Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 16

Morgunblaðið - 28.12.1966, Side 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. des. 1966 Strandamenn Jólatrésskemmtun fyrir böm verður í Skátaheim- ilinu miðvikudaginn 28. desember kL 3 e.h. Fjöl- mennið stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu I. 0. G. T. Jólatrésskemmtun barnastúknanna I Reykjavik verð- ur haldin í Góðtemplarahúsinu (Gúttó) á morgun kl. 3 síðd. — Öllum börnum heimil þátttaka. Jóla- sveinar koma í heimsókn. Veitingar. — Miðasala frá kl. 11—13 í dag og á morgun. Gæzlumenn. Jólatrésskemmtun LandsmálaféB agsSns Varðar Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin fimmtudaginn 29. desember í Sjálfstæðis- húsinu kl. 15.00 — 18,30. — Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins dagana 27., 28. og 29. desember á venjulegum skrifstofutíma. Verð kr. 100,00 SkemmtSnefndin Fyrir áramótafagnaðinn: PAPPÍRSHATTAR PAPPfRSHÚFUR Meira og fallegra úrval en nokkru sinni fyrr! Þér getið valið úr 70 mismunandi gerðum! PAPPfRSSKRAUT fyrir samkomusali og einkasamkvæmi, úr mjög mörgum tegundum að velja. Kastrúllur — Konfetti — Knöll Úrval af fallagum pappírsluktum Pappírs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræu 18 — Hainarstræti 19 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176. Gjörið svo vel að athuga, að til áramóta verða pappírshattar, pappírs- húfur og pappírsskraut ekki selt í Hafnarstr. 18, en í Hafnarstræti 19 verða nær eingöngu seldar umræddar vörur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.