Morgunblaðið - 11.01.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR W. JANÚAR 19«7.
17
— Leikfélagid
Framhald aí bls. 3
driffjöður. Gunnar lézt árið
1'964, en á þeim árum, sem
hann stjórnaði félaginu setti
hann mjög svip á það með
leikritum eins og Marmara
eftir Guðmund Kamban,
Pi-Pa-Ki, kinversku leikriti,
og Vesalingunum eftir Victor
Hugo. Gunnar kom til félags-
byrðar, sem á þá voru lagðar
og hefst með þeim þriðja góð-
æristímabil félagsins og fé-
lagið efldist bæði fjárhagslega
og á listræna vísu. Hefur fé-
lagið síðan tekið til flutnings
leikrit sem á marga lund hafa
markað tímamót í sögu ís-
lenzkrar leiklistar. Aðalleik-
stjóri félagsins í dag er Gísii
Halldórsson og hefur hann
unnið glæsilega leiksigra með
sumum sviðsetningum sínum.
leik þessara eldri leikara, en
eftir að hafa séð tugi leikara,
sem hafa fengið menntun sína
í viðurkenndum leiklistar-
skólum hefur mér orðið ljóst
að leiklist er í innsta eðli sínu
vaxin upp úr þjóðlífinu og get
ur ekki náð fullkomnun og
jafnvægi fyrr en leikarar
hafa til fullnustu áttað sig á
þessari staðreynd.
I>að bætir lítið um fyrir ís
lenzkri leiklist að vera að
herma eftir bófum og lávörð-
um eftir því sem þeir gerast
í útlöndum kunni þeir ekki
að gera þessar sjálfsagt bráð-
heiðarlegu manngerðir að lif-
andi persónum í íslenzku um
hverfi. Gildir þar það sem
séra Matthías sagði endur
fyrir löngu, að væri fyrsta
boðorð leikarans „að kunna
að leika sitt egið þjóðlíf“
Góðu heilli hefur Leikfélag
Reykjavíkur alltaf átt fólki á
að skipa, sem kunnað hefur
það og því stendur það þar
sem það er í dag og vonandi á
það eftir að eflast um ókomin
ár.
UPPSELT hefur verið á allar
sýningar á óperunni Mörtu, sem
sýnd er um þessar mundir í Þjóð
leikhúsinu. — Óperusöngkonan
Mattiwilda Dobbs, söng titilhlut-
verkið á fyrstu 7 sýningunum,
en nú tekur Svala Nielsen við
hennar hlutverki og syngur það
í fyrsta skipti 1 kvöld.
Svala hefur, sem kunnugt er
oft sungið stór hlutverk í óper-
um og má í því sambandi minn-
ast þess að hún söng hlutverk
Antóníu, í óperunni Ævintýri
Hoffmanns, á sl. vori, í Þjóðleik-
húsinu og hlaut mjög góða dóma.
fyrir túlkun sína. Einnig söng
hún hlutverk Suzuki, í Madame
Butterfly, vorið 1965 við mjög
góðan orðstír Myndin er af Svölu
í hlutverki Mörtu og Guðm. Guð
jónssyni í hlutverki Lyonels. —i
Úr leikritinu Gluggar eftir Galsworthy frá 1925. Frá vinstri:
Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Ágúst Kvar-
an, Guðrún Indriðadóttir og Marta Indriðadóttir.
eð og allir leikarar þess höfðu
horfið til Þjóðleikhússins, en
í ljós kom að hinir ungu leik-
arar stóðu fyrir sínu og þeir
megnuðu að taka á sig þær
„Maður og kona46
í Félagsgarði
Valdastöðum, 9. jan.
NÚ um sL helgi fengum við
uveitungar mínir, bæði góða og
•kemmtilega heimsókn, þar sem
voru nokkrir ungmennafélagar
ér Grímsnesinu. Sýndu þeir
leikritið „Mann og konu“ í
FélagsgarðL
Er þetta í 13. sinn, sem þeir
eýna þetta leikrit í vetur. Það
má heita einstakur dugnaður að
íerðast svo langa leið í þessu
ekyni um þetta leyti, og það
<ólk, sem bundið er við önnur
•törf.
Fjölsótt var á sýninguna, og
þótti hún takast með með ágæt-
«m.
Grímsnesingar. Hafið sérstaka
þökk fyrir komuna,
St. G.
að leikur hinna gömlu leik-
ara hafi orkað ákaflega sterkt
á hann sem ungan mann, og
man hann enn mörg atriði úr
leik t.d. Stefaníu Guðmunds-
dóttur og Guðrúnar Indriða-
dóttur. Sér sé minnisstætt
hvernig Friðfinnur Guðjóns-
son og Gunnþórunn Halldórs-
dóttir hefðu skapað og náð
fram rammíslenzkum mann-
gerðum og sem betur fer hef-
ur Brynjólfur fetað í fótspor
þeirra, segir Lárus og heldur
áfram:
— Fáum var það betur lag-
ið en þessum tveimur að
skapa eftirminnilegar þjóð-
lífspersónur. Það kann
að hljóma einkennilega, þegar
ég legg svo mikla áherzlu á
ÚTSALA
á kvenskóm hefst í dag
MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL Á MJÖG LÁGU VERÐL
Austurstræti 6 2. hæð og Austurstræti 10.
JUMBO
>f — Teiknari: J. M O R A
Í Þjóðleikhúsinu
Úr Hart í bak eftir Jökul Jakobsson, Helga Valtýsdóttir og Steindór Hjörleifsson.
LONDON — NTB. — Brezka
dagblaðið Daily Express segir í
dag, að Henry Pulitzer, sem á
tvö listasöfn í Sviss og eitt í
London, staðhæfi, að hið raun-
verulega Monu Lisu málverk sé í
•inni eigu, en ekki Louvre- safns
ins í París. Segir hann að mál-
verkið í Louvre-safnimi sé mál-
verk af annarri konu, en bæði
•éu þau máluð aí Leanardo Da
Vincr
Á meffan skipstjórinn fæst við vélina í
bilnum, halda vinirnir þrír kyrru fyrir í
skugga fjailsins. En allt í einu heyrast
miklar drunur af himni ofan, sem rýfur
þögnina. Það er þyrlan, sem að áliti Júm-
bós er of áhugasöm um ferð þeirra kunn-
ingjanna.
,,Bíðið rólegir þangað tH við vitum hver
er ætlun hennar", segir Júmbó í aðvörun-
artón. „Ég er hræddur um að hér séu
brofcð í tafli.“
Þyrlan Iækkar flugið og nú er ekki vafl
á að hennar markmið er billinn. Hver er
það sem situr við stýrið? Er það ekki Chi-
en-Fú? Og hvers vegna brosir hann sv*
kaldhæð nisleg a ?
owa7
c PIB