Morgunblaðið - 16.04.1967, Side 21

Morgunblaðið - 16.04.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÖ, SUNNUUAUUK 16. APRIL 1967. 21 Fyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða vanan mann til bókhaldsstarfa Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Trúnaðarstarf — 2349“. SPARISJÓÐSDEILD UTVEGSBANKANS í hinum nýja afgreiðslusal bankans á 1. hæð við Austurstræti og Lækjartorg er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—16 og 17— 18.30. — Á laugardögum kl. 10—12. ^ Inngangur á þessum tímum bæði frá Austurstræti og Lækjar- torgi. Útvegsbanki íslands. Ósætt tekex Einstætt í sinni röð — enda er það vinsælt. - 'ÚB. VERINU Framhald af bls. 3 ríkjamarkaðnum á frosinni fiskblokk geti haft örlagaríkar afleiðingar fyrir hin löngu við- skipi þar með þessa vöru. Hann segir, að erfiðleikarnir á Banda- ríkjamarkaðnum hafi fengið framleiðendur til að svipast um annars staðar eftir markaði fyrir vörur sínar. Hann segir, að stjórnarvöldin og fiskfram- leiðendur hafi athugað mögu- leika á sölu á frosnum fiski í Sovétríkjunum, Póllandi, Þýzka- landi og Ítalíu. í því sambandi bendir hann á, að aðstaða Kanada sé hagstæð — en Kanada og Nýfundnaland er nú eitt ríki, sem kunnugt ei — vegna mikillar hveitisölu til Rússlands, og hann spyr, hvers vegna frosinn fiskur geti ekki einnig fylgt með í kaupunum. Hann spáir jafnframt, að verðið á blokkinni kunni enn að lækka um 1 — IVz cent á næstunnL Fiskiskip úr plasti. Minni bátar hafa verið smíð- aðir úr plasti í ýmsum löndum. Suður-Afríka er komin einna léngst í þessum efnum. Þar hafa verið byggðir plast-síldarbátar síðan 1963. Nú er áform um að smíða þar samtímis marga plast báta, sem eru ekki undir 70 fetum (um 120 lestir), og var byrjað á 30 slíkum á árinu 1966 og fyrstu bátarnir afhentir í september sl. Smíðin fer fram eftir reglum og undir eftirliti Lloyd’s. Stórt síldveiðiskip. Seinast á liðnu ári lagði úr höfn á Spáni nýtt síldveiðiskip, sem var smíðað þar, til veiða fyrir ströndum Suður-Afríku. Skipið hét „Sarasua" og var 1300 lestir að stærð og er stærsta snurpuskip, sem smíðað hefur verið.! Það sogar síldina úr nót- inni gegnum op eða „kanal“ inn í skipið. Er þetta enn fljótara en með dælum. Veiðin fer fram yfir skutinn eins og á skut- togara. Síldin verður fryst um borð. Afköstin eru 130 lestir á sólarhring. Stýriiriann vantar á 210 rúmlesta síldveiðiskip til sumarsíld- veiða. Þarf að geta leyst af sem skipstjóri. Upplýsiingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Fóstrur Upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 4. I.ærðar fóstrur óskast að sumardvalarheimilum Rauða krossins. Laun samkv. gildandi samningi. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar STRANDGÖTU 35 C. Fermingarbörn! Tökum myndir eftir fermingu og altarisgöngu. ÍRIS. Átthagafélag Strandamanna heldur dansskemmtun í Silfurtunglinu laugardag- inn 22. apríl kl. 8.30. Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur. Félagar fjölmennið. SKEMMTINEFNDIN. PRINCE ALBERT MADE IN U.S.A. • í PÍPUNA! FERSKT BRAGÐ - SVALUR REYKUR MEST SELDA PlPUTÓBAK I AMERÍKU! "\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.