Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 28
 Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Hehningi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1967 Þjónadeilunni lokið — Samningar tókust i gærmorgun Á ÁTTUNDA tímanum í gæ-r- irvarg'un náðist samkomulag milli Félags framreiðstumanna og Samband veitinga og gistihús- eigenda, en þá hafði samninga- fundur staðið frá því kl. 9 kvöld- ið áður. KI. 4 í gær var svo samningurirkn undirritaður af báðum aðilum, og staðfestur á félagisfundum beggja kl. 5 s.d. Kemur þvi ekki til vinnu- stöðvunar framreiðslumanna, en hún hafði verið boðuð 2. febrú- ar. f>etta var sjötti samninga- fundur þessara aðila. Skaðar í föstudags- rokinu í Skagafirði Bæ, Höfðastmnd, 31. jan. MIKL.IR skaðar urðu á hiúsum og eyjum á miörgum baejium í austanverðum Skagafirði í aust- an rokinu, sem gerði um landið Enn rænulaus KONAN, sem varð fyrir bif- reiðinni á Sóleyjargöbu sl. laug- ardag, lá enn rænulaus í Landa kiotsspítala, þegar Mbl. hafði síð ast fregnir af líðan hennar. Kon- an er 73 ára að aldri, og heitir Exenía Jessen, til heimilis að Hjarðarhaga 44, ekkja Jessens er var fyrsti skólastjóri Vélskól ans. sl. föstudag. Mestar skemmdir urðu á bænum Úilfsstöðum, en þar fauik talsvert af heyi, aiuk þess sem þak tók af stórri fjárthiúsMöðu og aiu.sturga'fl hennar brotnaði niður, en þetta var steinihila'ða. Þá 'brotnuðu núð ur í ílbúðarhiúisinu, svo og flest alilar rúður í 36 kúa fjósi. Einnig fauk þarna reyklhiús og gamalf fjós. Allit var þetta óvátryggt. Víðair urðu einnig m i.kilar skemmdir og tjón. í Hofstaða- seli og í Hjarðarbaga fauk tals- vert magn af heyi, og á ibænum Víðivöllum tók átta plötur af Sbúðarhiúsi, auk þess sem þak tók af hilöðu og gömuil blaða féll saman. Þetta aillt saman var einnig óvátryggt og heildartflón- ið af iþessu ofvið ri því mjiög mi'kið. Tíðarfar síðustu daga hef ur verið ágætt. — Bjlörn. Fregnir hafa ekki borizt um frekara hrun úr svonefndum Innstahaus, skammt frá Steinholts- jökli. Þessi mynd var tekin á sl. ári og sést á henni hvernig útlits var á þessu svæði áður en hrundi úr fjallinu. Á myndinni miðri er Innstihaus, en í baksýn er lónið og Steinholts- jökull. Myndin tók Eyjólfur Halldórsson, rétt vestan við Stakkholtsgjár. Útflutningsgjald af loðnumjöii og olíu verður fellt niður í FRÉTTATILKÍNNINGU er blaðinu barst í gær frá sjávar- útvegsmálaráðuneytinu, segir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að fella niður útflutningsgjald af loðnumjöli og loðnulýsi, vegna þess mikla verðfalls er orðið hafi á þessum afurðum. 1 frétta- tilkynriingunni segir um mái þetta á þessa leið: .Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur með bréfi dagsettu 25. jan. 1967 tjáð ráðuneytinu, að sökum hins mikla verðfalls, sem orðið hafi á loðnumjöli og loðnulýsi frá síðustu loðnuvertíð, hrökkvi verðmæti þessara afurða ekki fyrir algjörum lágmarkskostnaði við veiðarnar og vinnslu aflans nema útflutningsgjald af afurð- unum verði gefið eftir. Sam- kvæmt þeim útreikningum, sem oddamaður yfirnefndar verð- lagsráðs við ákvörðun loðnu- verðs á komandi vertíð hefur lagt fram, nemur algjör lág- markskostnaður við að gera út bátana, fremur en að leggja þeim, um 40 aurum á hvert kíló- gram veiddrar loðnu, og er þá miðað við reynslu bátaflotans á loðnuveiðum síðasta árs. Til- svarandi lágmarkskostnaður við bræðsluna er 55 aurar á hvert kg. hráefnis. Til viðbótar kemur Framhald á bls. 27. Tekin verður upp kerfisbundin umferðarfræösla barna í R-vik MJÖG mikil fjölgun varð á barnaslysum í umferðinni sl. ár, Dr. James Watt og frú Margaret, kona hans, sem einnig er læknir, á Loftleiðahótelinu í gær. — Ljósm. Sv. Þ. Kynnir sér hér bar- áttuna gegn berklum Aðstoðarlandlæknir Bandaríkjanna og forseti framkvæmdanefndar WHO í heimsókn hér ] DR. James Watt, forseti kvæmdanefndar WHO, Heil- brigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, kom til Reykjavík- ur í gær í 2 daga heimsókn. 1 för með honum er kona bans, Margaret, sem einnig er læknir. Hér mun dr. Watt ræða við íslenzk heilbrigðis- yfirvöld. Dr. Sigurður Sigurðsson, landlæknir, tók á móti þeim hjónum síðdegis í gær, er þau komu með vél frá Flugfélagi íslands frá Kaupmannahöfn. Morgunblaðinu gafst tæki- færi til að ræða stuttlega við dr. James Watt og landlækni, sem kynnti gestinn og gat þess, að hann væri aðstoðar- landlæknir í Bandaríkjunum, auk þess að vera forseti fram- kvæmdanefndar WHO. Dr. Watt sagði, að sér hefði verið falið það starf í- heima- landi sínu og hafa umsjón með framkvæmd heilbrigðis- áætiana. Og meðal þess, sem hann ætlaði að kynna sér sér- staklega væri baráttan gegn berklum, en hún hefði borið mestan árangur í tveim lönd- um, Danmörku og íslandi. Þess vegna ætlaði hann að ræða þau mál við dr. Sigurð Sigurðsson hér. Einnig ætlaði hann að kynna sér baráttuna gegn sára sótt (syphilis), sem væri mjög að færast í vöxt um allan heim, m. a. um alla Evrópu og Framhald á bls. 27. eins og kunnugt er af fréttum, og helmingur þeirra barna sem slasaðlst var undir skólaskyldu- aldri. Mbl. sneri sér tU Gutt- orms Þormars, yfirverkfræðings og forstöðumanns umferðar- deildar borgarinnar, og spurðist fyrir um hvaða ráðstafanir Reykjavíkurborg hyggðist gera í sambandi við hin tíðu barnaslys í umferðinni. Guttormur sagði, að undanfair- ið hefði mikið verið rætt um það hiverni.g mögu legt væri að taka upp skipu'lagða umferðarfræðslu fyrir böm á skólaskyldualdri, og á næsta fundi umferðarnefind ar yrðu lagðar fnam tillögur uim að tekin yrði uipp kenfisfoundin •uimferðarfraeðsla, sem nái ttó allra barna í Reykjav'ík á aldr- inum 3—7 ára. í vetur hief.ur verið unnið að því að safna gögnum og upplýis- in.gurft erlendis frá og .gerðar ttó- 'lögur urn tilihöguin ifræðsluniniar hér. Er ná'ðgert að gera til raum með þetta fræðslu fyri'rkom ulag niú í febrúar, marz og aiprdl, og verður hiún gerð í einium leik- skóla 'bongarinnar og einuim kirkjusöfTi,uði. Á þessium stoðum verða sta.rfræktir umiferðar- fræðs'lu'k lúibbar, þar sem m.*.. verða siun.giniir umferðarsöngviax, siögð ævintýri og farið í leiki Og til þess að ná nánara sam- ba.nidi við börnir- fá þaiu t.d. sent kort ásamt lítiilild gjöf, þegar þaiU eiga afmælL Fétu.r Sveinbja r na rson, ful'l- trúi um.ferðardieildar, sem fyrst- ur kom fram með hugimiyndina að þessu, hefur lundanifarfð unn- Framhald á bls. 27. Alþingi kemur saman í dag ALÞINGI kemur saman ki. 2 I dag eftir jólaleyfið, og verður fundur í sameinuðu Alþingi. Á dagskrá verða sjö mál: 1) Fyrirspurnir: Rafmagns- mál Austurlands, bygging verka- mannabústaða, Jafnrétti íslend- inga í samskiptum við Banda- ríkjamenn, Staðgreiðsla skatta og úthlutun listamannalauna. 2) Skýrsla samgöngumálaráðherra um framkvæmd vegaáætlunar 1966. 3) Kaupmáttur tímakaup* verkamanna í dagvinnu. 4) Hús- næðismál. 5) Tillögur U Þants til lausnar á styrjöldinni í Vietnam. 6) Dvalarheimili fyrir aldrað fólk og 7) Listasöfn og listsýn- ingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.