Morgunblaðið - 10.12.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 10.12.1966, Síða 9
Laugarctagur 16. ðes. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 9 Hér er bókin: JÓHANN GUNNAR OLAFSSON: SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM Flestum sögnum sem máli skipta og tengdar eru Vest- mannaeyjum, hefur verið safnað ( eina bók, Ýtarieg nafnaskrá fylgir þessu safnl. JÓNAS ÞORBERGSSON: BRÉF TIL SONAR MÍNS ÆVIMINNINGAR Jónas lýsir bernsku- og unglingsárum sínum i Þing- eyjarsýslu og á Svalbarðseyri, skólavist á Akureyri, sex ára dvöl i Ameríku og heimkomunni til islands, Frásagnargleði og ritsnilld Jónasar er alkunn. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN: DANSKURINN í BÆ Adam Hoffritz kom tvítugur til fslands, sem ársmaður til Dags Brynjúlfssonar f Gaulverjabœ. Hann segir hér frá hvernig hann héillaöist af isíandi og fslending- um. — Adam er sprelllifandi og skemmtilegur húmor- isti og óvenjulegur persónuleiki. ELÍNBORG LARUSDÓTTIR: DULRÆNAR SAGNIR Sagt er frá draumum og dulsýnum, f jarhrifum og vitr- unum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnnl reynzlu, Prjátíu karlar og konur eiga sagnir i þessari bók. HARALDUR GUÐNASON: ÖRUGGT VAR ÁRALAG Fjórtán þœttir islenzkra sjómanna, hrakníngs þeirra og svaðilfara. Sagnir frá þeim tíma, er áraskipin voru að kveðja og öld vélbátanna var að hefjast. GRETAR FELLS: VIÐ URÐARBRUNN BROT ÚR ÆVISÖGU Gretar segir frá cott sinni og uppruna, námsárum, ferðalögum og störfum, m. a. fyrir Guðspekifélag fslands, — og frásögn er um leyniyogann islenzka. INGÓLFUR JÓNSSON frá Prestsbakka: LÁTTU LOGA, DRENGUR Skáldsaga, sem greinir frá dögum fjármálamanns. Örlagasago manns, sem gleýmdi sjálfum sér i geisla- flóði gullsihs og hló storkandi að sjálfum sér og samtíð singi, sem vildi beygja hann og brjóta. Mynd- skreytt af Atla Má. KÖLD ER SJAVARDRIFA Reimleikasögur, sem Guðjón Guðjónsson, fyrrum skólastjóri hefur safnað. Sögurnar eru allar tengdar sjó, sjómennsku og veiðum. Spennandi sögur um leyndardómsfulla atburði. THERESA CHARLES: HÚSIÐ Á BJARGINU Ný og heillandi fögur ástarsaga eftir hina-vinsaslu ensku skáldkonu, sem skrifaði bœkurnar <l,Pögul ást" og „Höfn hamingjunnár". THERESA CHARLES FALINN ELDUR Ný útgáfa af fyrstu og einni vinscelustu ástarsögunni, sem við höfum gefið út eftir Theresu Charles. CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐURINN Spennandi ástarsaga eftir höfund bókanna vinsœlu, „Sonurinn frá Stóragarði" og „Með eld ( œðum". SKUGGSJA DRESS-ON Ullarfrakkar AI.I.AR ST/ERiIIR hlýlr - vandaðir - fallegir. Geysir hf. Fatadeildin. NÝKQMIÐ: AMERÍSKLR Herrasloppar SILKI OG IJLLAR Náttfot Kærföt Sokkar Skinnhanzkar FÓÐRAÐIR Drengjaskyrtur HVÍTAR Geysir hf. Fatadeildin. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, 51, gos og sælgæti. — Opið frá kL 9—23.30. Síminn er 24300 íhúdir óskast 10. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 hprb. íbúðum, til- búnuim undir trévenk í borg inni. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðuim sem væru með sérinngangi, hita og bílslkúr eða bílskúrsrétt- indum í borginni. Höfmn til sölu Einbýlishús tilbúin og í smíðum og 2ja—7 herb. íbúðir í borginni. Nýlegt einbýlishús 1'.10 ferm. með 30 ferm. kjallara við Löngiufit í Garðaihreppi. Einbýlishús í Kópavogskaup. Nýtt vandað einbýlishús, 136 fenm. í Hveragerði fæst i skiptum fyrir 4—6 herb. íbúð í Reytkjavik. Einbýlishús í Keflavík. Útb. 300 þúsund. Húseign á Akranesi, Stolkiks- eyri, Húsaviik og Hóitena- vik. Gott iðnfyrirtæki með nýtízku vélakiosti í nýju húsnæði með mjöig góðum kjörum og margt fleira. Komið og skoðið. er sögu Nýja faslcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Vetrarhjálpin Laufásveg 41 (Farfuglaheiimilið). S. 1078S. Allar uimsóknir verður að endurnýja sem fyrst. Treyst- um á eðallyndi borgaranna eins og endiranær. Hef kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð í nýlegu húsi, há útborgun. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til söln vegna brottflutnings nýtt danskt pianó, strauvél, saumavél, barnagrind, barna- atóll, dútokukerra, sleði, skíða- skór, skiðasleðar, skaiutar, reiðhjól, mismunandi stærðir aÆ hverju. Uppl. í sítna 35402 í dag eða Laugalæk 38. Höfum taupendur að einbýlishúsuim í smíð- «m, fokheddum og tilbúnum 'Undir tréverk. Eink'um eru margar beiðnir um 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir trévenk. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. E. h. 16865. TIL SÖLU íhúðir - Ebúðir Til okkar berast daglega fyrir- spurnir um ibúbir Okkur vantar m.a. handa fésterkum kaupendum góða 2ja. herb. ibúð helzt i Vesturborginni 3ja. herb. ibúð i Laugarneshverfi eðo Heimunum 4- 5 herb. ibúð i Vésturborginni 5- 7 herb. ibúð i Haaleitishverfi helzt með bil- skúr eða bil- skúrsréttindi Ólafui* Þopgrfmsson HÆ5TAR ÉTTARLÖGMAOUR Fasteigna- og verðbréfaviðskjfti Austurstráíti 14. Sími 21785 TIL SÖLU Hafnfirðingar! Höfum verið beðnir að útvega 3ja. - 4ra. herb. ibúð Góða 5-6 herb. ibúð, sem mest sér Vandað ein- býlishús 5-7 herb. Ólafup Þ orgpfmsson hæstar ÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursfra&ti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.