Morgunblaðið - 18.12.1966, Side 22
r
22
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. de«. 1966
Þökkum hjartanlega þeim, sem veittu okkur hjálp er
brann hjá okkur í sumar. Sérstaklega þökkum við Lions
klúbb Grindavíkur og Kvenfélagi Grindvíkinga fyrir
þeirra góða framlag.
Þórir Stefánsson og fjölskylda,
Kistufelli, Lundareykjadal.
Hugheilar þakkir, flýt ég sóknarbörnum mínum og
sveitunum öðium í Hrepphólasókn, vígslubiskupi og
prestum í Árnesprófastsdæmi, ættingjum og vinum nær
og fjær, fyrir stórmannlegar gjafir og hlýjar hamingju-
óskir á 50 ára afmælisdegi mínum. —
Gleðileg jól og blessunarríkt komandi ár.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hruna.
Þakka innilega systkinum og frændfólki, félögum min
um og heimilasambandssystrum og öilum vinum fjær
og nær, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Svava Gísladóttir.
Nýkomið
Mynt-albúm, 4 tegundir
Fyrstadags-albúm.
Stækikunargler með ljósi, 2 tegundir.
Ermahnappar með frímerkjum.
íslenzki frímerkjaverðlistinn.
Frímerkja-bækur, 40 tegundir.
Úrval jólagjafa fyrir frímerkjasafnara.
Frímerkjamiðstöðin sf
Týsgötu 1 — Sími 21170.
andaðist á Borgarspítalanum 16. þ.m. — Jarðarförin til-
kynnt síðar.
Aðstandendur.
Eiginmaður minn og faðir okkar
PÁLL SIGURÐSSON
rafmagnseftiriitsstjóri
andaðist þann 16. þ.m.
Anna Soffía Steindórsdóttir
Sigurður Pálsson
Gunnlaugur Þór Pálsson
Faðir okkar,
GUÐMUNDUR INGVARSSON,
ÓMarsstöðum,
er andaðist 13. þ.m., verður jarðsunginn frá Hafnar-
fjarðarkirkju þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 2 eftir hádegi.
Jarðsett verður á Kálfatjörn.
Dætur hins látna.
Útför mannsins míns, föður og tengdaföður,
MAGNÚSAR ANDRÉSSONAR
forstjóra
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 20. des.
kl. 2 e.h.
Ólöf Möller
Ólöf Magnúsdóttir
Einar Hermannsson.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim er auðsýndu mér
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hjartkæru
konunnar minnar,
LÚLLU NÓADÓTTUR
Bjarnarsííg 9.
Fyrir mína hönd, bama minna og annarra aðstand-
enda.
Benedikt Jóhannsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar,
SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR
Litlu-Eyri, Bíldudal.
I Börn, tengdabörn og harnabörn.
PFAFF
Þessi PFAFF Automatic er sú fullkomnasta af PFAFF-saumavélun-
um, og þar af leiðandi bezta vélin á markaðinum í dag. Vélin hefur
ótrúlegan fjölda innbyggðra mynztra, innbyggðan þræðara fyrir nál-
ina, er með teygjanlegann saum, og hefur STOPMATIC-útbúnað,
sem er algjör nýjung.
Sannfaerist um gæði þessarar vélar með því að bera hana saman við
aðrar vélar.
En PFAFF býður ekki aðeins þessa einu vélartegund, þér getið valið
um 11 aðrar útgáfur hjá PFAFF. Einnig er fjölbreytt úrval af sauma
vélaborðum úr álmi, eik, hnotu og tekk.
PFAFF
Strauvélar
„System Ironrite" eru
opnar í báða enda og hafa mjög
hentuga valsbreidd. Þeir sem
eiga PFAFF strauvél þurfa ekki
aö kvíða fyrir þvottadeginum.
AfborgunarskBÍmáSar okkar eru 2000
krána útborgun og 1000 kr. á másiuði
(r)
PJJP Skólavörðustíg 1.
■ PnrP J Símar 13725 og 15054.
Akureyri: Magnús Jónsson, Burkna.
Blönduós: Ragnheiður Brynjólfsdótti..
ísafjörður: Ingileif Guðmundsdóttir.
Selfoss: Skóbúð Selfoss.
Vestmannaeyjar: Anna Friðbjarnardóttir.