Morgunblaðið - 28.12.1966, Page 17
MiSvflcuaagnr 28. des. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
17
Höfundur bókarinnar „Dauði
forseta “ úr lífshættu
sérstakt leyfi sé fyrir bendi, en
í þvd tilfelili, sem hér um ræðir,
er sagt, að sérstök undantekning
hafi verið gerð.
í>ví var iýsit yfir af hálfu
margra útgáfufynrtækja á For-
mósu á laugardag, að þau hefðu
ekki undir höndum bók Manch-
esters né hluta hennar. Komu
yfirlýsingar þessar í kjölíar
frétta, sem 'birzt höfðu i blöðum
d New York, að eintak af hinu
upprunalega handriti Manohesit-
ens hefði verið sent til Fonmósu
til prentunar þar.
Á meðai þeirra, sem sent haóal
Mandhester kveðju með sím-
skeyti, þar sem hann liggur á
sjúkrahúsinu, eru frú Kennedy
og Roibert Kennedy.
Veiktist hættnlegu n Inugnrdog
Middiletown, Connecticut,
27. desemlber — NTB-AP
WILL.IAM Manchester, höfunð-
ur bókarinnar „Dauði forseta“
(The Death of a President) um
morðið á John F. Kennedy var
í dag talinn vera úr lífshættu
af læknum á sjúkrahúsi þvi í
JMiddletown, þar sem hann hef-
ur legið frá því á laugardag,
en þá veiktist hann skyndilega
og hastarlega af lungnabólgu og
var fluttur í flýti á sjúkrahús.
Sem kunnugt er, hefur framan-
greind bók Manchesters vakið
mikið umtal og þá einkum
vegna þess, að frú Jacqueline
Kenedy, ekkja hins látna for-
ueta, hefur höfðað mál gegn
Manchester í því skyni að koma
í veg fyrir, að ákveðnir kaflar
bókar hans verði birtir.
Heldur frú Kennedy þvi fram,
*íð Mandhester og útgefandi bók-
nr hains ha.fi rofið samning með
því að gefa hana út án sam-
þykkis hennar og enn fremur
staðbæifir hún, að vissir kaflar
(bókarinnar snerti einkaliíf sitt og
«éu ærumeiðandi. Hún hefur
þegar gert samning við tíma-
tdtið „Look“, sem hefur í hyggju
oð ibirta bókina smám saman í
greinaflokki, að ákveðnum köfil-
U>m verði sleppt.
Viðræðum, sem fram áttu að
ifara á mánudag í New York, þar
aem reymt skyldi að komast að
uams konar samkomulagi við út-
gáfuforlagi'ð, var frestað vegna
veikinda Manohesters. >á var
einnig frestað að taka málið fyr-
ír í rétti í dag, eins og gent hafði
verið ráð fyrir, því að verjandi
Manchesters fór fram á, að mál-
inu yrði frestað fram til 16. jarnú-
ar og var sú heiðmi veitt.
Á föstudag hafði lögmaður frú
Kenmedy fengið í hendur end-
urskoðað handrit af Ibók Mandh-
estters, og var þannig reynt að
gera tiilraun til þess að feysa
þetta miál me'ð samiþykki beggja
aðila utan réttar.
Hafit var eftir heimildum, að
nokkur árangur hefði þá máðzt
í þá átt að koma á sáttum milli
máilsaðila og var þessum tilraun-
um baldið áfram á laugardag, en
þá veiktist Manchester.
Sagt er ,að samkv. bók Manch-
esitens, eigi Jöhnson forseti að
haifa komið ótilhlýðiilega fram
fynstu klukkustundirnar eftir að
Kemnedy fonseti var myrtur og
að honum hafi verið mjög um-
Færra fólk
meiri maf
Kairo, 27. des. NTB.
STJÓRN Arabíska Sambandslýð
veldisins hefur ákveðið að hefja
baráttu fyrir því, að auka fram-
leiðslu matvæla í landinu og
draga úr mannfjölgun. Verður
sérstök herferð skipulögð í þessu
skyni og á hún að hefjast 1. júlí
nk.
Á sdðustu fimmtíu árum hefur
íbúum Egyptalands fjölgað um
150% en aukning ræktarlands
nemur á sama tíma aðeins 25%.
hugað um að taka strax við for-
setatigninni. Á þetta að vera
haft eftir nánustu samstarfs-
mönnum Kennedys heitins. —
Johnson hefur ekki viljáð segja
neitt opiniberlega um þetita, en
samkv. frásögn tímaritsins
„Newsweek" hefur hann skýrt
vinum siínum frá þvií, að það hafi
verið leynilögreglan, sem hafi
óskað þess, að (hann færi frá
Datlais með flugvél fiorsetans en
ekki með flugvél varaforseta.
Joihnson á einnig að hafa fyrir-
skipað sjálfur samkv. firásögn
hans sjálfs, að lík Kennedys
yrði filutt aftur til Washington
með forsetaflugvélinni. „News-
week“ eegir einnig, að þáver-
andi dómsmáliaráðherra, Robért
Kennedy, hafi mælt með þvi, að
eiðtaka Johnisöns sem forseta
færi fram í Dallas og er þetta
andstætt því, sem sagt er, að
haldfð sé fram lí bók Manchest-
ers.
Tilkynnt befur verið af hálfiu
útgefanda tímarits, sem gefið er
út í Hollandi, að það muni fara
eins að og vestur-þýzka tímarit-
ið „Der Stern“, og birta greina-
flokk tímaritsins „I<ook“ óstytt-
an, en bæði fyrstgreindu tíma-
ritanna hafa keypt útgáfurétt
greinanna af „Look“.
Á Formósu hefur verið aðvar-
að af hálfu yfirvaldanna gegn
útgáfufyrirtækjum um að iáta
prenta eða gefa út íbók eða bluta
bókar Manchesters, Var til-
kynnt, að þeir aðilar, sem sliíkt
gerðu, ættu yfir höfði sér hand-
töku og eignarupptöku. Bann
liggur ekki við því á Pormósu
að gefa út íbækur án þess áð
Coiolyn Somody* 20 6ro,
ftá BancktfiVjonum itgin
, þtgor Tilíp»ntof þjódu mig.
royndi wq moigvMeg *íni.
EinunqU Cl*oro»ii hjólpo^I
tounv«uI*9a *_
Nr. 1 I USA þvl þoJ *r r«n*h«( « CU««<
„sveltir” fílípensana
jieHa visTncíolega somseha etnt geHir kjó!po3 y3or á soma
hótt og þoð hefur hjólpoð miljónum unglinga { Bondo-
(ihjunum og viðaf - þvi þoð er raunveiulega óhiiFomihið.«
HörundsiHað: Cleoraell hylur bólurnor á meðan
þad vinnur ó þeim.
Þar sem Clearosil er hörunJsfíloð leynasl fílípensoinfr ••
samtímis því, sem Cleotostl þuttkor þó upp með því oð
fjorlœgja húoíituno, sem now'tr þó -sem sogt .sveltir' þó.
1 I
2. Deyðír
gerianel
e.e
.3. „Sveltlr"
fflípene<MMi
.•.•.•.•.v.v.v.v.y.v.ve'.v.v.*
_............ * • •• ..•....»
Kosygin heim
frá Tyrklandi
Izmir, Tyrklandi, 27. des.
NTB-AP
ALEXEI Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, hélt
heimleiðis til Moskvu í dag
•ftir vikudvöl í Tyrklandi.
í opinlberri tilkynningu, sem
Igefin var út að loknum viðræð-
«un h»ns við tyrkneska ráða-
inenn ,aagði að stjórnir Tyrk-
lands og Sovétríkjanna teldu
irænlegaet, að deilur þjóða væru
leystar á friðsamlegan hátt. —
Bkorað var á öll aðildarríki Sam
•inuðu þjóðanna að varast allar
|>ær ráðstafanir, sem aukið geti
■pennuna á Kýpur. Stjórnirnar
harma ástandið í Suðaustur
Asíu og telja, að Genfarsamn-
ingurinn frá 1964 eigi að verða
grundvöl'lur samningaviðræðna
«m friðsamlega iausn Víetnam
málsins. Loks segir, að unni'ð
verði að bættum samskiptum
Tyrklands og Sovétríkjanna í
íramtíðinni.
Kosygin var á jóladag í Istan-
bul, en á aðfangadag skoðaði
hann hinar fornu rústir í Ephes-
«s. Veður var slæmt, rigning og
Ibvassviðri ,en hann virtist hafa
Ibinn mesta áhuga á hinum grísk-
TÓmversku sögustöðum, Meðal
•nnars skoðaði hann staðinn þar
•em Páll positúli predikaði fyrir
Bphesusumönnum.
Annan jóiladag skoðaði
K o s y g i n keramikverksmiðju
( Pendik og glervefiksmfðju í
Cagirova, sem var byggð með
•ðstoð Sovétmanna.
Moskvu, 27. des. NTB — AP.
Mikhail A. Prokofief, 56 ára
efnafræðingur og reyndur kenn-
•ri, hefur verið skipaður
íræðslumálaráðherra Sövétrikj-
aruut.
FLIIGELDAR
Flugeldar
Stjörnuljós
Stjörnueldspýtur
AfffCfÐ ÚRVAL
KRISTJÁNSSON H.F„
Ingóll'sstræti 12 — Símar 12800 og 14878.