Morgunblaðið - 11.01.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967.
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
iw UMRCC-D fiH. HFIESTJÁNSSON H f
SUÐURLAND5BRAUT 2 • SIMI 3 53 OC
Fyrstu viðskiptavinir
hárskeraskdlans
EINS og kom fram í frétt i
blaðinu í gær, hefur verið
stofnaður af Meistarafélagi
hárskera, fagskóli fyrir hár-
skeranema. Er skóli þessi til
til húsa í Iðnskólanum ásamt
fagskóla fyrir hárgreiðslu-
nema. Þessi skóli er fyrsti
slíkur skóli á Islandi. Kenn-
ari hárskeranema er Vil-
hjálmur Nielsson, en kennari
hárgreiðslunema er fru Stef-
anía Ólafsson.
í gær tóku hárskeranemar
og kennari á móti sínum
fyrstu viðskiptavinum í rúm-
góðri og á allan hátt smekk-
legu innréttaðri vinnustofu.
Fyrstu viðskiptavinirnir voru
skólastjóri Iðnskólans, Þór
Sandholt, og Helgi Hallgríms-
son, yfirkennari, sem hefur
Kennarar fagskólana, frú Stefanía Ólafsson og Vilhjálmur
Nielsson. Á myndinni sést ein af höfuðgínunum, sem í ár eru
í fyrsta sinn notaður við kennslu í hárgreiðsluskólanum.
Hafa þessar ginur verið nemum ómetanlegt gagn við kennsl-
una.
Sigurður Sigurðsson, form. Melstarafélags hárskera, (til vinstri) og Vilhjálmur Nielsson,
kennari skólans, veita fyrstu viðskiptavinum skólans þjónustu, þeim Helga Haligrímssyni,
yfirkennara (til vinstri) og Þór Sandholt, skólastjóra.
stólum og létu fara vel
um sig er okkur bar að
garði. Þjónustuna veittu
kennari skólans, Vilhjálmur
Níelsson og formaður Meist-
arafélags hárskera, Sigurður
Sigurðsson, en fyrstu nemar
skólans, sumir hverjir þegar
klæddir hvítum vinnuslopp-
um, stóðu allt í kring og
horfðu með athygli á vinnu-
brögðin og hlýddu leiðsögn
kennaranna. Eins og áður er
getið ,er öll þjónusta við við-
skiptavini skólans ókeypis.
— Með skóla þessum er stigið
stórt skref í áttina til bættra
kennslumála í landinu og er
ekki nokkur vafi á að skólinn
á eftir að verða yel sóttur.
teiknað og séð um innrétt-
ingu skólastofunnar. Þeir
sátu í bersýnilega þægilegum
Þrir góðir rakarastólar eru i kennslustofunni, svo ekki á að
fara illa um viðskiptavinina.
NÝ
CORTINA
ALGERLEGA NÝ CORTINA 1967 9^^
Hinir framúrskarondi kostir eldri m
gerða Cortina nýttir tii hins ýtr- //
asta. Glæsilegt útlit, þægindi og
rými. Vélar 59,5 og 65 hestöfl
5 höfuðlegur. Hita- og loftræsti-
kerfið „Aeroflow" eykur enn
þægindin. Gírskipting f gólfi, á
stýri eða sjólfskipting.
KYNNIST CORTINA 1967
Kaupum hreinar
léreftstuskur
prentsmidjðn
Raftækjaverzlun
í Miðborginni óskar að ráða
Verzlunarstjóra
*
Umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl., merkt: „8798“.