Morgunblaðið - 03.01.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967.
21
HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN
Bútasala
stendur aðeins þessa viku.
Úrval góðra efnisbúta. — Mikill afsláttur,
AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI179
Unglingstelpa
óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins,
hálfan eða allan daginn.
Læknisstaða
Staða sérfræðings í líffærameinafræði við
Rannsóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist til stjómarnefndar ríkisspít-
alanna, Klappastíg 29 fyrir 1. febrúar 1967.
Reykjavík 30. desember 1966.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
t
í
Notið frístundirnar
Vélritunar- og hrað-
ritunarskóli
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
• frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og
y innritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.
Símastúlka óskast
Skrifstofa ríkisspítalanna óskar eftir að ráða síma-
stúlku nú þegar. Laun samkvæmt samningum opin-
berra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, náun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 8. janúar 1967.
Reykjavík 31. desember 1966.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
MIMIR
MÍMIR
Vctramámskeið er að hefjast.
Nemendur verða innritaðir til föstudags 13. jan-
úar. Kennsla hefst mánudag 16. janúar. Námskeið-
inu lýkur 14. apríL
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA,
ÍTALSKA, SÆNSKA, NORSKA, RÚSSNESKA
ÍSLENZKA fyrir útlendinga.
Síðdegistímar — Kvöldtímar.
Barnadcildir í ENSKU og DÖNSKU.
Sérstakar deildir í ensku TALMÁLI fyrir ungl-
inga í gagnfræðaskólum.
Innritun kl. 1—7 e.h. daglega.
Símar 2 16 55 og 1 000 4.
MÁLASKÓLIIMIM IVIÍIMIR
Hafnarstræti 15 og Brautarholti 4
aitltvarpiö
Þriðjudagur 3. Janúar
7 XX) Mortgunúbvarp
Veðurfregnir — Tóndettcar — 7 d30
Frébtir — Tónleikar — 7:56 Bæn
8:00 Morgunleik-fkni — Tóraleik
ar — 8:30 Fréttir — Tónleikar
— 8:56 Útdráttur ur fiorustuigrein
um dagbl*aðanna — 9:10 Veður-
íregnir. Tónleikar. 9:30 Tiikynn
ingar. Tónleikar. 9:30 TiMcymv-
ingar TónOeikar. 10:00 Fréttir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónieiikar. 12:25 Frébtir og veð-
unfregnir. Tiikynningax.
18:16 Við vinnuna: Tónieikar.
14:40 Við sem heima siitjum.
Helgta Kness les Hyndludijóð.
16:00 Miðdegiisútv a rp
Frébtir. TiMcynningar. Létrt K>g:
The Chiffions sryngja þrjú lög.
Andre Kosbelanetz og hJjóon-
sveit hans lei’ka lagacjyrpu „í
undralandinu New York‘‘.
Vassoo Cordoni syngiur lög fná
ítaiiu.
Kuss Conway og hljómsveit
leikia le ikhúsil agasy rpu.
16:00 Síðd»egisúbvarp
Veðurfregnir. ísLenzác lög og
klassísk tónlist:
Sinfórvíuihljóanisveit íslands lelk-
ur „Minni íslands“; fiorleik op.
9 eftir Jón Leifis; WiUiafm Striok
land stj. Fllade^eíu-iiiljÓŒnsveit-
in leikur ,Hetjutíif‘\ tónaljóð
erftir Richard Strauss; Eugene
Ormandy stj. Ein-leikari á fiðlu:
Anshel Brusilow.
1740 Úbvarpssaga barnanna: ,3«víti
steinnkm“ eftir Gunnel Linde
Katrín Fjekisbed les (3).
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla i döncsku
og ensku.
18.00 Tilkyrmingar. Tónleiikar. (18:00
Veðurfregnir).
18 .-95 Dagiskná kvökisins og veður-
fregnir.
19 X)0 Fréttir.
10:20 Tiúkynningar.
19:30 Hvað er hugljóimm?
Grétar Fells rithöfundur fflyiABT
erindi.
19:50 Lög unga fóliksins
Gerður Guðmundisdóttir kiynn-
ir.
20:30 Útvarpssagan: „Trúðirnir*4 eÆtir
Graham Greene
Magnús Kjartansson riibsrjóri
les eigin þýðingu (8).
21:0O Fréttir og veðurfnegnir.
21:30 Víðsjá
21:45 Einsöngur:
Tilkynning til innflyf jenda
Vegna framkvæmdar hinna nýju verðstöðvunar-
laga er hérmeð lagt fyrir innflytjendur að gefa
framvegis á verðútreikningi skýrar upplýsingar
um eftirgreind atriði:
L Hvort kostnaðarverð vörunnar og álagning sé
óbreytt, miðað við síðasta innflutning sömu
vöru fyrir 15. nóvember 1966.
2. Hafi viðkomandi vara ekki verið flutt inn áður,
þá við hvað álagning sé miðuð.
Upplýsingar þessar skulu undirritaðar af innflytj-
anda eða ábyrgum starfsmanni hans.
Jafnframt eru innflytjendur áminntir um að verð
útreikningum yfir allar innfluttar vörur ber að
skila til skrifstofu verðlagsstjóra innan 10 daga
frá tollafgreiðslu, og er óheimilt að hefja sölu á
vörunni fyrr en verðútreikningi hefur verið skilað.
Reykjavík 29. desember 1966.
Verðlagsstjórinn.
Tilkynning til fram-
leiðenda iðnaðarvara
Vegna framkvæmda hinna nýja verðstöðvunarlaga
er hérmeð lagt fyrir alla framleiðendur iðnaðar-
vara að senda verðlagsskrifstofunni nú þegar skrá
um gildandi verð framleiðsluvara sinna, ásamt upp-
lýsingum um, frá hvaða tíma það hefir verið í
gildi.
Reykjavík 29. desember 1966.
VERÐLAGSSTJÓRINN
Tilkynning til
þjónustufyrirtækja
Peter Pears syn«gnr brezk
þjóðlög í útsetniragu Ðenjamkis
Brittens sem leikur undir á
píanó.
22:00 Ferð til Suðvestur-Af rílku
Dr. Þórður Þorbjarnanson ílor-
stjóri fflytur erindi.
22:25 í léttuim tón:
Eath Kitt syngur lög úr ýms-
um áttum.
22:50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi
Björn Th. Björnsson UsbfræO-
ingur velur efnið og kynnir:
„Cyrano de Berg«r>ac‘‘ hetju-
legur skopleikur eftir Edmond
Rostand. Með aðaíh'lutverkið fér
Sir Ralph Richardson.
24 XX) Dagskrárlok.
VflNDERVELL
Vclalegur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford, disel
Ford, enskur.
Ford Taunus
GMC
Bedford, di«>I
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Boick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59.
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
R.AGNAR JÓNSSQN
Lögfræðtstörf
og eignaumsýsla.
bæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
Vegna framkvæmdar hinna nýju verðstöðvunar-
lag er hérmeð lagt fyrir öll þjónustufyrirtæki að
senda Verðlagsskrifstofunni nú þegar gildandi
verðskrá ásamt upplýsingum um, frá hvaða tíma
hún hefir verið í gildi.
Reykjavík 29. desember 1966.
VERÐLAGSSTJÓRINN
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 65., 67.
og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á vélskipi í smíð
um, talinni eign þrotabús Stálskipasmiðjunnar hf.,
eða Hafsteins Jóhannssonar, kafara, hefst á skrif-
stofu minni laugardaginn 7. janúar 1967 kl. 11,40,
en verður síðan lokið með upboðssölu í skipinu
sjálfu í Kópavogshöfn þá strax á eftir.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Tilkynning
Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja
byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstaklingar,
sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja
toil greina við veitingu lánsloforða húsnæðismála-
stjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A., laga nr. 19/1965
um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda um-
sóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorð-
um, til Húsnæðismálastofnunar ríkisins eigi síðar
en 15. marz 1967. Umsóknir, sem siðar kunna að
berast, verða ekki teknar til greina um veitingu
lánsloforða á árinu 1967.
Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnunni og fengið hafa skriflega viðurkenn-
ingu fyrir að umsókn þeirra sé lánshæf, þurfa ekki
að endurnýja umsóknir.
Reykjavík 30. desember 1966,
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN