Morgunblaðið - 03.01.1967, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967.
I
k úrslitastundum stendur ís-
lenzka þjdðin saman sem einn maður
\ + *
Aramótaávarp forseta Islands á nýársdag
Góðir íislendingar, naer og fjær!
Ég þakka gamla étrið og ósika
bverjum og eimrm og þjóðinni í
íheild gleðilegls og farsæls nýjárs.
Raunar getur maður ennþá einn-
ig óskað gleðilegra jóla, því hin
fiornu jól og vor jól í vissum
rikilningi, vara allt fram á þrett-
ánda. Þessi mikla og fiornihelga
miðsvetrarhátáð er ein heild, þó
jóladagur og nýjársdagur skeri
sig úr. Renna þá saman áð
nokkru leyti heiðnir og kristnir
siðir og hugmyndir án árekstra.
Fornar venjur eru Mfiseigar, ekki
Bízt í sambandi við stórhótáðir,
sem breyta þó um merkingu við
hiver siðaskipti. Á jóilum vonu á
reiki vættir landisins, góðar og
illar, og þurfti ýmsan varnað að
hafa. Jólin eru hátáð gnsegta og
gjafa, og vekja nú, í kristruum
aið, sumt hið bezta, sem blund-
ar í sálardjúpinu — vorn betri
mann, góðvild, bróðurhug og
sálarfrið.
Um áramótin er litið aftur um
ðxl og fram á ófarna leið, og
fiellur það að' mestu í hHut ann-
arra ræðumanna, eirxs og vant er.
En eins atburðar á liðnu ári get
eg þó ekfki látið ógetið, en það er
lokaákvörðunin í handritamálinu
'17. nóvember síðastfliðinn. l>að
var viðlkvæmt mál öllum al-
menningi hér á landi og ýmsum
'Dönum, einkum fræðimönnum
ög safnvörðum.
Handritamálið var hyggilega
rekið af vorri háltfu, engin höfuð-
áfherzla á hinni réttarfarslegu
hlið málsins, heldur sögulegum
óg náttúrulegum rétti, sem Danir
tóku fullt tillit tifl, þó slíku sé
ekki ætíð að fagna í viðskiptum
þjóða á milli. Með þessari aðferð
hefir íslendingum jafnan orðið
bezt ágengt í sjálfistæðis- og við-
reisnarbaráttu sinni.
Málið er útkljáð, og þá jafn-
'íramt lokið þeim ágreiriing og
deilum, sem staðið hatfa á aðra
Öld um samiband og samskipti
íslendinga og Dana. Margir vinir
’vorir danskir hafa kallað yfir
'siig nokikura pólitíska óvild fyrir
skilning sinn á og fylgi sitt við
hinn íslenzka málstað, og er það
ekki ný bóla. En því þakklátari
megum vér vera, bæði þeim og
dönskum almenningi yfirleitt. ís-
lendingar Ijúfca upp einum
munni um það, að fiáar þjóðir,
ef nokkrar, hefðu reynzt oss jafn
skilningsgóðar og drengilegar á
úrslitastundum sjálfstæðisbarátt-
unnar og Danir, þó oft hafi gætt
mikillar tregðu í sjáltfri viður-
eigninni. Sá jólafriður, sem nú
ríkir í þessum efnum, mun hald-
ast.
í bótemenntum og íslenzkri
tungu lifir og vakir islenzkt
þjóðerni. Þó íslenzkar fiornbók-
menntir séu mikils virtar meðal
erlendira fræðimanna, þá eru
þær hvergi almenningseign nerna
hér á landi — nema vera skyldi
Heimskringla Snorra með Norð-
mönnum. Þær eru lifandi afl í
íslenzku þjóðlífi. Þess vegna
eiga handritin heima hér og
hvergi annars staðar, hvað sem
líður eignarrétti og ástundun fá-
einna firæðimanna.
Pomar minjar eru hér og fáar
aðrar en handrit og bótemenntir.
Þar hefir þjóðarsálin varðveitzt
um aldir. Minningarnar hafa
vákið stórhug og djörfung fá-
mennrar, fiátækrar þjóðar í
langri og torsóttri viðreisnarbar-
áttu. Sú þjóð á sér mesta við-
reisnarvon, sem átt hefir glæsi-
lega fiortíð og varðveitt sögu
sína. Hvar væri ísland nú á vegi
statt án bókmenntaiðju fiorfeðr-
anna?
Handritastofnun, sem á að taka
til allra íslenzkra firæða, verður
fjárírek. En til fjárveitinga kalla
brýnar þarfir hins nýja tím-a, og
vísast verður engum alveg full-
nægt. Væri það ekki ráð að sjá
Handritastofnuninni fyrir sjálf-
stæðum tekjum með sjóðstofnun,
sem gerði stofnuninni, og þá
Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga
\ Krystaltært munnstykki
H54 filter^'
Crvals milt vindlatóbak ^
"VAUTIER
VMJTIE T
PERFECTC
FILTER VINDLAR
PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50
mástee einhverjum öðrum opin-
berum bókasöfnum, hægara um
vik, en etf eingöngu væri stuðzt
við árlegar fjárveftingar? Etf gert
er ráð fyrir ríflegu stofnfjár-
framlagi og bókagjöfum áhuga-
manna, þá mætti slí'kt verða til
mikils léttis, og gæti þá Hand-
ritastafnunin orðið miðstöð ís-
lenzterar bókasöfnunar og dreif-
ingar.
Stofmunin hetfir miklu hlut-
verki að gegna. Hér lifir hin
fiorna tunga, felenzkan, með
þeim viðaukum, sem breyttir
tímar heimta, og ættum vér að
leggja niður þann sið að kalla
það fornmarrænt, sem er alfe-
lenzkt. Hingað þurfa því erlendir
menn að leita, sem vi'lja kynna
sér til mokkurrar hliítar felenzk
fræði. íslenz'kan er við hlið
latínunnar fiormóðir margra
hinna helztu menningarmála
vestræns heims. Úrræði til sjóð-
stotfnunar verða innan skamms
tekin til umræðu, en ekki gerð
nánari grein fyriir í þassu stutta
ávarpi.
Núlifandi, eldri menn muna
glöggt Ihallærisáistand þjóðarinn-
ar fram á og j-atfrwel tfram yfir
síðustu aldamót. Nú um hiátið-
irnar þykir mörgum nóg um all-
an íburð og kaupskap. Miðsvetr-
arhátíðin hefir að vfeu frá fornu
fa-ri verið hátíð fæðis, blæða og
samtfu'nda, þegar og þar, sem
kostur hetfir verið á. En eimhlítar
hatfa allsnægtirnar aldrei verið
til að skapa frið, velþóknun og
sálarró.
Þó hófis sfcúli igæta, þá bera þó
hátíðabrigðin skýran vott um
vaxandi velgemgni síðnstu ára-
tuga. Og enginn mundi vilja
skipta á þeim litflskjörum, sem
þjóðin býr niú við, og örbirgð
fyrri alda. En viðbúnir þurfum
vér að vera misjöfnu árferði, en-
það hetfir jafnan gengið í öadum.
Á síðastliðinni háltfiri öld hetfir
orðið bylting í aðbúð og atvinnu-
háttum, meiri en nokteru sinni
áður í sögu þjóðarinnar, at-
vinnu-, iðnaðar- og samgöngu-
bylting. Vélin er toomin í stað
hestsins, árinnar og amiboðanna,
vistleg hús í stað hrörlegra torf-
bæja, hiti og ljós 1 stað kiúlda
og myrkurs.
Allt þetta skapar ný viðfangs-
efni um arðskipting og skipulag.
Nú er eteki lengur við Dani að
deila. Viðureignin stenduir á
milli landsmanna sjáltfra. Átökin
eru hörð. Kosningar standa fyrir
dyrum. Þegar ókunnugir dæma
etftir orðanna hljóðan, þá er ekiki
á að lítast. En heimamexm vita
af eldri reynslu og daglegri um-
gengni, að felenzk þjóð er sam-
stæðari en út lítur fyrir á yfir-
borðinu. Á úrslitastundum hefir
hún staðið saman, á stundum
sem einn maður.
Vér erum fámenn þjóð, en ekki
fiátæik lengur. Viðkynning er
mikil milli einstaklinga og innan
og milli starfsstétta. Þó „var-
irnar fljóti ekki í gæ!um“, þá
unum vér bezt í eigin hóp „við
land og fólk og feðratungu".
Heimþráin er rík, hvar sem ís-
lendingur er staddur meðal
framandi þjóða. Ræturnar standa
djúpt í íslenzkum jarðvegi, og
arfurinn er dýnmætur. Það hefi
ég fundið einna gleggst meðal
gamalla Vestur-íslendinga, sem
þó höfðu flúið undan skorti og
hallæri. Fjalltoonan var „beina-
ber, brjóstin visin og fölar
kinnar“, bvað Bólu-Hjálmar um
þær mundir. Átökin eru ðhjá-
kvæmileg í lýðræðfelandi, ea
innan skefja þarf að halda þeiim,
svo ekki stefni til haxðstjórnar
og ofsólkna. Einn hinn rnestl
ávinningur síðustu alda í vest-
rænum heimi er frjáls hugsun,
frjálsar umræður og fundafrelsi.
Vestræn menning og stjórnar-
hættir er oss í blóð borin. Hið
forna þjóðveldi og nútkna þing-
ræði er runnið atf sömu rót. Al-
þingi og lýðveldi er endurheimt.
Samhengi sögunnar er glöggt frá
upphafi íslandsbyggðar. Atf sög-
Framhald á bls. 10.
Blaðburðarfólk
vantur í eftirtalin hverfi:
Hluti af Blesugróf
Meðalholt
%
Lambastaðahverfi
Miðbær
Laufásvegur I.
Bergstaðastræti
Rauðarárstígur
Fálkagata
Úthlíð
Kjartansgata
Vesturgata II
Lindargata
Selás
Sæviðarsund
Granaskjól
Seltj. — Melabraut
Goðheimar
Vesturgata I
Nesvegur
Flókagata neðri
Skúlagata
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Seltjarnarnes -
Skjólbraut
Skerjafjörður -
sunnan flugvallar.
Ásvallagata
Hávallagata.
Efstasund
Túngata
Stigahlíð I
Stigahiíð II
Hátún
Hverfisgata II
Skipholt II
Bugðulækur
Hraunteigur
Framnesvegur
Langagerði
Miklabraut
Tnlið við nfgreiðslunn sími 22480
Bilk 'j