Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 7
LaugardagUT 18. des. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
í DAGSINS ÖNN OG AMSTRI
Eftir Sigmund og Storkinn, verður jólabókin
í ár. Sölubörn óskast. Há sölulaun. —
Upplýsingar í síma 16941 á kvöldin.
: H
: Eins og frá hefur verið
; Skýrt hér í blaðinu áður, stend
: ur yfir listsýning í Bogasal á
; verkum Jónasar Jakobssonar
: myndhöggvara. Hún verður
; opin fram á sunnudagskvöld,
I" og lýkur henni þá kl. 10.
Vegna óhagstæðs veður hefur
sýningin verið verr sótt en
gkyldi, og því vekjum við at-
hygli á henni aftur. Fyrir ut-
an styttur Jónasar, sem eru
athyglisverðar, eru á sýning-
unni mjög skemmtileg mál-
verk og teikningar. Það er
ósvikin listræn stemming yfir
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði.
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöld kl. 8.30 Benedilkt Arnkels-
eon cand. theol. talar. Allir vel-
komnir Unglingadeildarfundur
fyrir pilta 13-17 ára á mánudags
kvöld kl. 8.
Jólafundur Sjálfstæðiskvenna-
félagsins Vorboðans í Hafnarf.
verður sunnudaginn 11. des. kl.
6 í Sjálfstæðishúsinu. Á fundin-
um verður sameiginleg kaffi-
drykkja. Sýnikennsla og spenn-
endi happdrætti. Konur eru beðn
ar að athuga breyttan fundar-
tíma.
Fíladelfía, Reykjavík. Sunnu-
daginn 11. des. kl. 8 verður söng-
©g hljómleikasamkoma Fíladelfiu
að Hátúni 2. Allir velkomnir.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
heldur afmælis- og Jólafund
þriðjudaginn 13. des. í Alþýðu-
húsinu kl. 8.30 Til skemmtunar.
Uppiestur, leikþáttur, einsöngur,
jólahugleiðing. Stjórnin.
Jólafundur kvenfélagsins Eddu
verður haldinn mánudaginn 12.
des. kl. 8 stundvíslega í félags-
heimili prentara. Jólamatur, jóla
böglar, skemmtiatriði. Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasóknar: Jóla
fundur félagsins verður í Réttar
holtsskóla kl. 8 (athugið breytt-
an fundartíma) Fritz Henrik
Berndsen kennir jólaskreytingar
©g fluttur veráur jólaþáttur.
Stjórnin. '
Munið basar kvenfélags Hall-
grímskirkju í dag í norðurálmu
kirkjunnar (samkomusalnum)
Margt góðra og ódýrra muna.
Jólagjafir blindra. Eins og að
undanförnu tökum við á móti
jólagjöfum til blindra, sem við
munum koma til hinna blindu
fyrir jólin. Blindravinafélag ís-
lands, Ingólfsstræti 16.
Keflvíkingar. Almenn sam-
koma verður í Æskulýðsheimil-
inu, Aiusturgötu 13 mánudag 12.
des. kl. 8.30. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélagið í Keflavík.
Frá Hjúkrunarfélagi Islands:
Jólatrésfagnaður verður haldinn
fyrir börn félagsmanna í Lidó
80. des. kl. 3. Aðgöngumiðar fást
í Þingholtsstræti 30, 16/12. og
17/12. frá 2-6.
Munið eftir að gefa smáfugl-
nnum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fást vonandi í næstu búð.
Hjálpræðisherinn Sunnudag
bjóðum við aUa velkomna á sam-
komu kl. 11.00 og kl. 20.30. Kl.
14.00 Sunnudagaskólinn. kL 17
eru foreldrar velkomnir með
börnin á Luciusyniugu og fl.
Æskulýðssamkoma kl. 23.00 á
laugarxlagiskvöld í sal Hjálpræðis 1
mörgum myndanna, og mætti
nefna „Við hafið ég sat“,
„Brotnandi bára“, „Umrenn-
ingar“, sem blása í kaldar
hendur, og ef til vill mætti
sérstaklega nefna myndina
„Hnuggin kona“, sem minnir
mjög á hollenzka list. Verð
myndanna er mjög í hóf stillt.
Síðustu forvöð eru fyrir fólk
að sjá sýningu þessa, því
henni íýkur eins og áður ség-
ir kl. 10 annað kvöld.
Myndina af Jónasi við hlið
myndarinnar „Hnuggin kona“
tók Sv. Þormóðsson í gær.
hersins. Ungt fólk syngur og
talar. Velkomin!
Hjálpræðisherinn: Úthlútun á
fatnaði frá 12. til 23. des. frá kl.
2 til 8 daglega.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Sunnud. 11. des. Sunnudagaskóli
kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl.
4. Bænastund alla virka daga kl.
7. Allir velkomnir.
Æskulýðsstarf Neskirkju Fund
ur fyrir stúlkur 13-17 ára verður
í Félagsheimilinu mánudags-
kvöldið 12, des. kl. 8.30. Opið
hús frá kl. 8. Frank M. Hall-
dórsson.
Kvenfélagið Hrund, Hafnar-
firði. Jólafundur félagsins verð-
ur haldinn mánudaginn 12. des.
kl. 8.30 í félagsheimili Iðnaðar-
manna. Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur jólafund mánudagskvöld-
ið 12. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðis-
húsinu. Jólahugleiðingu flytur
Sigríður Valdimarsdóttir, stud.
theol., Frú Guðrún Aradóttir les
upp sögu og jólaljóð. Frú Krist-
ín Bjarnadóttir spilar jólalög.
Blóm og ávextir sýna jólaskreyt-
ingu. Kaffidrykkj a. Stjórnin.
Heimatrúboðið. Sunnudagskóli
ki. 10.30. Almenn samkoma kl.
8.30 á sunnudagskvöld. Allir vel
komnir.
Kristniboðsfélag karla. Jóla-
fundur mánudag 12. des. kl. 8.30
í Betaniu. Jóhannes Ólafsson
læknir talar.
Systrafélag Keflavíkurkirkju
Fundur í Æskulýðsheimilinu
þriðjudaginn 13. des. M. 8.30.
Jólahugleiðing og upplestur.
Stjórnin.
JÓLAPOTTAR Hjálpræðis-
hersins eru komnir á götuhornin.
Látið sjóða í þeim! Styrkið líkn
arstarfið!
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 11. des. M. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Öll
börn hjartanlega velkomin.
Skátafélagið Kópar heldur
sinn árlega jólabasar sunnudag-
inn 11. des .M. 2 í Félagsheimili
Kópavogs. Jólasveinn afgreiðir
lukkupoka.
Jólafundur Sjálfstæðiskvenna-
félagsins Vorboðans verður
sunnudaginn 11. des. í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði. Dag-
skrá auglýst nánar síðar.
Mæðrastyrksnefnd Hafnar-
fjarðar hefur opnað skrifstofu í
Alþýðuhúsinu á þriðjudögum frá
5-7, og fimmtudögum frá 8-10
síðdegis. Umsóknir óskast um
Styrkveitingar.
Hallgrímskirkja. Aðalsafnaðar
fundur Hallgrímssafnaðar í
Reykjavík verður haldinn í Hall
grímskirkju n.k. sunnudag, 11.
des., að lokinni messu er hefst
kl 14.00. Dagskrá: venjuleg að-
alfundarstörf. önnur mál. Sókn-
arnefndin.
Vetrarhjálpin í Reykjavík er
á Laufásveg 41. Opið frá 9-6
Vetrarhjálpin treystir á velvilja
Reykvikinga eins og endranær.
Sími 10785.
Jólafundur Sjálfstæðiskvenna-
félagsins. Vorboðans verður
sunnudaginn 11. des. í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði. Dag-
skrá nánar auglýst síðar.
Reykavíkingar. Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar er að Njáls
götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun
ið bástaddar mæður og börn!
Skógræktarfélag Mosfellshepps
heldur basar í Hlégarði sunnu-
daginn 11. desember Vinsam-
legast komið mununum til stjórn
arinnar.
Sunnudagaskóli í Skipholti 70
hefst M. 10.30. öll böm velkom-
in. Kristniboðsfélögin,
Sunnudagaskóli KFUM og K
í Reykjavík og Hafnarfirði hefj-
ast kL 10.30 í húsum félaganna.
Öll börn velbomin.
Sunnudagaskóli Filadelfíu
hefst kl. 10.30 að Hátúni 2 og
Herjólfsgötu 8 í Hafnarfirði. öll
börn velkomin.
Jólafundur Kvenfélags Hall-
grimskirkju verður haldinn
mánudaginn 12. des. kl. 8.30 í
Iðnskólanum. Svava Jakobsdótt
ir, B.A. flytur spjall um jóla-
siði. Margrét Eggertsdóttir og
Ruth Little Magnússon syngja.
Jólahugleiðing. Kaffi. Félagskon
ur bjóði með sér gestum.
Jólafundur Kvenfélags Grensás
sóknar verður í Breiðagerðis-
skóla mánudaginn 12. des. kl.
8.30. Efni: Vigdís Jónsdóttir
skólastjóri talar,Einar Magnús-
son safnaðarfulltrúi flytur jóla-
hugvekju. Stjórnin.
Kópavogsbuar
Fannhvítt frá Fönn.
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Simi 17220.
Kópavogsbúar
Gufupressan Stjarna hf.
hefur fatamóttöku í verzl.
Björk, Álfhólsveg 57. Þurr-
hreinsum og pressum, enn-
fremur kílóhreinsum. Opið
til kl. 10 e.h.
Reglusamur og stundvís
maður óskar eftir létiu
iðnaðar- eða skrifstofu-
Istarfi til áramóta. Uppl. I
Síma 37463.
Herbergi óskast
til geymslu á húsigögnum.
Upplýsingar í síma 20618.
íbúð
Læknanemi óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð í
Vesturbænum. Upplýsing-
ar. í síma 17718.
Rvík — Hafnarfjörður
íbúð óskast. Sími 92-1275.
Aukakennsla
í reikningi o. fl. fyrir nem-
endur á gagnfræðastigL
Uppl. í síma 36039.
Saab ’64—’65
óska eftir að kaupa Saab
’64 eða ’65. Tilb. með uppl.
sendist afgr. Mibl. merkt
„Staðgreiðsla — 8324“.
íbúð til leigu
Ný íbúð í Vesturbænum til
leigu frá 1S. jan. nk. Tví-
Skipt stofa, eldhús og bað.
Góifteppi, ísiskápur oig
gluggatjöld fylgja. Tiliboð
sendist Mbl. fyjir 16. þ. m.
merkt: „Fyrirframgreiðsla
Málaravinna
Önnumst alla málaravinnu.
Jón og Róbert,
sími 15667 og 21893.
Sængurfatnaður
Náttföt, nærföt, néftkjólar,
undirkjólar telpna og sokk
ar á alla fjöliskylduna í
miklu úrvali. Húllsauma-
stofan, Svalbarð 3. S 51075.
Barnlaus hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð
í Rvík, Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. í síma 50137
fyrir hádegL
Ódýr og nytsöm jólagjöf
Tátiljur í öllum stærðum
frá nr. 24—42, mikið lita-
úrvaL verð frá 65 kr. til
95 kr.
Blý
Kaupum blý, aluminíum-
kúlur og aðra málrna
hæsta verði. Staðgreiðsla.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar, Skipholti 23. —
Píanó til sölu
Nokkur ný og notuð píanó
til söiu. Tökum notuð
píanó í skiptum. S. 23889
eftir kl. 16 fimmtudag og
föstudag.
Tapazt hafa gleraugu
í hulstri. Vinsamlegast
skilist á Lindargötu 7,
fundarlaun.
Keflavík — Suðurnes
Sjónvörp í úrvali, verð frá
kr. 17.000,00. Hagfcvætmir
greiðsluskilmálar.
Stapafell, simi 1730.
Keflavík —>■ Suðurnes
Nagladekk — snjódekk.
Snjókeðjur, keðjuibitar.
Stapafell, sfcni 1730.
sá NÆST bezti
Maður nokkur hafði verið að hlusta á fréttaauka Stefárus Jóns-
sonar um Kínverja og „menningarbyltinguna“, og sagðist halda,
að Kínverjar myndu koma sér upp Fálkaorðu, þegar Skúli hefði
komið henni fyrir kattarnef hér, og þá myndi Stefán verða fyrsti
riddari af kínversku „Fálka“-orðunni.
„Já“, sagði þá maður, sem á hlýddi, „og það sem meira er, að á
næstu áramótum munu engir Kínverjar verða sprengdir, heldur
einungis „Rauðir varðliðar".
9987“.
Ibúð til sölu
Höfum til sölu 5 herbergja íbúð á tveim hæð-
um við Bragagötu. Á efri hæð eru 2 herbergi
og bað, á neðri hæð samliggjandi stofur 1 her-
bergi eldhús og snyrtiherbergi. Til sýnis í dag
og á morgun. Tilboð óskast.
SKIP OG FASTEIGIMIR
Austurstræti.
Kona óskast
til ræstinga
áskrifstofu í Miðbænum þrisvar í viku. Tilb.
merkt 4404 óskast sent Mbl. sem fyrst.
í DAGSINS ÖNN OG AMSTRI
kemur öllum í jólaskap.
■
FRETTIR