Morgunblaðið - 03.01.1967, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967.
t
Faðir minn,
JÓN BJARNASON
Þúfu í Kjós,
andaðist að heimili sínu 1. janúar.
Fyrir hönd ættingja.
Bjarni Jónsson.
Eiginkona mín og rraóðir okkar,
MARGRÉT J. GÍSLADÓTTIR
frá Þórustöðum í Bitru, Brekkubraut 17, Akranesi,
andaðist á sjúkrahúsi Akraness, þann 31. des. 1966.
Guðjón Ólafsson og tengdabörn.
.
Eiíftnmaður minn og faðir okkar,
' ÁRNI JÓNSSON
kaupmaður, Laufási, Eskifirði,
andaðist að heimili sínu 31. f. m.
Guðrún J. Einarsdóttir,
Valborg O. Árnadóttir, Anna G. Árnadóttir,
Málmfreður J. Árnason, Jón Þ. Árnason.
Útför konunnar minnar
JÓHÖNNU PÁLSDÓTTUR
Hellisgötu 21, Hafnarfirði,
fer fram frá þjóðkirkjunni Hafnarfirði 4. janúar 1967
kl. 14.00.
Guðjón Jónsson.
Jarðaríör mannsins míns og föður,
PÉTURS SIGURBJÖRNSSONAR
Höfðabraut 8, Akranesi,
fer fram frá Akranesskirkju miðvikudaginn 4. jan.
kl. 2 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hans er bent á
Sjúkrahús Akraness.
Helga Jónsdóttir og böm.
Móðir mín,
GUÐBJÖRG ÁRNADÓTTIR
verður jarðsungin frá Laugarneskirkju miðvikudaginn
4. janúar kL 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd systkina, tengdabarna og barnabarna.
Tómas Vigfússon.
Útför mannsins míns og föður,
EIRÍKS JÓNSSONAR
skósmiðs,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. janúar
kl. 1,30 e.h. — Fyrir hönd aðstandenda.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Guðjón Eiríksson.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ÞORSTEINÍNA ÞORKELSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn
4. janúar kl. 1,30 síðdegis.
Marinó Sólbergsson.
Eiginmaður minn,
SKÚLI GUNNLAUGSSON
bóndi í Bræðratungu,
verður jarðsunginn frá Bræðratungukirkju fimmtudag
inn 5. þ.m. kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afbeðin, en
þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnan-
ir, einkum Minningarsjóð Biskupstungna. Minningar
spjöld fást í Bókabúð Æskunnar og í Aratungu.
Bílferð verður frá úmferðarmiðstöðinni kl. 10,30 f.h.
Valgerður Pálsdóttir.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir,
JÓNÍNA GUÐRÚN ELÍASDÓTTIR
Safamýri 75,
verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni miðvikudaginn
4. janúar kl. 2 e.h.
Björn Jónsson, böm og tengdaböm.
Jarðarför sonar míns,
PÉTURS KOLBEINSSONAR
Hofsvallagötu 23,
fer fram fimmtudaginn 5. janúar kl. 3 e.h. frá Foss-
vogskirkju. — Fyrir hönd aðstandenda.
Þóra Pétursdóttir.
— Ræða Rjarna
Framhald af bls. 13.
orðum en erfiðara er að fá
menn til að snúast til raun-
hæfrar baráttu gegn.
Viðurkenna ber þó, að þrátt
fyrir ýmsar aðfinningar í
gamni og alvöru, þá hefur eng-
inn a.ní.k. í almannaaugsýn
snúist gegn verðstöðvuninni,
sem nú hefur verið ákveðið að
reyna. Sumir segja hana vitni
þess, að allt efnahagskerfið sé
í rústum, aðrir að hún sé ein-
ber kosningabeita. Um ásetn-
ing okkar, sem að þeim ráðstöí
unum standa, sé ég ekki
ástæðu til að fjölyrða. Úr hald
gæði úrræðanna fær reynslan
ein skorið. En aldrei hefur það
verið talið sönnun fyrir ónýti
farartækis, þótt gripið væri til
bremsu, þegar óvæntur farar-
tálmi verður. Og óneitanlega er
verulegur tálmi á leið okkar
til aukinnar hagsældar, þegar
langvinnar verulegar verð-
hækkanir á útflutningsvörum
okkar, sem öllum almenningi
hafa jafnóðum komið til góðs,
snúast skyndilega upp í stór-
felldar verðlækkanir. Ef svo
verður, að ráðstafanir til verð-
stöðvunar reynist ekki nógu
róttækar gegn aðsteðjandi
vanda ber að grípa til annarra,
sem betur duga. En víst er, að
verðstöðvunin nær ekki tilætl-
uðum árangri nema hún njóti
virks stuðnings og atlbeina alls
almennings.
Hér fer sem ella bezt á því
að æðrast ekki, heldur velja
þau ráð, sem líklegust eru *il
að verða flestum til heilla. En
þótt við sjáum skammt fram,
mun vonandi enn svo reynast,
að góðvild og rétt hugsun séu
öruggir áttavitar inn í óvissa
framtíð. Ef við í þeirra ljósi
beitum beztu fáanlegri þekk-
ingu, og höldum á'fram ferð
okkar með ást á íslandi og trú
á Guði í hug-a, þá treystum við ar, þakka fyrir árið sem nú er
því að vel farL að lokum komið og óska gleði-
Að svo mæltu árna ég öll- legs árs 1967.
um landsmönnum árs og frið- Góða nótt.
t,
Kæra dóttir mín,
Miss STEINUNN J. ZIARKO
lézt á sjúkrahúsi í Rocbester N. Y. þann 27. desember.
Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir mína hönd og
annarra vandamanna.
Helga Sigurðardóttir.
Af alúð þökkum við þær ótal mörgu og hlýju kveðjur,
sem okkur bárust hvaðanæva á þessum jólum. —
Sérstaklega þökkum við þeim vinum okkar í Möðru-
vallasókn, þar heima og burtfluttum, er sendu okkur
veglega gjöf, svo og Ungmennasambandi Eyjafjarðar
fyrir áritaða bók og árnaðaróskir. Öllum þessum vinum
okkar biðjum við blessunar Guðs á komandi tíð og mun-
um ávallt minnast þeirra með gleði og þakklætL
Reykjavík, á jólum 1966.
María Ágústsdóttir, Sigurður Stefánsson,
Möðruvöllum.
Hjartanlega þakka ég frændfólki og vinum fyrir
ógleymanlegan vinarhug er það sýndi mér á áttræðis
aímæli mínu 28. des. sl. með heimsóknum, gjöfum, ljóð-
um og skeytum. — Guð blessi ykkur ölL
Jón Ásmundsson,
Presthúsabraut 22, Akranesi.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem minnt
ust okkar á gullbrúðkaupsdegi okkar, 22. des. sl. Heim
sóknirnar, gjafirnar, blómin, skeytin, hlýju handtökin
og árnaðaróskir góðra vina og traustra allt frá bernsku
árum okkar, eru okkur meira virði en orð fá lýst.
Guð gefi ykkur öllum gleðilegt ár og farsæla komandi
tíma.
Hafnarfirði, 28. des. 1966.
Sesselja Magmisdóttir,
Jón Gcstur Vigfússon.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Þarf ekki að vera miðsvæðis, en stærð allt að 1000 ferm.
Tilboð, merkt: „Húsnæði — 8357“ sendist auglýsingaskrifstofu
blaðsins.
Tilkynning frá Stofnlána-
deild landbúna&arins
Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins vegna fram
kvæmda á árinu 1967 skulu hafa borizt bankanum fyrir 10. febr.
næstkomandi.
Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um bú-
rekstur og framkvæmdaþörf svo og veðbókarvottorð.
Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 10. febrúar,
hafi bankanum eigi borizt skrifieg beiðni um að fá lánið á næsta
ári. — Engin ný skýrslugerð þa *f að fylgja slíkum endurnýjunar
beiðnum. — Skjöl, sem borizt hifa vegna framkvæmda á árinu
1966 og ekki voru veitt lánsloforJ u má því ári, verður litið á sem
lánaumsóknir á árinu 1967.
30. desember 1966.
Stofnlánadeild landbónaðarins Búnaðarbanki íslands