Morgunblaðið - 03.01.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.01.1967, Qupperneq 22
( 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1967. Eftirsótt Islands- fðr hjá Dönum Jörgen Petersen verður þó ekki með EINN af stærri viðburðum á sviði handknattleiks í vetur verður koma úrvalsliðs Kaup- mannahafnar í febrúarbyrjun. Danirnir koma hingað í boði Handknattleiksráðs Reykjavík- ur sem hcldur upp á afmæli sitt um þær mundir. >essi heimsókn hins danska úrvalsliðs vekur ekki minni at- hygli í Danmörku en hér. Hafa nú verið valdir 21 maður til far- arinnar. Var þeim sent bréf og þeir spurðir hvort þeir vildu takast slíka ferð á hendur. Þykja það tiðindi í Danmörku að af 21 leikmanni — þar með taldir allir þir beztu — svöruðu 19 ját- andi en tveir urðu að segja nei. >að voru þeir Jörgen Petersen og Carsten Lund báðir frá HG. Jörgen Petersen er einn af OL kosta 5200 milljónir BYGGINGAR þær sem Þjóð- J verjar ætla að reisa vegna OI- ympíuleikanna í Múnchen 1972 munu kosta 475 milljón- ir marka eða um 5200 millj. ísl. kr. Það er þýzka ríkið sem leggur fram fjármunina. Meðal þess er byggt verð- ur eru íbúðahús fyrir þátt- takendur, en þau verða eftir á nýr hluti Múnchen með 7500 íbúa. Efnt hefur verið til mikill- ar samkeppni um bygginga- framkvæmdirnar. Borgar- stjóri Múnchen hefur sagt að hefja verði byggingarnar 1968 svo að öllu verði lokið fyrir „prufuleika" sem haldn ir verða 1971. allra beztu leikmönnum Dana. Flestir munu minnast leiks hans hér í apríl s.l. er hann hrein- lega vann landsleikinn við fs- lendinga fyrir Dani, eftir að Danir voru mörg mörk undir í hálfleik, og allir töldu íslenzkan sigur vísan. Uppistaðan í liði Kaupmanna- hafnar verður úr HG. Af þeim 21 sem boðnir hafa verið til fararinnar verða endanlega vald ir 12 menn. Dönsku blöðin eru sannfærð um að danska liðið sem hingað kemur verði eitt það sterkasta sem Danir geti teflt fram eins og fyrr segir, vekur förin mikla athygli og eftirvænt- ingu. Austurríkismenn viija ná forystu á ný í aípagreinum FRAKKLAND vann ítalíu 3-1 í undankeppni áhuga- mannalandsliða Evrópu i knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Brest og i hálfleik var etaðan 2-1 Frökkum í vil. Þetta var lokaleikur í 2. riðli en þann riðii unnu Spánverj- ar. Eins og kunnugt er eiga íslandingar að mæta Spán- verjum í OL-keppninni í sum ar. Inníbruck, Austurráki. — (AP) AUSTURRÍSKIR skíðakappar hafa nýlega lokið löngu þjálfun- arnámskeiði, undir stjórn nýs þjálfara. Sagt er af þeim, sem kunnugir eru, að þeir séu nú reiðubúnir til að keppa við franska skíðakappa, en þeir báru, eins og kunnugt er, sigur úr býtum í alþjóða alpagreina- keppninni, sem fram fór á fyrra ári, í PortiIIo í Chile. Þeir, sem bezt hafa fylgzt með þjálfun austurrisku skíðamann- anna nú, segja, að þeir séu á- kveðnir í því að ná aftur þeim árangri, sem þeir hafa lengi ver- ið frægir fyrir, og taka forystu- sæti í þessum greinum vetrar- íþróttanna. Það er „skíðaprófessorinn" Franz Hopplioher, sem hóf „bylt- 'ingu“ á síðasta hausti, sem kem- ur til áð hafa heiðurinn af á- rangri Austurríkismannanna, verði hann sá, sem þeir gera sér nú vonir um. Sum austurrisku Iblaðanna hafa nefnt að „Skiða- keisarann", en sá titill er nokk- urs konar svar við titli þeim, „Napóleon skíðanna", sem fransk ir skíðamenn hafa gefið þjálfara sinum, Honore Bonnefe Að þessu sinni hefur ekki skort fé til að standa undir þjálfun austurrískra skíðamanna. Er hér um mikið frávik að ræða frá þvi, sem var, fyrir keppnina í Chile í íyrra. Var þá austurrísku stjórninni mikið um kennfe að fé hefði verið af svo skornum skammti, að ekki hefði verið hægt að búa keppendur lands- ins nægilega vel undir keppnina. Voru margir embættismenn sagð ir á þeirri skoðun, að „þeir muni vinna, eins og venjulega". Svo fór þó ekki. Úrslitin í Portillo — en þar unnu Austurríkismenn aðeins ein fyrstu verðlaun — urðu til þess, að menn þar í landi vökn- uðu við vondan draum. Nú hafa keppendurnir austurrísku haft rúmlega 4 millj. ísL króna til umráða. Þjálfunin hófst með alhliða leikfimiþjálfun, snemma í hausfe Þá var tekið til við sjálfa skfða- þjálfunina, sem fram fór við Zugspítze, hátt fjall við landa- mæri Austurrikis og Þýzkalands. Frekari þjálfun fór fram við Heilingenblufe við rætur hæsta fjalls Austurríkis — - Gross- glockner — og við Badgastein, þar sem heimsmeistarakeppnin 19'58 var haldin. Sá eini úr hópi Austurríkis- manna, sem sigur vann í Chile, Erika Schinegger, sigraði í bruni. Hún var veik, er þjálfun stóð yfir í Heiligenblet, og við Bagda stein. Þó tókst henni að taka þátt síðustu daga á síðastnefnda staðnum. Hún og Karl Schranz, sem hlaut þriðju verðlaun í Portillo — þau tvö voru þau einu, sem verðlaun hlutu — eru nú aftur talin líkleg til stórafreka. Af öðrum sigurstranglegum Austur- ríkismönnum má nefna Egon Zimmermann, Heini Messner og Hugo Nindl, en úr kvennahópn- um má nefna Christl Haas, Traudl Hecher og Heidi Zimmer- mann. Haas hefur þó einnig ver- ið sj>úk hluta þjálfunartímans. í kvennaihópnum eru allmarg- ar stúlkur, byrjendur, sem tald- ar eru líklegar til afreka. Hins vegar er ekki sömu söguna áð segja um karlahópinn. Nokkrar undankeppnir munu fara fram í V-Þýzkalandi og Sviss, áður en meginátökin hefj- ast milli Austurríiksmanna og Frakka í Grindelwald/Wengen, í Sviss, 10.—15. janúar. Þar næst taka við þolraunir | SKÖMMU fyrir jólin kepptu tj þeir um heimsmeistaratitil i l I léttþungavigt, Dick Tiger frá j jNígeríu og heimsmeistarinn ^ |Jose Torres. Sá dökki, Dick [Tiger, vann lcikinn á stigum I ' og hér sézt hann þrengja i I heimsmeistaranum að köðlun , | um og þjarma illilega að hon i um. 1 stúlkna í Schruns-Tscagguns, 1 Austurríki, 18. og 19. janúar, en karlakeppnin fer fram í Kitzíbúhl 21. og 22. janúar. Eftir „Alpabikarkeppnina'*, sem fer fram í Badgastein 6.—« 12. febrúar, þá tekur við önnur keppni, sem menn bíða með nokkri eftirvæntingu, en hún fer fram í Grenoble 16.—19. febrúar. Af öðrum meiriháttar skíða- mótum, sem fram fara á þessum vetrfe má nefna mótið í Sestri- ere, Ítalíu, 3.—5. marz og keppn- ina miklu milli Alpaþjóðanna^ Bandaríkjanna og Kanada, en hún fer fram í Vail í Volorado, 16.—19. marz. Heimsmeistarakeppni fer ekki fram á vetrinum, sem nú stendur yfir. Hins vegar þykir lítill vafi á þvi leika, að frammistaða kepp enda á þessum vetri muni skera að miklu leyti úr um, hverjir verða valdir til sérþjálfunar fyr- ir Vetrarolymíuleikana, sem fara fram í Grenoble á næsta vetri. Margir þeir, sem tilkynnt höfðu, að þeir myndu draga sig í hlé, eftir mótið í Protillo,, hafa endurskoðað afstö'ðu sdna, og hyggjast verða með á næstu Olympíuleikum. Enska knattspyrnan 24. UMFERB ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. DEILD: FH hefur gefið út vandað og vel gert dagatal og selur í ágóðaskyni fyrir starfsemi sína. — \ Fallegar myndir prýða dagatalið og eru þær valdar úr leikjum FH-inga eða atburðum í , sögu félagsins á liðnum árum. Myndin sem hér fylgir er ein þei rra og sýnir hún FH-inga í [ heimsmeistarakeppni. Um útggáfu dagatalsins hefur Árni Ágústsson séð- Norwich — Birmingham 3-3 Preston — Plymouth 2-0 Rotherh. — Northampt. 1-2 Wolverh. — Ipswich 0-0 Aston, Villa — Arsenal 0-1 1 Skotlandi urðu úrslit m. Burnléy — W.B.A. 5-1 þessi Fulham — Stoke 4-1 Dundee U. — Celtic 3-2 Liverpool — Everton 0-0 Ragners — Dundee 2-2 Manchester U. — Leeds 0-0 St. Johnst. — St. Mirren 3-0 N. Forest — Sheffield U. 3-1 Staðan er þá þessi: Sheffield W. — Chelsea 6-1 1. DEILD: Southampt. — Blackpool 1-5 1. MANCH. U. 33 stig Sunderland — Manch. C. 1-0 2. LIVERPOOL 31 —i Tottenham — Newcastle 4-0 3. N. FOREST 30 — West Ham — Leicester 0-1 4. STOKE 20 DEILD: 5. CHELSEA 28 Bury — Hull 3-2 6. LEEDS 28 Cardiff — Bristol City 5-1 2. DEILD: Charlton — Millwall 0-0 1. WOLVERH. 31 — Coventry — Portsmouth 5-1 2. COVENTRY 31 C. Palace — Blackburn 2-1 3. IPSWICH 20 Derby — Bolton 2-2 4. C. PALAiCE 29 Huddersf. — Charlisle 1-1 6. MILLWALL 20 — / /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.