Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 19
JVIUKUUIN£5LAt)liJ, HUWIMUDAGUR 16. APRÍL 1967.
19
GLAUMBÆR
óskar að ráða mann til eftirlits á W.C.
karla um tíma.
Upplýsingar gefnar í Glaumbæ kl. 2—4 á
mánudag (Ekki í símá).
63ja ára reynsla Olympiaverksmiðjanna
tryggir gæði Olympia-rafritvélanna.
Verðið mjög hagstætt.
Ólafur G'islason & Co.
Ingólfsstræti 1A — Sími 18370.
Já?
Nei?
Hvenær?
Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D.
INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar
nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði,
sem frjóvgún getur átt sér stað. Læknavísindi
60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt
og farsælt hjónaband, jafnt ef barnaeigna er
óskað sem við takmarkanir þeirra.
Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt
svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að
kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt.
— Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir.
C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík.
Sendið mér upplýsingar yður um C. D. INDICATOR.
Nafn:
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskré
0 Farimagsgade 42
Kþbenhavn 0.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
T I L S O L U
Raðlnisalóðir
í sjávarlínu, Seltjarnarnesi. Byggingarframkvæmd-
ir geta hafizt strax.
Upplýsingar í síma 32146 á kvöldin.
Heimili:
v,NNIN«3AF»
rnmm HteBÚWW
mm *mm
■ .. c r\\M \ Wl®
ffiÚBoS®™6'58'
te. 35.095.B090H
Mamtunert M-15M
(tfsm.liiiH' M.
—jrtjr*
- St'-Í?
f jOnema i lanuaí, \>a
EINBYUSHÚS ^
FYRIR
*
MIUJ0NIRKR.
IEINUM DRŒTTl
Áætlunarflug með
Boeing727 hefst l.júlí
Tryggið far í tíma
Áætlunarflug Boeing 727 þotu Flugfélags
íslands hefst 1. júlf. Flugfélagið vill vekja
athygli væntanlegra viðskiptavina á, að
þeir geta tryggt sér far nú þegar með
Boeing 727 hjá Flugfélagi Islands ög
öllum IATA ferðaskrifstofum.
Boeing 727 mun halda uppi áætlunarflugi
á flugleiðum félagsins milli landa.
Aukinn hraði og þægindi.
Flugtími:
ReykjaVík-Kaupmannahöfn 2 klst. 40 mín.
Reykjavík-London 2 klst. 30 mín.
Reykjavík —Oslo 2 klst. 10 mín.
Reykjavík-Glasgow 1 klst. 50 mín.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
vmsm
tmnQ/vMn