Morgunblaðið - 01.02.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.02.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967. 25 dHtltvarpiö Miðvikudagur 1. febrúar 7:00 Morgunútvarp Veöurf regnir — Tónleikar — 7:30 Tréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- ar — 8:55 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um glóð arsteikingu — Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum Edda Kvaran les, framhalidssög- una „Fortíðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett (11). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Til'kynningar — Létt lög: Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg Mimi og Richard Farina syngja og leika frumsamin lög. John Senati og hljómsveit hans leiika lög úr kvikmyndinni „Flower Drum Song“. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Einar Markan, Tryggva Björnsson og Petterson-Berger. Mozarteum hljómsveitin leikur Píanókonsert nr. 21 í C-dúr (K407) eítir Mozart. Einleikari og stjórnandi: -Géza Anda. Anna Moffo syngur aríur eftir Gounod og Puccini. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í spænsku og esperanto. 17:20 Þingfréttir 17:40 Sögur og söngiur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar. 19:55 Sjöunda Schumannskynning út- varpsins. Björn Ólafsson, Ingvar - Jónasson, Einar Vigfússon og Þorkell Sigurbjörnsson leika. Kvartett í Es-dúr fyrir fiðlu, lágíiðlu, knéfiðlu og píano óp. 47. 20:20 Framhaldsleikritið „Skytturnar** Marcel Sicard sarndi upp úr sögu Alexanders Dumas. Flosi Óiafs son bjó til útvarpsflutnings og er leikstjóri Persónur og leikendur í 2 þætti. D’Artagnan ....... Arnar Jónsson Athos Erlingur Gíslason Porthos ........... Helgi Skúlason Aramis Rúrik Haraldsson Aðrir leikendur: Róbert Arn- finnsson, Jón Aðils, Valdimar Helgason, Valdimar Láru&son og Benedikt Árnason. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (9). 21:40 Æskan og lífið framundan Dagskrá Sambands bindindisfé- laga í skólum. Skólafólk flytur stuttar hugleiðingar, Rió-tríóið, Pónik og Einar Júlíusson syngja og leika. Björn G. Eiríksson formaður sambandsins flytur lokaorð. Um kynningu sjá Pálmar Kristins- son og Þuríður Jónsdóttir. 22:20 Harmonikuþáttur Pétur Jónsson kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Tónlist á 20. öld: Atli Heimir Sveinsson kynnir a. Sex þættir fyrir stóra hljócn aveit op. 6 eftir Anton Webern. Bandarisk hljomsveit leikur; Robert Craft »tj. b. Þrír þættir fyrir hljóm«veit ©p. 6 eftir Alban Berg. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stj. c. Fimm þættir fyrir hljómsveit op. 16 eftir Arnold Schönberg. Sinfóníuhljómsveit Lundúna ieik ur; Antal Dorati stj. 23:35 DagskrárLok. Fimmtudagur 2. febrúar 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- ar — 8:55 Útdráttur úr forustu- greinum dagtolaðanna — 9:10 Veðurfregnir :— Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:16 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómena. 14:40 Við sem heima sitjum Hildur Kalman les smásögu eftir Helgu Þ. Smára: Heiðursmerk- ið. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Söngfólk: Gretl Schörg, Itosl Schwaiger, Willy Hoffmann, The Four Jacks og Roger Miller. Píanóleikarar: Frerrante og Teicher. Hljómsveitarstjórar: Guy Luypaerts og Jo Basile. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — islenzk lög og klassísk tónlist: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Rondo íslandia eftir Hallgrim Helgason. Tjaikovský-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 73 eft ir Sjostakavitsj. Konungl. fíiharmoníusveitin í Lundúmim leikur Ófullgerðu hljómkviðuna eftir Schubert; Sir Malcokn sargen stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla 1 frönsku og þýzku. 17:20 Þingfréttir Tónleikar. 17:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 18:36 Efst á baugi. Björgvin Guðmundason og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. 20K>6 Iðnaðarmannafélagið I Reykja- vík 100 ára Þrír iðnaðarmenn tóku sarrvan « dagskrá um sögu félagsins og flytja hana: Gísli Ólafsson bak- arameistari, Guðmundur H. Guðmundsson húsgagnasmiða- meistari og Jökull Pétursson málarameistari. Einnig heyrast nokkur íög, samin eða sungin af iðnaðarmönnum. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (10). 21:40 Þíóðlíf. Ólafur Ragnar Grimsson stjórn ar þættinum, sem hljóðritaður var í íslenzkri verstöð. 22:30 Sónata nr. 3 í d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 106 eftir Brahms. David Oistrakh og Vladimir J ampoLskij ieika. 22:56 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:36 Dagskrárlok. Sjónvorpið 20:00 Fréttir. 20:25 Steinaldarmennirnir. — ís- lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20:25 Tóbak-áfengi. — Umx.þátt ur um tóbak og áfengi. — Þátttakendur: Halldór Jóns son, verkfræðingur, Magn- ús Finnsson, blaðamaður, Helgi Skúli Kjartansson, menntaskólanemi, Bjarni Bjarnason, læknir og Ólaf ur Þ. Kristjánsson, skóla- stjóri. — Umræðum stjórn ar Baldur Guðlaugsson. 21:35 Myndirnar fá málið. Mynd in lýsir þróun í gerð kvik mynda allt frá hinum fyrstu þöglu myndum til þess tíma, er myndir eru sýndar með tali og tónum með kvikmyndinni „Ljós New Yorkborgar“ frá Warner bræðrum árið 1928. — Þýðinguna gerði Guðni Guðmundsson, og er hann jafnframt þulur. 22:05 Ævi Dylan Thomas. — í þessari mynd, sem gerð er af Rollie McKenna, segir frá róstursamri ævi hins mikilhæfa, velska skálds, Dylan Thomas, sem lézt ár ið 1953, 39 ára að aldri. — M.a les skáldið nokkur ljóða sinna. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson. — Þulur er Steindór Hjörleifs son. 22:25 I uppnámi. — Hraðskák- keppni milli Inga R. Jó- hannssonar og Friðriks Ó1 afssonar. — Kynnir er Guð mundur Arnlaugsson. 23:10 Dagskrárlok. Vestur-þýzkar TELPNAHÚFUR (alull) — stærðir 1— 12 ára. Verð aðeins 65 kr. Bílasöluhúsnæði Bílasala hér í borg óskar eftir húsnæði með nægu bifreiðastæði á góðum stað nálægt Miðborginni. Æskilegt væri að einnig væri hægt að geyma bif- reiðar í húsnæðinu. — Há leiga í boði. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bílasala — 4421“ fyrir laugardaginn 4. febrúar nk. HOBART RAFSUÐUTR AN S ARAR Höfum aftur fyrirliggjandi hina vinsælu HOBART rafsuðutransara, stærðir: 180 amper og 220 amper. Fylgihlutir: Rafsuðuhjálm- ur, rafsuðutöng, jarðkló, rafsuðukapall, 20 fet, jarð- kapall 15 fet; tengilL R. GUDMUNDSSON S KIIARAN Hlj LIDO-kjör HÚSMÆDUR munið matarkynninguna í dag, miðvikudag. Kynntar verða 14 tegundir salata. Kynnid yður úrvals matvörur LIDO-kjör HIMINBJÖRG Félagsheimili Heimdallar Opið hús í kvöld frá kl. 8:30. — Sjónvarp — Spil — Töfl o. fl. Félagsheimilisnefnd. BITLA HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 1. febrúar kl. 7. — Eftirtaldar hljómsveitir koma fram: Hljómar, Toxic, Tónar, Óðmenn, Sonet, Pops, Bendix Falcon og Mánar Forsala aðgöngumiða er hafin í Austur öæjarbíói. — Missið ekki af glæsilegustu hljómleikum ársins. Tryggið yður miða í tíma. Hinn bráðsnjalli ALLI RÚTS kynnir. M. M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.