Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1987.
27
-gia..
TIL HÆGRISNÖ!
Þessi mynd er söguleg að
því leyti, að á henni sjást her-
toginn og hertogaynjan af
Windsor í fyrsta sinn í fylgd
með Elizabeth Englands-
drottningu, sem er þriðja frá
vinstri. Við hlið hennar er
maður hennar, Filippus prins.
Windsorhjónin eru lengst til
hægri. Myndin er tekin, þeg-
ar Englandsdrottning afhjúp-
aði minnismerki um Maríu
drottningu við Marlborough-
höllina í London.
Fjölmenn bændaför
til Noröurtanfl:
f eftir Edwin Shanke
Stokkhólmi AP.
BRÁTT roun umferðinni í
Svíþjóð á einni nóttu verða snú-
ið yfir á hægri hönd og þannig
breytt þeim venjum akandi og
gangandi fólks, sem ríkt hafa
síðan á 18. öld.
H-dagurinn (H stendur fyrir
„höger“ eða hægri) er sunnudag
inn 3. september n.k. Það mun
þó hafa kostað fjögurra ára skipu
lagningu og undirbúning sérstakr
ar stjórnarnefndar og 600 mill-
jónir sænskra króna (5 milljarða
isl. króna) að koma breytingunni
á.
Svíar eru síðastir allra þjóða
á meginlandi Evrópu að taka upp
haegri handar akstur. Aðeins
evrópsku eylöndin Stóra Bret-
land, írland og ísland halda á-
fram að aka á vinstri vegarbrún,
og íslendingar hyggjast breyta
til innan skamms. Annars staðar
í heiminum halda þó nokkur
lönd enn fast við vinstri handa
akstur, svo sem Japan, Indland,
Ceylon, Australía og hluti af
Afríkulöndunum.
Það var kappinn Karl tólfti,
sem lögfesti vinstri handar um-
ferð með konunglegri tilskipun
árið 1734, en hann lét þó stríðs-
menn sína halda sig hægra meg
in á herferðinni um meginland
Evrópu. Hvers vegna ákvað
sænska ríkisstjórnin þá að gera
þessar kiostnaðarsömu og erfiðu
breytingu, eftir svo langan tíma
og í trássi við vilja almennings?
Allar grannþjóðir Svía aka
hægra megin á götunni, og um-
ferð yfir landamæri Svíþjóðar
eykst stöðugt. Embættismenn
umferðarmála spá því, að 15 til
20 milljónir bifreiða muni ár-
lega aka yfir landamæri Svíþjóð
ar upp úr 1970. Tala umferðar-
slysa, sem erlendir ökumenn, ó
vanir vinstri handar akstri, eiga
þátt í, er þegar orðin há og mun
án efa halda áfram að stíga, ef
Svíar halda við ósamræminu.
Umskiptin kunna því að draga
úr þessum slysum.
Önnur ástæða er sú, að stýri
flestra sænskra bifreiða er
vinstra megin. Þetta leiði það af
sér, að sænskir ökumenn þurfa
að sveigja langt yfir á öfuga
(hægri) vegarbrún, áður en þeir
sjá, hvort nokkur kemur á móti
eða þeim er óhætt að aka fram úr
bílnum á undan. Þetta er orsök
maTgra slysa.
H-dagurinn er undirbúinn með
sömu gætni og nákvæmni og her
foringjaráð skipuleggur innrás.
Dagskrá umskiptanna er sem hér
segir:
1. KL. 10 f.h. laugardaginn 2.
september hefst 29 klukkustunda
almennt ökubann í Stokkhólmi,
þ.e. til kl. 3 e.h. á sunnudag.
2. Kl. 1 eftir miðnætti aðfara-
nótt sunnudagsins 3. september
hefst 5 klukkustunda umferðar-
bann í allri Svíþjóð. Einu undan
tekningarnar verða leigufoifreið-
ar, strætisvagnar, bifreiðar á leið
út úr landinu, vegavinnufoílar og
bifreiðar með sérstakar undan-
þágur. En þær verða einnig að
nema staðar kl. 4:50 í 10 miínútur
og taka síðan að aka á hægri
vegarbrún kl. 5.
3. Kl. 6 f.h. hefst hægri handar
umiferð utan Stokkhólms.
4. Eftir breytinguna hefur há-
markshraði verið ákveðinn 40
kílómetrar á klukkustund í bæj-
um, en 60 km á klst. úti á landi
fyrstu 3 dagana.
5. A.m.k. í 4 vikur eftir 6. sept-
emfoer verður hámarksihraði í
bæjum 40 km á kist, en hækkar
í 70 km í sveitum. Á hraðbraut-
um má aka 90 km á klst. Enginn
hámarkshraði er nú lögfooðinn í
Svíþjóð, nema í þéttbýli, 50 km.
Það eru ekki aðeins 1,800,000
ökumenn í Svíþjóð, sem munu
sjá nýja hlíð á umferðinni og
eiga nokkra áhyggjufulla daga
í byrjun septemfoer. Yfirvöldin
eru alveg eins kvíðandi um hina
fótgangandi. „Fótgangandi fólk
er i mestri hættu, sérstaklega
gamalt fólk, sem orðið er vant
því að líta fyrst til hægri, áður
en það gengur út á götuna, „sagði
Olov Nellborn, vegamálastjóri
Svíþjóðar. „Það mun taka langan
tima að breyta venjunum, og það
verður erfitt að ná til alls gamla
fólksins, jafnvel með fjölmiðlun-
artækjum nútímans".
H-dagurinn verður íþróttaunn
endum þungur í skauti. Sunnu-
dagur er venjulega bezti dagur
vikunnar til iðkunnar utanhúss-
iþrótta og til að halda mót, en
allt slíkt hefur verið bainnað.
Þess í stað hefur Svíum verið
ráðlagt að halda sig heima og
horfa á sjónvarpið, þar sem út-
varpað verður frá Oslo landsleik
milli Svia og Norðmanna.
50 milljóna sænskra króna aug
lýsingaherferð, til að fræða öku-
menn og almenning yfirleitt um
breytinguna, er nú að fara af
stað. En aðalátakið hefst þó ekki
fyrr en í ágúst. Þá verða allar
sjónvarps- og útvarpssendingar
undirlagðar. Jafnvel teiknimynda
þátturinn „Andrés önd“ mun að
einhverju leyti fjalla um umferð
armál.
Hálfri milljón litprentaðra
korta verður dreift á heimili í
Stokklhólmi, svo að í-búar borgar-
innar rati um hana eftir breyt
inguna. Barnaskólarnir munu
hefjast 24. ágúst, viku fyrr en
venja er til, svo að hægt verði
að kenna börnunum nýju um-
ferðarreglurna og þjálfa þau í
því að ganga yfir götur með
hægri handai umferð.
Mánuðum saman hafa verka-
menn unnið að því að grafa upp
götur til að leggja leiðslur fyrir
nýja umferðarvita, skipta um
umferðarmerki og breyta gatna
mótum. í Stokkhólmi einum er
verið að hreyta 30 þúsund um-
ferðarskiltum, 180 umferðarvit-
um 2 þúsund viðkomustöðum
langferða- og sporvagna 200 bið
stöðum leigubifreiða og 20 stór-
um gatnamótum. Þá er' verið að
koma upp tugum þúsunda „H“
skilta (stafurinn H með gulri
endurskinsmálningu á bláum
fleti) meðfram öllum þjóðvegum
til að minna ökumenn á breyt-
inguna. Þau munu verða látin
standa a.m.k. eitt ár.
Strætisvagnarnir í Stokklhólmi
verða lagðir niður á H-daginn.
En í Gautaborg, sem gengur höf-
uðborginni næst að stærð, er þeg
ar farið að nota strætisvagna,
sem eru fyrir hægri handar um-
ferð. Þeim er nú ekið aftur á
bak, en á H-daginn verður þeim
snúið við.
Á H-daginn og næstu daga þar
á eftir munu um 7 þúsund lög-
regluþjónar og 3 þúsund her-
menn líta eftir og stjórna um-
ferðinni. Umferðareftirlitsmið-
stöð verður sett á stofn og hefur
samband við alla landshluta. Þyrl
ur frá sænska hernum verða á
sveimi yfir hættulegustu umferð
arsvæðunum, viðbúnar að koma
strax á slysstað. Herferð er hafin
til að safna saman 50 þúsund
sjálfboðaliðum til að standa
vörð á um 18 þúsund stöðum,
þar sem gangforautir liggja yfir
fjölfarna vegi.
Lars Skioeld, yfirmaður skipu
lagsnefndar hægri handar akst-
ursins, segir, að allur undirfoún-
ingur sé á undan áætlun. Til að
gefa frekari hugmynd um geysi-
legt umfang breytinganna, má
geta þess að búið er nú þegar
að endursrmða 3 þúsund lang-
ferðabifreiðar fyrir hægri hand
ar akstur, kaupa 2,300 nýjar
slikar bifreiðar og 1600 í viðtoót
eru í smíðum.
Það hefði verið auðveldara og
ódýrara að framkvæma umskipt
in árið 1943, þegar fyrst var stung
ið upp á þeim í þinginu, því að
þá voru aðeins um 100 þúsund
farartæki á vegunum. Nú er á-
ætlað, að um 1,800,000 einkabif-
reiðar og 150 þúsund atvinnubif
reiðar séu í Svíþjóð.
Sænska þingið hafði sex sinn-
um fellt tillögur um hægri hand
ar akstur, áður en frumvarp þess
efnis náði fram að ganga 10. maí,
1963, með 294 atkvæðum gegn
50. Þingið ákvað að kioma þessari
breytingu á þrátt fyrir þá and-
úð meirihluta Svía á henni, sem
kom fram við þjóðaratkvæða-
greiðslu um málið árið 1955, þeg-
ar 82,9% kjósenda lýstu sig and
víga umskiptunum. Skoðanakann
anir, sem gerðar hafa verið í
seinni tíð, benda þó til þess að
menn séu almennt að verða
hlynntari breytingunni. í maí
virtust um 45% vera með breyt
ingunni, en aðeins 34% haustið
éður.
STÓR hópur íslenzkra bænda og
eiginkvenna þeirra, alls 82, fór
í kynnisför til Norðurlanda í
dag, með leiguflugvél frá Loft-
leiðum. Þetta fólk, sem er víðs-
vegar að af landinu verður er-
lendis til 25. júní. Agnar Guðna-
son, ráðunautur, sem er annar
fararstjóra, sagði Morgunblað-
inu að fyrst yrði farið til Staf-
angurs, siðan verður farið um
Rogaland og vestur Agðir, m.a.
biedmsótt verksmiðja, sem fram-
leiðir verkfæri til heyvinnslu.
Hópurinn situr boð bænda-
samtakanna í Rogalandi og
æskulýðssamtök þar sjá um
skemmtun eitt kvöldið. Til
Kristiansand verður farið þann
16. og verið þar 17. júní. Þar
verður heimsótt íslenzk bona,
Soffía Lundfoerg, sem heldur
upp á þjóðlhátíðardaginn með
þeirn. Að morgni þess 18. verður
farið til Hirtshals á Jótlandi,
ekið um VendsysseQ og skoðað-
ur búgarður í Store Vildimose.
Þá um nóttina verður gist í
Álafoorg og síðan farið í heim-
9Ókn til norður-józika bænda-
skólans í Nibe, og einnig til
bónda skammt frá Vifborg, sem
sýnir nýjustu tækni við hirð-
ingu og nýtingu búfjáráfourðar.
Heiðafélagið danska hefur svo
skipulagt kynnisferð eftir há-
degið. Gist verður í Árósum en
daginn eftir farið til Vejlfoy í
Risskov og þar skoðuð ný józk
stöð í Kolding, sem þurrkar og
(kögglar gras. Óðinsvé verða
tnæsti gististaður og daginn eftir
Iverða skoðaðir þrir stórir bú-
garðar á Fjóni og blóma- og)
grænmetisræktarstöð. Um kvöld'
ið verður komið til Kaupmanna-
haifnar og næstu fjórum dögum
DALSÁ og Héraðsvötn flæddu
yfir bakka sína á sunnudaginn
og ollu töluverðum vega-
skemmdum. Flóðið hófst með
þvi, að svo mikill vöxtur bljóp
í Dalsá i Blönduhlíð að hún
fór yfir veginn og gerði hann
ófæran um tíma. Vegwgerðar-
mönnum tókst þó að koma
hennl í sinn rétta farveg, en þá
tók ekki betra við. Héraðsvötn-
eytt þar. 22. júná verður skoð-
,Uð hin mikla landlbúnaðarsýn-
ing á Bellafoöj. Margir munu
eyða næsta degi þar á eftir
til að skoða sýninguna, e<n.
aðrir fara til Málmeyjar og
Iskoða sig þar um. Laugardagur-
inn verður einnig notaður til
'kynnisferða, en síðan haldið
foeim á leið daginn eftir. Farar-
stjóri með Agnari er Stdna
Gísladóttir.
- ÍÞRÖTTIR
Framh. af bls. 26
fær knöttinn eftirn nokkurt þóf
spyrnir að marki og knötturinn
lendir í stöng og í netið. Vind-
ur hafði einnig áhrif á þá mark-
spyrnu.
Það voru því utanaðkomandi
aðstæður sem ákváðu sigurinn
í þessum leik frekar en yfir-
burðir annars liðsins. Ef um yfir
burði var að ræða fólust þeir
I leik Akureyringa úti á vellin-
um.
Síðari hálfleikur var tíðinda-
lítill, nokkur sæmileg færi en
engin opin tækifæri.
★ Liðin
Beztir hjá Akureyringum
voru Skúli Ágústsson, Guðni og
Samúel Gústavsson markvörður
og verður hann ekki sakaður ura
mörkin.
Hjá Val var Árni kjölfesta í
vöm sem fyrr. Einnig áttu
Reynir, Bergsveinn og Hermann
sæmilegan leik en ekki meir
enda var aðstaðan erfið og til-
viljanir réðu miklu.
Hreiðar Ársælsson dæmdi leik-
inn vel. ■—A. St.
in sjálf byrjuðu að flæða, upp
við Vindheimabrekkur og yfir
Vallhólminn þannig að vegur-
inn varð aftur ófær. Seinni-
part dagsins sjatnaði þó vatnið,
en ekki var talið þorandi ann-
að en hafa vaktmenn á staðn-
um alla nóttina, til að fylgjast
með. Vegurinn er nú fær aftur
en skemmdir á honum urðu
töluverðar.
Synishom af skiltunum, sem sett verða upp við sænska þjóð-
vegi. Skiltið til hægri á myndinni verður notað fram að breyting-
nnni (til 3. september) til að búa menn undir hana, en H-skiltið
til vinstri, verður noléJ i eitt ár til að minna menn á að aka rétt
um megin á veginum. (AP).
Héraðsvötn og Dalsá
flæddu yfir bakka sína