Morgunblaðið - 09.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
31
Kvenfélag ValBa
hrepps 60 ára
N.K. SUNNUDAG, Jiann 12.
þ.m. verður írski gamanleik-
urinn „Lukkuriddarinn sýnd-
ur í 20. sinn í Þjóðleikhúsinu.
Leikstjóri er Kevin Palmer,
en Bessi Bjarnason og Krist-
björg Kjeld fara með aðal-
hlutverkin. Nú eru liðin 60
ár frá því að leikurinn var
fyrst sýndur í Dublin, en síð-
an hefur hann verið sýndur í
mörgum leikhúsum við mikla
hrifningu leikhúsgesta. Myml
in er af lokaatriði leiksins.
Matstofa
Akranes
opnuð
Akranesi, 8. marz.
GUÐÐÖRG Vil'hjálmsdóttir, veit-
ingakona, sem rekið hefir mat-
stofu að Bárugötu 18 hér á Akra-
nesi með miklum myndatbrag
hefur ntú tekið Sjómannastofuna
á leigu til tveggja ára, en verka-
lýðsfélögin eiga húsið. Þeim var
aflhent það til eignar af Akranes-
bæ á sínum tíma.
Guðbjörg hefur lagfært og
prýtt öll húsakynni á margan
hátt, og mun reka þar veitinga-
stofu undir nafninu „Matstofa
Akranes“. en hún er staðsett rétt
við höfnina.
Það eru aðallega aðkomusjó-
menn og verkmenn sem fá þarna
fæði, en vegna bættrar aðstöðu
getur Guðbjörg nú einnig tekið
á móti öðrum gestum í mat og
drykk, og bætir það að einhverju
leyti úr brýnni nauðsyn ferða-
flólks. Hótel Akranes hefur ekki
verið opnað enn sem komið er,
en mikil þörf er á að svo verði
fljótlega. — h.j.þ.
Nafn litla
Næg vinna á Akranesi
AKRANESI, 8. marz. —
Rússneskt skip kemur hingað á
morgun og tekur hér eftirstöðv-
ar af þeirri saltsíld, sem fram-
leidd var hér í haust. Heildar-
Samtök Svarfdæl-
inga í Reykjavík
10 ára
SVABFDÆLINGAR í Reykjavík
minnast þess um þessar mundir,
að liðin eru 10 ár frá því að
stofnað var til félagsskapar
þeirra, sem þeir nefna Samtök
Svarfdælinga í Reykjavík. Það
var 22. maí 1957 að boðað var til'
stofnfundar og tilgangur félags-
ins kynntur. Snorri Sigfússon,
námsstjóri, var helzti hvatamað-
ur að stofnun samtakanna, og
formaður þeirra lengst af tím-
ans. Formaður nú er Bjarki EIí-
asson yfirlögregluþjónn.
Tilgangur þessa félagsskapar
er að efla kynni og samheldni
meðal Svarfdælinga, sem hér í
borginni búa. Hafa í því skyni
verið haldnar að' jafnaði tvær
samkomur á vetri hverjum. Einn
ig vakir það fyrir samtökunum
að efna til útgáfu vandaðs mann
fræðirits varðandi svarfdælskt
fólk, og er undirbúningur undir
það verk langt á leið kominn.
Verður vonandi hægt að segja
nánar frá þessu áður en langt um
líður.
Tíu ára afmælisins verður
minnzt með hófi í Tjarnarbúð
föstudaginn 17. marz og munu
þá Svarfdælingar í Reykjavík
og nágrenni eflaust fjölmenna
þangað.
söltunin hér á Akranesi var 10
þús. tunnur, sem skiptist þannig:
Haraldur Böðvarsson og Co.
5650 tunnur, Þórður óskarsson
hf 2500 tunnur, Sigurður Hall-
bjarnarson hf 1850 tunnur.
Þrátt fyrir aflatregðu í Faxa
flóa á sl. ári, hafa frystihúsin
hér verið yfirfull af fram-
leiðsluvöru, þar með talið hval
kjöt og landbúnaðarvörur, en nú
eru vörurnar óðum að hverfa
markaðina. Goðafoss lestaði ný-
lega 240 lestir af hvalkjöti frá
Heima'skaga.
Á sl. ári greiddi eitt af fyrir
tækjum bæjarins, Haraldur Böðv
arsson og Co., 62 milljónir
hlutum sjómanna og vinnulaun-
um til 1050 einstaklinga á ýms-
um aldri. Atvinna virðist næg,
en afli ræður og er oft misjafn.
— h-jþ.
drengsins
DRENGURINN, sem belð
bana í bílslysinu í Ólafsvík i
fyrradag, hét Óskar Eyjólfur
Gunnarsson. Hann var tíu ára.
Geim-api við
góða heilsu
Hammaguir, Alsír, 7. marz NTB
FRAKKAR skutu í dag á loft
litlu tilraunageimfari með Vesta
eldflaug frá geimrannsóknar-
«töð sinni í Hammaguir í Alsír.
Innanborðs var apynjan Martine
og stóð geimferðin 12 mínútur
en farið var 240 km, út í geim-
inn. Martine lenti heilu og
höldnu í Saharaeyðimörkinni og
var hin kátasta er starfsmenn
rannsóknastöðvarinnar heimtu
hana aftur. Tilgangúr ferðarinn-
ar var að rannsaka áhrif geim-
ferða á mannsheilann.
Toyota eykur
útflutning
til Evrópu
JAPÖNiSKU Toyotaverksmiðjurn
ar, stærstu bifreiðaframleiðend-
ur Japans hafa í hyggju að
hefja mikla sókn á bifreiðamörk-
uðum í Evrópu og Ástralíu á
þessu ári, og reyna þannig að
auka útflutninginn til þessara
heimsálfa um 40% eða upp i
140-150 þúsund bifreiðir. Telja
forráðamenn Toyota að fram-
leiðsla þeirra sé fyllilega sam-
keppnisfær við evrópska bifreiða
framleiðendur hvað snertir frá-
gang bílanna, útlit og verð, að
fenginni reynslu undanfarinna
ára, en Toyota nefur átt sívax-
andi vinsældum að fagna í Evr-
ópu og Ástralíu og nú síðast í
Bandaríkjunum, einkium á vest-
urströndinni, en undanfarna sex
mánuði hefur Toyota selzt lang-
mest allra innfluttra bifreiða í
I Kaliforníu.
Hringurinn í
Haínarfirði 55 ára
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn i
Hafnarfirði átti fimmtíu og fimm
ára afmæli hinn sjöunda þessa
m.naðar. t tilefni þess verður
skemmtifundur með tízkusýn-
ingu haldin í Alþýðuhúsinu
Hafnarfirði næstkomandi sunnu
dag klukkan hálf fjögur. Ómar
Ragnarsson skemmtir og sýndur
verður tízkufatnaður úr Lauf
inu. Hringskonur sjá um kaffi-
veitingar.
Á þeim fimmtíu og fimm árum
sem liðin eru frá stofnun félags-
ins í Hafnarfirði hafa Hrings
konur unnið að margvíslegum
mannúðarmálum þar. Nokkur
síðustu ár hafa þau styrkt börn
til sumardvalar á barnaheimil
inu Glaumbæ, sem Hafnarfjarð
arbæ rekur. Glaumbær er stað
settur við Straumsvíkina og
verður nú að víkja fyrir fram-
kvæmdum við Álverksmiðjuna
Óskar stjórn félagsins því eftir
því að hafnfirzkar konur hafi
samband við þær ef þær hafa
uppástungur um einhver ný
verkefni. Þær vilja jafnframt
þákka Hafnfirðingum góðan
stuðning á liðnum árum, og
hvetja þá til að fjölmenna
skemmtifundinn.
Hallormsstað, 5. marz.
KVENPÉLAG Vallahrepps hélt
60 ára afmæli sitt hátíðlegt með
hófi á Iðavöllum, laugardags-
kvöld 4. marz.
Dagskráin hófst með því að
frú Björg Jónsdóttir Vallanesi
rakti sögu félagsins í stórum
dráttum.
Kvenfélag Vallahrepps var
stofnað 16. fe/brúar 1907 í Valla
nesi. Stofnendur voru: Margrét
Pétursdóttir Egilsstöðum, Þor-
björg Þófðarinsdóttir Ketilsstöð-
um, Þuríður Jónsdóttir Arnkels-
gerði, Þórey Gísladóttir Hvammi,
Herborg Eyjólfsdóttir, Víkings-
stöðum, Guðríöur Ólafsdóttir
Vallanesi, Agnes Kolbeinsdóttir
st. Aðalbjörg Stefánsdóttir
st. Sigurlaug Jónsdóttir
Strönd, Guðrún Jónsdútfcir
Mjóanesi, Sólveig Ólafsdóttir
Hafursá, Sigrún Pálsdóttir Hall-
ormsstað.
Fyrstu stjórn félagsins skip-
uðu: Guðrún Ólafsdóttir, Mar-
grét Pétursdóttir, Þuríður Jóns-
dóttir, Þorbjörg Þórarinsdótfcir
og Sigrún Pálsdóttir. Ein af
stofnendum er enn á lífi, Aðal-
björg Stefánsdóttir, dvelur hún
Reykj avil?.
ormsstað Ias upp kvæði. Fluttur
var þáttur úr lei'kriti Jóhanns
Sigurjónssonar, Fjalla-Eyvindi.
Tvær konur sýndu þjóðdansa
Margar ræður voru fluttar í hóf
inu og árnaðaróskir bárust. Borð
voru skreytt með blómum frá
formanni Sambands austfirskra
kvenna, frú Fanneyju Jónsdóttur
Egilsstöðum. Magnús Jónsson,
bóndi, Vallanesi stjórnaði al-
mennum söng milli atriða. Dag-
skránni lauk með því að félags-
konur gengu upp á sviðið og
sungu gamankvæði, sem ort var
í tilefni dagsins.
Kvenfélag Vallahrepps hefur
starfað að líknar og menningar-
málum, stutt byggingu Félags-
heimilis Vallahrepps með ráð-
um og dáð, aðstoðað heimili ef
sjúkdóma eða slys bar að hönd-
um. Kostaði hjálparstúlku í mörg
ár, gaf Vallaneskirkju ýmsa
muni, bækur til bókasafna innan
hreppsins, gaf hljóðfæri í nýja
barnaskólann á Hallormsstað,
séð um jólatrésskemmtanir fyrir
börn og sýnt margvíslega aðra
menningarviðleitni.
Formenn félagsins frá upphafi:
Guðrún Ólafsdóttir, Vallanesi;
Þuríður Jónsdóttir, Arnkelsgerði;
Næsta atriði á dagskránni var, Margrét Pétursdóttir, Egilsstöð-
að frú Þórný Friðriksdóttir Hall-
Krupp-verk-
smiðjurnar
hlutafélag fyrir
árslok 1968
Bonn, 7. marz, NTB, AP.
FORSTJÓRl Krupp-verksmiðj-
anna í Essen, Alfred Krupp,
hefur gengizt inn á að afsala sér
alveldi sinu í málmverksmiðjun-
um og gera þær að hlutafélagi
fyrir árslok 1968 Á móti kemur
aðstoð v-þýzku stjórnarinnar við
þetta risafyrirtæki, sem nú á í
nokkrum fjárhagsörðugleikum.
Hefur v-þýzka stjórnin lýst
sig fúsa til að ábyrgjast banka-
lán að upphæð rúmir 3 milljarð-
ar ísl. kr. (um 3.200 millj. kr.) til
tryggingar því að verksmiðjur
Krupps standi við útflutnings-
skuldbindingar sínar. Þar til
hlutafélagið fyrirhugaða verður
sett á laggirnar mun sérstök
eftirlitsnefnd hafa yfirumsjón
með fjárreiðum fyrirtækisins.
Alfred Krupp er nú sextugur
að aldri og hefur verið höfuð
Krupp-ættarinnar síðan 1957 er
móðir ihans lézt. Hann var dæmd
ur í 12 ára fangelsi fyrir stríðs-
glæpi að lokinni heimsstyrjöld-
um; Sigrún P. Blöndal, Hallorms
stað; Guðrún Pálsdóttir, s. st.
Anna Sigurðardóttir, Gunnlaugs
stöðum. Núverandi stjórn skipa:
Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, Hall
ormsstað, formaður, Dagrún
Jónsdóttir, Strönd, gjaldkeri,
Sigríður Ólafsdóttir, Úlfsstöðum,
ritari.
Veitingar voru fram bornar af
mikilli rausn og hófinu lauk með
því að stiginn var dunandi dans
langt fram eftir nóttu. — ÞJ.
- 11 FARAST . . .
Framhald af blaðsíðu 1.
heitið til Ástralíu. Hún hrapaðl
niður eins og áður sagði og kom
þar niður sem er brú ein fjöl-
farin við járnbrautarstöð og
urðu undir henni flutningavagn
og fleiri farartæki. Fjórir fór-
ust af áhöfn vélarinnar, sem
taldi sex menn, en sjö af þeim
er á brúnni voru. Áhafnarmenn
þeir er af komust eru nú á
sjúkrahúsi. Brak úr vélinni fór
á víð og dreif, sumt allt að
500 m. frá slysstað.
- FJÁRVEITINGAR
Framhald af blaðsíðu 1.
lagi stóreflingu landlæknis-
embættis, sem sjáifstæðrar
stofnunar er heyrði undir
inni síðari og kom þar í stað’föð-! heilbrigðismálaráðherra og í
ur síns sem var of sjúkur *il þriðja lagi sameiningu heil-
þess að honum yrði gert að mæta brigðis- og félagsmálaráðu-
fyrir réttinum. Þá var lagt haid tig með tveimur eða sam-
a allan auð Krupp-fjolskyldunn- j . „ , , . .
ar. f janúar 1951 gengust Banda- einuðum sterkum stofnunum
ríkjamenn fyrir því, að Alfred landlæknisembættis og
Krupp yrði látinn laus og fékk Tryggingarstofnunar, með
hann þá umráð yfir eignum þeim endurskoðuð fyrirkomulagi
sjúkratrygginga sérstaklega.
Heilbrigðistmálaráðherra
kvaðst þeirrir skoðunar, að
nauðsyn væri á sterkri em-
bættismannastjóm á þessu
sviði.
t>á ræddi ráðherrann ýmsa
þætti stjómarsýslu á sviði
vakti at-
sem áður höfðu verið teknar af
fjölskyldunni.
Óeirðir í Jaipur
Leiðrétting
I GREIN dr. Bjarna Helgasonar,
jarðvegsfræðings, „Skipulag rann
sókna í þágu atvinnuveganna“ í
gær, hefur eitt orð fallið niður.
Á bls. 24 stendur: „Ennfremur
mun þar vera í undirbúningi að
hef ja viðunandi kennslu í nokkr-
um undirstöðuatriðum". Á eftir
orðinu undirstöðuatriðum á að
standa náttúrufræðinnar.
Jaipur, 7. marz, AP.
Sólarhrings útgöngubann var
sett í Jaipur í dag er aftur kom |
þar til óeirða vegraa þeirrar á-
kvörðunar Kongressflokksins að . .
mynda nýja stjórn í Rajastan. heilbngðismala,
Stóðu óeirðir þessar í hálfa aðra hygli á þeirri víðtæku lög-
klukkustund og urðu lögreglu- gjöf, sem sett hefur verið um
menn að fá til liðs yið sig kollega heilbrigðismál á síðustu ár-
að ráða niðurlögum óeirðarseggj um- lyfsolulog 1963, sjukra-
anna. Ekkert mannfall var sagt húsalög 1964, læknaskipunar-
í átökum þessum en ótalin slys lög 1965 o.fl. Ennfremur
á mönnum. Þetta er þriðji dagur ræddi Jóhann Hafstein ítair-
inn í röð sem til átaka kemur , „__;
# T . f. um fraimKvæmclir i
i Jaipur og astæðan eins og fyrr ö ,
sú að fylkisstjórinn tilkynnti um byggingarmalum en a bls. 1Z
helgina að hann hefði beðið í Mbl. í dag er skýrt frá
Kongressflokkinn, sem missti að þeim köflum í ræðu heil-
sönnu meirihluta sinn í kosning bri„ðismálaráðherra, sem
um til fylkisþingsins i fyrra man . . ...
uði en hefur þó fleiri þingsæti en f.iolluðu um þessi Siðasttoldu
nokknr hinna, að mynda stjórn. . atriði.