Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1986
Kópavogsbúar
Fannhvítt frá Fönn.
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Kykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Jólatrésvagninn
Miklatorgi. — Opið um
helgina. Ódýrar skreyting-
ar. — Krossar — kransar
á kr. 150,00. — Sendum.
Píanó til sölu
Nokkur ný og notuð píanó
til sölu. Tökum notuð
píanó í skiptum. — Sdmi
23889 eftir kl. 16.
Ódýr og nytsöm jólagjöf
Tátiljur í ölliim stærðum
frá nr. 24—42, mikið ita-
úrval, verð frá 05 kr. til
95 kr. — Skóvinnustofan
Laugalæk.
Kaupmenn —
Innflytjendur! — Geit teidð
að mér að leysa út vöru-
partí. Tiliboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Vörulán —
8941“.
Þýzk úrvals jólatré
Blágreni. Pantanir óskast
sóttar. Skaftahlíð 3. Sími
24917.
Húsmæður
Jólagæsir og endur tilbún-
ar í pottinn. Sent hekn 22.
des. Pantanir í síma 16052.
Jacob Hansen.
Jólatréssalan, Óðinsg. 21
Jólatré, grenigreinar. Ódýr
ar skreytingar. Opið frarn
á kvöld. Finnur Árnasou,
garðyrkjumaður.
Sími 20078.
Keflavik
Terylene drengjabuxur, kr.
455,00. Telpnakjólar og
telpnablússur. Mikið af
fallegum bamafatnaði.
Elsa, Keflavík.
Símastólar
þrjár gerðir. Verð frá kr.
2140,-. Póstsendum.
Húsgagnaverzl. Búslóð
við Nóatún. Sími 18520.
Herbergi til leigu
að Klapparstíg 12.
Til leigu
Fjögra herbergja mjög
skemmtileg ííbúð í Árbæj-
arhverfi. Uppl. leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir fimmtud.
merkt „Reiglufóllk — 8116“.
Til leigu
Tvær Ford vélar,
sex sílendra.
Upplýsingar í síma 36647.
Símanúmer
Skrifstofusími Austurstr 17
1-16-76.
Heimasími 2-16-26.
Magni Guðmundsson.
íbúð — Vogar
3 herb. og eldlhús til leigu
í Vogum, V atnsleysuströnd.
Einhver fyrirframgr. UppL
í síma 9 H um Voga næstu
daga frá kl. 9—12 f. h.
Pissínsdlimu Hollgríms
llallgrímur
Passíusálmar Hallgríms Pét-
urssonar eru nú komnir út
í nýrri útgáfu, að þessu sinni
í enskri þýðingu Arthur
Gook. Það er Hallgrímssöfnuð
ur í Reykjavík, sem gefur
sálmana út í tilefni þess, að á
þessu ári eru 300 ár liðin frá
þvi Passíusálmar sr. Hall-
gríms voru fyrst prentaðir,
en það var gjört að Hóltun
árið 1666. Ekkja Arthur Gook
sendi Hallgrímssöfnuði hand-
rit ensku þýðingarinnar að
gjöf á fyrra árl.
Bók þessi verður án efa
kærkomin fyrir marga til að
senda vinum sinum og ætt-
Pétursson.
higjum erlendis, bæði nú og
sfðar. — Hallgrímssálmar hafa
verið hjartfólgnir ísl. þjóðinni
i 300 ár og ekki að ástæðu-
lausu. I þeim er fólginn mikill
fjársjóður, sem ekki fyrnist
þótt aldir líði. — Nóbelsskáld
okkar hefur m.a. sagt um
Passíusálmana, að þeir séu
„tindur sérstakrar öldu í
heimsbókmenntunum ....
Það er vafasamt, hvort Jesú-
viðfangsefninu hafa nokkru
sinni verið gerð þvilik skil
í skáldskap sem í Passíu-
sálmum Hallgríms Pétursson-
ar, að guðspjöllunum frá-
skUdum".
Skammdegið er í algleymingl.
Böra eiga ekki heima á götunni
Vemdið börain gegn hættum og
freistingum götunnar og stuðlið
með þvi að bættum siðum og
betra heimilislífi.
vj/ vf/ vi/ vj> sl> vj> \L* sJL* -V-
^ A
f Fundur fyrir pilta 13—17 ára
verður í Félagsheimilniu mánu-
dagskvöldið 19. des. kl. 8:30. Op-
ið hús frá kl. 7:30. Séra Frank
M. Halldórsson.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar.
Báðar deildir. Jólafundurinn
er á miðvikudagskvöld kl. 8:30
í Réttarholtsskóla. Stjórnirnar.
HÚSMÆÐUB ATHUGH)!
Kökubazar verður í Betaniu.
Laufásvegi 3. Laugardaginn þann
17. des. kl. 4. e.h. Góðar, ódýrar,
heimabakaðar kökur. Ágóðinn
rennur til kristniboðsins í Konso.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík, heldur jólafund
í Fríkirkjunni, mánudaginn 19.
desember kl. 8:30. Stjórnin.
Meistarafélag húsasmiða. Jóla-
LÖC.RtGLAN 1 RtVKJAVÍK
UMFERöARNtrND RlYlCJAVtKUm
FRÉTTIR
ÁSPRESTAKALL
Baraaguðsþjónusta í Laugar-
ásbíó kl. 11. Sr. Grímur Gríms-
son.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
DAG er sunnudagur 18. desember
og er þaS 352. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 13. dagar. 3. sunnudagur
{ jólaföstu. Árdegisháflæði kl. 9.39.
SíðdegisháflæSi kl. 22:06.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 10. des. — 17.
des. er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns, 17.—19. desember
er Josef Ólafsson sími 51820.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 17. des. — 24.
des. er í Reykjavíkurapóteki og
Laugaraesapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
fararaótt 20. desember er Krist-
ján Jóhannesson sími 50056.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verSur tekið á móti þeim
er gefa vilja þióS I Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—i e.h.x MIDVIKUDAGA frá
ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simll
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
□ EDDA — 596612206 — Jólaf.
□ Mimir/Gimli 596612186 — Jólafc
Orð lífsins svarar i sima 10000.
l.O.O.F. 3 - 14812198 =Jólav.
l.O.O.F. 10 = 1481219814 = Jólav.
RMR-21-12-20-VS-Jólam.-HV.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14812208V4 m
trésskernmtun félagsins fyrir
börn verður að Hótel Borg þann
29. desember kl. 3 síðdegis.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16,
sunnudagskvöldið 18. des. kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. öll
börn hjartanlega velkomin.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna fé-
lagsmanna verður greiddur í
Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka
daga nema laugardaga.
Jólakort Blindrafélagsins eru
afgreidd alia daga, frá morgni
til kvölds í Blindraheimilinu
Hamrahlíð 17. Upplýsingar í síma
37670 og 38181.
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fást vonandi í næstu búð.
JÓLAPOTTAR Hjálpræðis-
hersins eru komnir á götuhornin.
Látið sjóða í þeim! Styrkið líkn
arstarfið!
Mæðrastyrksnefnd Hafnar-
fjarðar hefur opnað skrifstofu í
Alþýðuhúsinu á þriðjudögum frá
5-7, og fimmtudögum frá 8-10
síðdegis. Umsóknir óskast um
Vetrarhjálpin í Reykjavík er
á Laufásveg 41. Opið frá 9-6
Vetrarhjálpin treystir á velvilja
Reykvíkinga eins og endranær.
Sími 10785.
Reykvíkingar. Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar er að Njáls
götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun
ið bágstaddar mæður og böra!
Frá Geðverndarfélaginu.
Gleðjið vini yðar erlendis með
því að senda þeim hin smekk-
legu frímerkjaspjöld Geðvernd-
arfélagsins, sem jólakveðju. k'eð
þvi styrkið þér einnig gott mál-
efni. Spjöldin fást í verzlun
Magnúsar Benjamínssonar, Stof-
unni, Hafnarstræti, Rammagerð-
inni og í Hótel Sögu.
Styrkveitingar.
Hjálpræðisherinn: Úthlutun &
fatnaði frá 12. til 23. des. frá kL
2 til 8 daglega.
Minnistexti sunnudagaskóla-
barna: Svo framarlega, sem þér
hafið gjört þetta einum þessara
minna minnstu bræðra, þá hafið
þér gjört mér það .(Matt. 25»
40).
Sunnudagaskóli Fíladeifíu
hefst kl. 10:30 í Hátúni 2 I
Reykjavík og Herjólfsgötu 8»
Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli K.F.U.M. og
K. Kirkjuferð.
Sunnudag, 18. des., með ynigri
deildum KFUM og K. Börnin
komi kl. 13:30 í hús félaganna
við Amtmannsstíg, en þaðan
verður gengið til kirkjunnar. —*
Öll börn eru hjartanlega vel-
komin.
Vatnsleysuströnd
Sunnudagaskólinn í barnaskól
anum kl. 2.
Sunnudagaskólinn, Bkipholti
70 hefst kl. 10:30. Öll börn vel-
komin. Kristniboðsfélögin.
sf&hOKií-
Sjónvarpseigendur fengu að sjá Magnús Bjarnferðsson reyna að kveikja í pappírskjól, en
einhvern veginn vildi það ekki lukkast og er ekki fráleitt að þátturinn yrði mun líflegri ef
kjólarnir yróu hafðir úr eí'ni sem fuðraði fljótt upp! ! 1