Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 7
Miðvífeuðagor 28. des. 1966 MORCUNBLADIÐ 7 Gleðileg jól, mínir elskanlegu, þótt á seinni skipunum sé. Ég hreinlega komst ekki að í blað- inu fyrir jólin fyrir alls kyns jólasveinum og öðru efni, svo 6em jólakvæðum, en aldrei eru Bkáldin frjórri en um jól, páska og áramót. Nú hef ég sallað á mig há- tíðamat alla dagana síðan, og ligg nú á meltunni fram að ára- mótum, því að ég verð eins og aðrir að gæta línanna, svo að Húsöndin mín hætti ekiki að hugsa vel til mín. Og í gær flaug ég niður i miðborg svona rétt til að kanna hvort allir væru nú komnir á ról eftir jólahelgina. Og fyrir framan jólasveinana í Ramma- gerðinni í Hafnarstræti hitti ég mann, sem ennþá var í jóla- skapi. Storkurinn: Gleðileg jól, manni minn! Mér sýnist geð þitt blandið? Maðurinn hjá Rammagerðinni: Já, og orð að sönnu. Mér finnst satt að segja, jólafrídagarnir vera ©f fáir. Auðvitað koma stundum stóru-brandajól, en það er svo sjaldgæft, svo að mér hefur dott ið í hug, til að leysa málið, að lögfestur verði sem frídagur, 3. í jólum. Fólk er búið að hafa svo mikið fyrir jólunum, að það er ekki nema maklegt, að það hafi aðfangadag, jóladag, 2. jóla dag og þann þriðja til að jafna sig eftir allt umstangið. Ekki þyrfti hann endilega að vera hátíðisdagur með þar af leið- andi leiðinlegri útvarpsdagskrá, haldur nokkurskonar hvíldardag- ur. Mæltu manna heilastur, mað ur minn, sagði storkur, og ann- að eins hefur nú verið lögfest á íslandi, m.a.s. með bráðabirgða- lögum, og það útaf minna til- efni. Og nú skulum við hefja herferð, stofna landssamband, opna skrifstofu, stofna hreppafé- lög, öllum heimil þátttaka, og trúi ég þá ekki öðru, en að þingmenn láti undan þrýstingn- um frá strjálbýli og þéttbýli og hespi þetta með afbrigðum gegn- um þingið, svo að næstu jól geti orðið sannkölluð hvíldarjól. Kjör orðið er: Gefið oss þriðja dag- inn! Og með það flaug storkur upp á næpuna á gamla lands- höfðingjahúsinu við Þingholts- stræti, sem Þorsteinn Thoraren- sen getur svo fagurlega um í bók sinni: í fótspor feðranna, sem allir hafa fetað í um þessi jól. Bezt gæti ég trúað, að við gætum fengið skrifstofupláss þar í turnherberginu, því að við í þessari herferð þurfum útsýn um heima alla. BlÖð og tímarit Álftin, unglingablað, 1. tölubl., 1. árgangs er nýkomið út. >að er 24 blaðsíður a ðstærð og fjöl- breytt að efni. Ritstjórar eru Jens Ingólfsson og örn Þráinsson: • Ábyrgðarmaður er Sigurjón Þor- bergsson. Blaðamenn eru Bald- ur Baldursson, Þórir Nilsen og Viktor Ingólfsson. Ljósmyndari er Magnús Sigurgeirsson. Af efni þessa blaðs má nefna grein um Tunglið eftir Agnar Ár- mannsson, Litið inn hjá sjónvarp inu, Hvernig fuglarnir lærðu að syngja, Myndasagan af Stjána bláa, í villidýrabúrinu, Lítið ævintýri, Beinið mitt, Mamma flengir mig, myndir af hljóm- sveitinni Eohó, Bauka Stebbi, Myndagáta, Strætisvagnaferð, og margt annað skemmtilegt. Ritið prýða margar myndir. HEILSUVERND, tímarit Nátt- úrulækningafélags íslands, 6. hefti 1986, er nýkomið út og flytur þetta efni: Fæði barna og afkastasemi við nám (Jónas Kristjánsson læknir). Verið ó- hræddir (séra Benjamín Krist- jánsson). Megrunaraðferðir (Björn L. Jónsson læknir, sem er ritstjóri). Húsmæðratími í Heilsuhæli NLFÍ með uppskrift- um (Pálína Kjartansdóttur hús- mæðrakennari). Sígarettuaug- lýsingar í íslenzka sjónvarpinu (Björn L. Jónsson). Þátturinn spumingar og svör og ýmsar fé- lagsfréttir (frá heilsuhælinu, matstofu NLFR o.fl.). ehdurskinsmerkiö verndað yður i ui LÖGREGr.AN 1 RKYKJAVfK .. UMFEUÐARNEFND REYKJAVlKUR —-fiíS Vasukorn í FROSTUNUM Norðra fingraför má sjá: fólksins bláu kinnar, Grýlukertin ótal á upsum borgarinnar. Ingþór Sigurbjörnsson. H.f. Jöklar: Drangjökuiil ©r í Char- lestön. Hofsjökulil fór 21. þm. frá Dublin til NY. Langjökuil'l fór 25. þm. frá Agadir til Marseilil-e, Vatna jökuil er í Bremen. Gamma er vænt- anleg til Reykjavikur á morgun frá Hamborg, Rotterdam og London. H.f. Eimskipafélag íslands: Baikka- fosis kom til Rvíikur 24. þm. frá Krist- iansand. Brúarfoss fór frá NY 23 þm. til Reykj avíikur. Dettifoss fer frá Fáskrúðsfirði á miorgun 28. þm. til Stöðvanfjarðar, Eskifjarðar og Norð- fjarðar. FjaJlifosis fer frá Norðlfiirði á morgun 28. þm. til Seyðistfj úarðar, Lysekiil og Álborg. Goðaoss fer frá ísafirði í dag 27. þm. til Súganda- fjarðar, BíLdndaia, TáliknaÆjarðar; Gnundarfjarðar og Vestmannaeyja. GuiLlifoss fór frá Rvíik 26. þm. til Amsterdam Hamborgar og Leith. Lag anfoss fer frá HuW á morgun 28. þm. tid Hamborgar. Mánafoss fór frá Rvík 25. þm. tiil Ólafsfjarðar. Reykja foss fór frá Hafnarirði 25. þm. tii Siglujarðar og Seyðistfjarðar. SeLfoss fór frá Akranesi 20 20. þm. til Camd- en og NY. Skógafoss fer frá Ham- bong 28. þm. til Rvítour. Tungiufoss fer frá Rví'k kil 19:00 í kvöíld 27. þm. til Keflaivíkur Askja kom tii Rvíto- ur 26. þm. frá HuM. Rannö fer frá Atoransi í dag 27. þm. tid Vesrtmanna- eyja og Keflavíkur Agrotai fer frá Avonmouth á morgun 28. þm. tiá Shorehamn. Dux fer frá Raufajhöfn í dag 27. þm. til Seyðisfjarðar, Brom borugh og Avonmouth. Kings Star fór frá Norðfirði 20. þm. til Árhus og Kaupmannahafnar. Coolangatta fór frá Eskifirði 20. þm. til Rigta. Joreefer er í Norrköping Seeadler fer frá Keflaivík í dag 27. þm. til AJkraness og Rvíkur. Marijete Böhmer fer frá London á mongun 28 12. til HuM og Rvíikur. Utan s-krifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirku símsvara 2-1466. Leiðrétting f kvæðinu jólanótt, sem birt- ist hér á síðunum á. aðfangadag, urðu þær villur, að nafn höfund- arins misritaðist. Það var Stein- gerður Guðmundsdóttir, sem orti kvæðið. Þá var villa í einu er- indinu, en rétt er það svo: Blaktir ljós — bregður bliki á rauða rós. Er höfundur beðinn velvirð- ingar á þessu tvennu. >f Gengið >f Reykjavík 15. desember Kaup Sala 1 Sterlingspufid 119,90i 120,20 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Daraskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Særaskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338,72 100 Bejg. frankar 85,93 86,15 J.00 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Svissn. frankar 994,10 996,65 100 Gyllinl 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr. 596.40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr sch. 166,18 166.66 100 Pesetar 71,60 71.80 Kr. 2I6.Ö0Ö,— Þessi eftirtektaverða tafla er úr fræöslu- riti Krabbameinsfélagsins "Tóbak og áhrif þess" eftir próf. Niels Dungal. Allir skólar, félög og foreldrar fengið rit þetta eftir þörfum og að kostn- aðarlausu, meS því að sfma eða skrifa til / / 1AR. 5AR. 10AR. 20 AR. Hér getiS þiS séS, hvaS þaS kostar aS reykja einn sigarettupakka til jafnaSar á Árbæjarhverfi Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. . Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Sérlega góðar vörur. — Þýzkir skipaflug- eldar. Ensk blys m/tréskafti. Smávörur frá: STANDARD FIREWORKS. BENGAL — eldspýtur, stjörnuljös. Garbastræti. — Sími 16770. dag, miSaS viS verS hans nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.