Morgunblaðið - 11.01.1967, Page 7

Morgunblaðið - 11.01.1967, Page 7
MORGUNBLAÐTÐ, MTÐVTKUDAGUR II. JANUAR 1967. 7 KOLLAFJÖR0UR Á þessari mynd sést Kollaf jörður, sem Kolbeinn Högnason gerði frægan. Það er nú svo með þessi skáld, sem hnoða saman „hnoðnagla" og annan málm, að þeim er margt fyrirgefið. — f Kolla- firði bjó Kolbeinn langa ævi. Nú er jörðin lögð undir laxaeldi, og næsta jörð, Mógilsá, undir skóg- rækt. Svona eru tímamir breytilegir. Enginn myndi hafa rennt í grun, þessi umskipti, fyrir svo ■em einum mannsaldri. — — (Myndina tók Gunnar Rúnar). Vísukorn KONULEYSIÐ Ég hef nú reynt og fundið flest, sem fyrir stígur nokkurn mann, en konuleysið kvelur mest, kvelur meira en samvizkan. Páll Ólafsson. 8. Jan. voru gefin saman í Jijónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Ingibjörg ^ Jónsdóttir og Gestur Sigurður fsleifsson, sjómaður. — Heimili þeirra er í Holtagerði 1, Kópav. — Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 1S, sími 24028. Annan í jólum voru gefin sam •n af séra Arelíusi Níelss. ung- frú Jóna Þorláksdóttir og Sig- urður Bjarnason. Heimili þeirra *r að Ásbraut 11. Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B. Sími 16602). Gefin voru saman í hjónaband 28. des. í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, ung- frú Ragnhildur Ingólfsdóttir og Samúel Jóhannsson, málara- nemi. Heimili þeirra er að Strandgötu 28, Akureyri. Sunnudaginn 8. jan. voru gef- in saman í hjónaband af séra Sigurði K.G. Sigurðssyni ungfrú Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdótt ir, Eldborg, Hveragerði og Þor- varður Ingi Vilhjálmsson, Lundi, Neskaupstað. Heimili þeirra verður að Túngötu 16, Keflavík. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurrós Gunnarsdóttir, símamær, Eld- borg, Hveragerði og Sigvaldi Ingimundarson, kennaranemi, Svanshóli, Strandasýslu. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína frk. Matthildur Arn- alds Miklubraut 52 og Thulin Johansen jr. Úthlíð 8. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Sigrún Hösk- uldsdóttir, Efstasundi 89, Reykja vík og Gunnar Öm Guðmunds- son, Borgarvegi 2, Ytri-Njarð- vík. 6. janúar 1967 opinberuðu trú- lofun sína ungf. Elín J.F. Magn- úsdóttir, skrifstofustúlka, Há- túni 8 og Ingólfur Kristmunds- son, vélstjóran., Selfossi. LÆKNAB! FJARVERANDI Ólafur l*orsteinsson fjv. frá S/l. — 15/1. Stg. Stefán Ólafsson. Jón Hannesson fjarverandi frá 4. jan. — 14. jan. Stg: Þorgeir Gestsoon. Björn Júlíusson fjv. óákveðinn tíma. Minningarspjöld Minningar sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í Occulus, Austur- stræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Lauga- veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, GJAFABRÉF F P» A •UNDLAUOARSJÓDI • kAlatúnsheimilisins MTTA HÍF ■» IVmUN. EN »Ó MIKIU flEMVB VIÐURKENNING FYRIR <TUUN- INS Vl» GOTT MÁLEFNL sl/ áIá vl> T' LÖOilEGLAN 1 REYKJAVlK VMPERÐARNXTND RKYKJAVÍKUR >f Gengið Rcykjavík 3. janúar 1967 Kaup Sala 1 Sterlinigispund 110,90 120,20 1 Bandar. doilar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,60 39,71 V00 Danskar krónur 622,20 623,80 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 867,60 860,84 100 Belg. frankar 85,74 85,96 100 Svissn. frankar 992,65 995,20 100 Gyllini 1,188,10 : 1,191; 16 100 Tékkn kr. 596.40 598.00 100 V.-þýz-k mörk 1.080,0« 1.082,82 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,68 BÖRN! Munið Skammdegið er í algleymingi. Böm eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Píanó og orgel til sölu Gott danskt píanó og sænskt orgel harmonium til sölu. Hljóðfæraverk- stæði Pálmars Arna, Lauga veg 178, III hæð. (Hjól- barðahúsinu). Sími 18643. Saumavélar til sölu Tvö stk. Pfaff iðnaðarvélar með innbyggðu Ziek-zaek og eitt stk. Strobel pick- vél. Uppl. í síma 24766. Stýrimann, 2. vélsíjóra og háseta, vanta á vertíðar bát. Upplýsingar í síma 51119. Olíuketill 3ja til 3% ferm., ásamt sjálfvirkum kynditækjum, óskast til kaups. Aðeins góð tæki koma til greina. Sími 50416. Til leigu 4ra herb. íbúð í Sáfamýri. Leigist fyrst til 14. maí, en um framlengingu leigutím ans getur orðið að ræða. Tilb. merkt: „8201“, send- ist Mbl. fyrir 14. janúar. Ung stúlka utan af landi óskar að taka herb. á leigu, helzt með einhverjum húsgögn- um og sem næst Miðfeæn- um. Uppl. í síma 40576, eftir ki. 7 á kvöldin. Frímerkjaskipti Danskur frímerkjasafnari óskar að komast í samband við íslenzkan frímerkja- safnara. Lt. J. Oxlund, Nörregade 40, Vejen, Dan- mark. Fiskbúð til sölu eða leigu, í fullum gangi, á góðum stað í borginni. Sameigandi kemur til greina.Theodór S. Georgs- son, hdl., Sólheimum 48. Sími 38841, — eftir kl. 5. Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu Vil kaupa notaðan traktor með lyfti- útbúnaði. Upplýsingar í síma 32676. Herbergi óskast Fullorðin maður óskar eftir einu herbergi. Upp- lýsingar í sima 22150. Múrarar Þeir sem vilja taka nema, vinsamlega leggið nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Nemi—8205“ Rafvirki óskar eftir vellaunaðri at- vinnu frá og með vori komanda. Helzt úti á landi. 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast á sama stað. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8202“ íbúð óskast Einhleyp, reglusöm og ábyggileg kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir lítilli íbúð um næstu mánaðamót eða fyrr. Upp- lýsingar í síma 12667 til kl. 5 og 20861 eftir kl. 8 á kvöldin. Kenni 4 á Volvo Amazon. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 33588 f.h., og eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda Octavia ’62 Höfum til sölu vel með farna Skoda Octavia fólks bifreið, árg. 1962. Hagstætt verð og sérlega hagstæð kjör. Tékkneska bifreiffa- umboðið h.f. Sími 21981. Tveir ungir flugnemar óska eftir vel launuðu starfL Annar hefur bíl- próf. Margt kemur til greina. Sími 41437. Hafnarfjörður Kona óskar eftir einhvers konar vinnu frá kl. 1—5 eða 6. Sími 51538. Skurðgrafa TIL SÖLU SKURÐGRAFA FUCHS 301. SKIP OG FASTEIGNIB Austurstræti 18 —- Sími 21735. Eftir lokun 36329. Óskila hs*oss hjá hreppstjóra Mosfellshrepps. 1. Sótrauður hestur tvístjörnóttur ca. 3ja vetra, mark gagnbitað hægra biti fr. vinstra. 2. Steingrár hestur ca. 5—6 vetra, mark sneiðrifað aftan hægra. 3. Rauður hestur ca. 5—6 vetra mark, tvíbitað aftan hægra blaðstýft fr. vinstra. Hafi réttir eigendur ekki vitjað hrossanna fyrir 19. janúar og greitt áfallinn kostnað verða þau seld á opinberu uppboði hjá hreppstjóra að Blikarstöð- um, sem hefst kl. 14.00 föstudaginn 20. janúar. HREPPSTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.