Morgunblaðið - 16.04.1967, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. APRÍL 1967.
Kilóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51.
Kjólar á hálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvirði og undir hálf- virði. Laufið Laugavegi 2.
Húseigendur! Smíða glugga og glugga- fög, eldhúsinnréttingar og klæðaskápa. Smíðastofa S. Ó.t sími 40186.
Keflavík Issalan byrjuð aftur, með nýtízku vélum. ísinn bragð ast bezt í Brautarnesti, Hringbraut.
Ódýr leikföng og gjafa- vörur ÖL tóbak, sælgæti. Lítið inn í Stokk. Verzlunin Stokkur Vesturgötu 3.
Jeppi óskast til kaups Glæsilegt nýtt sófasett sem fyrsta greiðsla. UppL * verkstæðinu Laufásveg 4 og í síma 82927 milli 7— 10.
Vist Kvenmaður óskast í 1—2 mánuði, maí-júní aðallega til að hugsa um 10 mánaða barn. Uppl. í síma 30941.
íbúð óskast Tveggja herh. íhúð óskast til leigu 14. eða sem fyrst eftir þann tíma. UppL í sima 37881.
Óskum að taka 25—45 tonna bát á leigu frá 1. maí — 30 okt. Til- boð óskast send Mbl. fyrir 22. apríl merkt „Bátur 2321“.
Sem ný blæja ásamt fleiru I rússajeppa til sölu í síma 60158.
Ung hjón með eitt bam vantar 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. maL — Reglusemi. Uppl. i síma 16423, eftir kl. 7 eJi.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i sima 21837 kl. 1—4 í dag.
Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp- setningar, fljót afgreiðsla. Simar 36629 og 40556 dag- lega.
Sel milligrófa rauðamöl. UppL í síma 50210.
Bezt að auglýso í Morgunblaðinu
I hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni, ungfrú Hólmfríður
Þ. R. Sveinbjörnsdóttir og Sveinn
Þ. Gunnarsson. Digranesvegi 93,
dóttir og Hjörtur Þ. Gunnarsson,
Selvogsgrunni 15. (Nýja Mynda-
stofan Laugavegi 43 b. Sími
15125. Reykjavík.
Sérhver maður sé yfirhoðnum
valdstéttum hlýðinn, því að ekki
er nein valdstétt til nema frá Guði.
(Róm. 13—1).
f dag er sunnudagur 16. apríl og
er það 106 dagur. ársins 1967. Eftir
lifa 259 dagar. Magnúsmessa Eyja-
jarls. 3. sunnudagur eftir páska.
Árdegisháflæði kl. 9:49.
Síðdegisháflæði kl. 22:24.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustn í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Simi 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema iaugardaga
frá ki. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla I lyfjabúðum í
Reykjavik vikuna 15. april til 22.
april er í Apóteki Austurbæjar
og Garðs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsmorguns 16. — 17. aprpil
Grímur Jónsson sími 52315. Að
faranótt 81. april Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík
14/4. Arnbjörn Ólafsson
15/4. og 16/4. Guðjón Klemenz-
son.
17/4. og 18/4. Kjartan Ólafsson
19/4. og 20/4. Arnbjörn Ólafsson
Keflavíkurapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður teklð á mðti þelm
er gefa vilja blóð t Blððhankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
fJb og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygil skal vakln á miS-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smlðjustlg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simi:
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
I.O.O.F. 10 = 1484178% =
□ HAMAR 59674188 — Lokaf
I.O.O.F. 3 = 1484178 = 8% 0
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148418 8%
= B.st.
□ Mímlr 59674177 — Lokaf.
Fuglaskoðun á Reykjanesi
mynd Grétar Eiríksson)
Rituungi í Hafnabergi. (Ljós
RANNVEIG
Hættu að gráta, góða mín,
guð er í synd og verki,
með mig Kvaran kom til þín
og kærleikurinn sterki.
Kristján Helgason.
Sunnudagaskólar
Sunnudagskólar KFUM og K
í Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast kl. 10.30 í húsum félag-
anna. öll börn eru hjartanlega
velkomin.
Fíladelfía. Sunnudagaskóli
hvern sunnudag kl. 10.30 á þess
um stöðum: Hátúni 2 og Herjólfs
götu 8, Hafnarfirði.
Mlnnistexti snnnudagaskólabarna
Framar ber að hlýða Guði en
mönnum (Post. 5, 29.)
Sunnudagskóli Kristnib Ts-
félaganna kl. 10.30 í Skipholti 70
Öll börn velkominn.
FERÐAFÉLAG fslands mun
efna til fuglaskoðunarferðar
um Miðnes og Hafnaberg þann
30. apríl n.k. Er þetta í fyrsta
sinn sem félagið fer sérstaka
ferð til fuglaskoðunar, þótt
þalð hafi látið sig kynningu á
íslenzkum fuglum nokkru
varða. Má þar nefna, að Ár-
bók félagsins 1939, er skrifuð
af Magnúsi Björnssyni, fugla-
fræðingi, fjallaði um íslenzka
fugla.
Áhugi fyrir fuglaskoðun
hefur farið mjög vaxandi hér
á landi að undanförnu, enda
mjög skemmtileg og þrosk-
andi tómstundaiðja jafnt ung-
um sem gömlum. Vill Ferða-
félagið með ferB þessari koma
til móts við óskir margra fé-
lagsmanna sinna, enda telur
það sig kynningu allrar nátt-
úru landsins varða, hvort held
ur er landkynning eða kynn-
ing á dýra og jurtalífi. Er
mjög líklegt að reynt verði
að fara fleiri slíkar ferðir síð-
ar þótt ekki sé gert ráð fyrir
fleirum á þessu ári. Vertður
þá jafnvel farin ferð til kynn-
ingar íslenzku flórunni. Suð-
urnes eru einkar heppileg til
í Sandgerði og Hafnir. Þá
verður Hafnaberg skoðað, en
í berginu er mikið fuglalíf og
má þar sjá allan íslenzkan
bjargfugl. Á heimleið verður
komfó við í Grindavík. Fólki
skal bent á að hafa meðferðia
kíki, og þeir, sem eiga Fugla-
bók Almenna Bókafélags-
ins ættu að hafa hana með-
ferðis.
fuglaskoðunar vegna fjöl-
breytts fuglalífs, enda hafa
fuglaáhugamenn komið sér
upp aðstöðu í gamla Garðs-
skagavitanum til að fylgjast
með komu farfugla.
Áætlað er að leggja af stað
frá Austurvelli kl. 9:30 ár-
degis. Ekið vedður til Kefla-
víkur og hugað að fuglum
þar, síðan að Garðskagavita,
Þann 19. marz voru gefin
saman í hjónaband i Dómkirkj-
unni af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungf. Stella Magnúsdóttir,
hárgreiðsludama og Ragnar
VÍSUKORIM
Svavarsson. Heimili þeirra verð-
ur að Kjartansgötu 8, Reykjavík.
(Studio Guðmundar, Garðastr. 8
Reykjavík — Sími 20900).
Nýlega opinberuðu tnílofun
sína ungfrú María Karlsdóttir,
Sólheimum 7 og Alexander H.
Bridde. Egilsgötu 12.
22 marz s.l. opinber>43u trúlof-
un sína frk .Eygló Einarsdóttir,
skrifstofustúlka, Háaleitisbraut
20, Rvík og Bjarni Jóhannesson,
flugvirkjanemi Reykjavíkurvegi
38, Hafnarfirði.
25. marz opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Anna Bjarnason,
skrifstofumær, Fossvogsblett 5
og Páll G. Björnsson, húsasmiður
Ásbraut 5 KópavogL
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sjöfn Eggertsdótt
ir, Aratúni 11, Garðahreppi og
Guðmundur Davíðsson, Nesvegi
70, Rvík.
>f Gengið
Reykjayik 3. aprfl 1967.
1 Sterllngspund Kaup 120,29 Sala 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,0«
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,29
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596,40 508,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörlt 1.081,30 1.084.00
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082.81
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
Þann 11. marz voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Petrína Haralds
dóttir, og Þórður Kristjánsson.
Heimili þeirra er að Digranes-
veg 85. KópavogL
(Studio Guðmundar, Garðastr. 8
Reykjavík — Sími 20900).
sá NÆST bezti
Sigurður gamli horfði í fyrsta skipti á knattspyrnuleik. Það var
vítaspyrna og sá sem tók hana villti svo um fyrir markverðin-
um, að hann henti sér í vinstra horn marksins, en knötturinn hafn-
aði hægra megin í netinu.
„Já, hann var svei mér sniðugur að forða sér“, varð Sigurði að
orðL