Morgunblaðið - 28.12.1966, Qupperneq 11
Miðvikudagur 28. des. 1966
MORGU NBLAÐIÐ
11
Það var apan-
um að kenna
„ÞAÐ vEir api á bakinu á mér,
sem olli árekstrinum“, var skýr-
ingin sem bifreiðastjóri gaf dóm
aranum í réttinum, er hann var
sakaður um að hafa ekið undir
áhrifum áfengis.
Sakborningur sagði Sharp
dómara, að hann hefði nýlega
skipt á blindum hesti sínum og
apa. Til þess að kynnast þessu
nýja húsdýri nánar fór hann
með apann á litla krá úti í sveit
og þar fengu þeir sér nokkra
bjóra. Á heimleiðinni gerðist ap-
inn skyndilega mjög vingjarn-
legur og tók um höfuðið á hús-
bónda sínum aftanfrá og faðm-
aði hann að sér á apavísu.
„Ég gat því ekkert séð, þar
sem apinn hélt fyrir augun á
mér og því skeði óhappið".
„Saklaus“, úrskurðaði Sharp
dómari og bætti við að þetta
væri frumlegasta saga sem hann
hefði heyrt hingað til.
Kairó ,24. desember — NTB
Nasser forseti Egyptalands
tlýsti í gaer leiðtogum Saudii-
Árabíu, Jórdaniu og Túnis sem
svikurum við málstað Araba-
ríkjanna og staðhæfði, að þeir
hefðu gert samsæri gegn Ara-
Ibiska sambandslýðveldmu og
nytu til þess stuðnings Iheims-
valdasinna.
Grímur, hattar og knöll
á jélagleðina!
Þér gefið breytt ybur í
Castro, Churcbill L.B. John-
son eðo sjálran Ringo Starr
Mikið úrval af öllu, sem þér þurfið að hafa á dansleikinn eða jóla-
gleðina um og eftir áramótin.
Komið strax á meðan úr nógu er að velja.
ELDFLAUGAR -
STJdRNULJÖS
Aðalstræti,
Nóatúni,
Grensásvegi 50
Ritfangaverzlun Isafoldar
Bankastræti 8.
Útgerðarmenn
Skipstjórar
höfum fyrirliggjandi
3ja og 4ra kg, netastein.
Hellusteypan
Sími 52050 og 51551.
Frá Búrfellsvirkjun
óskum eftir að ráða
Trésmiði
Upplýsingar hjá Trésmíðafélaginu og
star f smannastj ór anum.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32, sími 38830.
50% afsláttur
Verzlunin hættir 1. janúar.
0uc
Vesturgötu 2.
HVAÐ ER
domino
Lausn í síðasta tbl. Morgunblaðsins 1966.
Lesið um Domino í danska vikuritinu
Femina tbl. N. 47, 48 og 49.
Flugeldar — Blys
Sólir — Stjörnuljós
Flugeldasalan
Rauðarárstíg 20 (horni Njálsgötu og Rauð
arárstígs).
Næg bílastæði hjá búðinni.
Vinir Grétars Fells
hafa í hyggju að halda Grétari kaffisam-
sæti á 70. tugs afmæli hans 30. des. að
Hótel Sögu Átthagasalnum og hefst það
kl. 8.
Þeir sem vilja taka þátt í samkvæminu,
hringi í síma 12982, 13279, 38226, eða
32900.