Morgunblaðið - 03.01.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967.
19
jÆJARBÍ
Simi 50184
Leðurblakan
Spáný dönsk litkvikmynd. —
íbvirðarniesta danska kvik-
myndin í mörg ár.
Llty BROBERG
POUL REICHHAROT'
GHITANÐRBy
HOLGER JUUL HANSEN <
GRETHE MOGENSEN
DARIO CAMPEOTTOÍ
Inxtr. Annetise Meineche J
Jón Valgeir, Margrét Brands
dóttir, ásamt fleiri klenzkum
listdönsurum kotna fram í
myndinnL
Sýnd kl. 7 og 9
KOPAVOGSBIO
Simi 41985
Sprenghlægileg og afburðavel
gerð, ný, dönsk gamanmynd í
litum. Tvímælalaust eimhver
sú allra bezta sem Danir hafa
gert til þessa.
Dirch Passer - Birgitta Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249.
Ein stúlka
og 39 sjómenn
m
BIRGIT SADOLIN
MORTEH GRUHWALO
" AXEL STR0BVE
re*sríUÆcL0« POUL BUNPSMRP
Bráðskemmtileg ný dönsk lit-
mynd, um ævintýralegt ferða-
lag til Austurlanda.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
HÁKON H. KRISTJÓNSSON
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3
Sími 13806 kL 4,30—6
Bjarni beinteinssom
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 ISIL.LI « valdiI
SlMI 13536
Jólatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni föstu-
daginn 6. jan. 1967 og hefst kl. 3 síðdegis. Sala að-
göngumiða milli kl. 5 og 7 miðvikudaginn 4. jai.úar
í Enskuskóla Leo Munro, Baldursgötu 39.
Góðfúslega nafið félagsskírteini með.
SKEMMTIN EFNDIN.
JóEaveifsla fyrir Faroyingar
verður hildin í Frelsunarherinum týsdagin 3. janúar
kl. 20,30.
011 hjartaliga vaelkomin.
Gesta & Sjómannaheimilið.
Tilkynning
um söluskattsskirfeini
Ákveðið hefur verið, að heimildarskírteini
samkv. 11. gr. söluskattslaga nr. 10/1960,
sem skattstjórar hafa gefið út og fram-
lengd hafa verið, skuli einnig gilda á árinu
1967, án sérstakrar endurnýjunar af hálfu
skattstjóra. Þetta tekur þó ekki til þess,
ef fyrirtæki ber að tilkynna um breytingu
á starfsháttum eða heimilisfangi sbr. 11.
gr, nefndra laga.
Fjármálaráðimeytið, 30. des. 1966.
f.h.r.
Guðl. Þorvaldsson.
LÖGTAK
Samkvæmt heimild í lögum nr. 29/1885,
úrskurðast að neðantalin, ógreidd sveitar
sjóðsgjöld til Biönduóshrepps, álögð á
árinu 1966, má taka lögtaki hjá gjald-
endum og á þeirra kostnað, en á ábyrgð
1 ögtaksbeiðanda, sveitarstjóra Blönduós-
hrepps, f.h. hreppsins:
ÚTSVÖR
AÐSTÖÐUGJALD
FASTEIGNASKATTUR
VATNSSKATTUR
LÓÐARGJALD
HOLRÆSAGJALD
HAGAGJALD
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 20. des. 1966.
— Ræða forsetans
Framhald af bls. 8.
unni er margt að læra, bœði til
fyrirmyndar og viðvörunar. Ein
Sturlungaöld ætti að nægja
þjóðinni. Hverri tilraun til ein-
ræðis myndi ljúka á sama veg
og þá, með erlendium yfirráðum.
í>að er ný öld, sem vér li'f-um
á, og í nýjum heiimi. Tvær heims-
styrjaldir hafa umburnað um-
heiminum. Tæknin í vígbúnaði
og samgöngum veldur nýjum
vanda í alþjóðamáium. Það vill
svo til, að á sama tíma sem lýð-
veldi var endurreist á íslandi, þá
fór nauðisynin á alþjóðasamistarfi
sívaxandi. Samtök ihinna Sam-
einuðu þjóða vonu mynduð, en
sú hefir orðið raunin á, líkt Og
um Alþingi hið forna, að þar
vantar framkvæmidavaldið. Af
því leiða svo hin minni þjóða-
bandalög.
>að er engin þjóð einangruð
á þessum litla hnetti, sem nú er
flogið í kring um með hraða
hljóðsins. Hinn nýi vandi í inn-
anlands- og utanríkismáhim hvil-
ir á herðum vor sjáKra. íslenzk
þjóð er nú bæði myndug og full-
valda. En það merkir ekki, að
vér þurfum aldrei að taka nein
tillit. Guð gefi oss þroska og
Skilning til að leysa svo hvern
vanda, sem ber að höndum, að
þjóðin verði farsæl og langlíf í
landinu.
Ég kveð yður svo, góðir sam-
landar, að þessu sinni, og óska
Guðs blessunar!
— Utan úr heimi
Framlha'ld af bls. 12.
skipta. í ritstjórnargrein um
þetta atriði segir: „Með Kína
sem viðskiptafélag, sem
mundi vera okkur skuldlbund
in vegna bættra lífskjara, væri
hægt að þröngva Rússum til
að láta af hendi landsvæðin,
sem þeir stálu við Eystrasalt
og fallast á sameiningu
Þýzkalands.
Frey skrifar sjálfur mikinn
hluta allra greina, sem birt-
ast í National Zeitung og
hann einnig helzti blaðamað
ur þess. Hefur m.a. átt við-
töl við Nasser Egyptalands-
forseta og fleiri Arabaleið-
toga í sambandi við herferð
gegn viðurkenningu V-Oýzka
lands á ísrael árið 1965.
Auglýsingatekjur blaðsins
eru litlar og kennir Frey þar
um herferð vinstri manna
gegn blaðinu. Aftur á móti
hefur upplag blaðsins sex-
faldast, síðan hann keypti út-
gáfufyrirtæki þess árið 1953,
er það riðaði á barmi gjald-
þrots. 120.000 eintök eru
prentuð vikulega og þar af
seljast 80.000, en afganginum
er dreift meðal fólks, „sem
við álítum að hafi áhuga“ að
því er haft er eftir Frey.
Ládó sextett og SteiAa
Hin vinsœla hljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar
Söngvarar Vilhjálmur Vilhjálms
son og Marta Bjarnadóttir
Matur framreiddur frá kl. 7. — Sími 15327.
GL AU MBÆ
Ernir leika og syngja
GLAUMB Æ R sihmht?
JÚLATRÉSSKEMMTUN
í LÍDÓ í dag, 3. janúar, kl. 3—6.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Nú er að verða
hver síðastur
að skemmta börnunum
um þessi jól.
Einangrunarg'er
Er heimsþckkt fyrir gaeðL
BOUSSOIS Verð mjog hagstætt.
INSULiATING GLASS Stuttur atgreiðslutími.
Leitið tilK ða.
Fyrirligg j andi
RÚÐUGLER:
2-4-Ö-6 mm.
Einkaunihoð:
HANNES ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2 44 55.