Morgunblaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 11
Föstuðagur 30. des. 1966
MORCUNBLAÐÍÐ
11
'Qlnfur SigurSsson skrifar um
KVIKMYNDIR
Bæjarbíó:
Leðurblakan.
Haínarf jarðarbíó:
Ein stúlka og 39 sjómenn.
í HAFNARFIRÐI eru nú sýndar
tvær danskar myndir. Þær eru
eð öllu ólíkar nema þjóðerni, og
því, að margir sömu leikarar eru
í þeim. Segja má að íslendingar
skiptist í tvo hópa, annarsvegar
þá sem alls ekki sjá danskar
myndir og hinsvegar þá sem sjá
þær gjarnan öðru fremur. f þessu
tilfelli hafa báðir rétt fyrir sér.
Leðurblakan í Bæjarbdó er
Ikvikmynd, sem óhætt er að mæla
með, þó að áhugi manna á henni
ifari nokkuð eftir mati þeirra á
tónlist. Tónlistin er eftir sjálfan
Jóhann Strauss og með afbrigð-
um skemmtileg. Óperettan hefur
verið sýnd í Þjóðleikhúsinu og
Ihlaut hér miklar vinsældir, eins
og hiún hefur haft um allan heim
undanfarna öld. Hljómlist er út-
•ett og stjórnað af Ole Höyer og
«r það sérlega vel gert.
Sögulþráðurinn er mjög flók-
inn, eins og oftast er í óperett-
um og ekki ástæða til að rekja
Ihann hér. Nægir að segja að
hann fylgir mjög nákvæmlega
upprunalegum texta, sem er
eftir Richard Genée. Mikið hefur
verið lagt í þessa mynd og eru
etatistar einir 250 talsin-s. Dans-
or eru margir og vekur það at-
hygli að sjá á lista yfir dansar-
•ina tvö íslenzk nöfn, Jón Vai-
geir og Margréti Brandsdóttur.
Það er hefð, að hlutverk prins
Orlofsky sé leikið af kvenmanni
©g leikur Grethe Mogensen það
í myndinni. Held ég að betur
hefði farið að bregða þarna út af
hefðinni og nota karlmann, því
munuriín verður meiri áberandi
í kvikmynd en á sviðL Það er
Líka svoliítið óþægilegt að heyra
prins syngja með tærri sópran-
rödd.
Tveir leikarar eiga tjaldið,
hvenær sem þeir sjást. Það eru
Paul Reichhardt, sem leikur von
Eisenstein og Ðhita Nörþy, sem
leikur henbergisþernu á heimili
hans. Reiohhardt er þaulreyndur
leikari og glæsimenni og leikur
af öryggi og valdi yfir umhverf-
inu. Ghita Nörþy er bæði frísk-
leg og létt og leikur af óvenju-
legri glettni. Maður getur ekki-
varizt þeirri tilhugsun, að hún
sé nýtoúin að skilja eftir teikni-
bólu á stól og bíði eftir að ein-
hver setjist, en hefur jafnhliða
prakkarasvipnum, mikinn kven-
legan -þokka. Útlit hennar, sér-
staklega háls og axlir, eru efni
fyrir skáldlegri mann en mig.
Leikstijóri er ung stúlka, Anne-
lise Meineohe, sem einnig stjórn-
aði myndinni Sautjón, sem var
mjög vinsæd fyrr í vetur. Hefur
henni teikzt mjög veL
Myndin Ein stúlka og 39 sjó-
menn, fjallar um unga stúlku,
sem gerist loftskeytamaður á
skipi. Hiún er send til Bangkok,
til a’ð taka við starfi á skipi og
verður að sjálfsögðu talsvert
uppnám ’hijá þeim 39 karlmönn-
um, sem fyrir eru á skipinu.
Fjallar myndin um siglinguna
heim tid Danmerkur og endar
með því að stúlkan giftist manni,
sem virðist hafa þann starfa að
skipta um ljósaperur í skipinu.
Það sem eyðileggur þessa
mynd er það, að reynt er að
gera allar persónunrar fyndnar
og broslegar. Sönn fyndni er
fólgin í þvL sem ber á milli þess
eðlilega og þess óvænta og óeðli-
lega. Þarna er engin persóna
fyllilega eðlileg og þvá ekkert
við að miða og fara því ýmis
fyndin atriði fyrir ofan gabð og
neðan.
Aðalhlutverk leikur Birgit
Sadolin og gerir ekkert sérstakt
af sér, en heldur ekki mikið til
að bjarga myndinni. Skemmti-
legustu persónur myndarinnar
eru syngjandi kokkurinn og
svartsýni stýrimaðurinn. Björn
PuggSrd-Múiler leikur stýri-
manninn, sem sér fyrir sér hita-
beltisstorma og malaríu, þegar
veðrið er gott, og lungnaíbólgu
Laugarásbió:
SIGURÐUR FÁFNISBANI
(Die Nibelungen)
Fyrri hluti.
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani: Uwe Bayer
Gunnar Gjúkas.: Rolf Henninger
Brynhildur Buðlad.: Karin Dors
Grímhildur: Maria Marlow
EINS og fram hefur komið af
fréttum, þá hefur Laugarásbíó
nú hafið sýningar á þýzku kvik-
myndinni „Die Nibelungen", en
hún var sem kunnugt er, tekin
að nokkrum hluta hér á landi
síðastliðið sumar, en annars í
Júgóslavíu, Spáni og víst víðar.
Má segja, að menn hafi beðið
myndar þessarar með nokkurri
eftirvæntingu og óþreyju, og
berst hún þó óvenjufljótt hing-
að til lands, þegar þess er gætt,
að hún var frumsýnd í Múnchen
12. desember sL
Efni það, sem myndin fjallar
um, hefur löngum verið íslend-
ingum hugleikið, ekki sízt fyrir
þá sök, að meginhluti Eddukvæð
anna er unninn úr þeim gömlu
og brotsjóL þegar veður er verra.
Poul Bundgárd, sem kokkurinn,
syngur stanzlaust og allvel ,og á
margar ágætar senur.
í danska prógramminu fyrir
myndina segir að framleiðendur
telji sig hafa gert „skemmtilega
mynd fyrir aila fjölskylduna og
voni að hafa gefið lifandi mynd
af þeim mörgu Ðönum“ sem
sigla um heimshöfin. Hamingjan
hjálpi danska kaupskipaflotan-
um, ef þetta er lifandi mynd af
mannskapnum og hamingjan
hjálpi Dönum, ef það fréttist út
um heim, að þeir séu eitthvað
lfikir þessu.
sögnum, sem myndin hefur að
uppistöðu. Þá er þess og
skemmzt að minnast, að Völs-
ungasaga var lesin upp í Út-
varpið snemma í vetur, en hún
fjallar sem kunnugt er um sömu
atburðL þótt ekki beri henni í
öllu saman við kvæðin, né aðr-
ar fornar sagnir um sömu at-
burði. Þeim, sem fylgzt hafa
með upplestri Völsungasögu í
vetur, ættu því að vera þessir
atburðir ferskir í huga.
Völsungasaga er hin íslenzka
útgáfa af fornri munnmælasögu,
sem hefur víst lifað með öllum
germönskum þjóðum, frá því er
sögur þaðan hófust, í nokkuð
breytilegum myndum þó, Höfuð
persónurnar munu þó koma fyr-
ir í flestum sögnunum: Sigurð-
ur FáfnisbanL Brynhildur, Gunn
ar Gjúkason og Guðrún Gjúka-
dóttir. (Hún nefnist Grímhildur
í kvikmyndinni, og mun það í
samræmi við þýzkar sagnir).
Þessar persónur kannast víst
flestir við, og meðan fomsög-
urnar voru meira lifandi fyrir
hugarsjónum þjóðarinnar en nú
er, já fyrir svona 20—30 árum,
þá voru þau örlög, sem þessu
fólki voru búin, skapgerð
þeirra, atgervi og ástir, eitt
helzta efnið í ræðum manna, er
talið barst að fornum sögum.
Sveitakonur, sem hittust af
tilviljun og drukku saman mola
sopa, voru í standi til að taka
ríflega úttekt á lífshlaupi þeirra
kynsystra sinna, Brynhildar og
Guðrúnar Gjúkadóttur. Og dóm
ar þeirra um þær munu hafa
verið misjafnir og oltið á ýmsu
um, hvernig vogaskálar fordæm
ingar eða aðdáunar vógust á. En "
hugsunin og umræðurnar um
þessar atkvæðamiklu, fornu per
sónur, voru foreldrum okkar,
forfeðrum og formæðrum jafn
eðlilegar og nærtækar og um-
ræður okkar í dag um bifreiða-
tegundir, sjónvörp, hljómsveitir,
klæða- og hártízku, hótelrekstur
og flugvélafargjöld, svo eitt-
hvað sé talið. Svona sterkt lifðu
menn sig inn í hinar fornu sagn-
ir.
Kvikmynd þessi verður sýnd 1
tveimur hlutum, og er það fyrri
hluti hennar, sem nú er sýndur,
en síðari hlutinn mun verða
sýndur þegar er sýningum lýk-
ur á fyrri hlutanum. Að þessu
sinni verður því aðeins vikið lit
illega að fyrri hluta myndarinn
ar.
Ekki er því að neita, að ég
hafði gert mér nokkuð aðrar
hugmyndir um þann mikla
kappa, Sigurð Fáfnisbana, en
birtast í gervi þýzka íþrótta-
mannsins, Uwe Bayer. Að vísu
er Bayer stór og sterklegur og
sjálfsagt hinn vaskasti maður
og auk þess heldur snotur ásýnd
um og ekki óMklegur til að
vekja ástir kvenna, eins og Sig-
urður. En hann er helzti ung-
æðislegur og virðist miklu mjúk
lyndari að skapferli en hinn
forni berserkur, hertur í eldi of
urmannlegra þrekrauna, mundi
hafa verið. En sjálfsagt hefur
Framhald á bls. 13
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
4
LESBÓK BARNANTfA
Hrufnkelssago Freysgoða
Ágúst SieurSsson teiknaðL
þat nemr vnpnaM
«r alþýða ríðr af þingL
„En ek get,“ segir Þor-
geirr, „at Harfnkell mun
heim kaminn ok ætli at
*itja á AðaibólL Get ek,
at hann mun halda
mannaforráð fyrir yðr.
En þú munt ætla at ríða
tieim ok setjast í bú þitt,
«f þú náir, at bezta
kostL Get ek, at þú hafir
þat svá þinna mála, at þú
fcallir hann skógarmann,
en slíkan ægislhjálm, get
ek, at 'hann beri yfir fiest
um sem áðr, nema þú
hljótir at fara nökkuru
lægra."
„Aldri hirði ek þat,“
•egir Sámr.
„Hraustr maðr értu,**
•egir Þorgeirr, „ok þykk
ir mér sem iÞorkell
frændi viR eigi gera
endamjótt við þik. Hann
vill nú fylgja þér, þar til
er ór slítr með yikkr
IHrafnkeli, ok megir þú
þá sitja um kyrrt. Mun
yðr þykkja nú vit skyld-
estir at fylgja þér um
•innsakir í Austf jörðu,
en kanntu nökkura þá
Jeið tii Austfjarða, at
eigi sé almannavegr?*,
Sámr kveðst fara
muiiuu ína sonvu leið
sem hann fór austan.
Sámr varð þessu feginn.
13. Sámr gerði Iirafnkel
brott af Aðalbóli.
Þorgeirr valdi lið sitt
ok lét sér fylgja fjóra
tigu manna. Sáimr hafði
ok fjóra tigu manna. Vax
þat lið vel búit at vápn-
um ok hestum.
Eftir þar riða þeir alla
ina sömu leið, þar til er
þeir koma í næturelding
í Jökulsdal, fara yfir brú
á ánni, ok var þetta þann
morgun, er féránsdóm
átti at heyja. Þá spyr
'Þorgeirr, hversu þeir
mætti belzt á óvart koma.
Sámr kvaðst mundu
kiunna ráð til þess. Hann
snýr þegar af leið ok upp
á múlann ok svá eftir
hálsinum milli Hrafnkels
dals ok Jökulsdals, þar
til þeir koma útan undir
fjallit, er bærinn stendr
undir niðri á Aðalbóli.
Þar gengu grasgeilar í
heiðiná upp, en þar var
breka brött ofan í dal-
inn, ok stóð þar bærinn
undir niðrL
Þar stígr Sámr af baki
ok mælti: „Látum lausa
hesta vára, ok geymi
tuttugu menn, en vér sex
tigir saman blaupum at
bænum, ok get ek, fátt
muni manna á fótum.“
Þeir gerðu nú svá, ok
heita þar síðan Hrossa-
geilar. Þá bar skjótt at
bænum. Váru þá liðin
rismál. Eigi var fólk upp
staðit. Þeir skutu stoki
á hurð ok hlupu inn.
Hrafnkell hvíldi í rekju
sinni, taka þeir hann það
an ok alla hans heima-
menn, þá er vápnfærir
váru. Konur ok börn var
rekit í eitt hús. 1 túninu
stóð útibúr. Af því ök
heim á skálavegginn var
skotit váðási einum. Þeir
leiða Hrafnkel þar til ok
hans menn.
Grísinn
GRÍSINN M I stíunni
sinni og svaf -miðdegis
lúrinn eins og venjulega.
Allt var svo kyrrt, að
það mátti heyra í hon-
um hroturnar langar
leiðir, jafnvel alla leið
upp til vindhanans, á
burst gripahússins. Vind
haninn svaf aldrei. Hann
hafði árvökult auga með
vindinum og sneri sér
eftir hverjum andblæ.
Upp úr hádeginu fór
að kula. Vindhanínn
sveiflaðist til og það ískr
aði ‘hátt í ryðguðum liða
mótunum á honum.
Grísinn hrökk upp af
blundinum. Hann tevgði
sig, geispaði og fór ut að
skamma hanann:
og vmdhaninn
„Hef ég ekki marg-
sinnis sagt þér, að þá átt
að láta smyrja liðamótin
á þér“, kallaði hann. „Á
hverjuei degi vekur þú
mig af miðdegislúrnum,
með þessu bannsetta
ískri“.
„Ég geri aðeins skyldu
mína“, svaraði vind-
haninn, „og það mun ég
halda áfram að gera eins
lengi og ég get staðið
uppi. Ég geri það svo
sem ekki að gamni mími
að láta ískra svona öm-
•urlega í mér.“
um þínum, að láta ískr-
ið vekja mig“, sagði
Grísinn. „Nú var mig
einmitt að dreyma um
landið þar sem soðnar
kartöflur vaxa við vegar
kantinn, en þá fórst þú
að iskra og vaktir mig
eins og venjulega".
„Það ískrar í mér, þeg
ar vindurinn blæs“, svar
aði vindhaninn. „Ég get
ekkert að þessu gert og
meðan ískrið í mér rask
ar ekki annarra ró en
þinni, býst ég varla við
að nokkur fari að smyrja
„Stundum get ég ekki
varizt að hugsa að þú
gerir það af skömmun-
mig“.
„Nei, sjálfisagt ekki“,
andvarpaði grísinn, „nú