Morgunblaðið - 10.12.1966, Síða 19
) Laugardaguf 10. des. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
19
í
Jólaljós
Jólaljós
Litaðar Ijósaperur
frá Lumalampan í Svíþjóð höfum við nú
fyrirliggjandi í mörgum litum og tveim-
ur stærðum.
Perurnar eru litaðar að innanverðu
og halda pví sínum skæra og fallega lit
svo lengi, sem þær endast og LUMA-per-
urnar endast vissulega lengi.
Einnig höfum við fyrirliggjandi
ÚTILJÓSASERÍUR
með 10 ljósum og vatnsþéttum ljósastæð-
um. Tilvaldar á svalirnar.
Gjörið svo vel og lítið inn.
Rafbúð SÍS Ármúla 3
Sími 38-900.
Ktíplingsdiskar
í flestar gerðir bifreiða.
Sendum í póstkröfu.
1x4-
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27. Sími 12®14.
Laugavag 168. Sími 21065.
Ekki of sterk...Ekki of létt...
YICEROY gefur bragðið rétt
% ii í i /
Bragðið sem miljónir manna lofa-kemur fra'
Roykið allar helitu filter tegundirnar og per rnunil Vk / I ■ I I II I \ I ~1
linna. aiTsumar eru of sterkar og bragSast eins og U / ■ ■ ■ Wf 1 4 1 1 ’ 4—*
•nginn filler s»—aOrar eru of léttar. pvfalUbratjS U/ ■ U ■ J ■ m ■ ■ ■ /—\ I ------7 I----
i siast lí revknum oj evðileggur anægju ySat-Én U ■■ (■]■■■■■ | / L_
/vnKí. JU'po,M,‘ll“,l^V^ V i m ) 1 J i BjI F ■ OIZ-Ll
Útgerðarmenn
Af sérstökum ástæðum getum við boðið
eina 6-strokka, 630 hestafla KROMHOUT
skips-dísilvél, til afgreiðslu í janúar nk.
Eigum ennfremur fyrirliggjandi á mjög
hagstæðu verði eitt BUKH dísil hjálpar-
sett með 25 kw, 220 V jafnstraumsrafal,
austursdælu og loftþjöppu.
Leitið nánari upplýsinga
hjá umboðinu:
MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON
Garðastræti 2, Reykjavík.
Símar 10773 —16083.
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Orðsending til
neytenda
Afgreiðslutími sérverzlana í Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi og víðar,
í desembermánuði verður, sem hér segir:
Laugardaginn 10. desember til kl. 18,00.
Laugardaginn 17. desember til kl. 22,00.
Föstudaginn (Þorláksmessu) 23. des.
til kl. 24,00.
Athygli skol vakin
ú að allar matvöru-
og kjötverzlanir á
ofangreindu svæði
loka kl. 12 alla laug
ardaga í des. og kl.
21 föstudaginn 23.
des., Þorláksmessu
Viðskiptavinir eru hvattir til að gera
innkaup tímanlega.
Stjórnin