Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. des. 196®
MORGU N BLADIÐ
9
I’AÐ LEIKUR ENGINN VAFI Á —
að hinn vandláti kaupandi gerir
kröíur um það bezta í sniðum,
efnum og vinnu.
Einmitt það er haft í huga, þegar yður eru
boðnar KANTER'S lífstykkjavörur.
Verið vandlát —
biðjið um KANTER’S
— og þér fáið það bezta.
Sjónvnrpstæki
Kauputn
Nýlegt Radionette sjónvarps-
tæki til sölu. Upplýsingar í
sima 35720.
Til leigu
Vil leigja frá næstu áramót-
um 2ja herbergja íbúð í
Norðurmýri til næstu € mán-
aða. Aðeins fyrirfrairugreiðsla
kemur til greina. Tilboð um
væntanleg leigukjör sendist
afgr. blaðsins fyrir 22. þ. m.,
merkt: „Áramót 8117“.
hreinar Iércftstuskur.
Prentsmiðjan.
v LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 17.
IVýtízku einbýlishús
um 160 ferm., hæð, ásamt
innbyggðri bifreiðageymslu
og fl. í kjallara við Stiga-
hlíð. Húsið selst með hita-
lögn, frágengið að utan.
Nýtízku einbýlishús, um 175
ferm. hæð, ásamt bílskúr
fyrir tvo bíla. Fokihelt og
einangrað að nokkru, við
Móaflöt í Garðalhreppi.
Nýtizku einhýlishús, um 140
fenm., ein hæð, tillbúin und-
ir tréverk, í Árbæjarlhverfi.
Bílskúr fylgir.
Nýtizka einbýlishús, um 140
ferm., tilbúið undir tréverk,
með eldhúsinnréttingu og
harðviðarinnréttingium í loft
um, við Hrauntungu. Bíl-
skúr, sem er einangraður,
íylgir. Fyrsti veðr. laus
fyrir kr. 400 þús. kr.
Fokheld einbýlishús, 140 ferm.
og 2ja, 4ra og 6 herb. íbúðir
í smíðum, við Hraunbæ.
Fokheld hæð 140 ferm., al-
gjörlega sér, ásamt bílskúr,
við Álfhólsveg.
2ja til 7 herb. ibúðir í borg-
innL
Nýtt, vandað einbýlishús, 136
ferm. í Hveragerði, og 'm.fl.
Komið og skoðið.
Nýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur
14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
• ATLAS kæli- og frystitækin eru giæsileg útlits, stilhrein og sígild.
• ATLAS býðor fullkomnusto tækni, svo sem nýja einongrun, þynnri
en betri, sem veitir aukiö geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full-
nýtir rýmiö meö markvissri, vandaöri innréttingu, og hefur m.a. lausar,
færanlegar draghillur og flöskustoöir, sem einnig ouðveldar hreinsun.
• ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með
nýrri gerö af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill*
ingu. • ATLAS býður einnig sambyggöa kæli- og frystiskópa meö sér
hurö og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þiðingu og raka
blósturskælingu. • ATLAS hefur hljóöa, létta og þétta segullokun og
möguleika ú fótopnun. • ATLAS skópamir hafa allir færanlega hur6
fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stööluö mól og inn-
byggingarmöguleika meö þar til geröum búnaöi, listum og loft*
ristum. • ATLAS býöur 5 óra óbyrgð 6 kerfi og trausta þjónustu.
• ATLAS býöur hagstætt verð. • ATLAS er afbragö.
KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRblR
SAMBYGGÐIR KÆLI-
OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR
FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR
FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR
VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR
með og ón vín- og tóboksskóps. Yol um vióartegundir*
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
FÖNIX
SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVlK
IDULARGERVI
„Saga þessi, I dulargervi, kom út í Vikuritinu fyrir nokkrum áratugum og var
ein af vinsælustu sögum, sem Vikuritið gaf út.
Saga þessi gerizt á sveitasetrinu Breitenbach, — Albert greifi, sem er aðalerf-
ingi Breitenback óðalsins, — situr allan daginn í stól, fær takmarkaðan mat og má
aldrei koma undir bert loft. Albert hafði orðið fyrir slysi og er lamaður.
Enginn þjónn tollir hjá honum til- lengdar og er saga þessi hefst er þjónn að
fara frá Albert og nýr þjónn að koma. — Það er ungur og mjög glæsilegur
maður, Henrick Schvarts.
Henrick Schavrts hafði áður en hann kom að Brcitenback, bjargað systur Alberts,
Rósamundu úr stórbruna, en ekki vissi Henrick hver Rósamunda var.
Aðal söguhetjur sögu þessarar eru, Henrcik Schavarts, þjónn Alberts, sem
reynir allt mögulegt til þess að bjarga lífi Alberts — frændi Alberts, sem er
skuldum vafinn, óskar einskis frekar en Albert, frændi hans hrökkvi, sem allra
fyrst, upp af. — Rósamunda, systir Alberts, sem ekki má hugsa til þess að um-
gangast þjón Alberts, Henrick, þar sem hann er sagður af mjög lágum ættum.
Ekki verður saga þessi rakin hér meira, en lesandinn verður sjálfur að kynnast
að raun ágæti hennar.
Bákaútgáfan VÖRÐUFELL