Morgunblaðið - 28.12.1966, Page 14

Morgunblaðið - 28.12.1966, Page 14
14 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1966 m ,T, Eiginkona mín og móðir okkar, SIGURBORG ÞÓRKATLA JÓHANNESDÓTTIR Iláteigsvegi 22, andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði að kvöldi 23. des. Ámi SigurSsson, Gestur Árnason, Jóhannes Ámason, Sigurður Ámason, Guðríður Áraadóttir. Eiginkona mín, FRÍÐA BJARNASON andaðist 23. þ.m. Ámi Eiríksson. Bróðir okkar, ÁSGEIR JÓN GUÐMUNDSSON andaðist að heimili sínu, Reykjavíkurvegi 16B, Hafnar firði, þann 26. des. — Eyrir hönd okkar systkina. Kristín Guðmundsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN J. IIALLDÓRSDÓTTIR Þórsgötu 10, andaðist að heimili sínu, annan í jólum. Ólafur Þorkelsson, Þórey Þorkelsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur Halldórsson, og barnabörn. Hjartkaer konan mín, JÓHANNA PÁLSDÓTTIR Hellisgötu 21, Hafnarfirði, andaðist að Sólvangi, þann 23. des. sL Guðjón Jónsson. Eiginmaður minn, SKÚLI GUNNLAUGSSON bóndi í Bræðratungu, andaðist að heimili sínu að kvöldi 26. þ.m. Valgerður Pólsdóttir. Kristín P. Njarðvík Mlnaiing 1 DAiG verður til moldar borin frú Kristín Pétursdóttir Njarð- vík, sem andaðist skommu fyrir jólin á tíræðisaldri. Kristín var fædd að Stóru-Hámundarstöð- um á Árskógsströnd við Eyja- fjörð 18. ágúst árið 1875, en ólst upp fyrstu æskuiárin að Sökku í Svarfaðardal. Níu ára að aldri missti hún föður sinn í Ihafið, en hann var mikill sjósóknari og hákarlaimaður. Eftir það ólst hún upp að Hálsi í sömiu sveit fram til þroskaára. Kristín var af merkum og sterkum eyfirskum ættum kom- in, hún var há og glæsileg, svip- Móðir okkar og systir mín, SVANHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum hinn 26. des. — Jarðarför- in fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. des. kl. 10,30. Þorsteinn Sæmundsson, Stefán Sæmundsson, Erlingur Þorsteinsson. .......■■■■ l .......... Móðir mín, GUÐBJÖRG ÁRNADÓTTIR andaðist á annan jóladag í sjúkradeild Hrafnistu. - Fyrir hönd systkina, tengdabarna og barnabarna. Tómas Vigfússon. Sonur minn, PÉTUR KOLBEINSSON Hofsvallagötu 23, lézt að Landakotsspítala 24. þ. m. Þóra Pétursdóttir. Eiginmaður minn, Doktor HERMANN EINARSSON fiskifræðingur, andaðist 25. desember sL Alda Snæhólm Einarsson. Konan mín, JÓNÍNA GUÐRÚN ELÍASDÓTTIR Safamýri 75, andaðist að kvöldi þess 24. des. Björn Jónsson og börnin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞORKELL ÓLAFSSON söðlasmiður, Vesturgötu 26B, er andaðist 17. des. sl. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 28. des. kl. 2 e.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Hansína Hansdótíir, Gunnar Þorkelsson, Erla Eyjólfsdóttir. Lokað vegna jarðarfarar miðvikudaginn 28. des. frá kl. 9—1. Hverfisgötu 61 T Útför mannsins míns, INGOLFS ABRAHAMSEN rafvirkjameistara, Vesturgötu 21, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. des. kl. 13,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Margrét Þórarinsdóttir. Útför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR Miðtúni 70, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. des. nk. kl. 1,30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið. Hannes Stefánsson. Útför, JÓNS ODDSSONAR Háaleitisbraut 49, sem lézt 18. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 30. des. kl. 10,30 f.h. — Aíhöfninni verður útvarp- að. — Jarðsett verður að Hvalsnesi. Auður Kristinsdóttir, Guðmundur Markússon. Útför föður míns, VILHJÁLMS ÁSGRÍMSSONAR sem andaðist 19. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á Blindravinafélagið eða Minningarsjóð Margrétar Rasmussen. — Fyrir hönd vandamanna. Erlendur Vilhjálmsson. Kveðjuathöfn um fóstru okkar, KATRÍNAR ÞORVARÐARDÓTTUR frá Stóm-Sandvík, sem lézt þann 21. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. des. kl. 15,00. útförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju fimmtudaginn 29. des. og hefst kl. 13.00. — Jarðsett verður í heimagrafreit. — Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.00, fimmtudag, stundvíslega. Systkinin. Þökkum innilega alla samúð við fráfall og jarðar- för föður okkar, GUÐMUNDAR INGVARSSONAR frá Óttarsstöðum. Jónína Guðmundsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir. Þökkum innilega alla samúð við andlát og jarðarför ÞÓRHALLS BALDVINSSONAR Halldór Þórhallsson, Þórunn Meyvantsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.' íj. .*t*Í **,'*■' ini'kil en fríðleikskona og fa* hennar höfðinglegt og aðsóps- mikið. Árið 1896 dvaldist hún 4 Seyðisfirði hjá frændfólki sínu. Kynntist hún þar íormanni og miklum síldaraflamanni af Suð- urnesjum, Sigurði Njarðvík sem á þeirn tima og fram á lök fyrrl stríðsáranna var einn kunnasti og aflasælasti síldveiðisjómaður þessa lands og oft nefndur ,,Sigurður nótabassi". Hann hafði dvalið við síldveiðar í NoregL kynnst aðferðum Norðmanna við þessar veiðar í þann tíð, lært að lóða fyrir síld og tileinkað sér þá kunnáttu á þann veg, að slíkt lék listilega í höndum hans. Sigurður var mikil kempa, með hæstu mönnum, afrenndur að afli herðamikill og miðmjór og hinn glæsilegasti á að Mta og vakti hvarvetna eftirtekt. Hugir þeirra Kristínar og Sigurðar féllu fljótt í einn farveg og langt og traust hjónaband. Var yfir þeim hjónum annálaður glæsibragur og hafa afkamend- ur þeirra 7 dætur og 2 synir, ekki farið varhluta af fríðleika og glæsimensku foreldranna svo og barna- og barnabörn þeirra, en frá þeim er kominn mikill ættleggur og víðkunnur. Fimm dætur lifa í dag foreldra sína, tvö börnin, dóttir og sonur létust á ungurn aldri en sonur og dóttir uppkomin. Fyrstu rúmlega 20 árin áttu þau hjónin heima á Akureyri en 1922 fluttust þau til Reykja- víkur og áttu hér heima til dauðadags. Kristín P. Njarðvíik var skör ungur mikill, skaprík kona og mikil fyrir sér. Sigurður maður hennar var sérstakt Ijúfmenni og hvers manns hugljúfi. Naut ég þess oft í kynnum mínum við hin öldnu hbn að sjá þau leika á hina ólíkustu skaphafnar- strengi, en stilla þá þó þannig, að ekki bar þar á fölskum né hjáróma söngvum. Er slífct mikil list, út af fyrir sig, og efcki öll- um hent. En Kristínu og Sigurðl fór þetta afbragðs vel í stóru sem smáu. Kristín var ein þeirra kvenna, sem ekki fór dult með skoðanir sínar. Yfirbragð henar var með þeim hætti að sá, er við hana ræddi eða deildi við hana skoð- unum, fór ekki í grafgötur um það, sem innifyrir bjó, enda tal- aði hún sjaldnast eða aldrei neina tæpitungu um menn eða mál- efni. Hún duldi því ekki á sér heimildir en hélt fast og vel k málum sínum. Dugnaður hennar og áhugi var á stundum með ólíkindum, þrátt fyrir ipjög háan aldur og í huga hennar og brjósti brann eldurinn jafnan glatt og var skíðlogandi. Skaphöfnin var stór í sniðum en viðkvæmnin einnig örlát og hlý, þegar svo bar undir. Hún tók mifclu ásttfóstri við sum barnabarna sinna og fóstr- aði Þórunni Kjartansdóttur og Ás laugar dóttur sinnar, til fullorð- insára. Hún fylgdist vel með þroska allra barnabarna sinna og spurðist títt um framgang þeirra og líðan og var umhyggju- söm um velferð þeirra. Kristín dvaldist hin síðari árin á heimili Önnu dóttur sinnar og mans hennar, Jóhanns Jónsson- Framhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.