Morgunblaðið - 11.01.1967, Síða 24
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1967
Kveðst hafa framið
morðið í æðiskasti
ur, og þrjú barna þeirra hjör-
dísar, en elzti sonurinn var far-
inn í skóla. Tvö bamanna voru
þó farin að heiman er morðið
var framið.
Þarvalldur hefur viðunkennt
við yifirheyrs'lur að hiafa í
ínnri lorstofu h/ússins lagt til
konu sinnair tvisvar eða þrisivar
með stóruim hnif, og kemur það
heim og saiman við skýrslu rann-
sóknarlögre.glu n na r um áverka á
konunni. Svenrir Einarsson
kvaðst ekki að svo stödidu geta
skýrt frá því, hivort Þorvaildur
befði Ikomið með (hnífinn með
Framh. á bls. 23.
ÞESSI mynd af „Fljúgandi diski“
Dularfullt fyrirbrigði
á lofti yfir Reykjavík
Fjöldi fólks sá ókennUegan hlut og ’*“■ * Re*kiaTfls Kefla-
Ijós á himni sl. laugardagskvöld
FYRIRBRIGÐI, sem enn hefur ekki reynzt unnt að skýra, sást á
lofti yfir Reykjavik sl. laugardagskvöld, í annað skiptið kl. rúm-
lega 7:30, í hitt skiptið kl. 10:40. Fyrirbrigði þetta birtist sjónar-
vottum sem sporöskjulagaður, glóandi hlutur, þakinn svörtum,
stórum, hringlaga blettum. Mörgum sjónarvotta ber saman um,
að hlutnum hafi verið stjórnað af einihverju(m). í bæði skiptin
hvarf fyrirbrigðið lóðrétt upp í himinhvoifið eftir að hafa sveimað
fyrir sjónum áihorfenda í rúmar tvær minútur (í fyrra skiptið)
og 5—10 mínútur (í síðara skiptið).
Hluturinn sást i óákveðinni þá í norðaustur. Engin flugum-
fjarlægð frá Skaftahlíð 8 og 9, ' ferð af neinu tagi var frá flug-
Vorum vongóðir
sagði framkvæmdastjóri Loftleiða
BLiAÐAiMEíNN dagblaðarma í
Reykjaví'k ræddu í gær við
Sverri Einarsson, rannsóknardóm
ara, sem yfirheyrt hefur Þor-
vald Ara Arason, lögfræðing og
vitni í sambandi við hina hörmu
lega atburð sl. laugardag, er
Þorvaldur varð konu sinni að
bana með hnífi .Leiðrétti Sverr-
ir við þetta tækifæri ýmsar mis
sagnir, er fram hafa komið áð-
ur um málið í blöðum.
Varðandi forsögu þessa máls
gat Sverrir þess, að Þorvaldur
hefði nökkur undanfarin ár verið
óregiuimaður, þannig að hann
hefði tekið langa „drykkjutúra".
Hófst hinn síðasti 3. október sl.
og drakk hann allflesta daga allt
fram að mánaðamótum nóvem-
ber-desember. Þorvaldur kveðst
á hinn bóginn ekki hafa smakk-
að áfengi næstu tíu mánuði þar
á undan. Þorvaldur fór að heim
an er þessi síðasti drykkju-„túr“
liófst, og segir hann sjálfur að
það sé orsök þess að kona hans
skildi við hann.
Eins og áður hefur komið fram
sendi Þorvaldur fyrrverandi eig
inkonu sinni rýting í jólagjöf,
var honum stungið í gegnum
léreftstusku, sem tákna átti
hjarta, og rauðu bleki dreift
yfir tuskuna, er tákna átti blóð.
Auk þess hafði pakkinn að
geyma brostinn fiðlustreng og
fiðluboga. Umbúðirnar á pakk-
anum voru samanlímdar um-
búðir af 13-13 bakteríudrepandi
sápu, og hafði Þorvaldur klippt
„bakteríu" í burtu, þannig að
eftir stóð „13-13 drepandi". Þor-
valdur sagði við yfirheyrzlur, að
sending þessi hefði ekki verið
morðhótun, heldur ábending til
fyrrum eiginkonu sinnar um að
hann hefði sjálfur heldur viljað
fá þennan rýting í brjóstið, en
að farið væri með hann, eins og
gert var. Varðandi jólakort það,
sem hann dreifði með mynd af
Útlaga Einars Jónssonar, sagði
Þorvaldur við yfirheyrslur, að
það hefði átt að tákna, að hann
teldi sjálfan sig'útlaga eftir skiln
aðinn.
Samkvæmt framburði Þorvald
ar mun hann ekki hafa drukkið
mikið í desember, en hann var
þó að skemmta sér næturlangt
áður en hinn hörmulegi atburð-
ur varð á laugardagsmorgun.
Kom hann að húsi fyrrverandi
eiginkonu sinnar um kl. 8, og
hringdi dyrabjöllunni. Er ekki
var svarað greip hann buffham-
ar er hann hafði með heiman
frá sér og braut rúðuna. Þá voru
þar fyrir tvær gestkomandi kon-
Greinaílokkur
eitir Jóhonn
Hnfstein dóms-
málarúðherru
í BLAÐINU í dag hefst
greinaflokkur eftir Jóhann
Hafstein, dómsmálaráð-
herra. varaformann Sjálf-
stæðisflokksins, þar sem
rakin er stefna viðreisnar-
stjórnarinnar, löggjöf og
framkvæmdir. Alls verða
greinarnar fjórar. — Sú
fyrsta er á bls. 13 í blaðinu
í dag.
— Við urðum fyrir mjög mikl
um vonbrigðum, sagði Alfreð
Elíasson, framkvæmdastjóri Loft
leiða, þegar Morgunblaðið hafði
tal af hontwn í Osló í gærkvöldi,
vegna neitunarinnar um að nota
iRR-400 vélarnar á flugleiðunum
til Danimerkur, Sviþjóðar og
Noregs. Ég sat ekki fundina sjálf
ur svo að ég veit ekki nákvæm-
lega um gang mála þar eða nán-
4 hafa selt
í vikunni
FJÓRIR íslenzkir togarar hafa
selt afla sinn erlendis í þessari
viku.
Hafnarijarðartogarinn Röðull
•seldi 90 tonn í Hull í fyrradag
fyrir 9.562 sterlingspund.
Vikingur seldi í gær í Griims-
by 195 tonn fyrir 18.556 sterlings
pund og sama dag seldi Harð-
bakur í Grimsby 134 tonn fyrir
13.217 sterlingspund.
Þá seldi Neptúnus í Hull í
gær 103 tonn fyrir 9.907 sterl-
ingspund.
ari atvik. En við vorum mjög
bjartsýnir þegar fundirnir hóf-
ust og töldum mjög góðar líkur
til þess að við fengjum að fljúga
RR-400 til Skandinavíu. Ég veit
ekki um frekari umræður en það
verður allt óbreytt hjá ökkur úr
'því sem komið er, þ.e. við fljúg
um Rolls Royce vélunum til
New York en höldum áfram að
fljúga Sexunum til hinna
Norðurlandanna.
ÍSLENZKA álfélagið ÍSAJL
•hefur opnað Skrifstofu í Hafnar-
firði og starfa þar þrír menn.
•Halldór H. Jónsso,n arkitekt,
sagði Morgunblaðinu í gær að
framkvæmdir hefðu tafizt nokk-
•uð og að skriifstofan væri alveg
■á byrjunarstigi. Þar ynnu einn
íslenzkur verkfræðingur og tveir
vrk a þeim timum, sem fyrir-
brigðið sást. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Veðurstofunni var
hálfskýjað en ágætt skyggni kl.
7:30 á laugardagskvöldið, en
skýjað og ágætt skyggni kl. 10:00.
Þá hafði Fáll Bergþórsson veð-
urfræðingur samband við Mbl. í
gærkvöldi, og kvað þá vísinda-
legu skýringu mögulega, að hér
hefði verið um nokkurs konar
hillingu að ræða, eða speglan
hlutar fyrir utan sjóndeiidar-
hring. Gæti slík spgelun átt sér
stað þegar svokölluð hitahvörf
eru í lofti, en hitahvörf er kall-
að þegar loftið hlýnar óðum eft-
ir þvi sem ofar dregur, t.d. um
6 stig á hverjum 100 hæðarmetr-
um. Páll kvað hitaihvörf stund-
um valda þvi, að eyjar hillir upp
yfir sjávarfleti. Hér á eftir fara
frásagnir nokkurra sjónarvotta
að þessu fyrirbæri:
Fyrsta órs-
hótíðin - SVFR
UM þessar mundir eru árshá-
tíðir félaga og samtaka að hefj-
ast. Fyrsta árshátíð stærri félaga
verður nk. föstudag, og er það
árshátíð Stangaveiðifélags Rvík-
ur, sem verður að Hótel Sögu
(Súlnasalur) þann dag kl. 18.30.
Að venju er vandað til árs-
hátíðarinnar með skemmti'kröft-
um, innlendum og erlendum.
Svisslendingar sem yrðu honum
•til aðstoðar eitthvað framan af.
Skrifstofan er í húsi Sparisjóðs
tHafnarijarðar og verður fyrst um
sinn Otpá'n frá 9—12 f.h. Um mi’ðj-
an þennan mtánuð verða opnuð
ti'lfboð í að slétta h'raunið við
(Sti'auirmtvílkina fyrir bygginga-
rframkvæmdir.
er tekin í Mexíkó 1957. Margir
brosa í kiampinn þegar minnzt
er á þessi fyrirbrigði, en ýmsir
vísindamenn telja þau raunveru-
leg. —
* SPORÖSKJULAGA® MEB
SVÖRTUM HRINGUM
Sigurgeir Sigurjónsson, hæsta
réttarlögmaður, sá fyrirbrigðið
kl. rúmlega 7:30. Honum segist
svo frá:
,JÉg sat inni I skrifstofu minnl
hérna heima á Skaftahlíð 9 þegar
barið var harkalega á dyrnar
hjá mér og kallað í mig og ég
beðinn að koma út strax því það
sé gerfihnöttur á leið yfir. Það
var Hallgrímur Hansson trésmið-
ur, sem býr á efri hæðinni, sem
kallaði. Ég þaut út og sá lýsandi
hnött ekki mjög hátt á lofti —
það er ekki gott að giska á
fjarlægðir í lofti að kvöldi til
þegar ekkert er til að miða við
— en þessi líkami, sem þarn*
var á ferðinni nálgaðist jörðu,
nálgaðist Reykjavík, og stækk-
aði eftir því sem hann kom nær,
Þá þaut ég inn og náði í tvo sjón
auka sem ég á. Þegar ég kom til
baka var komið fleira fólk til að
horfa á þetta, konan mín, Regína
Sigurjónsson, og dóttir mín Mar-
grét 15 ára, og sonur Hallgrím*
og félagi hans og voru þeir einrv-
ig með sjónauka. Ég lánaði dótt-
ur minni annan sjónaukann en
■notaði hinn sjálfur. Þá fyrst varð
ég verulega forviða, þegar ég sá
þennan likama svo greinil.ega.
Hann kom í ljós eins og spor-
öskjulagður líkami og það var
eins og hann væri annað hvorl
glóandi eða það lýsti af honum
og var hann þakinn stórum,
svörtum, hringlaga blettum,
— þeir voru tiltölulega stórir
miðað við líkamann. Allt í einu
breytti hnötturinn um stefnu og
tók að fjarlægjast okkur og fór
í sömu átt og hann hafði komið
frá, beint upp í himinhvelfing-
Framh. á bls. 23.
Þrír sóttu
um bæjaistjóra-
embættið á
Akureyri
ÞRÍR hafa sótt um bæjarstjóra-
stöðuna á Akureyri, en umsókn-
arfrestur rann út nm áramót.
Samkvæmt upplýsingum forseta
bæjarstjómar, Jakobs Frímanns-
sonar, eru þeir þessir: Ásgrímur
Ragnars, fulltrúi hjá flugmála-
stjóra, Bjami Einarsson, deildar-
stjóri hjá Efnahagsstofnuninni
og Þorvarður Elíasson, viðskipta-
fræðingur hjá kjararannsókna-
nefnd. Staðan verður veitt frá
fyrsta febrúar næstkomandi.
ÍSAL opnar skrif-
stofu í Hafnarfiröi