Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 1

Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 1
24 síður Aftur barizt í Vietnam; Talið að loftárásirnar á N-Vietnam verði auknar FáU páfl VI flytur jólaboðskap sinu til maimkynsins. - Frdsagnir „New York Times" af loftdrdsum d íbúðarhverfi 1 N-Vietnam vekja heitar umræður. „Mistök," segir B andarí kj astj dr n. Saigon, Washington, 27. des. NTB — AP. • Vopnaviðskipti eru hafin á ný af fullum krafti í Vietnam, bæði á láði og í lofti, eftir jóla- Liu Shao-Chi forseti og Teng Hsiao-ping játa vopnahléið, sem stóð í tvo sólar- hringa. Báðir aðilar héldu það nokkurn veginn í heiðri, minni háttar brot urðu að visu ail- mörg og sakar hvor aðilinn hinn um að hafa rofið hléið, en tU meiriháttar átaka kom aldrei. • Hinsvegar varð hörmulegt slys í S-Vietnam á aðfangadag, er bandarísk fjögurra hreyfla flutningaflugvél af gerðinni C- 141 hrapaði til jarðar á íbúðar- svæði skammt frá herstöðinni í Da Nang. 111 manns biðu bana, — 107 óbreyttir S-Vietnambúar og fjögurra manna áhöfn flug- vélarinnar — 18 Vietnambúar særðust og 13 var saknað, er síð- ast fréttist. Flugvélin var að búast tll lendingar í þoku og rigningu, er hún skyndilega steyptist niður, það kviknaði í henni og húa geystist yfir nærliggjandi íbúðar hús og eyðilagði tólf þeirra algjör lega. Slysið varð laust eftir klukkan sjö síðdegis, og íbúarn- ir voru um það bil að ljúka mál* verði. Bandaríkjamenn hófu aftur loftárásir á N-Vietnam fljótlega eftir að vopnahléið var útrunn- ið. Voru fyrstu árásirnar gerðar um 19 km. frá Hanoi. Loftárásir auknar? Rætt er um það í Washington Fram'hald á bls. 23 Fangaskipti í Þýzkalandi ■"Sfeíó, Pefeing, 27. des. NTB-AP S V O virðist, sem herferðin gegn þeim Liu Shao-chi, for- peta Kínverska alþýðulýðveld Isins og Teng Hsiao-ping, að- alritara kínverska kommún- istaflokksins, sem staðið hef- ur yfir sl. tvo mánuði, sé að ná hámarkL í dag var komið upp spjöldum víðs vegar í Peking, þar sem tiltekin voru ýmis afbrot þeirra og önnur spjöld með játningum þcirra ,eða svokölluðum „sjálfs- könnunum“, þar sem þeir m.a. játa að hafa fylgt borgaralegri stefnu, sem sé ósamrýmanleg skoðunum og kenningum Mao Xse-tungs. Segjast þeir hafa bar- izt gegn menningarbyltingunni og bera ábyrgð á ýmsum árekstr- um, er orðið hafi milli flokks- manna, verkamanna og varðliða. Á þessum nýjustu spjöld.um, sem Rauðu varðliðamir hafa sett upp, kemur einnig fram, að Lin Piao hafi verið einróma kjör inn eftinmaður Mao Tse-tungs, á fundi miðstjórnar kommúnista- flökksins í ágúst sl. Játningaspjöldin voiru sett upp á torgi hins hhnneska friðar og víðax nokkrum klukkustundum áður en haldinn skyldi fjölda- fundur í iiþróttahöll verkamanna í Peking. Þar stóð tH, að þeir Liu Shao-chi og Teng Hsiao-ping yrðu gagnrýndir og jafnvel búizt við, áð þeir yrðu leiddir fyrir mannfjöldann, en af fregnum NTB-fréttastofunnar virðist ekki hafa orðið af því. Um hundrað þúsumd manns sótitu fundinn, sem er ekki ýkja mikið miðað við fyrri fjöldafundi Rauðu vaxð liðanna. Játning Liu Shao-chis fonseta tók yfir þrjú þúsund k'inversk tákn — en neðanmáls var at- huagsemd, þar sem sagði, að Framhald á bls. 23 Frankfurt, 27. des. NTB-AP: VESTUR-þýzka blaðakonan Mart ina Kischke, sem tekin var hönd um í Sovétríkjunum í ágúst sl. og gefið að sök, að hafa notað stöðu sina til þess að afla leyni- legra upplýsinga, var látin laus nú um jólin, öllum að óvörum. Kom hún heim til móður sinnar á aðfangadagskvöld. A’ð því er talsmaður vestur- þýzka dómsmálaráðuneytisins upplýsti í dag, var ungfnú Kisóhke létin laus, ásamt þrem- wr V-þjóðverjum, sem dæmdir höfðu verið í Íífs tíðar fangelsi fyrir njósnir í A-Þýzkalandi, — í skiptum fyrir vestur-þýzka þingrrnan,ninn Alifred FrenzeS, sem árið 19>61 var daemdur fyr- ir njósnir í þágu Tékka. Frenzel hafði á hendi lykll- atöðu í varnarmálanefnd Sam- Framhald á bls. 28 Hermann Lúthersson t Mbl. tókst ekki að fá mynd af Jóei Einarssyni. Jón Helgason „ Svanur “ talinn af 5 menn úr Hnífsdal og einn frá Reykjavík fórust VÉLBÁTURINN Svanur RE 88, sem gerður hefur verið út frá Hnífsdal og saknað hef- ur verið síðan á fimmtudag er nú talinn af. Með bátnum fórust sex ungir menn og við fráfall þeirra hafa niu börn orðið föðurlaus. Þeir, sem fórust voru þess- ir: Ásgeir Karlsson, skip- stjóri, 25 ára, kvæntur og lætur eftir sig 2 börn; Einar JÓHANNES Lárusson, stýri- maður, 24 ára, kvæntur og lætur eftir sig 2 börn; Frið- •rik Maríasson, L vélstjóri, ‘17 ára, kvæntur og lætur eft- ir sig 5 börn; Jóel Einarsson, imatsveinn, 49 ára og ókvænt- tir; Jón Helgason, 2. vélstjóri, 19 ára og ókvæntur og Her- 'mann Lúthersson, 25 ára og 'okvæntur. Allir þeir, er fór- ust eru frá Hnífsdal, nema Hermann, en hann var heit- ‘bundinn systur Ásgeirs skip stjóra. Þeir Ásgeir skipstjóri og Jó- þannes, S'týrimaðuir, vonx fþræðrasynir og Friðrik L vól- stjóri vax kvæntur móðursystur ‘Ásgeirs. Samkvæimit upplýsingum Hann *esar Hafstein .fulltrúa hjá Silysa ’varnafélagi fslands heyrðisit sáð ast til vh. Svans daginn fyrir 'ÞarJá'ksmessu og var hann þá staddur 16—18 sjómíl’ir réttvís- andi norð-vestur af Deild. Hafði Ibáturinn þá samlband við báta, sem voru á svipuðum slóðum m.a. vh. Guðrúnu Guðlaugs- dótttur, en tengdafaðir skip- stjórans á Svani er skipstjóri á Guðrúnu. Vax þá aillt í lagi um þorð. Veðuir mun hafa verið slæmt á þessum slóðum þennan dag. Kl. 17 voru í Æ'ðey NA 9 vind- stig, stórhríð með 3ja stiga frosti. Á Galtarvita, sem er aðeins sunnar var ANA 9, stórlhríð, mflt iil sjór og 3ja stiga frost. Þegar bátarnir í Hná&dal tóku að koma inn til haifnar, ea Svan vantaði var Sljnsavarnar- félaginu gert aðvart og bað það íslenzka og erlenda togara um að svipast um eftir bátnum og síðar, er veður lægði, bættust smærri skip í tölu leitarekipa. Á Þorláksmessu leitaði vél frá varnarliðinu á svæðinu ali- ana daginn suður me'ð Vestfjörð um og út af Látrabjargi og auk 'þess tók flugvél Björns Páls- sonar, sem stödd var á ísafirði þátt í leitinni og kannaði svæð- ið frá Kópanesi og suður fyrir Látra/bjarg. Þennan sama dag fann togar- inn Sléttbakur bauju og loft- dælu, sem notuð esr til þess að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.