Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 10

Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 10
10 MORGTTNBT.AÐTÐ, MTÐVIKUDAGUR 11. .TAUÚAR 1907. Ný viðhorf í Asíu AÐ baki ferðalags Johnsons, forseta Bandaríkjanna, sl. haust til Austurlanda sjá Bandaríkjamenn mikilvægar breytingar í aðsigi í þeim hluta heimsins og margar ástæður til bjartsýni, þrátt fyrir stríðið í Víetnam. Þró- unin er ails staðar óhagstæð kommúnistum. I ræðubroti því, sem á eftir fer (allmikið stytt), setur háttsettur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneyt inu, U. Alexis Johnson, fram greinargerð um þróun mála í hinum ýmsu löndum Asíu. f Asiíu bendir sifellt fleira til ▼axandi skiLrvings á því, að þeg- •r.við segjum bakmark okkar vera samféiag raunverulegra ■jálfistæðra ríkja, sé okkur sann- arlega alvara. Að mínu álibi fielst igmndival'larstyrkur okkar í þessu og um leið hel zti veikleiki Pek- ingstjórnarinnar. Skilningur þró- unarþjóðanna á því, að þjóðern- is- og sjálfistæðisstefna þeirra er •kki samrýmanleg kommúnisma, eykst stöðugt. Þær gera sér Iijóst, að eðli kommúnistísks þjóðféiags feiur í sér ofstjórn að ofan — sterka mi’ðstjórn og allstherjar- eftirlit. Ég tel það eftirtektar- verða og upporvandi staðreynd, að af meira en 50 löndum, sem öðlazt bafa sjálfstæði frá lokum síðari heimsstyrjaldar, hefur fram til þessa efcki eitt einasta kosið kommúníiskt þjóðskipulag. Sum hafa jaðrað við það, en eins og nýjnstu dæmin um Indónesíu og Ghana sýna, hverfa þau frá því að stíga hið óafturkaÍLanlega skref. Þannig finnst mér, að við get- um treyst því, að sú veröld, sem vfð segjiumst þrá og Leitum eftir, sé samrímanilegri grundvaíllar- óskum meiri hLuta mannkyns- ins heldur en heimur Peking- stjórnarinnar. Samt sem áður en orðið „sam- félag“ jafnmikilvægt og orðið „sjálfstæður** í orðasamibandinu „sarrbfélag sjálfisitæðra þjóða“. Én þetta merkir viðurkenningu víðtækra sameiginlegra hags- muna og samstarf tiil að gera þessa hagsmunni að veruleika. Skylt þessu er auðvitað vanda- málið um pólltíska og efinahags- lega þróun innanlandis, það er að segja stofnun og vöxtur einhvers konar þjó'ðfélagsumgerðar, sem byggist á jákvæðu almennings- áliti og samlþykki þegnanna og skipuleggur efnahagsmálin á við unandi hátt. Með hiiðsjón af því, sem nú hefur verið sagt, er sipurningin: Hvernig standa málin í Suð- austur-Asíu? Hvernig gengur hinum frjálsu löndum Asiu að koma á fót stjórnmálalegri og efnahagslegri uppbyggingu sinni? Myndin hefur að sjálfisögðu sínar björtu og dkrunu hliðar, en ég veit ekiki um neitt frjálst svæði, þar sem ég gæti kallað ástandið svart. En við skulum byrja á þvi að virða stuttlega fyrir okkur nokkrar af hinum björbu hliðum. „Rjartasta hlið“ Asíu Ég geri rá'ð fyrir, að flest okk- ar muni telja Japan björtustu hliðina. Hinar stórkostlegu fram- farir og þróun frá stríðslokum ber vitaskuld fyrst og fremst að þakka snilli japaónsku þjóðar- innar sjálfrar, en mér finnst, að við, Bandaríkjamenn, eiguim ein- hverjar þakkir skilið fyrir að aðstoða hana við að leggja grund völlinn meðan stóð á hernám- inu, og sömuleiðis fyrir friðar- sátbmálann, sem réttilega hlaut nafnið „Sættargjörðin". En hún var, að mínu áliti, eitt mesta afrek eftirs'tríðsáranna á sviði milliríkjasamskipta. Hin öra framþróun Suður- Kóreu bæði í stjór.n- og efnahags málum hefur vakið minni at- hygli, en er, að mínu viti, engu ómerkari. Út úr því pólitíska moldviðri, sem óhjákvæmilega fyigdi frávikningu Rhees fiorseba, hefur Kóreu komið fram sem heilbrigt ríki á sviði fjárhags- og stjórnmáila. Hörð en álbyrg stjómmálabarátta er þegar haf- in þar vegna kosninganna, sem verða síðari hluta árs 1907. Hver hefði talið slíka róun mögulega í þessu ríki fyrir tíu árum? HeildarþjóðarframleiðsLa Kór- eu hefur vaxið um 9 af hundraði árlega firá 1963. Útfilutningur hef ur meira en tífaldazt á sjö ár- um, úr aðeins 15 milljón dölum 1958 í 180 milljónir 1965. Stolt hefur bomið í stað svartisýni, og Kóreubúar segia: „Komið og sjáið, hrvað vdð erum að gera.“ Þegar haldið er suður á bóg- inn, reynast efnahagsfraimfarir á Taiwan (Formósu), einnig efitir- tektarverðar. Á síðustu tíu ár- um hafa tekjur þar á ibúa auk- izt um því aær 50%, og á síð- ustu fimm ■árum hefiur útfilutn- ingurinn á að gizka þrefaldazt. Efnahagsaðstoð okkar var alger- lega hætt í lók sfðasta íjártoags- árs. Stjórnmálaástandið á Formósu fer einnig sílbatnandi. Kínverjar, sem flýðu frá meginlandinu og ibúarnir, sem fyrir voru, hafa smiám sarnan vanizt toverjir öðr- um og náð samlkomulagi, sem Hellissandur Til sölu lítið einbýlishús á Hellissandi. GÍSLI GÍSLASON Gufuskálum, Hellissandi. Hafnfirzkar konur Fimleikanámskeið hefst að nýju miðviku- daginn 11. jan. á sama tíma og áður. Fjölmennið. Fimleikafélagið BJÖRK. Rösk afgreiðslustúlka óskast nú þegar allan daginn. ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9. Úm leið og við óskum öllum okkar viðskiptamönnum, nær og fjær gæfu og gengis á hinu nýbyrjaða ári með þökk fyrir viðskiptin á liðnum 25 árum, viljum við vekja athygli þeirra á því, að þótt við þyrftum að loka verzlun okkar að Vesturgötu 2 svo skyndilega, þá biðjum við viðskiptavini okkar vinsamlegast að snúa sér að verzlun okkar að LAUGAVEGI 10 Við munum eftir sem áður kappkosta að selja eingöngu úrvals vörur. Skrifstofa okkar og vörulager verður á Vestur- götu 2. Sími 20 300. kemur fram í fuMkominni sam- vinnu á flestum sviðum og því, að hinir síðarnenfndu taka stjórn eyjarinnar æ meira í sínar hend- ur. Filippseyjar eru eitt af tveim- ur eða þremur fyrrverandi ný- lenduríkjum á svæðinu frá For- mósu till Marokkós, sem getur hælzt yfir því að hafa skipt um stjórn með friðsamlegum kosn- ingum, og vissulega eina ríkið, sem hefiur gert það þrisvar sinn- um. Mér finnst við geta verið stoltir yfir því, að í þessari fyrr- verandi nýlendu okkar er það talinn pólitískur kostur að fylgja stefnu okkar að máLum, — vera „pró-ameríkan“. Thailand (Síam) ásamt Japan nýtur þess að hafa aldrei lotið erlendum yfirráðum og að vera undir konung9stjóm, sem á al- mennu fylgi að fagna. Ferill þess síðan 1958 sýnir, að mestu máli skiptir, hvernig haldið er á stjórnartaumunum, en ekki hverjir halda á þeim. Ég mun ekki á þessu stigi fjalla um Burma, Kamlbodlíu, Malaj- síu, Singa.pore og Laos nema til þess að segja, að til eru þeir. sem síðan 1954 hafia haldið því fram, „að við séum að glata La- os“, en ástand í innamríkismálium í sjálfu Laos er að engu leyti verra og á margan hátt betra en það var fyrir 12 árum. Ég hef geymt Indónesíu og Víetnam þangað til síðaat. Ósig- ur kommúnista í hinni stóru stóru Indónesíu, sem telur 100 milljónir íbúa, hlýtur ásamt stríðinu í Víetnam að teljast sögulegasti bverfipunktur í Asíu á þessum árabugi. Samfara þessu hafa verið mi'klar blóðsúthell- ingar og mörg stjórnmála- og efinahagsvandamál bíða úrlausn ar. UmPótið virðist hafa stafað af því, að indónesis'kum þjóðern- issinmum varð Ijóst, að bommún- Lsk yfirráð samrýmdust ekki sönnu sjálfistæði. Nú er Indónesia að byrja nýtt líf í al|þjóðlegu samfélagi með því að ganga að nýju í Samein- uðu þjóðirnar og tengjast á nýj- an leik himum ýmsu stof.nunum 'þeirra og méð námu samstarfi við Allþjóóagja Ideyrisstofniunina og Alþjóðabankann. Indónesía og lánardrottnar henmar ákváðu fyrir skemmstu í Tókíó, að Sovétríkjunum skyldi boðið að fylgjast með endurskoðun ríkis- skulda hennar og vera með í ráð- ium um hvernig bezt yrði komið á jafnvægi og þróun í efnahags- •málum. Kosningarnar í Víetnam í septemlber sl. brjóta mikilvægt Iblað í stjórmmálaþróun þessa stríðshrjáða lands. Niðurstöðurn ar komu bjartsýnustu mönnum á óvart. Sú sta’ðreynd, að kjörsókn /arð meiri en 80%, þrátt fyrir hót- anir Víet Congjs um að gerðar yrðu árásir á kjörstaði, ætti í eitt skipti fyrir ÖM að bæla nið- ur allan efia um afstöðu yfirgnæf andi meirihluta jþjóðarinnar í Vietnam til Víet Congs og toinna svonefndu ,jþjóðfrelsissinna“. En mú er betzt að víkja að „sam félögum" eða „ibandalögum“ Asíiuíþjóðannia. Fyrst og mikil- vægast var samkomúlagið milli Japams og S-Kóreu, en með því hafa þjóðir þessara landa horfið frá árangurslausum deilum að frjóu samstarfi 03001 á sviði efna hags- og stjórmmála. Amnað grumdvallaratriði var samkomulag um stofnun Asíska þróunarbankans, sem m,un hafa asetur í Manila, og helzti firam- bjóðandi sem fyrsti forseti hans er þekktiur japanskur hagfræð- ingur. Meirihluti fijármagns bankans kemur frá Asíulönd'um. Önnur uppörfandi þróun hef- ur verið endurvakning Samíbands Suðaustur Asíuríkja, — A,SA —, sem kemiur aftur á samstarfi milli Thailands, Malajsáu og Filippseyja og sú von er fyrir hendi, að Indónesía taki einnig þátt í samibandinu. Sl. vor var haldinn í Tókfió fundur um efnahagsþróun, en i honum tóku þátt ráðherrar frá öllum ríkjum í Suðaustur-Asíu, að Burma og Peking-Kína und- anskildum. Á þeirri ráðstet'nu hét Japan að auka fijárhagsað- stoð siína við erlend ríki úr hálf- um a£ toundraði þjóðarfiram- leiðslu sinnar upp í 1%. í júní sl. komu míu utanrikis- rá'ðlherrar saman í SeúL, höfuð- borg S-Kóreu, á ráðstefn/u Asáu- og Kyrrahafisríkja. Þeir tóki* mikilvægar ákvarðanir um öfl- ugt samstarf og gagnkvæma að- stoð á fjölimörgum sviðum. Að undanskildu fjárframlagi til Asíubankans frá meðlimum utan Asiíu, hefur öll þessi þróuu orðið fyrir tilshtilli hina frjálsiu Asíuríkja sjálfra og þeim til handa. Við höfum ekkert að óbt- ast við slí'ka þróun mála, sem getur aðeins orðið til að fLý'a fyrir þeim degi, er landsvæði þetta er þess umkomið að móta sína eigin framt'fð með minni beinni hernaðarlegri og hag- rænnii aðstoð frá Bandaríkjun- «m. , Ein mesta upþör.vunin. sem af öllu þessu leiðir, er að Japan er að taka að sér foryisibuna í ýms- um málum, og toinar þjóðirnar gera sér það að góðu. Það er einnig athyglisvert, að á þessum árum pólitáskrar og efnahagslegrar rimmu í Suðaust- ur-Asíu hafia hinar fjórar þjóðir SuðurlVíetnams, Kambódíu, Laos og Ttoailands haldið áfram að þinga og vinna samian að Samstillingarnefnd þeirri, sem kennd er vfð Mekongfljót. Hinin beini skerfur Suðaustur- Asíuibandalagsins, en til þess telj ast Ásitralía, Nýj a-Sjáland, Thai- land og Filippseyjar (áaam framlagi S-Kóreu) til vamar Suður-Ví'etniams, er einnig mik- ilvæg viðurkenninig á sameigin- legum hagismunum þessar* Landa í Austurlöndum fj ær. Þess skal getið, að hvað srnert- ir fóLksfjöLda, mun herframlag S-Kóreu til Suður-Víetnama brátt verða meira en okkar, hlut- fallslega. Mistök Rauða Kína Hin hliðin á máiinu og stór þáttur í Austurlöndium fljær er hið risavaxana Rauða Kína, en um það vildi ég fara fláeinum orðum. Á hinu efnahagslega sviði hafa hin hörmulegu mistök við stóra framfiarastökkið og hinn hæg- fata bati í fjármálum vegna öfga þeirra, sem það hafði í flör me'ð sér, gent að erugu þá hugmynd, að Pe.kingstj órnin þekki ein- hverja filjótfarna leið til efna- hagslegnar velmegunar. Bezti og óvilhallasti dómur okkar er sá, að þrábt fyrir að miklar framfarir hafa orðið við framleiðslu og dreifingu nýtízku Síldarsöltunarstöð til sölu Til sölu er síldarsöltunarstöð á Austfjörð- um. Stöðin er búin öllum nýjustu tækjum og góðum húsum. Stöðin fæst keypt með mjög góðum kjörum. Tilvalið tækifæri í'yrir útgreðarmenn og sjómenn. Upplýsingar gefur skrifstofa Steins Jónssonar lögfræðings Kirkjuhvoli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.