Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 24

Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 24
24 MQRGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1966 SAFAMYRI Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð til sölu við Safamýri. tbúðin er á 4. hæð í nýlegu sambýlis- húsi. Teppi á stofu og holi, innréttingar úr álmi og tekki, stigagangar teppalagðir. VÉLAR í þvottahúsi. HRAUNBÆR 2ja herb. fullbúin íbúð á 3ju hæð í sambýlishúsi við Hraunbæ. íbúðinni fylgir rúmgott herbergi í kjallara. íbúðin er nýtízkulega innréttuð og tilbúin til afhendingar þegar. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJAENI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 ÍHÚS SILLA OG VALDA) SlMI 17466 Bezta jólapfin Ritsafn Jóns Trausta handa unnustunni eiginkonunni Hef verið beðinn að útvega ritsafn Jóins Trausta dótturinn. í góðu bandi,, (ekki íorlagsbandi). Ennfremur Gjafakassar frá kemur til greinar kaup á frumútgáfu sömu rit- DOROTHY GRAY verka í samstæðu góðu bandi. Ingólís Apótek Sigurður Benediktsson, Austurstræti 12 — 'Sími 13715. SPARKIÆTS OXYNHALER vasa súrefnis- tæki, er fyrirferðalítið og kemst fyrir í vasa. OXYNHALER samanstendur af andlitsgrimu og súrefnishylki, ásamt skammtara, pakkað í plastveski lokað með rennilás. Súrefnis- hylki ávallt fyrirliggjandL Nauðsynlegt áhald hverjum þeim, sem ein- hverra ástæðna vegna líður betur eftir súr- efnisgjöf. Fæst í flestum lyfjabúðum og kost ar aðeins kr. 542,00. SPARKLETS RJÓMAÞEYTARI . . . sparar rjómann, því yður er óhætt að blanda hann með y3 hluta mjólk- ur. Er handhæg rjómasprauta og er prýðis geymslu- áhald fyiir þeyttan rjómaafgang og tekur lítið pláss i ísskápnum. Kostar aðeins kr. 969,00. — Kolsýruhylki ávalt fyrirliggjandi. SPARKLETS CORKMASTER er fullkomnasti kork- tappatogarinn á markaðinum. Hann opnar fljótt, ör- ugglega og er auðveldur í notkun. Engin þörf að skrúfa eða toga . . . aðeins að stinga nál í gegn um korktappann og svolítið af kolsýru renn ur inn í flöskuna og tappinn liggur ofan á stútnum, tappinn þýtur upp úr flöskunni. — Sams konar kol- sýruhylki fyrir Corkmaster og Sparklefts sódavatns- könnur. Þér getið opnað tylftir flaska með sama hylk- inu'. SPARKLETS CORKMASTER kostar aðeins 310-, Sódavatn á svipstundu með SPARKLETS goskönnu. Fyllið SPARKLETS goskönnu með vatni, tæmið síðan kol- sýruhylki í könnuna — og þér hafið framleitt fulla könnu af freyðandi sódavatni á svip stundu. Sódavatn er velþeginn drykkur á hverju heimilL — Börnin biðja um gosdrykk — SPARKLETS goskannan og ávaxtaflaskan leysa þann vanda og spara stórlega út- gjöldin. Einkaumboð á íslandi fyrir: BRITISH OXYGEN COMPANY LIMITED. Sparklet Division. Þ. Þorgrímsson & Co. I Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. SG - hljómplötur_____SG - hiljómplötur SG - tiljómplötur_______SG - tiljómplötur____SG - tiljómplötur SG - hljómplötur-___SG - SG-hlíómplötur SG-hliómplötur SG-hljómptölur SG-hljömplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG- KARIUS0<5BAKTUS BARNALEIKKIT MEÐ SÖN6VUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.