Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967. 11 byggingu. Indónesía er auðugri af náttjúr.ugæðum en nokkurt annað frjlálst land í Asáu, og mögulei’karnir eru mjög miklir. Það er mikil uppörvun, að hinir nýju leiðtogar þar virðaat við- ur.kenna vandamálin og naiuðs,yn (þess að fást við þau. Ennfremur iofar það glóðu, að Japan hefur tekið forystuna ium aðstoða Indónesíu vi'ð að fást við þessi vandamál. Að því er Víetna-m viðvtíkur er ég sannfærður um, að þegar stjórninni í Hanoi hefir skilizt, að iþolinmæði. ákveðni og einurð Bandaríkjanna er engu minni en hennar, verður fundin friðsam- leg lausn málsins. Aðalverkefni okkar er að færa Hainoistjórn heim sanninn um þetta. Afstaða okkar og gerðir hér í Bandartíkj- unum er að minnsta kosti í ’þessu tilliti eins mikilvæg og það, sem okkar menn hafast að á vígstöðivunum í Víetnam. Orðsending til húsbyggjenda vél akosts og hergagna, sé Kína eitt af örfáurn löndum veraldar, þar s,em engin aukning hefur ©rðið í heildarframlei&slu á íbúa eíðustu tiu ár. Á sviði stjórnmála stendur Pekingstjórnin augliti til auglitis við vanda þess, hvernig að bregð ast beri vfð 'hinum ýmsu skakka- föllum, sem Kína hefiur orðið fyr ir í alþjóðamálum. Einangrunin eykst jafnvel innan alþjóðahreyf ingar kommúnismans. Kínverjar sjálfir og meira að segja meiri háttar öfl innan kínverska komm únistáflokksins sýna vaxandi efasemdir um gildi og áhrifa- magn þeirnar hugmyndafræði, sem flokkurinn styðst við. Óeirðasamar aðgerðir hinna tingu „Rauðu varðliða", sem virð ast hafa helgað sig samkvæmt vilja einihivers leiðtoga Peking- Ktjórnarinnar útrýmingu allra erlendra áhrifa og hefðlbundinna kínverSkra menningararfleifða, hafa vaki'ð andúð flestra íbúa hins frjálsa heims og mikils hluta kínversku þjóðarinnar. AUt þetta virðis-t benda til ein- hverra grundvallahbreytinga inn an Raiuða Kana, en um áihrif þeirra er enn alltof snemmt að epá. Ekkert væri kærkomnara handarísku stjóminni og raunar allri þjóðinni en tækifæri til að endurnýja vináttubönd við kín- versku þjóðina. Bandarikin eru xeiðuibúin að starfa að friði, vel- megun og öryggi fyrir allar þjóð- ir Asíu, en þessu manki er erfitt að ná án samsitarfs við Kina. Leiðtogar Pekingstjórnarinnar hafla staðfastlega hafnað öllum sáttum með utanrikisstefnu sinni,, kreddukenningium og hreinum neitunum. Bandaríkja- tnenn hafa ekki í sinni áð afneita vinum sinum og bandamönnum, en þeir munnu heldur ekki láta »f tilraunum sínum til að kom- ast að samkomulagi við allar ríkisstjórnir, — líka þá í Pek- ing —. sem eru reiðulbúnar til þess að vinna með góðum hug og af einlægni að því að koma á friði, jafnvægi, velmegun og öryggi meðal allra þjóða Asíu. Til framibúðar verður þessu tak- marki ekki náð án samstarfls við þá, sem rikjum ráða á meigin- landi Kina. Við vonum, að hin mikla kín- verska þjó'ð skilji að lokum, að þetta er sannarlega í he.mar þágru. Það er sannfæring mín, að úr- slit Víetnam-málsins hljótá að hafla meiri háttar og ef til vill úrslitaþýðingu í þessu mikla máli. Úrslit Víetnam-málsins munnu hafa mikil áhrif á, hvort í framtíðinni verður um að ræða Rauða Kína, sannfært um réttlæti kennisetningarinnar um oflbeldi, umkringt nágrannaríkj- um, sannfærðum um hina ósigr- andi kínversku útþenslustefnu, Kína, sem fyrst og fremst hugs- ar um innanríkisvandamál sin með sveigjanlegri stefnu í al- iþjóðamálum. Að þessu leyti á ekki aðeins að líta á Víetnamstríðið í þeim nei- kvæða skilningi, að þa'ð sýni •hæfni ofkkar til að hefta ásókn yfirgangsstefnu, heldur og í jþeim jákvæða skilningi, að gangur þess okkur í hag eyðir hugarfari uppgjafar og vonleysis gagnvart oflbeldinu, stappi í menn stálinu og hafi úrslitaáhrif á allar þjóð- ir Asiu. þeirri á meðal hina kín'versku. Önnur þróun, sem ég vildi ve’kja athygli á, er, að Japan tekst sífelit á herðar fr.ekari for- ystu og ábyrgð í Asíu. Hin nýja hlutverk Japans á sviði heims- mála, einkum í Asíu, liggur ekki ijóst fyrir. Þjóðin og leiðtogarn- ir íhuga nú stefnu þá, sem 'aka skal í efnahaigsmálum, og hvers«u mikia aðstoð skuli veita þeim ríkjum Asíu, sem ekki eru kom- in jafln langt á þróunarlbraut- inni. Samband Bandarík janna og Japans í samskiptum oíkkar við Japan reynum við að sjálfsög'ðu að halda uppi hinum frálbæriega miklu verzlunarviðskiptum og hinu nána samsitarfi við jap- önsku stjórnina vegna allra sam- eiginlegra vandamála og sam- vinnu á hinu alþjóðlega sviði til að ná gr.undva'llartalkmörkum þeim, sem báðar þjóðirnar sæ’kj- ast eftir. Við vonum, að aðstaða Japan í Kyrrahafinu og sam- band okkar við það verði svip- að og samstarf okkar við Stóra- Bretland í Atlantshafi. Þótt Indónesiía hafi losað sig undan yfirvofandi kommúnískri stjórn, eru miklir erffðleikar framundan við þjóðfiéla gsupp- Þeir húsbyggjendur, sem pantað hafa hjá okkur steypumót TENGIMÓT og þeir hafa í huga að byggja með þeim gjörið svo vel að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem verið er að ganga frá efnispöntun. TENGIMÓTIN má klæða með borðum, borðflekum, og krossviðsflekum. Þau eru létt og fljótleg í uppsetningu og losun. Múrh|íðun óþörf. Útvegum menn til leiðbeininga. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA OC TIHHÚBUH Sigtún 7 — Sími 35000. SALA Á KVENKÁPUM MEÐ 0G ÁN SKINNA Léttir frakkar og kápur, regnkápur ' Mikíu úr að velja — Verðið sérlega hagstœtt KAPAN LAUGAVEGI 35 - SÍMI 14278 TOYOTA1967 TOYOTA CORONA Japanskur bíll í gæðaflokki sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma fyrir öku- hæfni og traustleika. Byggður á sterkri grind. TOYOTA CORONA er með 74 hestafla vél — Viðbragðsfljótur — Nær 80 km hraða á 12 sek. HAGSTÆTT VERÐ Innif. í verði m.a.: Riðstraumsrafall ('alternator) — Toyota ryðvörn — Rafmagnsrúðusnrautur — Fóðrað mælaborð —• Tvöföld aðalljós — Þykk teppi — Ný k.aftmikil miðstöð — Bakkljós — Sjálf virkt imisog — Aðskildir soiastólar. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.