Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.12.1966, Qupperneq 29
Laugardagtir 10. ðes. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 GömEu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Hljómsveit hússins. 'O Dansstjóri: t Grettir Ásmundsson. r" o Söngkona Vala Bára. Opið til kl. 1 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld bæði í Blómasal og Víkingasal ásamt hliómsveit Karls Lilliendahls og söngkon- nnni Hjördísi Geirsdóttur og tríói Edwards Fredriksen. ÓVIÐJAFNANLEGUB SKEMMTIKBAFTUB. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Dansað I báðum sölum. — Sameinaða Framh. af hls. 5 ureyri og Vestmannaeyjum, auk cinnarra hafna. En hin síðari ár kom skipið aðeins til Reykja- víkur ag Vestmannaeyja. Þótti þetta ágæta skip aufúsugestur á hötfnum úti á landi. í seinni heimsstyrjöldinni fóru ferðirnar til íslands mjög úr skorðum. 19. júní 1044 var „Dronning Alexandrine" hertek- in af Þjóðverjum ag skírð upp og hlaut þá nafnið „Lómiur". Við uppgjöf Þjóðverja varð skipið herfang bandamanna. Þjóðverj- ar notuðu skipið sem spítlaökip og það var fyrst hægt að afihenda það Sameinaða aftur 6. ágúst 1045 ,og þá í mjög lélegu ástandi. Það var mjög áríðandi að end urreisa ferðirnar til íslands, sem allra fyrst og korna þeim í við- unandi horf. Var gert við Drottn inguna og hún gerð ferðbúin á mjög skömmum tíma. Drottningin var sannkallað happaskip. Hún kom altatf heil til hafnar, en kröfur tímans um þægindi, hraða og stærð, gat hún ekki uppfyllt. Hætti hún því siglingum til íslands árið 1054. Nú hefur Sameinaða gutfu- skipafélagið m.s. „Kronprins Frederik“ í ferðum til Færeyja og íslands. Skipið er 3920 rúm- lestir og vélar þess eru 8400 hestöfl og hraði skipsims 20 míl- ur. Kilefar og salir „Kronprins Frederik" eru mjög nýtízkuleg- ir. Skipið getur flutt 136 far- þega á 1. farrými og 146 far- þega á 2. farrými. Á sumrin er setrt upp hóptfarrými, sem tekur 40 manns og getur því skipið flutt 321 farþega. Áður en skipið hóf ferðir til íslands voru settir í það jafn- vægistankar og er skipið jafn- framt fynsta skip Sameinaða, sem jafnvægistankar atf þessari gerð eru setrtir í. Eru jafnvœgis- tankar þessir ávöxtur rannsókna, sem Sameinaða og tvö önnur dönsk skipafélög framkvæmdu í samvinnu. Auk þessa var sett bógskrúfa á skipið til þess að auðvelda því umferð um þröngar hatfnir. Skip ið getur því án aðstoðar dráttar- báts komið á miklu minni hafnir en önnur skip atf sömu srtærð. INGÓLFS-CAFÉ Dansleikir falla niður fyrst um sinn — vegna breytinga á sölum. Nælongallar Amerískir, — margar gerðir. Í(3V>*3V>’<3V>*OV>?,3V>?>3V>*.SV>?3V>*.5V>?>3V>?3V>'.3V>*-3\0.'„3V> UÖTíl i SÚLNASALUR t Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar | skemmtir í kvöld DANSAD TIL KL.l J Borðpantanir eftir kl.4 I isíma 20221 | ! * <3V> ?>3v> * 3v»?3v>*3v>e3v>?3v>?3v>? >3V>* 3V»?-íSV>?3V>V5V»?3V>^ SÍDASTI HUÓMAR, liljómsveitin, sem startaði Bítla- æðinu hér á landi, kemur nú fram í fyrsta sinn eftir langt hlé! SAXON, ein nýjasta hljómsveitin á landinu, sem nú haslar sér völl! OFSAFJÖR l DANSLEIKLRIIVIM AÐ HLEGARÐI FYRIR JOL! 3 HLJÓMSVEITSR! DÁTAR, hljómsveitin, sem haldið hefur uppi hinum fjörugu dans- leikjum að Hlégarði á árinu, sem er að hða! SÆTAFERÐIR FRÁ IIAFNARFIRÐI OG UMFEROARIVIiDSTÖDINM KL. 9 og 10!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.