Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 4
4 MORGU N BLADID Laugardagur 10. des. 1966 BÍLALEIG AN FERÐ SÍMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM MAOIMÚSAR SKtPHOtTI 21 SÍMAR21190 eftirlokun simi 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíluleigon Ingólfsstræti 1L Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi BÍIALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Fjaðrír, fjaðrabloð. hljóðkútat púströr o.fl. varahlutlr i margar gerðir bifreiða. Biiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. NÝKOMIÐ Hamilton Beach hrærivélar. Armstrong strauvélar. BRÆHCRNIR ORMSSON h.f. Lágmúla 9. Simi 38820. Bleíkdalur/ Blikdalur í feréfi frá lesanda, sem birt- ist í vikunni, var spurt um Bleikdal og Bleikdalsá, eða Ár- túnsá. Tveir lesendur bafa hringt og gáfu þeir sitt hvora ekýringuna. Adolf Petersen sagði, að samkv. gömlum beimildum, m.a. Máldaga Saurbæjarkirkju, héti dalurinn Blikdalur og áiin þar af leiðandi Blikdalsá. Nafn ið væri dregið af litlum jöfcli (sem reyndar væri enginn jök- ulll lengur). Sá hefði verið fyr- ir enda dalsins óg heiti'ð Bliki. Alfreð Guðmundsson hringdi með skilatooð frá Kjarvai þess efnis, að daiurinn béti Bleik- dalur — og væri einhver hluti árinnar nefndur Ártúnsá, >á hlyti Iþað að vera neðsti blut- inn. Alfreð var með viður- kennt íslandskort fyrir framan sig og á þvi sagði hann að stæði skýrum stöfum: Bleikdailur. — Getur einhver skýrt þetta frek- ar? Ljós í kirkjugörðum Lésandi hringdi á dögun- um og bað Velvakanda að koma á framifæri fyrirspurn um það, hvort stjórn kirkjugarðanna mundi ekki hafa í buga að búa þannig um hraútana, áð hægt yrði að koma við lýsingu á leið um í kirkjugarðinum við Suð- urgötu. Benti konan á, að síik lýsing hefði um langt skeið tlíðk azt í Fossvogskirkjugarði fyrir og um jólin — og vildi hiún gjarna að sama yrði mögulegt í gamla kirkjugarðinum. Strætisvagnar og ólátabelgir Húsmóðir hringdi og kvart- aði yfir framkomu strætisvagns stjóra. Atvikfð átti sér stað sl. þriðjudag. Dóttir hennar var að koma úr Melaskólanum klukk- an tóitf á hádegi, en heim úr skóLanum tekur hún sér yfir- Ifeitt fax með strætisvagni, enda er þetta tuttugu mínútna gangur. Vagninn kom á réttum tíma að vanda og barnalhópurinn ætl aði að fara upp í vagninn. Ein- ’hverjir ólátatoelgir voru í hópn- uin, strákar, sem vagnstjóran- um geðjaðist ekki meira en svo að. Ákvað hann þá skyndi- lega að neita öllum hópnum um far vegna ólátatoelgjanna — og fauk svo í manninn, að hann ýtti dóttur umræddrar konu út úr vagninum ,en hiún stóð þá í stigaþrepinu. Veður var ekki hið ákjósaralegasta og varð móðirin hraedd um dóttur sína, þegar hún kom ekki hehn á venjulegum táma. Seint og síð- ar meir kom stiúlkan svo hálf- skælandi eftir fearningiran á móti veðrinu. Spurði móðirin hvort strætis- vagnastjórar hefðu leyfi til þess að raeita öUum um far vegna þess að einn og einn í hópi þeirra, sem vildu inn í vagninn, hegðaði sér ekki veL Værl ekki jafngott að leggja þessa þjónustu niður? Spurniragunni er hér með komið á framfæri við blutað- eigandi aðila. ^ Sjónvarpið Ég er einn þeirra manna, sem fagna tilkomu íslenzka sijón- varpsins og fylgist með útsend- ingum þess. AJlt starfsfólk sjón varpsins, sem þar kemur fram, skilar vel sánu 'hlutverki, og er framkoma þess öll hispurslaus og elskuleg. Um efnisval mætti ýmislegt segja, þa'ð er misjafn- lega gott sem eðliilegt er en allt stendur það að sjálfsögðu til toóta. En iþað er eitt sem mig iangar til að koma á framfæri við sjónvarpsmennina, og biðja um lagfæringu á, ef mögulegt er: Hafið letur íslenzka skýr- iingartextans, sem fylgir sum- um myndum læsilegri. Eins og letrið birtist raú á sjónvarps- skerminum er það með öllu ó- iæsilegt. X>etta vona ég að þið igóðir ménn hjá sjónvarpinu takið til virasamlegrar athugun- ar. Síldarkóngar og drottningar Einn, sem nefnir sem Nml- ann“ skrifar: „Ég er einra þessarra aristó- krata síldveiðanna, sem eru þeirrar áraægju aðnjótandi að flá áð greiða þriðju hverja krónu til rákis og hæjar og á aðra í einu þessarra sjávar- plássa sunnanlarads, þar sem við þessir rákishutobar vöðum uppL Ég hygg að ég muni þekkja menn þessa persónulega að meira og minna ieyti. Svo mér varð ó að fara að hugleiða er ég sá þessi síendurteknu skrif um „millastæla" kerlinganna þeirra. Eftir miklar vangavelt- ur fann ég jú eina „millafrú" sem farið hafði utan síðastlið- in tvö ár. Vel á minnzt, reynd- ar í verzlunarferð til Glasgow. En jafnframt grófst láka upp að töluvert nærri tveim tug- um eiginkvenna „láglaunaðra skrifstofu- og iðraaðarmanna“ (sem samkvæmt skattskrá höfðu í meðal árstekjur 180— 264 þús. og greiddu að meðal- taili 5.—8. hverja krón-u í opin- toer gjöld), höfðu á sama tíma farið til innkaupa erlendis. í sumum tilfellum höfðu eigin- mennirnir farið með „í sparn- aðarskyni“. Já, jafnframt sem það grófst upp að „þessir riku síldarkóngar" höfðu verið að toyggj a. Náttúrulega af litlum efnum milli úthaílda. Auðvitað með flúski viðvaninganraa, — bygglje húsræskni upp á 1000. 000,00—1500.000.00. Þá höfðu mannagreyin. ekki látið sig muna um a'ð tæma öskubakk- ana í dollaragránunum árið eft- ir svo eiramana konurnar gætu siglt aftur í þjórinn. Að lokuirM Væri ekki réttlætLskrafa okkax þessora 6.66 kr. manna að stofra uð yrði sérstök deild við skatta- lögregluna, sem fylgdist með íerðum þessara Hrólfs kraka fræþiúfna enskra höndlara og birti sáðan raöfn „millarana“ árs- fjórðungslega opinlberlega (eða það sem ódýrara væri 1 sér- dálk í skattaskýrslunni)? Og mundi ég glaðlega (og maeli ég fyrir munn annarra) detta nið ur í 6 kr. flokkinn. Eða ef aiiií yrði eðlilegt, lerati ég e. t v. I 8 kr. flokknum. Skal ég þá með ánægju sendia konuna yfir poll- inn með mismuninn ef jþetta tstundanfyriilbrig'ði í islenzkri lævintýra-fiskimennsku verðu* lekki á enda — og við komni* á sama bát og togarakarlarnir, Mfláinn“. Lögfræðingur óskast til starfa hjá opinberri stofnun nú þegar. Umsóknir, sem greini aldur og fyrri störf, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þjn. merkt „8374“. Amerísku jólaleikföngin komin Miklatorgi — Lækjargötu 4 Listamannaskálanum. Ódýru rósóttu handklæðin komin Miklatorgi — Lækjargötu 4 Listamannaskálanum. Kennslutæki Bandarískur forstjóri, sem er fulltrúi fyrir banda riska framleiðendur og dreifingarfyrirtæki, kem- ur til íslands um miðjan janúar og óokar að hafa samband við einstaklinga og fyrirtæki, er áhuga hafa á innfiutningi, útflutningi og einka- leyfum á sviði alls þess, sem viðkemur nútáma kennslutækjum og kennsluáhöldum. Skrifið á ensku. World Education Markets Inc., Box 5755, Washington D.C. 20014, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.