Morgunblaðið - 11.01.1967, Qupperneq 9
MORGUNBIAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967.
9
Einbýlishús
— vandað raðhús við Hvassa
leiti, er til sölu. Á hæð-
inni eru tvær stofur, eld-
hús og skáli. Á efri hæð
fjögur svefnherbergi og bað
herbergi. I kjallara tvö
herbergi og snyrtiherbergi.
Innbyggður bílskúr.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Hraun-
bæ, er til sölu. Herbergi
fylgir í kjallara. Stærð um
98 ferm., auk kjallaraher-
bergisins. Afar vönduð
íbúð.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð í 4ra ára
gömlu þríbýlishúsi við Mið-
braut, er til sölu. Stærð um
lðð ferm. íbúðin er ein
stofa, fjögur svefnlherbergi,
eldhús, bað og þvottaherb.
Sér hitalögn.
4ra herb.
rúmgóð íbúð í kjallara við
Eskihlið, er til sölu. íbúðin
er öll nýmáluð.
4ra herbergja
íbúð á L hæð við Ásvalla-
götu, er til sölu. íbúðin er
ein stofa, tvö svefnherb. og
eitt forstofuherbergi, eldhús
og bað.
2/o herbergja
kjallaraíbúð við Básenda I
7 ára gömlu húsi, er til
sölu. Sérinng. og sér’iita-
lögn.
3/o herbergja
íbúð; ein stofa og tvö svefn
herbergi, á 3. hæð, við
Framnesrveg, er til sölu.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Sfcnar 21410 og 14400.
TIL SÖLU
Raðhús i smiBum
við Sæviðarsund
Selst fokheld
170 ferm. með
bilskúr. Til greina
kemur skipti á
húsinu og 4ra-
6 herb. ibúð i
sambýlishúsi
Ólaffui*
Þorgrímsson
H>SSTARÉTTARI.ÖGMABUI»
Fasteiqna- oq verðbréiaviðs'KÍffi
Austurstrðti 14. Sfmi 21785
5 herb. ibúð
í nýju húsi við Fellsmúla,
til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasalL
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
íbúðir og hús
óskast
Vantar tilfinnanlega 2ja og
3ja herb. íbúðir. Sömuleiðis
4ra herb. íbúðir með þrem
svefnherbergj um.
íbúðir og hús
i smiðum
2ja til 4ra herb. íbúðir, tilbún
ar undir tréverk, svo og
fokheldar.
Einbýlishús óskast einnig á
öllum byggingarstigum.
Vinsamlegast 'hafið samband
við okkur sem fyrst, ef þér
ætlið að selja, þar sem sala
hefur verið mjög góð hjá
okkur nú eftir áramótin.
Höfum kaupendur með útborg
anj allt að 1700 þús. kr.
Fasteignasala
Sijurkr Pálssonar
byggingameistara og
Gir.n3rs Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414
11.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221.
Til sölu
4ra herb. hæð við Víðilhvamm.
Bílskúrsréttur.
Parhús við Miðbæinn í Kópa
vogi. Bílskúr.
3ja herb. íbúð við Kárastíg.
5 herb. hæðir í Hafnarfirði,
tilbúnar undir tréverk og
málningu.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Olafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
7/7 sölu
Vefnaðarvöruverzlun í nýju
húsnæði á góðum stað í
Austurborginni. Ekkert skil
yrði að lager fylgi.
Hilmar Valdimarssou
Fasteignaviðskiptl.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
íbúð til leigu
SAMK0MUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku-
dag kl. 8.00.
strax
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
MbL fyrir 14. þ.m. merkt:
„Sanngjarnt — 8807“.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis: 11.
Vii Stigahiíð
Nýtízku einbýlishús 163 ferm.
hæð og kjallari, sem í er bif
reiðageymsla og fleira. Hús-
ið er næstum fullgert að
utan, en hitalögn komin inni
og selst þannig. Skipti á
góðri 5—6 herb. séríbúð eða
samsvarandi einbýlishúsi í
borginni, koma til greina.
Einbýlishús 120 ferm., hæð og
lítið niðurgrafin kjallari,
ásamt bilskúr, í Austurborg
inni. Hæðin sem er 5 herb.
ibúð, er laus strax, en kjall
arinn, sem nú er notaður
fyrir verkstæði, losnar fljót
lega. Útborgun getur orðið
eftir samkomulagi.
5 herb. íbúð, rúml. 120 ferm.
á 3. hæð við Háaleitisbraut.
Bílskúr fylgir.
5 herb. endaíbúð um 120 fer-
metrar á 2. hæð við ÁH-
heima.
5 herb. íbúð 120 ferm. á 3. h.
í HlíðarhverfL
5 herb. íbúð á 9. hæð við Sól
heima.
Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúð
ir í borginni, sumar nýleg-
ar.
Ný 2ja herb. íbúð um 60 ferm.
á 3. hæð, tilbúin til íbúðar,
við Hraunbæ. Harðviðarinn
réttingar. Góð lán áhvíl-
andi. Væg útborgun.
Fokheld sérhæð, 140 ferm.,
ásamt bílskúr, og margt
fleira.
Komið og skoðið.
er sögu
Nýja ías'tcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Til sölu
Einbýlishús
fokheld, á góðu verði í Ár-
bæjarhverfi.
Raðhús 7 herb., tilb. undir tré
verk, í Háaleitishverfi.
6 herb. hæð í enda, tilbúið
undir tréverk, við Fells-
múla.
7 herb. íbúð á efri hæð viS
Kjartansgötu.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk. Sérinng., sérhitL
5 herb. hæðir við Ásgarð,
Skaptahlíð, Hvassaleiti, —
Háaleitisbraut.
4ra herb. hæðir við Stóra-
gerði, Álftamýri, Sólheima.
4ra herb. 2. hæð í enda, við
Háaleitisbraut. Vel innrétt-
að.
3ja herb. hæðir við Hraunbæ,
Vífilsgötu, Skúlagötu.
2ja herb. ibúðir við Hraun-
bæ, Stóragerði, Austurbrún
og Hringbraut.
3ja herb. íbúð á 7. hæð, um
100 ferm., við Kleppsveg.
Laus strax til íbúðar.
[inar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Konráð Þorsteinsson talar.
Allir velkomnir.
SÍMI 40863
7/7 sölu
2ja herb. góð ibúð, um 70
ferm. á 2. hæð við Miklu-
braut.
2ja herb. íbúð með nýjum inn
réttingum, og að öllu leyti
nýuppgerð, við Framnes-
veg. Laus til íbúðar. Sérinn
gangur.
3ja herb. íbúð við Hamrahlið.
4ra herb. ný íbúð við Mið-
braut, Seltjarnarnesi. Bíl-
skúr fylgir.
5—6 herb. raðhús, við Lyng-
brekku, KópavogL
5—6 herb. hæðir, ásamt bíl-
skúrum, við Digranes. Selj-
ast fokheldar.
4ra herb. fokheld jarðhæð
(samþ. íbúð), við Digranes-
veg.
FASTEIGNASAlAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI é
Stmun 1M2B — INS7
Höfum kaupanda
að byggingarlóð fyrir ein-
býlishús, raðhús, tvíbýlis-
hús eða fjölbýlishús, hygg-
ingarhæfri í vor.
EIGNASALAIM
•• jit- • .
REÍKJAVIK i
19540 19191
Ný 2ja herb. íbúð við Hraun
bæ, ásamt herb. í kjallara.
2ja herb. kjaliaraíbúð við
Stóragerði, í góðu standi.
2ja herb. kjallaraibúð við
Skarphéðinsgötu. Sérinng.
3ja herb. íbúð við Bergstaða-
stræti. Sérinngangur.
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ. Sameign frágerigin.
3ja herb. íbúð við Kárastíg,
í góðu standi.
l_a herb. kjallaraibúð við
Laugateig. Sérinng., sérhiti.
4ra herb. íbúð við Brekku-
læk, í góðu standi.
4ra herb. íbúð við Fífu-
hvammsveg. Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Langlholts-
veg. Sérinng., sérhiti.
4ra herb. ibúð við Reyni-
hvamm. Allt sér.
4ra herb. risibúð við Tún-
götu. Laus strax.
Góð 5 herb. hæð við Glað-
heima. Sérinng., sérhitl —
Bílskúr.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga.
Sérlhiti.
Einbýlishús, raðhús og par-
hús í smíðum, ennfrémur
4ra og 6 herb. íbúðir, trl-
búnar undir tréverk, við
Hraunbæ.
FASTEIGNASALAH
HÚS&EIGNIR
BANKASTSÆTI é
Símar 16637 og 18828.
Kópavogur 40863.
Stór húseign við Klapparstíg.
í húsinu eru 5 íbúðir og
verzlunarpláss. Selt í einu
lagi, eða hvor hæð fyrir sig.
Einbýlishús í Þorlákshöfn. —
Gott verð.
5 herb. íbúð á Högunum.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
5 herb. íbúð við Álfheima.
4ra herb. góð risibúð í Vog-
unum.
3ja herb. góð íbúð í Laugar-
neshverfi.
/ smiðum
2ja herb. ibúð við Kleppsveg.
Þríbýlishús við Digranesveg.
Tvær 6 herb. íbúðir og ein
4ra herb. íbúð. Selst rúm-
lega fokhelt. Fallegur stað-
ur.
Ibúðir og einbýlishús í úrvalL
Málflufnings og
fasfeignasfofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstrætí 14.
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma.: .
35455 — 33267.
Vil skipta
á góðu parhúsi í Kópavogi
og einbýlishúsi á einni hæð
í Kópavogi eða Garðalhreppi.
Kaup koma einnig til greina.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir sunnudagskvöld, merkt:
„Strax — 8198“.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Pórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 51566.
Hiífun) kaupendur
að 2ja herb. íbúðum til-
búnum og í smíðum.
3ja og 4ra herb. íbúðum, háar
útborganir. Skipti oft mögu-
leg.
Bilskúr til leigu
Litill bilskúr í smíðum til
leigu við Safamýri. Leigj-
andi þarf að leggja til fé til
að fullljúka bílsk. Endur-
greiðist með leigunnL
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasimi sölumanns 16515.
TIL SÖLU
Raðhús i smiðum
við Eæviðarsund
170 ferm. með
bilslíúr. Selst tilb.
undir tréverk, frá
t>essu húsi er
útsýni yfir sundin
Ólafur
Þorgpfmsson
hæstaréttarlögmaður
Fastejgna- og veröbréfaviöskifti
Austurslræti 14, Sími 21785