Morgunblaðið - 11.01.1967, Page 22

Morgunblaðið - 11.01.1967, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1&67. FH leikur 5. feb. í Búdapest en Ungverjar koma 12. feb. Fram leíkur aukaleik við Ungverjana 14. febrúar ÍSLANDSMEISTARAR FH, sem nú taka í annað sinn þátt í keppn inni um Evrópubikar handknatt- leiksmanna, hafa nú að undan- förnu staðið í samningaviðræð- um við mótherjana sem þeim drógust, ungverska liðið Hon- ved. Hefur náðst samkomulag um að leikir liðanna í Evrópu- keppninni, fari fram í Búdapest 5. febrúar og í Reykjavík 12. febrúar. Bæði liðin hafa sam- þykkt að leika aukaleiki, vegna mjög kostnaðarsamra ferðalaga. Aukaleikinn hér gegn Ungverj- unum leika Reykjavikurmeistar- ar Fram og verður hann 14. febr. Ekki er kunnugt um mót- herja FH í aukaleiknum í Búda- peút. Sir Stonley féll með 5 ntkvæðum SIR Stainley Rjous, forseti alþjóða knattspy r n.u,sa:mba n ds i ns, fólll á mánudag sem kandidat til for- setastöðu í breaka knattspyrnu- samlbandinu. Sir Sanfl ey, sem nú er 71 árs, hefur verið ndkkuð umdeildiur sáðan stungið var upp á honum til starfans. í>ar seim hann er ekki núverandi meðlimiUir sitjórnar brezka knatts.pyrnusamlbandsins þiurfti hann að fá % greiddra atkvæða. 285 greiddiu horiura at- kvæði en 101 vioru á móti. 5 at- kwæði í vi'ðlbót hefðu trygigt hion- um stöðuna. Sir Stamley var ritari brezka samlbandsins í 27 ár, unz hann var kjörinn forseti a'lþjóðasam- bandsins 1961. Eftir hina sögulegu atkvæða- greiðslu var dr. A. Stepihen, for- maður Sheft Wed., 'kjörinn for- seti enska samíbandisins. Einar MattMasson, formaður handlknattleiksdeildiar FH, og Árni Ágiústsson skýrðu blaða- mönnum frá samningum í gær og tillkynntu lið beggja aðila í keppninni. í fliði Unigverja er yngsti ledk- maðurinn 19 V2 árs, annar nýlega tvítugur þlá er leikið er. Sá elzti er 29 ára. Ekflci er vitað, hve margir landsflfðsmenn enu í liði U-ng- verja en txúast imá við að 'kjarni landsiliðsáns sé úr (þessu lliði, þvd það er háttur þjóða austan járn- tjalds að flytja menn tii milli félaga, þannig að flandisliðskjarn- inn sé úr einu þeirra. Er skemmst að minnast komu Duklla Prag til PH í fyrra, en það er lið Ihiersins, eins og Hon/ved miun vera, og þvd hæg Iheimatökin að skipia það lið eftir þvtí sem bezt fhaetfir. I>etta er í 4. sán-n, sem fslend- ingar taka þátt i Evrópubikara- keppni í handknattilei(k. Framar- ar fléfcu i 'keppninni tvö fyrstu árin en voru sle-gnir út í 1. leik í bæði skiptin, töpuðu fyrir dönsku meistununum eftir fram- lengdan leiik og síðan árið eftir fyrir saansku meisturunum. >á kom rö’ðin að FH. Liðið vann í 1. umtferð morsku meksitar- ana Fredensfoorg tvívegis og í fjórum sigursveitum í GÆR var Ihér slkýrt frá sigri Siveitar ÍR á MúHersmótinu og sagt að hann væri sá 5. í röð. í>að var ranghermt, sem liér með leiðréttist. (Þetta var í 4. sinn í röð sem sveit ÍR sigraði á þessu móti. Til gamans má svo geta þess, að bor'bergur Eysteinsson hefur verið í öllum sigursveit- um ÍR á mótinu til þessa — en vimní sveit ÍR næst vinna þeir bikarinn til eignar. mætti síðan Diúkla Prag og tap- aði tvivegis, 17:23 oig 15:20. Þess má geta að ungverskur handiknattfleifeur stendur hátt og til mariks um mátt Honved er að þeir voru í úrslitum við austur- þýzkiu meistarana í fyr.ra, þá er A-Þjóðverjar hrepptu Eivíópulbik ar þann er þeir nú halda. Unglingulunds- lið í hundhnutt- Ieik vulið UNGLINGALANDSLIÐ fslands, sem leika á á Norðurlandamóti unglinga í Vánersborg í Svíþjóð dagana 31. marz til 2. apríl hefur verið valið og er skipað þessum mönnum: Emil Karlsson, KR Birgir Finnbogason, FH Arnar Guðlaugsson, Fram Pétur Böðvarsson, Fram Sigurbergur Sigursteinss., Fr. Björgvin Björgvinsson, Fram Jón H. Karlsson, Val Brynjúlfur Markússon, ÍR Vilhj. Sigurgestsson, ÍR Bogi Karlsson, KR Sigurður P. Ásólfsson, KR Einar Magnússon Víking Jón Hjaltalín Magnúss., Vík. Georg Gunnarsson, Víking Annie Famose bezt í GÆR fðr fram í Grindewald í Svias skíðamót eitt mikið. Þar sýndd franski heimsmeistarinn í kvennafll'okki, Annie Famose, að hún er enn á tindinum og ekki á þrví að láta í minni pokann. Hlún var í 5. sæti eftir fyrri um- fer’ð í svigi kjvenna, en með leiftr andi hraða í síðari ferð tryggði hún sér sigurinn. Mest kom á ó- vart brezfk stúlllkia, Gina Hathorn, hlaut silfu rverðlaun, en brezkar stúlkur bafa hingað til ekki átt verðlaun að sækja lí igreipan staflfeystra sinna í Mið-ErvrópHi, Tími Famose var 81.60 sek., Hat* horn 82.13. 3. Isibelle Mir, Frakilt 'landi, 83.67 og 4. Mardelle Goit- shel, Frakkl., 83.73 sek. Landslið í körfubolta valið Hefur undirbúið tvo landsleiki við Skota síBan i nóvember ÁKVEÐNIR eru landsleikir við Skota í körfuknattleik 28. og 29. janúar nk. og verða þeir leiknir í íþróttahöllinni í Laugardal. Körfuknattleiksmenn bafa búið sig vei undir þetta aðalverkefni vetrarins á sviði „utanríkisvið- Ríkharður þjálf- ari í Keflavík RÍKiHARÐUR Jónsson, hin kunna kempa knattspyrnunn- ar á Akranesi og driflfjöður landsliðsins um árabil, hefur tekið að sér þjálfun Kefflvík- inga inæsta sumar. — Mætir hann á fyirstu æfing-u þar syðra eftir næstu hélgi og verða þær tfyrst um sinn tvær í viku, en fjöllgar síðan á út- mánuðunum. Rílkharður mun efldd flytj- ast til Keflavíkur, en mæta till æfinga þar o£a*n Eitf Akranesi hverju sinni. Keflvíkingar eru alllshugar fegnir og ánæigðir með ráðn- ingu Ríkharðar og vænta mik ils af starfi hans í sumar méð þeim. Sagði Hafsteinin Guð- mundisson, form. IB, að Kefl- vikingar hefðu verið 1 vand- ræðum með þjáflíara, en Reynir Karflsson sem þjáflíari Ihijá þekn í fyrra er niú flands- liðsþjálfari KSÍ. Værd aflmenn ánægja með hivernig úr vand- anum hefði rætzt er Ríkharð- ut tók að sér þjiálfunina. Góð- ir þjálfarar eru ékki á hverju strái hér á landi, sagði Haf- steinn, en knattspyrnumenn hér syðra hafa fyHsta áhuga er það spurðist að Rikharður væri fenginn tifl starfans. Allllir þelkkja ferill RíkharS- ar sem knattspyrnumanns. Nú mætir hann til starfia á nýjum vettvangi — að vísu með mikla þjálfarareynslu ofan atf Skaga — og er ekki að efa að hann mun iáta að sér kveða á þeim vettvangi sem öðirum er hann hefur starfað á. skipta" og var valinn hópur manna í nóv. sl. til sérstakra æf- inga undir landsleikina. , Nú hefur Helgi Jóhannsson þjálfari valið lið það er mæta á Skotunum úr þessum hópi og var landslið Helga kunngert í gær. Er það þannig skipað: Frá Ármanni: Birgir örn Birgisson Hallgrímur Gunnarsson Frá ÍR: Agnar Friðriksson Birgir Jakobsson Jón Jónasson Frá KFR: Marinó Sveinsson Frá KR: Hjörtur Hansson Kolbeinn Pálsson Gunnar Gunnarsson Guttormur Ólafsson Kristinn Steiflánsson Frá ÍS: Hjörtur Hannesson Síðari landsleikurinn verður leikinn á stofndegi Körfuknatt- leikssambandsins og vænta for- ráðamenn sambandsins góðrar afmælisgjafar frá leikmönnua- um. Enska bikarkeppn- in á iokastiffið BiIKARKEIPP!NI enska knatt- (spyrnusambandsins er vafalaust isú keppni, sem vinsælust er í Englandi. Keppnin, sem er út- isláttarkeppni er opin öllum tfélögum og hefst í ágúst eða byrj nn september ár hvert. Keppa tfyrst þau lið, sem eru utan deild anna þar til eftir eru aðeins 36 lið. Þá bætast liðin úr 1H. og IV. deild í hópinn og eru þátttakend ur þá 80. Þessi hópur keppir síð an 2 umferðir og eru ósigruð 'lið að þeim loknum 20 talsins. Þá bætast liðin úr I. og H. deild við og hetfst þá sá hluti keppninnar sem mesta athygli vekur. Að þessu sinni heíja liðin úr I. og H. deild ekki þátttöiku fyrr en 28. janúar n.k. og úrslitaleik- urinn fer fram á Wembley leilk- vanginum í London 20. maá. Fyrsta bikarkeppnin flór fratn árið 1872 og hefur keppnin síð- an farið fram árlega að undan- ■skildum stríðsárunum. Kteppnin, sem nú stendur yfir, er sú 86, í röðinni. Þau 14 félög, sem oftast hafa sigrað í keppninni eru: 1. Aston Vilia 7 sinnum 2. Blackburn 6 — 3. Newcastle 6 — 4. Wanderers 5 —. 5. W.B.A. 4 — 6. Wolverhampton 4 — 7. Sheflfield U. 4 — 8. Bolton 4 —. 9. Tottehham 4 — 10. Arsenal 3 — 111. Sheflfield W. 3 — •12. Manchester City 3 — •13. Manchester U. * — •14. Everton 3 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.