Morgunblaðið - 16.04.1967, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.04.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. AJPRlL 1967. 11 Nýlcg 4 hcrb. ibúð í Vesturbænum til leigu í maí næstkomandi. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. merkt: „Maí ’67 2407.“ Aðstoðarstúlka Háskólabókasafn óskar eftir aðstoðarstúlku til vél- ritunar- og almennra safnstarfa. Upplýsingar veitt- ar í bókasafninu eða í síma þess 13226, virka daga kl. 13—19. 50 ára reynsla við framleiðslu heimsins fullkomnustu höggdeyfa MONROE — MATIC OFL. Höfum þessa frábæru höggdeyfa ávallt fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða. Höfðatvini 2 — Sími 20185. ÚTSÝNARFERÐIR 1967 ENN ERU LAUS SÆTI í ÞESSUM OG VINSÆLU HÓPFERÐUM: 27. maí: 20 daga VORFERÐ MEÐ GULLFOSSI til Kaupmannahafnar. 3 dagar i Kaupmannah. og vikuferð tii RÍNARLANDA á fegursta árstíma. 4 sæti * laus. 26. júní: — 15 dagar SKANDINAVÍA— SKOTLAND. Ferðin hefst í einu fegursta og héraði Noregs HARÐANGURS FIRÐI, síðan BERGEN, OSLO, KAUP- 17. júlí: MANNAHÖFN, SUÐUR-SVÍÞJ ÓÐ, GLASGOW og ferð upp í skozka hálendið. Ein vinsælasta ferð Ú tsýnar. 4. jýlí: 24 dagar — VESTUR-EVRÓPUFERÐ — flug út, siglt heim. KAUP- MANNAHÖFN, HAMBORG, AMSTERDAM, vika á baðströnd í Hollandi á úrvalshóteli, LONDON, EDINBORG, en þaðan er siglt heim með GULLFOSSI. Ein ódýrasta og f jölbreyttasta ferðin. 4. júlí: 24 dagar — KAUPMANNAHÖ FN—GRIKKLAND — vika i AÞENU, vika á RHODOS — eyju rósanna. Siglt heim með GULLFOSSI frá Kaupmh. Ódýr og fjölbreytt ferð til eins eftirsóttasta ferðamannalands álfunnar. 14. júlí: 15 dagar ÍTALSKA RIVIERAN — ALASSIO — einn vinsælasti bað- staður Ítalíu í hrífandi umhverfi. 4 daga dvöl í LONDON. Uppselt í ferðirnar 11. og 25. ágúst. 14. júlí: 15 dagar COSTA BRAVA á Sp áni: LLORET DE MAR — einn skemmti- legasti baðstður Spánar. 4 dagar í London á heimleið. Uppselt í ferð- irnar 11. ágúst, 25. ágúst og 8- sept. 28. júlí: 15 dagar — MALLORCA — dvalizt á einu nýjasta og bezta hótelinu á ströndinni ARENAL. 4 dagar í LONDON á heimleið. Uppselt í ferðina 8. september. 9. sept. 18 dagar — ÍTALÍUFERÐ — ferðazt um fegurstu héruð og borgir Ítalíu: MILANO, FENEYJAR, FLORENS, RÓM, NAPOLI, SORRENTO, CAPRI. Siglt með einu stærsta farþegaskipi heims — MICHELANGELO — frá Napoli til frönsku Rivierunnar. Dvalizt í NICE í lok ferðarinnar. Úrvalshótel og allt innifalið. Nokkur sæti laus. ÚTSYNARFERÐ er ÚRVALSFERÐ — bvggð á 12 ára reynslu og traustum vlð- skiptasamböndum. Þess vegna verður Útsýnarferð fyrir valin, hjá flestum, sem fara til útlanda í sumarleyfinu. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, símar. 20100 og 2 35 10. HAGKVÆMU LISTAMANNASKÁLINN VÖRUMARKAÐUR í List amannaskálanum VINNUBUXUR VINNUJAKKAR VINNUBLÚSSUR VINNUSKYRTUR SOKKAR NÆRFÖT PEYSUR ÚLPUR Vinnufatabúðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.