Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 11
tflQt j *,ÍH! > L tptSt/ .V MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967. -£] Tilboð oskast í glæsilega Buick Lc Sabre 1962 einkabifreið, sem aðeins hefur verið ekið 49 þúsund km. Bifreiðin er sjálfskipt með powerstýri, power- bremsum, útvarpi o. fl. Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu, Ármúla 7, Reykjavík, fram á þriðjudag 14. þ.m. Tilboð óskast send Bruno Hjalte- sted, Tjónadeild Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 þriðjudaginn 14. marz n.k. Greiðluskilmálar: sam- komulag. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til starfa á skrif- stofu vorri. Sjóvátryggingafélag íslands hf. INGÓLFSSTRÆTI 5. N Ý SENDING Fermingarkápur í glæsilegum litum. — Einnig hollenzkir RÚSINNNSJAKKAR og KÁPUR í tízkulitum. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Ffefi flutt vinnu- stofu mína í Ármúla 10, sími 32400. Tek að mér smíði á hvers konar innréttingum og húsgögnum. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. INGVI J. VIKTORSSON simi 32400 og 33239. Raðhús við sjávarsíðuna, Seltjarnarnesl. Húsin eru um 221 ferm. á tveim hæðum og seljast fokheld, en pússuð og máluð að utan. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Síraart 14916 o? 1384« N auðungar uppboð Eftir kröfu Bæjarfógetans á Akureyri, Einars Viðar hrl., Gjaldheimtunnar í Rvk., Doktors Hafþórs Guð- mundssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl. og innheimtu manns rikissjóðs í Kópavogi, verða bifreiðarnar Y-592, Y-1448, Y-1833, Y-2134, R-14519, R-14651, G-906 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs við Neðstutröð föstu- daginn 17. marz kl. 15. Ennfremur verður selt sjón- varpstæki „01ympic“ 2 skrifborð 640 rofar, 980 tenglar og ca- 700 rofadósir. Kaupverð greiðist við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI. Bútosofa Ódýrt gnrn Leifar' af ýmsum vöruteg- undum seldar á stórlækkuðu verði að Hjarðarhaga 24. Opið frá kl. 2,00. Húsmæðraskóli Kaupmannahöfn byrjar 4 og 6 mánaða nám- skeið fyrir ungar stúlkur 1. maí 1967. Heimavistarskóli: Sendum bæklinga Husassistenternes Fagskole Fensmarksgade 65, Kpbenhavn N. BÍLAR Aldrei meira úrval af not- uðum bilum en nú, þ.á.m. Rambler Classic ‘65 ‘64 góðir bílar. Rambler American ‘65 ‘66 einkabílar. Taunus IVI 17 ’65 fallegir bílar. Simca ‘63. Góð kjör. Vauxhall Station ‘62 Ford ‘55. Land Rover ‘64. Rússa Jeppi ‘66. Opel Record ‘64. Zephyr ‘63. Góðir bílar á góðum kjör- um. Tryggið yður bíl meðan úrvalið endist. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Opið til kl. 4 í dag. Buxur Jakkar Pils Kjörgaiður Loftpressa - sprengingar Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprengingar í húsgruunum og holræsuni. SÍMON SÍMONARSON Vélaleiga. Sími 33544. Lokað í dag fyrir hádegi vegna jarðarfarar Pauls Smith verkfræðings. Smith & Norland hf. SUÐURLANDSBRAUT 4. Kvenpeysur Vinsælu margeftirspurðu KVENPEYSURNAR komnar aftur. Nýjar fallegar gerðir. Komið strax, síðasta sending seldist upp á 3 dögum. Miklatorgi — Lækjargötu 4. BERNINA Góð saumavél er nauð- synleg á hverju heimili Hin heimsfræga BERNINA saumavél er seld í eftir- farandi verzlunum úti um land: AKRANES: AKUREYRI: BÍLDUDALUR: BÚÐARDALUR: ESKIFJÖRÐUR: GRAFARNES: HELLA: tSAFJÖRÐUR: KEFLAVfK: PATREKSFJÖRÐUR: SAUÐÁRKRÓKUR: SELFOSS: STYKKISHÓLMUR: SUÐUREYRI: SVALBARÐSEYRI: VESTMANNAEYJAR: Verzl. Axels Sveinbjörnssonar. Vélsm. Steindórs. Verzlun Jóns Bjarnasonar. Kaupfélag Hvammsfjarðar. Verzl. Elís Guðnasonar. Verzlunarfélagið Grund. VerzL Mosfell. Finnsbúð. Stapafell. Kaupfélag Patreksfjarðar. Verzl. Ingibjargar Jónsdóttur. Kaupfélag Árnesinga. Verzl. Sigurðar Ágústssonar. Suðurver h.f. Kaupfél. Svalbarðseyrar. Silfurbúðin. Hafið samband við umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um verð og gæði. GÆÐI ÖRYGGI Ásbjörn Ólafsson hf. Grettisgötu 2 — simi 24440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.