Morgunblaðið - 17.01.1967, Síða 3

Morgunblaðið - 17.01.1967, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1067. 3 Brauzt inn ■ fangelsið Bdinlborg, 14. janúar. AP ^MIKIÐ hefur verið um það á undanförnum mán- uðum, að brezkir fangar brytust út úr fangelsum og hafa raunar hinir tíðu flóttar úr brezkum fangels um vakið heimsathyglr. Skozkur verkamaður, William McDonald, komst í annála lögreglunnar fyr- ir hið gagnstæða sl. laug- ardag. Hann brauzt inn í Saughton-fangelsið í Skot- landi og færði föngunum tóbak, hjór og sælgæti. „Hann var fremur síð- búinn jólasveinn“, sagði John Middleton dómari fyrir réttinum í Edinborg. „Það er algengara þessa dagana, að menn brjótist ' út úr f angelsunum.“ McDonald var sektaður J um fimm pund, sem sam- svarar 600 kr. ísL Dregið um 1400 vinninga hjú H.Í. MÁNUDAGINN 16. janúar var dregið í 1. flokki Happdrættis Háskóla lslands. Dregnir voru 1,400 vinningar að íjárhæð 4,300,000 krónur. Hæsti vinningurinn, tveir hálfr er milljón krónu vinningar, komu á heilmiða númer 2I&965. Voru báðir heilmiðarnir seldir í timboði Þóreyjar Bjarnadóttur í Kjörgarði. Það var sinn hvor maðurinn sem áttu þessa tvo hálfrar milljón krónu vinninga. Annar eigandinn átti tíu heil- miða í röð og fær því báða auka vinningana. 100,000 krónu vinningarnir komu einnig á heilmiða. Komu þeir á númer 5488 sem selt var í umboði Frímanns Frimannsson ar í Hafnarhúsinu. 10 þús. ; kr. 34 2766 2877 2929 4508 4781 8919 9740 9971 13086 13123 18510 16324 18207 20400 24&44 262139 25756 25984 25966 26343 29729 31474 34015 42557 43532 61762 44730 5429® 47164 47416 50428 UM 100 FARAST Fusan, Suður-Kóreu, 15. janúar. NTB. Ásigling varð undan strönd Pusan ó laugardagskvöld. Varð þar ferja fyrir herskipi, og sökk ferjan um 3 km. frá landi. Óttazt er að nærri 100 manns hafi farizt, Sparisjóður Rvíkur reisir hus við Skólavörðustíg SVO sem kunnugt er af fréttum, hefur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hafið framkvæmd- ir að Skólavörðustíg 11, þar sem ÞRJÚ slys urðu í umferðinni í gærdag, en alvarleg meiðsl urðu ekki í neinu þeirra. Hið fyrsta varð á gatnamót- um Laugavegar og Höfðatúns um kl. 8 í gærmorgun. Þar var Skodabifreið á leið austur Lauga veg, og önnur fólksbifreið á leið vestur Laugaveg, og beygði hún til hægri inn á Höfðatún. Fór hún í veg fyrir Skodabifreiðina með þeim afleiðingum að þær skullu saman. Við það snerist Skodabifreiðin (hálfan hring, en hin fór inn á Höfðatúnið og lenti upp á umferðareyju. Kona, sem ók Skodaibifreiðinni lenti með höfuð á rúðunni og hlaut við það áverka á höfði, var flutt á Slysavarðstofuna, en var eftir aðgerð þar flutt heim. Annað slysið var um kl. 12,15 á Miklubraut, austan við Eski- hlið. Þar varð kona fyrir strætis vagni, sem ekið var vestur Miklu braut á hægri akrein. Konan kom út á milli bifreiða, sem stóðu þarna í bifreiðastæði, og lenti á hægra framJhorni vagnsins. — Meiðsli munu ekki hafa verið al- varlegs eðlis. Þá varð umferðaslys um kl. 2 í gærdag á Tryggvagötu, rétt vestan við Naustið. Þar hafði 4ra ára gamall drengur hlaupið hann hyggst reisa þriggja hæða stórhýsi undir starfsemi sína. — Grunnflötur hússins er 320 fer- metrar og verður því unnt að frá móður sinni út á akbrautina og lent þar fyrir bifreið, sem var á vesturleið. Drengurinn, sem heitir Þráinn Jóhannsson, Hörpugötu 14, meidd ist á höfði, en ekki talið að um alvarlegt meiðsl sé að ræða. hafa góð bifreiðastæði fyrir við- skiptavini sparisjóðsins. Höfundair ihússins eru arki- tektarnir Gunnlaiugur Hjalldórs- son og Guðimundur Kristinsson og saankvæmt upplýsingum sparisjóðssitjiórans, Harðacr Þórð- arsonair, vonast hann til, að unnt verði að flytja starfsemi spari- sjóðsins á neðstu hæð hússins og í kjaillarann síðar á þessu ári. Tvær efri hæ'ðir hússins verða leigðar út sem skricfstofuhús- næði, a,m.k. fyrst um sinn. Byggingarmeistari við bygg- inguna er Ingilhjartur Arnórs- son, og vonast Sparisjóður Reykjavdkur og nágrennis tii, að unnt verði að baeta aJila þjón- ustu við viðskiptamenn fyrir- tækisins með tilkomu hins nýja húss. Sendisveinar óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími fyrir hádegi. BlaBburðarfólk VANTAR f KÓPAVOG. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. Þrjú slys í um- ferðinni í gœr Þykku 2 kr. peníngarnúr ekki taldir verðmeiti |lto?4gutiIhfa$sÞ SAMKVÆMT upplýsingum fjár- málaráðuneytisins eru í umferð 150 — 300 2 kr. peningar, sem eru of þykkir. Ýmsir hafa velt því fyrlr sér, hvort þessir peningar verði ekki verðmæt afbrigði fyrir mynt- safnara og þess vegna átti Morg- unblaðið í gær tal við Ólaf Guð- mundsson, lögregluþjón, sem hefur fengizt við myntsöfnum um árabiL Ólaíur sagði, að hann vlssi ekki til þess, að slíkir peningar hefðu neitt sérstakt aðdráttarafl fyrir myntsafnara. Erfitt væri að gera sér grein fyrir þykkt- inni, mismunurinn væri svo lítill. Peningarnir litu nákvæmlega eins út, þetta væri sama útgáf- an. Hér væri um millimetramál að ræða. Hann sagði, að fremur væri sótzt eftir afbrigðum sem væru sjáanleg, eins og t. d. pening með sléttri rönd, þar sem hún ætti að vera rifluð. Ólafur kvaðst hafa átt í sínu safni peninga, sem voru þynnri en eðlilegt var, en þeir hefðu ekki reynzt verðmeiri. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt mynt- safnara sækjast eftir slíkum pen ingum. Meira að segja misprent- aðir seðlar hefðu aldred verið í hærra verði en hinir réttprent- uðu. Ólafur tók sem dæmi um rang slegna peninga, að hann ætti einn, sem sleginn hefði verið Framhald á bls. 5. BLAÐBURÐARFÓLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Vesturgata I Kjartansgata Miðbær FáJkagata Snorrabraut Laugav. - efri Lynghagi Bengsta ða straeti Sjaifnargata Ásgarður Hnísateigur La nghol tsvegur II Bilönduhlláð Talið við afgreiðsluna, sími 22480 STAKSTEINAR Að trúa á landið Það er einkennileg bábylja kommúnista og Framsóknar- manna, að stuðningur við erlent fjármagn til uppbyggingar nýj- um atvinnugreinum hér á landi í ákveðnum tilvikum þýði það, að þeir, sem að sliku vilja stuðla, trúi ekki á landið og getu þess til þess að sjá þjóðinni fyrir sómasamlegum lífskjörum. Fjöl- margar miklu auðugri þjóðir en við íslendingar hafa talið sér hagkvæmt að laða að erlent fjármagn og hefur það ekki ver ið talið vantraust á þau lönd og auðæfi þeirra. En hér uppi á íslandi eru enn tU menn, sem Ieyfa sér að túlka það sem van- traust á landið og auðæfi þess, ef menn vilja í ákveðnum til- vikura stuðla að þátttöku er- lends fjármagns við atvinnu- uppbyggingu í landinu. Við slíka menn ér raunar ekki hægt að tala um vandamál og verkefni Islands á síðari hluta 20. aldar- innar, þeir eru menn liðins tíma, sem hafa ekki lengur neitt já- kvætt fram að færa í islenzkum þjóðmálum. Margþættur ávinningur Ávinningurinn af þátttöku er- lends f jármagns við uppbyggingn islenzkra atvinnuvega er ekki einungis fólgin í því, að i krafti þess rísi upp tiltekin atvinnu- fyrirtæki á borð við álverksmiðj una. í kjölfar þess fylgir nefni- lega mjög þýðingarmikil tækni- Ieg þekking og margvisleg önn- ur þekking og vitneskja sem við höfum ekki yfir að ráða. íslenzk ir menn hafa ráðizt til starfa hjá öðrum þjóðum við að kenna þjóð um, sem skemmra er á veg komn ar en við, til fiskveiða og stuðla að uppbyggingu öflugri fisk- veiða, t.d. í Asíu og Austurlönd- um nær. Einmitt vegna þess að íslendingar hafa sérþekkingu á fiskveiðum og öllu því, sem að þeim lýtur. Á sama veg skiptast fjölmargar aðrar þjóðir á tækni- legri þekkingu á þeim sviðum, sem þær hafa sérstaklega sér- hæft sig á. Og nú þegar við stönd um á þröskuldi nýrrar iðnvæð- ingar landsins í krafti fossaafls- ins, er mjög eðlilegt, að við not- um okkur ekki aðeins f jármagn, heldur einnig tæknilega þekk- ingu, markaðsþekkingu og yfiz- ráð annara yfir ákveðnum mörk- uðum. Sameina kraftana Slík samvinna er raunverulega í því fólgin, að þjóðir, sem hafa náð mismunandi langt á mis- munandi sviðum sameina krafta sína og miðla hver annarri af þeirri þekkingu, sem þær hafa aflað sér á sínu sérsviði og stuðla þannig að bættum lífskjörum og atvinnulegri byggingu hver ann- arar. Það er furðulegur hugs- unarháttur að telja slika sam- vinnu tákna vantraust á landið og auðæfi þess, það væri rökrétt afleiðing af slíkum hugsunar- hætti, að íslendingar lokuðu sig algjörlega af frá umheiminum, en slík einangrun heyrir til liðn- um öldum og kemur vonandi aldrei aftur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.