Morgunblaðið - 03.01.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 03.01.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1967. 11 sími 3-7908 Innritun 5 - 8 e.h. LœriS talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum Enska-danska-þýzka-fran$ka-spanska-rússne$ka Málakunnátta er öllum nauðsynleg MALASKOLI simi 3-7908 Tilkynning til bæntía i Reykjavik og Kjósasýslu í fjarveru minni til 1. október gegnir herra dýra- læknir Sighvatur Snæbjörnsson læknisstörfum fyr ir mig. — Sími hans er 20252. Ásgeir Einarsson, héraðsdýralæknir. Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Miðbæ Kennsla hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudag- inn 9. janúar. — Nemendur mæti á sömu dögum og tímum og var fyrir jól. — Getum bætt við ein- um hóp í hverjum aldursflokki barna- auk ungl- inga- og hjónaflokks. Innritun nýrra nemenda hefst f dag í síma 33222 frá kl. 2—6 e.h. Utgerðarmenn Vélstjórar Vanti yður lensidælu, spúidælu, kælivatnsdælu, eða dælu til annarra hluta í bátinn þá munið að jueseo Dælumar með gúmmíhjólunum eru vinsælustu dælurnar í flotanum. Mikið úrval. — Stærðir % — 2”. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar og handhægar. Varahlutir jafnan fyrir- liggjandi. &isli <3. tSofínsen 14 Vesturg. 45. — Símar 12747 og 16647. GLEfiAUGNAHÚSIÐ TEMPLARASUNDI 3 (homið) Tilkynning Barnasýriingar á vegum sjómannafélaganna í þess- ari viku hefjast klukkan 2, en ekki kl. 3 eins og stendur á aðgöngumiðum. LAUGARÁSBÍÓ. ÚTSALA ÚTSALA * Utsalan hófst í gær Siggabúð Njálsgötu 49. HAFNARFJÖRÐUR Sérfræðingur frá Coryse Salomé verður til leiðbeiningar næstu daga. Snyrfivöruverzlunin Strandgötu 33 Hafnarrirði. REYKJAVÍK KÖPAVOGUR KEFLAVÍK Ný 4ra mánaða námskeið hefjast þann 9. janúar í bamadöns- um, samkvæmisdönsum og steppi, nú í byrjun janúar. IIJÓNAFLOKKAR — HÓPAR. Innritun daglega í síma 14081 frá kl. 1—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.