Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 13

Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 13
Sunnudagur 18. des. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 13 -Ungdomsbiennale Framhald af bls. 10 kyrrþey og ekkert um það vitað, íyrr en eftir diúk og disk. Hitt má fuJ'lyrða, að það er viss kraft- ur í þessum (þverskurði, sem ég held, að sé að mörgu leyti allt annars eðlis en var hér áður og fyrr á Norðurlöndum. Við skul- um heldur ekki gleyma því, að nútíminn hefur gert heiminn fjariægðarsnauðan, og velferðar- ríkin eru stundum liprari víð sína ungu listamenn en fyrir að- eins tóu árum. Hvað sem þessu öllu hður, þá er það mjög á- nægjulegt a,ð þetta norræna sam starf er hafið og fyrsti árangur þess kominn í Ijós. Ég sagði hér áðan að þessum sýningum væri ætlað mikið hlutverk, og ekki hvað minnst fyrir okkur íslend- inga. Við erum enn nokkuð af- skekktir í myndlist og þa’ð er ó- metanlegt fyrir unga listaménn af íslaqdi, að koma verkum sín- um á framfæri erlendis. Við hér heima erum alltof seinteknir í myndlist og því miður stundum langt fyrir aftan allan mæli- kvarða. Ég hafði ánægju af að líta inn á Louisiana að Iþessu sinni, sem og endranær. Það er ferskur vind ur af norðri, þegar ég yfirgaf Louisiana og það örlaði fyrir stjörnum í ljósaskiptunum. Valtýr Pétursson. 5801 — 112, höggþétt, vatns- þétt, stálkassi sjálfvinda, dagatal, Kr. 4.215,00 Önnur Certina DS frá Kr. 2.835,00 0660 — 041, kvenmannsgull- úr, úrkassi og festi 18 ct gull, frá Kr. 11.315,00. 5801 — 115, höggþétt, vatns- þétt, stál eða gullplett, sjálf- vinda, dagatal Kr. 4.495,00 Önnur Certina T+C frá Kr. 2.885,00 1106 — 011, sjálfvinda, vatnsþétt, stál eða gullplett Kr. 4.215,00 5101 — 075, höggþétt, vatns- þétt, stál eða gullplett, með eða án dagatals Kr. 2.110,00 1706 — 125 vatnsþétt, stál eða guilplett Kr. 2.540,00 Með dagatali frá Kr. 2.635,00 VERIÐ ÖRUCG - VELJIÐ CERTINA Það eru framleidd mörg frábær sviss- nask úr, Certina er eitt hið bezta þeirra. Það á alheims viðurkenningu sína að þakka hinum frábæra frá- gangi og óviðjafnanlega áreiðanleika. Hvort sem þér þurfið á að halda íallegu viðhafnarúri, eða sterku vinnu úri, Certina hefur rétta úrið. Sérhvert Certina úr er fullkomið dæmi um fágun í frágangi, vandaða í bygg- ingu og nákvæmni í gangi. Það eru til dýrari úr og ódýrari úr — en ekkert úr í heiminum gefur yður meiri gæði fyrir peningana. Útsölusfabir: Magnús Benjamfnsson & Co. Veltusundi Garðar Ólafsson úrsmiður, LækjartorgL Skartgripaverzlun Guðmundar Þor- steinssonar, Bankastræti 12. Franch Michelsen úrsmiður, Laugav. 39 Gullsmiðir Steinþór og Jóiiannes, Austurstræti og Laugaveg 30. Jón Sigmundsson, Skartgripaverzlun Laugaveg 8. CERTINA Q/ Hallgríms Péturssonar í enskri þýðingu Arthur Gook, er kærkomin gjöf til vina og vandamanna erlendis. ÚtgefandL JÓLABÓKIN TIL VINA ERLENDIS passíusAlmar NÝR lítill og léttur Metz-ioifturlampinn er með inn- byggðri rafhlöðu, sem hleðst við húutraum — og tekur 50 myndir hverju sinni. Tvær stærðir: Model 160 kr. 1908.00 Model 162 kr: 2384.00 HANS PETERSENf SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4 Jólasveinamir koma í Vesturver í kl. 4.30 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.