Morgunblaðið - 28.12.1966, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 28.12.1966, Qupperneq 23
MlSvíkudagur 28. des. 1968 MORGU N BLADIÐ 23 Flokkur „Peking- sinna" í Sovét? ? Munchen, 27. des. AP. TÍTVTRPIÐ í Tirana í Albaniu Bkýrði svo frá um helgina, að í Júgóslavíu og Sovétríkjunum hefðu verið stofnuð samtök kommúnista, sem fylgdu að mál um stefnu kínverskra kommún- ista. Sagði útvarpið, að „Flokkur Gabbaði slökkviliðið ut fyrir borgina SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kvatt út þrisvar um jólahelg ina. Um kl. 18,15 á aðfangadag var það kvatt að húsinu nr. 25 Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi, en þar hafi orðið truflun á raf- magni við olíukyndingu. , Á jóiadag hringdu bðrn snemma morguns til slökkvi- liðsins og sögðu að kviknað hefði í íbúðarhúsinu Brekku, austan megin í Vatnsendahaeð. Sendi Blökkviliðið á vettvang tvo bíla og gekk illa að komast á staðinn BÖkum ófærðar og slæms veð- urs. Tíminn, sem fór í þessa ferð tók um 40 mínútur, en þegar slökkviliðið kom á staðinn var hvergi neinn eld að sjá. * Útkall þetta hafði þótt grun- samlegt og var þvi haft upp á þeim síma, sem hringt hafði verið úr og kom þá í ljós, að átta ára gamall drengur hafði gert eér að leik að gabba slökkviliðið. Slökkviliðið hefur beðið Mbl. að geta þess, að slíkt sem þetta er mjög alvarlegs eðlis. Kostnað urinn við slík útköll slökkviliðs eru aukaatriði, en áhættan er gíf urleg og getur orsakað stórtjón. Þá var slökkviliðið kvatt að Laufásvegi 70, en þar hafði þá kviknað í prjónaleppum, sem ver ið höfðu á rafsuðuplötum. Fyllt ist eldhúsið af reyk. Mikið var af sjúkraflutnhngum um jólin, en ekki voru slys al- varlegs eðlis. — Svanur Framhald af bls. 1 blása út gúmbjörgunarbáta og vélbátamir Hugrún og Mímir fundu skilrúmsfjalir og bjarg- hring, sem merktur var Svani. Einnig fann vb. Þórður Ólafs- son hinn sama dag um kl. 15 lóðabelg í stefnu VNV, 18 sjó- tTi'lur frá Kópanesi, en það var BÍðasti fundurinn þann dag. Bátarnir leituðu allir aðfara- nótt hins 24. djúpt vestur af Kópanesi og suður fyrir Látxa- bjarg, en auk þess leitaði varð- skipið Óðinn djúpt út af Breiða firði og norður um út af Látra- þjargi. Hinn 24. leituðu áðurnefnd Bkip, en að auki leituðu bæði flugvél frá vamarliðinu, svo og landhelgisgæzluvélin Sif. Ame- ríska flugvélin leitaði djúpt út af Breiðafirði og Látrabjargi, en Sif leitaði frá Látrabjargi og norður að Barða. Þennan dag voru leitarskilyrði eins og þau geta verið bezt, bjart og gott veður og sléttur sjór. Um kl. 14.12 fannst á reki 18 ejómílur NV af Kópanesi, annar tveggja gúmbjörgunarbáta, sem voru á Svani. Var hann mannlaus á hvolfi og maraði í kafi. Þegar gúmbáturinn hafði fundizt fóru flugvélarnar mjög rækilega yfir evæðið og könnuðu það frá þeim Btað er báturinn hafði fundizt á réttvísandi í SV átt, djúpt út af Bjargtöngum og vestur af Látra- bjargi. í gær hafði leitin engan árangur borið. Á aðfangadag varð vinnuslys við höfnina í Reykjavík, en þar féll kassi með gleri á fót manns með þeim afleiðingum að mað- urinn fótbrotnaði. Pekingsinnaðra kommúnista I Moskvu“ hefði dreift flugriti meðal borgarbúa, þar sem for- ystumenn Sovétríkjanna væru gagnrýndir harðlega fyrir end- urskoðunarstefnu sína og fyrir afstöðu sína gegn minningu Stalíns. Segði þar, að allar yfir- lýsingar og ákvarðanir, sem gerð ar hefðu verið gegn anda Stal- íns og gegn honum sjálfum per- sónulega, nytu alls ekki samúð- ar eða samþykkis allra meðlima kommúnistaflokksins eða íbúa Sovétrikjanna. Fólkið væri þvert á móti, algerlega andvigt þess- ari afstöðu yfirvaldanna. í flug- riti þessu er, að sögn albanska útvarpsins, einnig lýst hollustu við „nútíma tækifærisstefnu" kommúnistaflokkanna í Kina og Albaníu og sagt, að árás Nikita Krúsjeffs á Stalín og persónu- dýrkunina hafi ekki unnið stuðn ing hinna róttækustu byltingar- sinna meðal kommúnista, sér- staklega þó í Kína og Albaníu. Málgagn kommúnistaflokks Albaníu „Zeri I Fopullit“ hefur endurtekið frétt útvarpsins. — Játa Framhald af bls. 1 „sjiálfskönnunin væri yfirborðö- kennd og skorti einlægni“. Þó hafði forsetinn tekið á sig áíbyrg'ð á ýmsum mistökum, sem orðið hefðu í samibandi við fram kvæmd menningarbyltingarinnar í sumar, nánar tiltekið í júní og jiúlí, er Mao Tse-tung var ekki í Peking. Hins vegar lýsir for- setinn yfir hollustu við þá Mao og Lin Piao, en játar, að hann hafi vantreyst stóra framfara- stökkinu, meðan Kínverjar áttu í sem mestum efnahagsörðugleik um árið 1E>62. Þá segir hann, að í herferðinni, sem farin var ár- ið 1964, til að uppfræða bændur í sósdaliskum fræðum, hafi hann reynzt „hægri tækifærissinni" með því að „láta sem hann hel'ði tekið upp vinstri stefnu, en ver- ið hægri endurskoðunarsinni í raun og veru“. Játningar forsetans ná einnig til konu hans, Wang Kunag- mei, sem hafði verið send sem starfsmaður flokksins til Hsin- hua-háskóla og gert þar ýmsar „sigildar vitleysur." Á spjöldunum, þar sem til tek- in eru aílbrot þeirra Liu Shao- chis og Teng Hsiaos-pings stend- ur stórum stöfum: „Niður með Liu“ og „Niður með Teng.“ Síð- an er sagt, að þeir hafi gerzt sekir um ýmis afbrot gegn flokkn um og hugsjónum Maos. Þeir hafi m.a. mælt gegn kenningum hans og gegn guknum lestri verka hans og aukinni fræðslu í hugsanagangi hans. Þeir hafi mælt með því, að upp verði tekn ar einhverju leyti kapitaliskar aðferðir í viðskiptum og fram- leiðslu — og árið 1956 hafi þeir viljað, að einkafyrirtækjum yrði leyft að starfa til að skapa sam- keppni fyrir ríkisfyrirtækin. Þá ihefðu þeir verið andstæðir stóra framfarastökkinu — og loks hefðu þeir reynt að bæla niður fjöldahreyfingu Rauðu varðlið- anna. Á þessum sömu spjöldutn seg- ir, að stefna sú, er þeir Liu Shao- ohi og Teng Hsiao-ping hafi mælt með, hafi verið kveðnir nfður á miðstjórnarfundinum í ágúst sl. og tillögur þeirra felldar með yfignæfandi meirihluta atkv. — en þeir hafi þá gripið til nýrra ráða til að æsa upp lýðinn, ráð- izt á aðalstöðvar menningarbylt- ingarinnar. Loks bæru þeir á- ibygð á átökum, sem hefðu orðið í desember-mánuði milli verka- manna og Rauðra varðliða auk þess sem gagnrýni sú, er nýlega kom fram á Mao og Lin Piao væri algerlega undan þeirra rifj- um runnin. — Vietnam Framhald af bls. 1 í dag, að því er segir í NTB frétt, að Bandaríkj amenn muni á næst unni auka verulega loftárásirnar á N-Vietnam, þrátt fyrir vaxandi flugvélatjón að undanförnu. Er haft eftir góðum heimildum, að loftvarnir N-Vietnam fari sí- vaxandi, þangað berizt stöðugt fleiri MIG orrustuþotur, loft- varnaeldflaugar og önnur gögn frá Sovétríkjunum, sem gera muni sóknina enn erfiðari fyrir Bandaríkjamenn. Fregninni fylgir, að umhverf- is Hanoi séu u.þ.b. 70 stöðvar fyrir loftvarnaeldflaugar, af nýjustu gerð og í borginni sjálfri séu stórar birgðastöðvar, þar sem geymd séu allskonar venju- leg varnarvopn. Talið er vist, að þetta boði aukið tap fyrir Bandaríkjamenn — og jafnframt því, er búizt við að á bandaríska þinginu komi fram háværari kröfur en áður um loftárásir á flugvelli, eldflaugastöðvar og mikilvægar hafnir, svo sem höfnina í Haiphong. Þvi er haldið fram í Washing- ton, að ekki hafi orðið nein stefnubreyting hjá Bandarikja- stjórn, að því er lofitárásirnar varffBr, eftir sem áður verði leitazt við a'ð ráðast aðeins á hernaðarlega mikilvæga staði Hinsvegar er á það bent, að það geti orðið æ erfiðara fyrir Bandaríkjamenn að skilja hern- aðarleg skotmörk frá þeim stöð um, þar sem óbreyttir borgarar hafi aðsetur, því að N-Vietnam stjórn reyni að leyna herstöðv- um og hergögnum innan um ibúðarhverfin. Eru nú uppi heitar umræður vestan hafs um það, hversu langt Bandaríkjamönnum sé sfðferði lega mögulegt að ganga í þess- um efnum og í þessu sambandi vekja athygli greinar sem birzt hafa í „New York Times“ eftir fréttaritara blaðsins Harrison Salisbury, sem nú er í N-Viet- nam. íbúðarhverfi i rúst. Salisbury kom til Hanoi sl. föstudag um Phnom Penh í Kambodia, þar sem hann fékk vegabrófsáritun til N-Vietnam. Áður hafði hann fengið leyfi Bandaríkjastjórnar, sem til þessa hefur heimilað 53 mönnum og konum, þar af 43 blaðamönn- um, að fara til N-Vietnam. Hins vegar hefur stjórn N-Vietnam lengst af neitað bandarísk- um blaðamönnum að koma til N-Vietnam og er ekki vitað, hvað veldur stefnubreytingu hennar í þeim efnum. Salisibury kveðst ihafa með eig- in augum litið afleiðingar loft- árása á íbúðarhverfi í Hanoi og nágrenni og í frásögn blaðsins í dag, þriðjudag, segir frá heim- sókn í borgina Bren Nam Dinh, sem var þriðja stærsta borg lands ins, taldi 90.000 íbúa, — Nú hafa flestir verið fluttir þaðan burt vegna loftárásanna, aðeins eru eftir um 20.000 manns. Hann seg ir að 89 óbreyttir borgarar hafi týnt lifi í loftárásum á Narn Dinh, 405 særzt og 12.464 misst heimili sín, enda séu heil íbúðar hverfi gersamlega í rúst. Staðhæf ir Salibury, að í yfirlýsingum Bandaríkjahers í Saigon hafi al- drei verið minnzt á, að borg þessi hefði hernaðarlega þýðingu enda séu íbúarnir sannfærðir um að Bandaríkjamenn geri þessar loftárásir af ráðnum hug. Hann dregur mjög í efa gildi og hernaðarleg áhrif loftárás- anna, og kveðst ekki sjá, að þær hafi þau áhrif sem til sé ætlast. Hann gerir sérstaklega að um- talsefni loftárásir á mikilvæg- ustu vegi og járnbrautlínur, þar sem sprengjum sé varpað í tonna tali á hverjum degi — en ekki sjáanlegt, að samgöngur tefjist mikið þess vegna. Megnið af tjón inu komi niður á óbreyttum borg urum og iðnverum. Hann hefur eftir borgarstjóranum í Nam Dinh, að 51 loftárás hafi verið gerð á borgina frá 23. des. sl. og aldrei verið gefin viðvörunar- merki. Mestar skemmdir hafi orð ið umhverfis vefnaðarverksmiðju sem hafi orðið fyrir 19 árásum en þar sé unnin dúkur í einkenn isbúninga. Talsmaður landvarnaráðuneyt- isins í Washington sagði í dag í sambandi við frásagnir Saiis- burys, að vissulega hefði komið fyrir, að bandariskar flugvélar gerðu loftárásir á íbúðarsvæði í N-Víetnam, en það hefði gerzt af misgáningi. Sú hefði verið og væri stefna Bandaríkjastjórnar að gera allt, sem hægt væri til að hindra slíkt og mióa árásirn- ar eingöngu við hernaðarlcga mik ilvæg svæði. Þess sé hinsvegar að gæta, að erfitt sé oft að koma í veg fyrir, að óbreyttir borgarar verði fyrir árásum, þar sem N- Vietnam menn haii komið fyrir olíubirgðum, loftvarnarstöðvum, ratsjárstöðvum og öðrum hern- aðarvirkjum í íbúðarhverfum miðjum eða mjög nærri þeim. Leaðindaveður og ófærð í Skagafirði Drangur komst ekki til Sauðárkróks Sauðárkróki, 27. des. LEIÐINDAVEÐUR, norðaustan stormur og fannkoma, var hér öll jólin. Mjólkurbílar úr Skaga firði vestanverðum komust þó til Sauðárkróks 1 dag með hjálp moksturstæk j a. Ófært er bílum til Hofisóss og Haganesvikur, enda kominn þar mikili snjór. Undanfarna daga hefur vegin- um verið haldið opnum með ýt- um, en vegna veðurofsans hefur fennt í slóðir jafnóðum. Hér hefur yfirleitt verið rólegt um jólin, engin óhöpp eða slys orðið. Flóabáturinn Drangur, sem fór frá Akureyri kl. 10 í morgun á- leiðis hingað, liggur nú í Siglu- firði og mun ekki geta komið hingað vegna veðurs. Þá er yfir- leitt ekki von annara skipa, ef Drangur kemst ekki leiðar sinn- ar. — Jón. Stympingar við Beigubílstjóra Sá atburður varð eftir dans- leik á annan dag jóla, að til stymp inga kom milli leigubílstjóra og tveggja útlendinga við Glaum- bæ. Málsatvik eru þau, að útlend- ingarnir tveir annar frá S-Afriku og hinn frá Ródesíu, vildu koma þriðja félaga sínum, sem var í óviti af ölvun, með leigubifreið til síns heimá. Er sá einnig þegn brezka heimsveldisins. Enga leigu bifreið var að fá á þessum tíma 'Hins vegar stanzaði leigubifreið skammt frá þeim vegna umferða- truflunar, en hún var á leið í farþegaakstur. Snöruðust menn- irnir aftur í bifreiðina með félaga sinn þrátt fyrir mótmæli öku- manns. Kom til lítisháttar átaka er annar þeirra kumpána, sem uppi stóðu vildi aka bifreiðinni. Leigubílstjórinn kalaði þegar í lögregluna, sem tók á móti þeim félögum niður við Iðnó, en þang að hafði bifreiðarstjóranum tek- ist að aka að mestu óáreittur. Voru þeir félagar færðir til vistar í í Síðumúla. Veðurguðirnir brugðu ekki venju sinni Húsavrk, 27. des.: — Veðurguðirnir brugðu ekkl venju sinni hér um jóin. A að- fangadag fór veður batnandi og um kvödið, þegar Húsvíkingar . fjölmenntu til aftansöngs, var I logn og úrkomulaust, en töluvert frost. Á meðan menn gengu til kirkju lék Lúðrasveit Húsavikur jóla- lög við kirkjuna. En veðurblíðan hélzt ekki sól- arhringinn, því á jóladagskvöld var komin suðaustan stórhríð, sem aftur gekk niður á 2. jóla- dag svo um kvöldið þegar fólk fór að streyma til skemrrítistað- anna var komið bezta veður. Bærinn er Ijósum prýddur og rafveitan flóðlýsti kirkjuna, svo að hið ytra er ljósið mikið meðal mannanna. FréttaritarL Enn ekið á kyrrstæðor bifreiðir Aðfaranótt aðfangadags var ekið á bifreiðina R-3534, sem er græn Saab-bifreið þar sem hún stóð gegnt húsinu Miðtúni 48. Afturaurhlíf og hurð á vinstri hlið bifreiðarinnar dældaðlst verulega. Sá, sem árekstrinum olli forðaði sér á brott og hefur ekki gert vart við sig. Þá var ekið á bifreiðina R- 10989, sem er Dodge af árgerð 1951, rauð og hvít að lit, þar sem hún stóð fyrir utan húsið Öldugötu 41. Gerðist þetta sL nótt. ■Hægri afturhurð bifreiðarinn ar dældaðist en sá sem árekstrin um olli forðaði sér á brotL Sjónarvottar eru beðnir að hafa samband við lögregluna. — Fangaskipti Framhald af bls. 1 bandsþingsins í Bonn og var því lýst yfir í réttarhöldunum gegn honum, að hann hefði eyðilagt allt varnarkerfi Vestur-Þýzka- lands, bæði flugher, landher og flota, — og sömuleiðis uppbygg ingaráform flotans. Sagt var, að hann hefði feng- ið um 26.000 þýzk mörk fyrir þær upplýsingar, sem hann veittL og starfsemi hans valdið Vestur- veldunum öllum miklu tjóni. Stjórn Tékkóslóvakíu hefur áð ur boðizt til að láta lausan i skiptum fyrir Frenzel ungan V- Þjóðverja en Bonn stjórnin allt af neitað. Ungfrú Kischke, sem er þrí- tug að aldri, og stjórnar kvenna- dálkum dagblaðsins „Frankfurt- er Rundschau“, fór til Sovétríkj anna, sem ferðamaður í ágúst sL og hugðist giftast þar sovézkum verkfræðingi, Boris Petrenko. Hún hafði oft áður farið til Sov étríkjanna. 4. ágúst sl. kom hún til Alma Ata, þar sem hjóna- vígslan átti að fara fram, en 26. ágúst var v-þýzka sendiráðinu í Moskvu tilkynnt, að hún hefði verið handtekin fyrir óleyfilega starfsemi. Ekki var tilgreint nán ar, hvað hún hefði gert af sér, — annað en hún hefði notað stöðu sína sem blaðamaður til þess að afla upplýsinga fyrir vestræna leyniþjónustu. Hún var send til Lubjanka fangelsins, en aldrei stefnt fyrir rétL Börnum okkar, barnabörnum, tengdabörnum, frænd- um, vinum og félögum, færum við okkar hjartans kveðjur og þakklæti fyrir hinar hugljúfu heillaóskir, sem okkur bárust á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 4. nóvember sl., í skeytum, blómum, heimsóknum, hlýj- um handtökum og ágætum gjöfum. — Óskum ykkur öll- um gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. María og Kristinn J. Magnússon, Urðarstíg 3, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.