Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 1
24 SÍÐUR 54. árg. — 8. tbl. MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Litlar horfur a inn- töku Breta í EBE De Gaulle taliim jafn andvígur og áður < JBriissel, 10. janúar N'i’B. TAI.SVERÐ svartsýni breiðist nú út meðal þeirra, sem starfa að málefnum Efnahagsbandalags Ins, varðandi möguleika á inn- göngu Breta í bandalagið. Kom það fram í viðtölum við sendi- starfsmenn og meðlimi sendi- nefnda Efnahagsbandalagsins i Brússel í dag. Ein af ástæðunum til þessa eru yfirlýsingar, sem opiríberir franskir aðilar hafa látið frá sér fara síðustu daga, þar sem greinilega er lögð áherzla á efa- eemdir Frakka varðandi þetta mál. Áhrifamikill maður úr hópi hollensku samningamannanna eagði, að hann hefði alltaf verið 6annfærður um, að de Gaulle forseti myndi aldrei samþykkja eð hleypa Bretlandi inn í Efna- hagsbandalagið. „Við verðum að búa við de Gaulle og bíða þess, að hann hverfi af stjórnmála- sviðinu“, sagði hann. Af hálfu stjórnmálamanna hefur einnig verið bent í Brúss- el, á fréttir, sem borizt hafa um hugsanlega breytingu á viðhorfi Vestur-ÍÞýzkalands til þessa máls. Kurt Georg Kiesinger kanzlari og Willy Brandt utan- ríkisráðherra V-Þýzkalands munu hitta að máli á föstudag þá de Gaulle forseta og Couve de Murville utanríkisráðherra í París og verður viðhorfið til Bretlands aðalefni umræðnanna. Fram til þessa hefur V-Þýzka- land verið því hlyntari en nokk- ■urt annað ríki, að tilraunir Bret- lands um upptöku bæri árang- ur. Nú er svo frá sagt í Brússel, að afstaða V-Þýzkalands kunni að breytast, ef de Gaulle forseti verður áfram ákveðinn í því að koma í veg fyrir inngöngu Breta. Rauðu varðliðarnir skipa börnum fremst í fylkingu í áróðursstríði sínu. Börnin ganga í fjöida- göngu um götur Peking og veifa samkv. fyrirmælum Rauðu varðliðanna hinum rauða bæklingi „Hugsanir Maos“ Áframhaldandi óeirðir Ástandið óljóst og ruglingslegit Talið, að voldaboráttan eigi enn eftir að harðna Hong Kong, Peking, Tókíó og London, 10. janúar. — NTB — FRÁ PEKING bárust f dag áframhaldandi fréttir um nýja f jöldafundi og mótmælagöngur þeirra, sem aðhyllast „menn- ingarbyltinguna“ og hinna. sem eru henni andvígir, og frá öðrum borgum bárust fréttir, sem bera með sér, að baráttan milli Rauðra varðliða, sem styðja Mao Tse Tung, og and- stöðuafla þeirra, heldur áfram jafn heiftarlega og áður. Ástandið í Kína virðist vera jafn óljóst ©g fyrr, en stjórnmálafréttaritarar telja möguleika á beinum átökum og hugsanlegri borgarastyrjöld, en fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í Peking, segir að enn þá sé ekkert fyrir hendi í höfuðborg Kína, sem bendi til þess, að þróun mála á það stig sé skammt undan. Vilja friða ránfugla Steinkjer, Noregi, 10. jan. NTB. FOSTÖÐUMAÐUR dýragarðs ins i Bergen hefur lagt fram tillögu um að haförninn í Noregi verði algerlega frið- aður. Segir forstöðumaðurinn að mikill hætta sé á að öll- um ránfuglum í landinu verði algerlega útrýnvt, verði ekki gripið til ráðstafana þegar í stað. Bendir forstöðumaður- inn á að í Noregi séu árlega skotnir um 20 ernir og fjöldi annarra ránfugla, en í Sví- þjóð og Finnlandi séu þeir al- gjörlega friðaðir , Bangkok, 10. janúar. - AP. Dauðsföll af völdum flóðanna I suðunhluta Thailands voru í dag talin vera orðin 2)1. Þó er saknað 0*4 annarra. Meira en 5000 fjöl- ekyldur hafa verið fluttar burt frá flóðasvæðunum til staða, sem liggja hærra og hættan er minni. FÆJRiEYJUM, 10. janúar. Skömmu fyrir jól kom hand- færabáturinn Bakur frá Græn- landi til Færeyja með 70 lestir af laxi, en báturinn hefur verið «ð veiðum við Grænland frá því í ágúst. Aflinn hefur enn ekki verið seldur, heldur liggur bát- urirui í höfninni með aflann. eíðasti línubáturinn er nú á leið frá Grænlandi með 160 tonn. Alls voru fyrri hluta vetrar 35 bátar a(f veiðum við Grænland, Úitvarpið i Peking skýrði frá |því í dag, að átt hefðu sér stað „skemmdanverk", sem fo-am- og fengu þeir allir ágætan afla. Nú eru fimm togarar famir frá Færeyjum og ætla á Ný- fundnalandsmið, og innan skamms munu þrír togarar bæt- ast í hópinn. Línubátar sem hafa verið að veiðum við Fær- eyjar hafa að undanförnu fengið ágætan afla af ýsu og þorski, og má í því sambandi geta, að fyrir skömmu varð einn báturinn að kasta hálfri lest af þorski og ýsu, þar sem hann gat ekki inn- byrt meira. — Arge. kivæmd Ihefðu verið af „forystu- mönnum“ í borgunium Tientein og Chongehow í norðuithluta iandsins, en í öðrum fréttum seg- ir, að verkamenn i milljónalboi'g- U Thant: Loftárásum verði hætt New York 10. jan. - NTB - AP. U THANT framkvænidastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði á fundi með fréttamönnum í dag, að hann hefði góðar vonir um að hægt væri að koma á friðar- umleitunum í Vietnam, ef Banda ríkjamenn hættu loftárásum á N-Vietnam. Sagði framkvæmda- stjórinn að miklvægast af öllu væri að árásunum yrði skilyrðis- laust hætt. Er fréttamenn spurðu U Thant hvort friðarumleitanir hans skv. beiðni Bandaríkjastjórnar hefðu borið árangur, vék hann sér und- an að svara spurningunni og sagði að slí'kt bæri ekki að ræða opinlberlega. inni Slharhgbai hefð-u gripið tiil að gerða — ek'ki var vitað með hivaða hætti — í 'því skyni að krefjast launahækkana, en það er ndklkuð, sem aildrei hefur gerzt í söigu kínverska a'ljþýðulýðtveldis ins. Blöð í Hong Kong skýra svo firá í daig, að ofsafengnir Rauðir varðliðair hefðu brotizt inn í sjúkrahiús í borginni Canton I Suður-Kína og reynt að hindra skurðlækna sjúkralhiússins í því að bjarga lífi verkamanna, sem slasazt hofðu í átökum, sem áður höfðu orðið milíli þeirtra og Rauðra vairðliða. Hinir særðu 'hefðu allir verfð ffluttir á sjúkra- hiús, en er Rauðu vairðliðarnir Washingiton, 10. janúar NTB. JOHNSON Bandarikjaforseti flytur hinn hefðbundna boðskap sinn til fulltrúadeildar Banda- ríkjaþings við setningu þess i dag, miðvikudag. Stjórnmála- fréttaritarar í Washington telja að ræða hans verði stökkpallur- inn út í kosningabaráttuna fyr- ir forsetakosningarnar 1968. Bandarískum þegnum er í dag efst í huga spurningin um hvort forsetinn muni fara fram á skattahækkun, til að standast straum af kostnaðinum við styrj öldina í Vietnam. Atriði þetta er að áliti stjórnmálafréttaritar- anna mjög viðkvæmt og getui; valdið sprengingu á stjórnmála- sviðinu og getur meðferð for- setans á því haft umfangsmiklar í Kína fréttu það, gerðu þeir skyndi- áhiiaup á sjúkrahlúsið til þess að 'koma í veg fyrir, að verkamenn- irnir fengijiu l’æknismeðfeirð. — Brutu þeir diyr og glugga og réð- ust á starfsmenn sjúkrahússins og voru þá fyirst hraiktir itil’ baka, er st/jórn sjiúkralhússins kallaði á hópa manna andvíga Mao“, sem tokst að sigrast á unglinigunum, segir í iblöðunum frá Hong Kong. Fréttastofan Nýja Kína skýrði svo frá í frétt frá Shanghai, að hinir „afturhaldssömu" í þessari stórborg hefðu ervn ekki sætt sig við hinn óhjákvæmilega ósigur og að þeir fyndu stöðugt upp á nýjum brögðum í andstöðu sinni gegn Mao Tze tung og stefnu hans, sem væri hin eina rétta. Hinir sönnu byltingar- Framh. á bls. 23. afleiðingar á sviði efnahagsmála landsins. Flestir stjórnmálafréttaritar- arnir álíta' að forsetinn muni ekki minnast á þetta iríál nú, og að hann muni aðeins fara fram á það við þingið að það hækki skatta á fyrirtækjum, og haldi þannig leiðinni til tekjuskatt®- hækkunnar opinni. Stjórnmálalega séð er það ógerningur fyrir forsetann að breyta stefnu styrjaldarinnar í Vietnam, og með tilliti til kosn- inganna árið 1966 verður hann að halda áfram velferðaráætlun inni, sem er mjög kostnaðar- söm. Samstarfsmenn forsetans og ráðgjafar hafa unnið að samn- ingu ræðunnar undanfarna tvo Framh. á bls. 23. Með 70 tonn af Grænlandslaxi Lmubáfar afla vel við Færeyjar Johnson forseti fiytur boöskap sinn í dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.