Morgunblaðið - 09.03.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
13
Daf 44 er þægilegur í akstri
og liggur vel á vegi. Það seöi
vakti mesta athygli blaðamanns
var kraftur bifreiðarinnar. Eins
og kunnugt er, eru það tvær
reimar, sem snúa Variomaticinu.
Blaðamaður ók bílnum upp Ár-
túnsbrekkuna úr kyrrstöðu og
hafði bíllinn ekkert fyrir því að
komast í 60 km hraða í miðri
brekku. Á gamla Dafinum fylgdi
Variomaticinu nokkur hvinur, en
hann er nær alveg horfinn í
þessum bíl og er hann sérstak-
lega hljóðlítill. Ef ekið er niður
bratta er hægt að setja á vélar-
hemil, sem heldur fullkomlega
við og getur stöðvað bílinn jafn-
vel í mesta halla.
Skrifstofuherbsrgi
til leigu
Upplýsxngar í síma 16694.
Skrifstofumaður
óskast
Hefi verið beðinn að útvega skrifstofu-
mann með bókhaldskunnáttu.
JÓN BRYNJÓLFSSON
Endurskoðunarskrifstofa
Hverfisgötu 76.
V élahreingerningai
OR
gólfteppa-
hrcin.su n.
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
GLjCSILEGT
ÚRVAL AF
íslenzkum-dönskum-norskum
Borðstofuhúsgögnum
Viðart. Palisander-Eik-Tekk
MS langA
er í Kaupmannahöfn.
MS LAXA
er í Avonmoutih.
MS RANGA
kom til Reykjavíkur í
morgun frá Hull.
MS SELA
fór frá Rotterdam í gær til
Hamborgar.
AUSTIN MINI
4ra manna fólksbifreið
með vökvafjöðrun.
Þrif sf.
BJARNI BEINTEINSSOM
LÖSFRÆÐINCUR
AUSTURSTRÆTI 17 OlLLl « VALD«
SfMi IISM
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Hleðslutæki
6 — 12 — 24 volt.
miCTTlI MTIVT Sendiferðabifreið
AUmIIII Iflllll Burðarmagn 250 kg.
Sterkur - sparneytinn - rúmgóður
Leitið upplýsinga um þennan merkilega
litla vagn.
Rúðusprautur
Loftdælur
Þvottakústar
Loftmælar
Rúðusköfur
Pústdreifarar
Inniljós
Holts efnavörur
Aurhlífar
Mottur
Barnastólar
Speglar
Læstir húnar
Hvíldarbök
Redex sóteyðir
Trefjaplast
Sími 41957
•6m£
Málflutni ngs.sk rifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 - 13202 - 13602.
Nýr og stærri Daf
HOLLENZKU Daf bifreiðaverk- I
smiðjurnar hafa sent frá sér nýja |
og stærri bifreið af Daf gerð, sem
þær kalla Daf 44. Bifreið þessi
er gerólik fyrstu Daf bílunum,
sem hingað komu og náð hafa
miklum vinsældum. Það sem
mesta athygli vakti í sambandi
við Dafinn á sínum tíma var
Variofatic skiptingin, sem er einn
höfuðkostur bílsins og er full-
komin sjálfskipting.
Daf 44 er fallegur bíll með
hreinar og einfaldar línur. Það
sem sérstaka athygli vekur eru
hinar geysistóru rúður sem eru
í bílnum, en samanlagður rúðu-
flöturinn er 2,25 fermetra og
varla nokkuð, sem skyggir á út-
sýni ökumanns og þarþega. Sæt-
in eru rúm og þægileg, en á þeim
er PVC áklæði og er hægt að
velja um 5 mismunandi liti.
Vélin í Daf 44 er tveggja
strokka fjórgengisvél með 344 cc
rúmtaki og framleiðir 40 hö. við
4500 snúninga. Þrýstilhlutfallið er
7,5:1 og er vélin loftkæld. Mesta
lengd er 3,85 metrar, breidd 1,54
m og eru 20 cm undir lægsta
punkt. Vegur bíllinn 725 kg og
er hámarkshraði 123 km á klst.
Bensíneyðsla er 7—8 lítrar á 100
km. Vökvahemlar eru á öllum
hjólurn.
Blaðamaður Mbl. átti þess kost
að reynsluaka Daf 44 nú fyrir
skömmu, en O. Johnson og
Kaaber, sem hefur umboð fyrir
Daif hér á landi hefur þegar
fengið fyrstu 2 bílana af þessari
gerð. Mikil eftirspurn hefur ver-
ið eftir bílnum í Hollandi og af
þeim sökum fær umboðið hér
aðeins 5 bíla á mánuði á næstu
mánuðum að sögn forráðamanna
fyrirtækisins.
Gormar eru að aftan en fjaðr-
ir að framan ig er þægilegt að
aka eftir holóttum vegum, en að
sögn forráðamanna O. Joihnsons
og Kaabers var við smíði bílsins
í mörgu farið eftir þeirri
reynslu, sem fengizt hefur af Daf
hér á landi. Daf 44 kostar 161.500
kr. kominn á götuna.
• •
Okumenn —
Nýtt benzín
Önnumst fljótt og örugglega breytinga á stillingu
vélarinnar í samræmi við 93 okt. benzín.
Látið einnig skoða og stilla ljós, hjól og stýris-
útbúnað þá verður bifreiðin tilbúin fyrir skoðun
og sumarakstur.
Pantið tíma í síma 13-100.
Bílaskoðun — stilling, Skúlagötu 32.
B.M.C. Mini - IVIonte Carlo
IEnn einu sinni vann ,,Mini'4
Monte Carlo kappaksturinn
1964 - 1965 - 1966 -
1967
HAFSKIP H.F.
HAF.NARHUSINU REYKJAVIK
SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI2U60
SKEIFAN
KJÖRGA R-ÐI SÍMI, 18580-16975