Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Opel Record ’58 Til sölu 5 manna fólksibií- reið nýskoðuð. Uppl . í síma 42015 eftir kl. 7 á kvöldin. Blómabúð Til sölu er blómabúð í góðu hverfi. Þeir sem hefðu áhuga gjörið svo vel að senda símanúmer eða heimilisfang til Mbl. merkt „XX 2042“ sem fyrst. 17 ára stúlka mieð gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. í séma 40036 milli kl. 5—8 í dag. 4—5 herb. ný íbúð er til leigu í Ánbæjar- hverfi. Tilboð merkt „742“ sendist atfgr. MbL fbúð til leigu 4 herb. og eldttiús, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 21563 frá kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ford 8 Cyl sjálfskipt'ur, eldri gerð en vel með farinn einkabílL til sýnis og sölu á Laugar- ásvegi 24, eftir kL 6 í bvöld. Skerpingar Skerpum garðsláttuvéfar og flestar tegundir bit- verkfæra. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21500. Bamavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljaist beint til kaupanda. Verð kr 1650. Sendum í póst'kröfu. Pétur Pétursson heildverzl un, Suðurgötu 14, simi 21020. Húsbyggjendur Trésmíðameistari, get bætt við mig verkum, nýsimiði og viðgerðum. Sírni 36452. Rússajeppi árg. 1966 til sölu. Uppl. 1 Síma 91664. íbúð til leigu í 3—4 mánuði á 6. hæð f Sólheimum 25. Laus til tbúðar 15. júní. Uk>1. 1 síma 36566 eftir kl. 7 síðd. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum þar sem ekki má steypa. Pást á Rauðarárstág 26, simi 10217. ReykvQdngar Framköllun á litfilmum. 12 mynda filmum aðeins kr. 170. Tekur 7—10 daga. Sendið til okkar. Umboð UCL Keflavík, pósttiólf 109. Herbergi Herbergi með hdsgögnum til leigu 1 Barmahlíð 30 fyrir reglusasna stúlku. Sími 10806. Kæra Karlotta Nú tekur aS fækka sýningum á amerísku stórmyndinni „Þei, þei, kæra Karlotta", sem Nýja Bíó hefur sýnt undanfamar vikur ásamt ísienzkum texta. Aðallilutverk leika Bette Davis, Joseph Cotten og Olivia de Havilland. AkranesferSli Þ.Þ.Þ. mánndaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. & MlSvlkudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 1Z og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavik alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. 100. Frá Tómasi Böðvarssyni kr. 500 til minningar um hjónin Guðrúnu Árnadóttur og Tómas Böðvarsson, Reyðarvatni. Frá Ó. S. kr 400 til minninigar um hjón in Sigríði Oddsdóttur og Árna Hannesson, HrólfsstaðahellL Frá Guðrúnu Hafliðadóttur kr. 1000. Frá G. J. kr. 75. Beztu þakkir. Sóknamefnd Keldnakirkju. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jókulfell stöðvaS i Reykjavfk vegna verkfalls. Dísarfell er í Rotterdam. Lttlafeil er stöSvað vegna verkfallis. Helgafell er stöðvað J Reykjaivlk vegna verkfaUs. Stapa- fell er stöðvað i Reykjavík vegna faöls. MæltíeU fer væntanlega frá Haminu 13. júni til íslands. H.f. Eimskipafélag tslands Bakka- foss kom ttl Reykjavíkur 9. 6. frá Vestmannaeyjum og Hamborg. Brúar foss fer fró New York 16. 6. til Reykjaivikur. Dettifoss er 1 Reykja- vik. Fjallfoss er i Reykjavík. Goða- foss er i Reykjavik. Gulifoss fer frá Leith í dag 12. 6. tii Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Ventspils I kvöld 12. 6. til Kaiupmannaliafnar og Reykja vikur. Mánafoss kom til Reykjavik- ur 10. 6. frá Hvalfirði. Reykjafoss er 1 Reykjavlk. Selfoss kocn til Reykja- vfkur 10. 6. frá New York. Skóga- foss er 1 Reykjavik. Tungiufoss er i Reykjaivik. Asikja er 1 Reykjavik. Rannö fór frá Kaupmannahöfn 8. 6. tU Reykjavikur. „Marietje Böhmer" kom tU Reykjavikur 9. 6. frá Hull. ..Seeadler'' fer frá Londion i dag 12. 8. tU HuU og Reykjavikur. Hafskip hf. Langá er á leið tU Vestmannaeyja. Laxá fór frá Rotter- dam 9. 6. tU íslands. Rangá er i Reykjavik. Selá er á Akureyri. „Marco“ er i Gautaborg. „Elisabeth Hentzer" er 1 Hamborg. „Renata S“ er i Kaiupmannahöfn. Loftleiðir hf. Guðriður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfram tU Luxemborgar kL 11.00. Er væntanleg tU baka frá Luxemborg kl 02.00. Heldur áfram tid New York kl. 03.15. Vilhjálimir Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 23.30. Heldur áfram tU Lux- emborgar kl. 00.30. Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Keldna- kirkju á Rangárvölhim: Frá ónefndum kr. 4000. Frá Í.M. kr. Pennavinir Tólf ára drengur norskur býð- ur frímerki frá öllum Evrópu- löndum í stað íslenzkra merkja, auk þess skipti á útgáfuum- slögum. Utanáskrift hans er Ole Petter Isaksen Fredbo V. Porsgrunn Noreg. Japanskuæ piltur, 19 ára að aldri, biður um pennavinkonu á svipuðum aldri. Áhugamál hans eru söfnun frímerkja og póst- korta og dægurtónlist. Utaná- skriftin er Youhei Shimizu 1506 Koyata Iruma-City Saitama-Ken Japan. Stúlka í Suður-Afríku, kryppl ingur, þýzk að ætt, vonar að einhver sendi sér nokkur íslenzk frímerki. Hún^ kveðst hafa lesið heilmikið um ísland og hrifizt af þvi. Utanáskrift til hennar er Ursula Aspinall P. O. Box 12042 Vanderbijlpark Transvaal , SouthAfrica. FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Garðar Ragnarsson talar. „Það vildi ég, að hami Hiíler hefði heyrt það sem hann séra Frið- rik sagði í dag Þá hetði hann áreiðaniega ekki farið í stríðið", sagði gömul kona, sem hafði verið við messu hjá séra Friðrik HallgrímssynL skömmu eftir að stríðið hótfst. í dag er þriðjudagur 13. jfinf og er það 164. dagur árásins 1967. Eftir lifir 201 dagur. Árdegisháflæði kl. 09:56 Síðdegisháflæði kl 22:19. Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður (Jakob 4,8). Næturlæknir í Keflavík. 10. og 11. júní Arinbjörn Ólafss. 12. og 13. júni Guðjón Klemenzs. 14. og 15. júni Kjartan Ólafsson. Helgarlæknir i Hafnarfirði, laugardag til mánudagsmorguns, er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturlæknir að- íaranótt 13. júni er Sigurður Þor steinsson, Hraunstíg 7, simi 50284. Læknaþjónnsta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni eru gefnar I síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavikur. Siysavarðstofan I Heflsnvernd arstöðinnl. OpiL allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alia helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturíæknir í Hafnarfirði að- faranótt 14. júni er Grímur Jóns son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum f Reykjavik vikuna 10. júní til 17. júni er í Reykjavíknr Apótekl og Vesturbæjar ApótekL Framyesis verSnr teklð i möti þeim er gefa vilja bló8 I Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fðstndaga frá ki. 9—11 LH. og 2—« eJL MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.Jl. iaugardaga frá kl. 9—11 tJL Sérstök atbygU skal vakin « mið- vikndögnm, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- viknr á skrifstofntima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182380. OpplýsingaþjAnnsta A-A samtak- anna, Smiðjustlg 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 1637" Fnndlr á sama stað mánudaga kl. 20. mlðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð iifsins svarar í sima 10000 LÆKNAR FJARVERANDI HörSur Einarsson, tannlæknfr, Auisturstræti 14, er fjarv. frá 14. júnl til 20. júnl. Alfreð Gíslason fjv. til 22. júnl Staðg. Bjarni Bjarnason. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á mótl sjúklingum á lækningastofu hans simi 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarnl Jónsson er fjarverandl til 1. júll. Staðgengiil er Björn Önundarson. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, símí 52344. Borgþór Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg. Guðmundur Benediktsson, Klapparstlg 27. slmi 11360. Guðmundur Bjðrnsson fjv. frá 28. maí tll 15. júnl. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. Júnl. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Raignar Arin.bjarnar og frá 1. júlí tU 1. september er ÚHur Ragnarseon. Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg. Ólaíur Jóhannsson. Hannes Finnbogason, fjarverandl 1/5—15/6. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 8 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið. StaðgengUl Kristján Hamnesson. Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5— 3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus Medica. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mai — 17. júlí Stg. Ólafur Helgason. Kristinn Björnsson fjv .um óákveð- inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus Medlca. Rikarður Pálsson tannlæknlr fjv. tU 3. Júll. SkúU Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Björn Önundar- son, Domus Medica, augnlæknlr, Hörð ur Þorleifsson, Suðurgötu 8. Úlfur Ragnarsson fjv. fri 29. april tU 1. Júli. Stg. Henrik Linnet. Tómag Á. Jónasson fjv. um óákveð- lnn lma. Viktor Gestsson er fjarv. til 19. júni. Minningarspjöld Mlnningarspjöld frá minningar sjóði SigríSar Halldórsðóttur og Jóhanns ögmundar Oddssonar fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- íreyju fást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Lýsing Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteind, Reyðarfirði. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdótt ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, GuSrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigriði Benónýsdótt ur, Stigahlið 49. Ennfremur 1 bókabúðinni Hlíðar á Miklu- hraut 68. Minningarspjöld Óh; fa safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssynL Lokastíg 10 og Björgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Ástu Jónsdóttur Goðheim- um 22, sími 32060, Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænu- hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás- mundsdóttur, Hofteig 19, sími 34544. Minningarspjöld húsbygginga- sjóðs K.F.U.M. og K. eru af- greidd á þessum stöðum: Gestur Gamalielsson, Vitastíg 4 sími 50162, verzlun Þór’ðar Þórðar- sonar, Suðurgötu 36 sími 50303 og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni, Strandgötu 21 sími 50095. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Bryni- jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteina sym, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni BjarnasynL Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim- um 48, sími 37407. Minningargjafasjóður Land- spítalans. Minningarspjöld sjóðs ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Ócúlus, Austurstræti 7, Verzluninn Vík, Lauigavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann for- stöðukonu Landspítalans. Sam- úðarsíkeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. VÍSUKORN Það er vandi í velgengnl, vart þá andar blærinn, *ð halda andans innsýni yfir Iandamærin. Þ.F.G. X- Gengið >f Reykjavik 8. júnl 1907 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,95 120,29 1 Bandar. dollar 42,99 43.00 1 Kanadadollar 39,07 99,79 100 Danskar krónur 020,50 622,10 180 Norskar krónur 000,49 602,00 100 Sænskar krónur 834,90 837,M 100 Finnsk mörfc 1.339,30 1X38,72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 100 Belg. frankar 06.53 86.79 100 Svlssn. frankar «90,70 993,29 100 Gyllint lOOTékkn. kr. 1.193,04 1.196.10 90640 NfcOO 100 Lírur 0.8« 6,90 1W V.-þýzk mörk 1.079,14 1A81X6 100 Austurr. scfc. 106,16 166,00 100 Posotar 71,00 71X6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.