hina v leiðina“, hljóti nm síðir að lenda á „hinum staðnum", Hagur verzlunar En þegar Framsóknarforingjar ræða um erfiðleika atvinnuveg- anna sleppa þeir venjulega að nefna verzlunina og segja raun- ar stundum, að í þeim atvinnu- vegi sé um stórgróða að ræða. Alíta þeir bersýnilega, að heilð- salagrýlan sé ekki aldauð emv- þá. En þá er þess að gæta, aS langstærsti heildsalinn á fslandi er Samband íslenzkra Samvinnu félaga, og ekki hefur á þvi boe- ið, að stjórnendur þess fyrir- tækis teldu sig vera að græð* ofsalega; miklu fremur hala heyrzt kvartanir um úr þeim herbúðum. Raunar byggjast erfiðleikar SIS að verulegu leyti á þvi, að Eysteinn Jónssoa hefur komið i veg fyrir nauS- synlegar skipulagsbreytingar og ^ aðlögun kaupfélaganna að breytt um viðskiptaháttum, þar sem hann hefur talið slíkt hættu- seamun. Fundnr í Rithöfundafél. íslands haldinn 4. dies. 1966 fordæmir harðlega framikoorau vararektors Háskóla Islands, gagravart sænsku skáldkonunni Söru Lid- man, þegar hann neitaði Sitúd- entafélagi Hásfcólans um leyfi til að skáldfconan flytti fyrirlesbur I húsnæði hóstoólans. Sdíka fram- komu telur fundurinn óverjcindi og háskalega aradfljegu frelsi sem á að vera æðsta boðorð sMfcrar stofnuraar. — Jafnframlt lýsir íundurinn andistyggð sinni á skrifum svonefnds Velvakanda MiorgunblaSsins um sfcáldlkorauna og minnir á siðaregiur Blaða- mannafélags íslands af því til- efni, sem ættu að veira meira en orðin tóm. Fundur í Rithöfundafélagi ís- lands ha'ldinn 4. des. 1966 stocurar á stjórnarvöld landsins að Mta tafarlaust takmarka sendingar herjnannasjónvarpsins ameríska á Keflavíkurflugvelli, við her- stöðina þar, svo sem heitið var í yfirlýsinguim yfirmanras banda- riska liíteina á síðastil. hausti. beilan dag. Bifreiðastöðúr á þess- um stæðuon eru taikmarkaðar við kilukkustund. Á Þorláksmessu og nk. laugardag mun reyrat að fó lánaðar lóðir hjá fyrirtækjum og einkaaðilum, og verður það aug- lýst síðar. Að venju verður öll bifreiða- umferð bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti á laug ardaginn og þorláksmessu meðan verzlanir eru opnar, og ennfrem- ur verðuir samskonar umferða- takanörfcun á Laugavegi frá Snorrabraut og í Bankastræti á sama tima, ef ástæða þytkir til legt fyrir flokkshagsmnni Fram sóknarflokksins. En engu að sið- ur ætti afkoma langstærsta heildsalans að vera sæmileg, ef smáheildsalar græða gífurlega. Mest á sviði viðskipta Það er líka táknrænt að fyr> irtæki þau, sem Framsóknar- flokkurinn hefur nánast kastað á eignarhaldi sinu SLS og sam- bandsféiögin, einbeita kröftum sinum að verzluninni, en hafa miklu sáður viljað leggja út | annan atvinnurekstur, sem Fraa -* sóknarforingjarnir segja að búl við meiri erfiðleika. Bendir þaC til þess, að foringjum Fram- sóknarflokksins væri ekki 4 móti skapi að geta hagnast sæmi lega. þótt þeim gangi það raun- ar erfiðlega í verzluninm eina og á öðrum sviðum. En merg- urinn málsins er auðvitað að atvinnufyrirtækin ganga nú mia jafnlega eins og ætíð áður. Þeir sem atvinnurekstur hefja verða að gera sér grein fyrir þvi, að erfiðleikar geta að steðjað alveg eins og réttmætt er, að þeir beri riflega úr hýtum, þegar vel gengur. f í FRÉTT frá umræðum um kirkjumálin á Alþingi gætti smá misskilnings. Ágúst Þorvaldsson 2. þm. Sunnlendinga sagði ekki, að hann mælti með hljómplötu- spili og því um líku við messu- gerðir, heldur benti á, að sumir væru þeirrar skoðunar. Er hann beðinn afsökunar á þessu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.