Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 9

Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 9
Miðvikudagur 58. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 íbúðir og hús HÖFUM M.A. TUL. SÖLU: 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. Sérhitalögn. 2ja herb. kjallaraíbúð um 75 ferm. í kjallara í nýegu húsi við Laugarnesveg. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hringbraut. 2ja herb. rishæð í steinhúsi við Baldiursgökx. 2ja herb. jarðhæð við Stóra- gerði, í nýju húsi. 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg í nýju húsi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Framnesveg. 3ja herb. íbúð á 8. hæð við Hátún. 3ja herb. íbúð í kjallara við Laugateig. 3ja herb. jarðhæð við Safa- mýri, að ölu leyti sér. 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð við Laugar- nesveg. 3ja herb. rishæð við Nökkva- vog, súðarlitil og vönduð íbúð. Útborgun 300 þús. kr. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álftamýri. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við öldugötu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. stór og súðarlítil ris hæð við Hrísateig. 5 herb. ný og vönduð íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Álf- heima (vestiurendi). 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð í Bólstaðarhlíð. 5 herb. ný íbúð um 126 ferm. á 4. hæð við KaplaSkjóls- veg. Herbergi í kjallara fygir. Sérhitalögn. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skaftahlið, að öllu leyti sér. 6 herb. efri hæð við Kjartans götu, um 170 ferm., að öllu leyti sér. 2 herb. í risi fylgja 6 herb. efri hæð við Unnar- braut á Seltjarnarnesi að öllu leyti sér. Einbýlishús í Laugarásnum, tvær hæðir, alls upp undir 200 ferm. óvenju glæsileg og vönduð eign. Nýtt og vandað einbýlishús við Aratún, 140 ferm. Alveg Dullgert Vandað einbýishús við Greni- mel, bvær hæðir og kjallari, alls 8 herb. íbúð, auk bdl- Skúr. Stórt einbýlishús um 170 fer- tnetrar, við Goðatún. Húsið er timburhús, vand- að, byggt 1960. Einbýlishús, hæð og ris, byggt úr steini, við Baldursgötu. Einbýlislhús, fökhelt, við Sunnuflöt 1 Garðalhreppi, tvær hæðir. Ódýrt einbýlishús við Hraun- bæ, fotóhelt. Fokhelt raðhús við Voga- tungu í Kópavogi. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21400 og 14400. RAGNAR TÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austumtrati 17 - (SlLLI * Valdi) •Imi 2-46-45 MAlklutningur Fastkignasala ALMKNN LÖaKRADIBTÖNF Höfum kaupendur að íbúðum af öllium stærð- um. Til sölu vid ÁBftamýri 7 herh. raðhús, tilbúið und ir tréverk og málningu, með bílskúr. Raðhús við Otrateig, 6 herb. í góðu standi, bílskúr. Skemmtilegar 6 herb. hæðir í Háaleitishverfi. 5 herb. hæð í Hvassaleiti með bílskúr. 4ra herb. hæð við Stóragerði. Falleg íbúð. Nýleg, skemmtileg 5 herb. endaíbúð við Háaleitisbr. 4ra herb. 9. hæð við Sólheima. 3ja herb. skemmtiieg 8. hæð við Hátún. 3ja herb. hæð við Norður- mýri. Nýtízku 2ja herb. 2. hæð við Háaleitisbraut. íbúðin stend ur auð. [Inar Sigurðsson Hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Höfum göða kaupendur að einbýlií»húsi á fögrum stað í borginni Glæsilegri hæð með öllu sér. Ennfremur góða kaupendur að 2ja til 5 herb. ibúðum af mismunandi gerðum. Til sölu Nokkrar 2ja til 4ra herb. íbúð ir, með litlum útborgunum. 2ja og 3ja herb. góðar kjall- araibúðir á Teigunum. 3ja herb. íbúðir við Sóliheima, Hátún, Hofteig, Rauðarár- stíg Ránargötu og víðar. / smíðum Glæsilegar 2ja, 3ja of 4ra her bergja íbúðir. Mjög hagstæð ir greiðsluskUmálar. 150 ferm. stórglæsUeg efri hæð, í Vesturborginni. Allt sér. Stór bílskúr. Garðhús, parhús og einbýlis- hús í borginni og Kópavogi. ALMENNA FASTEIGNaSALAN IINPARGATA 9 SlMI 21150 Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14046 - Viðtalstími 2—5. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Hópferðab'ilar allar stærðir Símar 37400 og 34307. Síminn er 24300 TU sölu og sýnis. 28. Alý Zja harb. ílníð á 3. hæð við Hraunbæ. Til- búin til íbúðar. Útborgun má koma í tvennu eða þrennu lagi. 2ja herb. íbúðir í Austur- og V esturborginni. 3ja herb. jarðhæð með sér- inngangi og sérhitaveitu, við Bergstaðastræti. 3ja herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Bólstaðahlíð, Njáls- götu, Miðbraut, Langiholts- veg, Rauðarárstíg. Sól- heima, Reykjavíkurveg, Út- hlið, Laugaveg, tvær lausar íbúðir í sanva húsi; Hjalla- veg, Skipasund, Efstasund, Framnesveg, Skúlagötiu og viðar. 4ra herb. íbúð með sérinng. og sérhitaveitu, við Njörva sund. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Eskihlíð, Hátún, Grundar- gerði Nökkvavog Stóra- gerði, Brekkulæk, Lang- holtsveg, Shellveg, Efsta- sund og víðar. 5 herb. endaíbúð um 120 ferm. á 2. hæð í sambyggingu við Álfheima. 5 herb. íbúð á 9. hæð við Sól- Iheima. Fokhelt einbýlishús um 140 ferm. við Hraunbæ. Nýtízku einbýlishús, 168 ferm. í smíðum við Stigahlíð. Nýtízku einbvlishús í smíðum í Garða Garðahreppi, og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 SölumaBur - vanur vélum, varahlutum og rafmagnsvörum, getur tekið að sér starf um áramótin eða síðar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. jan. merkt: „Sölumað- ur — 8125“. Heildsalar — verzlanir Tek að mér að setja upp vöpu- og birgðaspjaldskrár. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. jan., merkt: „Spjaldskrá — 8124“. aO auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. 7/7 sölu Góð 3ja herb. risíbúð við Hlunnavog. íbúðin er í sér- flokki. 3ja herb. nýstandsett ibúð í nýlegu húsi við Njálsgötu. Nýbúðin er laus nú þegar. 4ra herb. 1. hæð við Álf- heima, 3 svefníherbergi og stofa), laus fljótlega. 4ra herb. 2. hæð með sér- þvottahúsi við Ljósheima. Lausir veðréttir, laus fljót- lega. 4rá herb. 2. hæð ásamt 16 fm. teppalögðu herbergi í kjall- ara við Háaleitisbraut — falleg íbúð. Sérstakega vandað steinhús, við Smáragötu (ca. 90 fer- metrar) húsið er kjallari og tvær hæðir, ásamt 40 fenm. nýjum bílskúr. Húsið er laust nú þegar. Lág út- borgun. Ath., að í húsinu má gera 2—3 íbúðir. 3ja herb. lítið hús ásamt 20 ferm. bílskúr við Sogaveg. Útborgun 260 þúsund, sem má skipta. / smibum 4ra herb. suðurenda 3. hæð með sérþvottahúsi við Hraunbæ. Beðið er eftir 'húsnæðismálaléni, til af- hendingar undir tréverk í febrúar. 6 herb. endaíbúðir á 2. hæð og 3. hæð (135 fenm.) við Hraunbæ. 100 þús. er lánað til 5 ára, beðið er eftir hús- næðismálalánL Fasteignasala Siyurbar Pálssonar byggingameistara og Cunnars Jónssonar iögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 28. EIG.NASAIA* l< * Y K 1 A V i K Til sölu 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, selst að mestu frágengin. Hagstætt lán áhvilandi. Nýstandsett 2ja herb. kjallara ibúð við Reykjavíkurveg. Sérinngangur. Væg úthorg- un. Góð 3ja herb. rishæð í Kópa- vogi. Hagstæð kjör. Vönduð 3ja herb. íbúð í há- hýsi, við Sóheima. Tvennar svalir. Teppi fylgja. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Sérinng. sérhita veita. 4ra herb. íbúð á 1 .hæð við Fífuhvammsveg. Stór bil- skúr fylgir. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við StéragerðL Tvennar svalir. Nýstandsett 4ra herb. rishæð við Túngötu. Laus nú þegar. Glæsileg 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. Bílskúrsrétt indi. 140 ferm. 5 herb. hæð við Hjarðanhaga. Sérhitaveita. I smíðum 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í Ár- bæjarhverfi. Seljast tifbún ar undir tréverk. Ennfremur fokheldar sérhæð ir, einbýlishús o graðhús, í miklu úrvalL ElbNASALAN MtYK.IAVIK Sírni 19540 og 19541. Kl. 7,30—9, sími 5(1566. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Jólatrésskemmtun verður í safnaðarheimili Langholtssafnaðar fimmtu daginn 29. des. kl. 3 og kl. 7. Aðgöngumiðar af- hentir í safnaðarheimilinu í dag, miðvikudag kl. 10—12 f.h. og kL 1—2 e.h. og við innganginn. Nefndin. Tilkynning Með tilvísun til ákvæða laga um verðstöðvun, sam- anber tilkynningu ríkisstjórnarinnar dagsetta í dag, hér með öllum sem það varða bent á þau megin- ákvæði laganna, að verð á hverskonar vörum og þjónustu má ekki vera hærra en það var hinn 15. nóv. síðastliðinn. Sérstök athygli skal vakin á því, að þær verðhækkanir, sem kunna að hafa átt sór stað síðan, skulu úr gildi felldar. Verðlagsskrifstofan hvetur neytendur til aðstoðar við framkvæmd verðlagseftirlitsins og biður þá að gera aðvart um þær verðhækanir, sem þeir kunna að verða áskynja um. Reykjavík, 23. des. 1966 V er ðlagsst j órinn. Gröfumaður maður óskast á Massey Ferguson gröfu. Þarf að vera vanur. Meðmæli. Tilb. merkt: „Hátt kaup“ áramót 8384“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.