Morgunblaðið - 01.02.1967, Page 7

Morgunblaðið - 01.02.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR 1067. 7 cJ-jóÁ du c^óinó Hjörtur Kristmunússon skólastjóri sextugur Hjörtur Kristmundsson f tilefni af sextugsafmæli Hjartar Kristmundssonar skálds j og skólastjóra, leyfir Morgunblaðið sér að velja Ljóð dagsins j eftir hann, og hefur valið ljóðið Við rokkinn. Vá ro tí mn Hún situr við rokkinn og raular, rokkurinn ymur og þýtur. Hún teygir lopann með hnýttri hönd og hnökkrana burtu slítur. Hríðin á hreysinu dynur, héluló vefst um gluggann. Ljósið á fölvum fífukveik flæmir á burtu skuggann. Hún situr og þeibandið þýtur og þreytist um snælduteininn. Hún brosir og vonar það verði nóg í vettlinga á yngsta sveininn. Hún situr við rokkinn og raular rímnastefin í brotum. Það logar ennþá á litlum kveik, en lýsið er senn á þrotum. Þess má geta, að Hjörtur tekur á móti gestum á afmælis daginn í Húnvetningaheimilinu milli kL 3-7 í dag. bezti A. : „Er sonur yðar úr allri hættu?" B. : „Nei, læknirinn á eftir að koma tvisvar til þrisvar enn“. 70 ára er í dag Jón Jónsson, Herriðarhóli, Rangárvallasýsiu. Laugardaginn 27. jan. opinber- uðu trúlofun sína. ungfrú Sigrún Guðhjartsdóttir, Akurgerði 8 og Ásgeir Guðmundsson, Kleifum Seyðisfirði, við ísafjarðardjúp. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Valfríður Gísladóttir og Einar Júlíusson, Kaupmannahöfn Vísukorn Mig hefur vantað andans auð og efni í sléttuböndin. Grallara- og gleðisnauð, gat ei siglt um löndin. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. B/oð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN febrúarblaðið er komið út, mjög fjölbreytt, og flytur m.a. þetta efni: Menningarútgjöld og her- kostnaður (forustugrein). Sígild ar náttúrulýsingar. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Konuríki (framhaldssaga). Hér er aðgæzlu þörf, eftir Gunnar J. Friðriksson. Siðsemi, ástir, sjónvarp og trú- mád (samtal við erkibiskupinn af Kantaraborg). Kvikmyndadísiin Ursula Andxess. ,.EIli, þú ert ekki þung“. Erlendar bækur. Flest er nú orðið eitrað, eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði, eftir Guðmund Arn laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir febrúar. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Áheit og gjafir Litll drenguriim afhent Morgunb.: NN 60; NN 500; HS 200; JM 100; Sig Kristin 100; GSx 100; KME 150; JP GÞ og ÞB 300; JM 100; Huldukona 100; Starisfólk skrifsst. Kron 560; SG 1000; SJ 160 ómerkt 300; G og fleiri 2200; Margrét, Bentína, GuCrún 1S41.25; 4 stúlkur í 11 ára B, Kópavogsskéla 4 Digranesv. 4005; Margrét Guðmunds og Jóhanna Valgerður Þórhailsd. 21.504.55. • Hnífsdalssöfnunin afhent Morgunb: NN 100 CrS 300; SG 300; GSx 100; SE 100; ómerkt 300; Safna8 á þorrablóti Breiöfirðingiafél i Sigtúni 7000; NN 300; JM 100; Huldukona 100; Þórðux Hjaltason 500; NN 500; 4 stúlkur úr 6. F Breiðagerðisskóla 5.066,30. Kennslubök fyrir börn veidur deiEum r: i I'A .t blutdsúeti úVlCu P>. 'V/ SJWlúNjT — Kennarar hafa lýst vanþóknun sinni á myndskreytingu i nýrri íslandssögu sem ætluð er böm- um, sem þeim þykir höggva full nærri raunveruleikanum. Hætt er við að strika þurfi mörg Ijót orð út, áður en gömlu kempurnar verða að englum og bragðdauft þætti víg Gunnars með þessum texta. Ó Gunsi þú gerir mig alveg sköUótta með því aðspila þessa BÍTLA músik á HÖRPUNA ÞÍNA“ l MÁLSHATTUR^ Oft verður góður hestur úr göldnum fola. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Er vanur bifreiðastjóri. Getur lagt til bíl, ef því er að skipta. Uppl. í s. 10619 frá kl. 1 í dag. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, simi 15667 og 21893. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. RÁÐNINGASTOFA HUÓMLISTARMANNA Óðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 í Hlíðunum Höfum til sölu rúmgóða nýlega 4ra herbergja ibúð á 1. hæð í sambýlishúsi í Hlíðunum. Eitt herbergi fylgir í kjallara, tvöfalt gler, harðviðarhurðir. Allar nánari upplýsingar gefur: Skipa- og fasteignasalan KIRK JL'HVOI.I Sírnar: 119lf, otr 13842 Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsn'æði 2—4 herb. óskast strax, sem nSest MiðborginnL Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „8782“ fyrir 10. febrúar nk. Sölutuin óskast Óska eftir að kaupa eða að taka á leigu söluturn á góðum stað. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir föstu- dag, merkt: „Söluturn — 8928“. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LITAVER Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262. TRESMIÐIR Höfum fyrirliggjandi Carbide hjólsagarblöð einnig Carbide og H.S.S nótfræsa. Úrvals vestur-þýzk vara. R. GUDMUNOSSON 8 KI/ARAN H VÉLAR . VERKFÆRI IDNADARVÖRU AHMULA 1«. REYKJAVIK. SIMI 3S73

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.