Morgunblaðið - 09.03.1967, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1967.
VIÐTÆK UMBÚTALÖGGJÚF Á
SVIÐIHEILBRIGÐISMÁLA
— Lyfsölulög — sjúkrahúslög — læknaskipunarlög — hjúkrunarlög — ljós-
mæðralög — lög um ljósmæðraskóla — frv. um fávitastofnanir fyrir Alþingi
— frv. um eiturefni og hættuleg efni í undirbúningi geðveikralaga.
1 HINNI ítarlegu ræðu Jó-
hanns Hafsteins á Alþingi í
gær um heilbrigðismál ræddi
hann m.a. sérstaklega hina
víðtæku umbótalöggjöf á
■viði heilbrigðismála, sem
samþykkt hefur verið á Al-
þingi síðustu árin:
1963: Sett voru heildarlög á
wiði lyfsölumála, sem fjalla bæði
um framleiðslu, innflutning,
heildsölu og smásölu lyfja hér á
landi, Lög þessi eru fyrst og
fremat rammalög, sem fullkomna
þarf með setningu reglugerða og
eru lög þessi smám saman að
komast til framkvæmda.
1964: Sett voru ný sjúkrahúsa
en 20 rúma og læknisbústaða.
Áður var ekkert áikveðið tíma-
mark á greiðslu þessara fram-
laga og er þetta nýmæli til mik-
ils hagræðis fyrir sveitarfélögin
sem standa fyrir byggingar fram
kvæmdum.
1965: Sett voru ný læknaskip-
unarlög með ýmsum merkum ný
mælum. Skv. þeim er m.a. heim
ilt að sameina læknishéruð og
koma upp læknamiðstöðvum fyr
ir þau. í 20 tilteknum læknishér
uðum og ef nauðsyn krefur í 5
öðrum en ótilteknum héruðum
skal greiða héraðslækni staðar-
uppbót á laun, er nemi hálfum
launum í hlutaðeigandi héraði. í
sömu héruðum skal héraðslækn
ir sem hefur setið 5 eða 3 ár
. . samfleytt eiga rétt til ársfrís frá
lög. Skv. þeim greiðir ríkið 60% störfum með fulLum launum til
af byggingarkostnaði sjúkrahúsa
og skal sá styrkur greiðast á 8
árum til stærri sjúkrahúsa en
innan 5 ára til sjúkrahúsa minni
framhaldsnáms hér á landi eða
erlendis.
1965: Sett voru ný hjúkrunar-
lög og skv. þeim er stefnt að
því að bæta úr þeim skorti, sem
verið hefur á hjúkrunarkonum
með því að þjálfa sérstaka stétt
sjúkraliða, sem vinni við hjúkr-
unarstörf undir stjórn hjúkrunar
kvenna. Mörg námskeið hafa ver
ið haldin I samræmi við þetta og
hafa þau gefið góða raun.
Þá hafa einnig verið sett ljós-
mæðralög og lög um Ijósmæðra-
skóla. Fyrir Alþingi liggur nú
frv. um fávitastofnanir og verið
er að ganga frá frv. um eitur-
efni og hættuleg efni og reglu-
gerð á grundvelli þess.
Þá skýrði Jóhann Hafstein
einnig frá því, að þeim Tómasi
Spítalabygg-
ingar sveitar-
féBaga
JÓHANN Hafstein skýrði frá
því á Alþingi í gær í ræðu
sinni um heilbrigðismál, að
nú væri unnið að sjúkrahúsa-
byggingum í Vestmannaeyj-
um, Akranesi og Húsavík og
væri kostnaður við hvert þess
ara sjúkrahúsa 20-40 miiljón-
ir króna.
Þá er nýlokið við sjúkra-
hús á Siglufirði og Sauðár-
króki og í undirbúningi er
mikil stækkun á sjúkrahúsinu
á Akureyri. Ennfremur eru
uppi tillögur um sjúkrahús á
Suðurlandi.
Helgasyni og Þórði Möller hefði
verið falið að vinna að undirbún
ingi geðveikralaga. Hann sagði
það álit próf. Tómasar Helgason-
ar að óæskilegt væri að setja sér
stök geðveikralög en hins vegar
bæri að setja nauðsynleg ákvæði
í skyld lög.
Skipulag Landsspítalalóðarinnar:
Landsspítalinn mun kosta
250 millj. 1969
Niðurstöður um byggingarþörf liggja fyrir
Sérfræðlngur í almenn
um heilbrigðismálum
kemur hingað í haust
ÞAÐ KOM fram í ræðu Jóhanns i
Hafsteins, á Alþingi í gær, að ‘
ríkið og Reykjavíkurborg munu j
haía samvinnu um að fá hing-
aö næsta haust einn fremsta sér
fræðing Svia á sviði almennra
beilbrigðisimála.
Mun hann verða til ráðuneytis
um lausn tiltekinna verkefna á
aviði heilbrigðismála m.a. þess-
ara: Sóttvarna, með sérstakri
hliðsjón af sívaxandi ferðamanna
•traumi hingað, slysavarnir, auk
05 heilbrigðiseftirlit á vegum
héraðslækna, manneldismál, at-
huganir og aðgerðir og hugsan-
legar breytingar á heilbrigðis-
•amþykktum með hliðsjón af
ÞINGMÁL
í GÆR
Ingvar Gíslason (F) spurðist
fyrir um, hvað liði undirbúningi
að setningu nýrrar skólakostn-
aðarlaga.
Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra sagði að verið
væri að prenta frumvarp um
það efni og yrði það lagt fyrir
Alþingi næstu daga.
Geir Gunnarsson (K) spurðist
fyrir um, hvort lagt yrði fram
af hálfu rikisstjórnarinnar á
þessu þing frv. um slysatrygg-
ingar sjómanna i bátum undir
tólf lestum.
Eggert G. Þorsteinsson sjávar-
étvegsmálaráðherra svaraði og
•agði að frv. um það efni væri
tál athugunar og umsagnar hjá
viðkomandi aðilum, og yrði, er
timsögn bærist, tekin ákvörðun
vwn það mál.
æskilegri stækkun umráða-
svæða heilbrigðisnefnda og auk-
inni tíðni langvinna sjúkdóma.
1 KÆÐU sinni á Alþingi um
heilbrigðismál ræddi Jóhann
sllafstein, heilbrigðismálaráð-
herra um byggingarmál Lands-
spítalans og skipulag Landsspít-
alalóðarinnar. Jóhann Hafstein
sagði að þegar þeim áföngum
Landsspítalans, sem nú eru í
byggingu væri lokið, 1969,
mundi spítalinn kosta 250 millj
ónir. Það væri ekki fyrr en nú
í febrúar, sem fyrir hefði legið
athuganir og niðurstöður allra
deilda Landsspitalans um hús-
næðisþörfina miðað við 700
rúma sjúkrahús. Ráðherrann
upplýsti að hinn 1. nóv. sl. hefði
hann átt fund með læknum og
skipulagsyfirvöldum borgarinn-
ar um skipulag á lóð Landsspít-
alans og gerði síðan grein fyrir
bréfi, sem honum hefur bori«t
um nýbyggingar Landsspítalans.
Þar kemur fram, að nú þegar
fyrir liggja niðurstöður allra
deilda Landsspítalans um hús-
næðiþörfina er komið að þátta-
skilum í starfi að framtíðar-
skipulagi og byggingaráætlunum
Landsspítalans. Ætla má að full
nægja megi vel flestum bygg-
ingarþörfum á Landsspítalalóð-
inni innan þess ramma, sem nýt-
ingarhlutfall og skipulagsákvæði
setja.
Ráðherrann skýrði frá því, að
fram hefði komið tillögur um
hugmynd að samkeppni utan
lands og innan um stofnanir
þær sem byggja má á
Landsspítalalóðinni en hæp-
ið væri að ráðast í slíkt,
þar sem þegar væru miklar bygg
ingar fyrir á lóðinni.
Þá kom einnig fram í ræðu
heilbrigðismálaráðherra, að
próf. Bredsdorff, sem vann að
Aðalskipulagi Reykjavíkur hef-
ur tjáð sig reiðubúinn til sam-
starfs við hérlenda aðila um
skipulag og staðsetningu bygg-
ingaeininga á lóð Landsspítalans.
Þá kom það einnig fram í ræðu
Jóhanns Hafsteins að til greina
getur komið að stækka lóð Lands
spítalans með því að færa Hring
brautina til.
Fjölþættar nýjungar í heilbrigöismálum
Náið samstaif við samtök lækna
Ríkislán til læknanema
Bifreiðalán til héraðslækna
í R Æ Ð U sinni um heil-
brigðismál á Aiþingi í gær
ræddi Jóhann Hafstein sér
staklega stjórnsýslu á sviði
heilfbrigðismála. — Han-n
kvaðst hafa gert sér sér-
stakt far um að hafa náið
samband við læknasam-
tökin og fotrustumenn
lækna og ennfremur hefði
hann sérstaklega reynt að
hafa gott samband við
yngri lækna, sem hefðu
látið nokkuð að sér kveða
á síðustu árum. í fram-
haldi af viðræðum, sem
hann hefði átt við þessa
aðila, kvaðst heil'brigðis-
málaráðherra hafa skipað
svonefnda Þorláksmessu-
nefnd 1965 til þess að gera
tillögur um ýmis atriði,
sem fram hefðu komið í
þeim viðræðuim. Ræddi
ráðherrann síðan nokkur
atriði á sviði hei'lbrigðis-
mála og nefndarálit fyrr-
greindrar Þorláksmessu-
nefndar:
4 Ríkislán t« læknastúd-
enta: Þeim er ætlað að stuðla
að því að læknar fáist til
starfa úti á landsbyggðinni.
Reglugerð um lán þessi var
gefin út 1. marz 1966 og breytt
8. des. sama ár. í marz 1966
voru lán þeitt 4 stúdentum,
hvert á 75 þúsund krónur. í
febrúar 1967 voru lán veitt 7
stúdentum hvert á 75 þús. og
þar af fengu 2 stúdentar lán
í annað sinn.
4 Bifreiðasjóður héraðs-
lækna: í sama skyni var þessi
sjóður ‘settur á stofn og var
fjárveiting til hans 500 þús.
1966 og sama upphæð á yfir-
standandi ári. 1966 voru þrem
ur læknum veitt lán, 100 þús.,
4 Læknakennsla: Lækna-
skipunarlaganefndin 1964
gerði ályktunartillögu um
nám læknaefna í læknisstörf-
um utan sjúkrahúsa. Ráðu-
neytið sendi tillöguna mennta
málaráðuneytinu sem fram-
sendi hana læknadeild há-
skólans. Ráðuneytið ítrekaði
tillöguna í júlí 1966 og var
hún framsend læknadeild.
Ekki hofur enn orðið breyt-
ing á kennslu læknanema
vegna þessarar tillögu en
Jónas Hallgrímsson læknir
vinnur að endurskoðun lækna
náms í heild.
4 Heimilislækningar sem
sérgrein: Læknaskipunarlaga-
nefnd gerði ályktunartillögu
um að læknadeildin semdi
reglur um nám til viðurkenn-
ingar á heimilislækningum og
embættislækningum sem sér-
grein. Ráðuneytið hefur ítrek
að ritað læknadeild um samn-
ingu slíkra reglna.
4 Flugþjónusta vegna
læknaþjónustu í strjálbýli:
Viðræður hafa staðið yfir við
Björn Pálsson og Landhelgis-
gæzluna um flugþjónustu
vegna læknaþjónustu í strjál-
býli.
» Endurskipulagning á
spítalarekstri: Unnið er að
því að fá erlendan sérfræðing
til ráðuneytis um breytingar
á rekstri Landsspítalans, m.a.
svo að hann geti sem bezt
gegnt því hlutverki að vera
kennsluspítali, sérdeildasjúkra
hús fyrir landið og rannsókna
spítali. Ennfremur um þörf
fyrir starfslið, vinnutíma þess
og vinnuskipulagningu.
t Tillögur Þorláksmessu-
nefndar: Jóhann Hafstein
gerði sérstaklega að umtals-
efni tillögur nefndar þessarar
og skýrði frá gangi sumra
tillagna hennar en þær eru
ýmist komnar til fram-
kvæmda eða eru í athugun.
á Fastaráð lækna i Lands-
spítalanum: Slíkt ráð er nú
starfandi í raun en hefur ekki
hlotið viðurkenningu og bíð-
ur það heildarendurskoðunar
á stjórnunarkerfi spítalans.
4 Skortur á vinnuherbergj
nm: Reynt hefur verið, eftir
því sem húsrými leyfir að
bæta við herbergjum og er
ætlunin að koma fyrir nokkr-
um herbergjum í húsnæði sem
fengizt við hækkun á þaki
gamla hluta tengiálmu spítal-
ans.
♦ Dagheimili fyrir börn
hjúkrunarkvenna: Er komið í
framkvæmd.
♦ Kennsla fyrir aðstoðar-
fólk á rannsóknarstofu: Er
komið í framkvæmd, deild í
Tækniskólanum.
♦ Bókasafn Landsspitalans:
Unnið er að innréttingu hús-
næðis fyrir það.