Morgunblaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1967.
Axel Oddsson full-
trúi — Minning
í DAG er kvaddur frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík Axel Oddsson,
fulltrúi hjá Almenna bygginga-
félaginu. Axel fæddist að Tuma-
stöðum í Fljótshlíð 13. maí 1906.
Foreldrar hans voru Oddur
Benediktsson bóndi þar, sem
andaðist fyrir nokkrum árum,
og kona hans Herborg Guð-
mundsdóttir, sem dvelst, háöldr-
uð og fariin að líkamsikröftum,
á heimili sonar síns og tengda-
dóttur að Tungu í Flóa.
Axiel ólst upp í foreldrahús-
um fram um tvítugsaldur, en þá
fluttist hann til Reykjavikur og
gerðist fiijótlega bifreiðastjóri
hjá Bifreiðastöð Reykjavíkur en
síðar skrifetofumaður þar. Árið
1946 hóf hann störf hjá Al-
menna byggingafélaginu og
starfaði þar, þangað til heilsan
t
Hjartkær eiginkona mín,
dóttir, tengdamóðir og amma,
Ágústa Guðríður
Ágústsdóttir,
Baldursgötu 29,
ándaðist að Vífilsstöðum 10.
þ. m.
Arinbjörn Þorkelsson,
Ágúst Jósefsson,
Pálína Arinbjarnardóttir,
Þorsteinn Friðriksson,
Þórir Rrinbjarnarson,
Hólmfríður Jónsdóttir
og barnabörn.
t
Móðir oflokar, tengdamóðir
og amma,
Anna Halldórsdóttir,
Ásbúðartröð 5, Hafnarfirði,
andaðist á Borgarspítalanum
11. júnL
Guðmunda Ólafsdóttir
Whittaker,
Halldór S. Ólafsson,
Steinunn Magnúsdóttir
og barnabörn.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir,
stjúpfaðir og afi,
Ludvig C. Magnússon
skrifstofustjóri,
Mávahlíð 37, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni,
miðvikiudagiinn 14. júní kl. 2
e.h. Blóm eru vinsamlega af-
þökkuð, en þeim er vildu
minnast hins látna er bent á
Styrktarsjóð Stúkunnar
Fróhs. Minningarspjöld eru
afgreidd í Bókabúð Æskunn-
ar, Kirkjuhvol'i.
Ágústa Pálsdóttir,
Agnar Ludvigsson,
Áslaug Árnadóttir,
Hilmar Ludvigsson,
Sveiney Þormóðsdóttir,
Valtýr Ludvigsson,
Lára Kristinsdóttir,
Reynir Ludvigsson.
Signý Ólafsdóttir.
Sigríður Símonardóttir,
Steinn Jónsson.
Guðrún Á. Símonar,
Barnabörn.
bráist sikyndilega.
19. maí 1934 kvæntist Axel
eftirlifandi konu sinni, Laufey
Jónsdóttur. Þeir eru margir
frænd'Urnir og vinirnir, og ekki
sízt börnin, sem eiga ljúfar
minningar frá heimili þeirra
hjóna, Bergstaðastræti 42. Ég er
þess viss að börnunum, sam þau
hjónin buðu ævinlega til sín á
jóladag, gleymast seint þær
stundir. Þá var gengið kringum
jólatré, sungnir jólasálmar og
leikið við börnin; gleði þeirra
var mikil en glöðust voru hjón-
in sjálf. Það er mín skoðun að
barngóður maður sé góður mað-
ur, og það var Axel Oddsson,
góður og traustur maður, sann-
ur maður.
Axel var mjög virkur félaigi í
frímúrarregliunni í mörg ár,
einnig var hann í Verkstjórafé-
lagi Reykjavíkur á síðari árum.
Axel hlaut mjög takmarkaða
skólamenntun á æsikuárunum,
eins og þá tíðkaðist víða í sveit-
um landsins, en hann bætti sér
það upp síðar með sjáLfisnámi og
lestri góðra bóka. Hann las mik-
ið og helzt ekki nema góðar
t
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Matthildur
Vilhjálmsdóttir
frá Vopnafirði,
sem lézt 4. þ.m. að Elliiheim-
ilinu Grund, verður jarðsung
in frá Fossvogskirkju mið-
víkudaginn 14. júní kl. 1.30.
F. h. systkina minna og
annarra aðstandenda.
Jón Helgason.
t
Þökíkum auðsýnda samúð
við andliát og jarðarför,
Kristínar Guðhjargar
Ólafsdóttur
frá Stóraskógi,
Jón Ámason,
Ólafur Jónsson,
Ólöf Jónsdóttir,
Jón Elíasson,
Jón Kristinn Jónsson,
Ari Jónsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för systur okkar og mágkonu,
Sigríðar R.
Jochumsdóttur,
Grænuhlíð 14.
Magnús Jochumsson,
Guðrún Geirsdóttir,
Margrét Ásgeirsdóttir,
Björn E. Árnason,
Jochum Ásgeirsson,
Ingibjörg Ásgeirsson,
Geirþrúður J. Ásgeirsdóttir
Kúld,
Jóhann J. E. Kúid.
Páll Björgvinsson
Kveðja
bækur, en hann hugsaði það sem
hann las og reyndi að kryfja
hvert mál til mergjar. Það skorti
því aldrei umræðueifni á Berg-
staðastræti 42, hjónin bæði
mjög greind, víðlesin og með f-
brigðum gestrisin. Axel mun
láta eftir sig mikið ritað efni,
bæði í óbundnu og bundnu móli,
hann var prýðisvel ritfær og
mjög vel skál'dmæltur, eins og
hann átti kyn til, þótt hann flík-
aði því ekki við hvern sem var.
Kæri vinur! Það leitar svo
margt á huga minn við þessi
vegamót. Það veldur stundum
krvíða að kveðja góðan samferða-
mann; við voruim í raun og veru
samferðamenn í lífinu, aldir upp
hvor á sínum bænum i sama
túni, lékum saman böm, störf-
uðum báðir í ungmennafélags-
hreyfingunni, giftuimst sinni
systrinni hivor. Síðan bjuggum
við hjónin í þinu húsi í 14 ár,
sem aldrei bar á skugga. f þínu
húsi lifðu drengimir okkar að
miklu leyti sín bernsku- og
æskuár, og þið hjónin retfndust
þeiirn ætíð sem beztu foreldrar.
Fyrir þetta og allt annað vil ég
og fjölskylda mín þakka við
leiðarlok. Kæri vinur, haf þú
þökk fyrir allit og allt.
Svo að lokum, kæra Laufey
mágkona mín, ég bið guð að
styrkja þig í þungri raun. Ég
er þess viss að ástvinur þinn,
sem horfinn er þér um sinn og
naut styrks þíns í veikindum
sínum, hann mun rétta þér
styrk,a hönd og leiða þig fyrstu
sporin þegar þú að lokum flyt-
ur yfir á nýtt tilverustig.
- Kveðja -
F. 26. 3. 1945. — D. 21. 4. 1967
Ó Guð minn, Guð minn, hvernig
'hugsar þú
á himnum uppi, til vor jarðar
barna? —
Nú banst að miínu hjarta hel-
fregn sú,
að horfin væri burt til fegri
stjarna
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
fráfall og jarðarför eiginkonu
minnar og móður,
Eyjólfínu Guðrúnar
Sveinsdóttur,
Moldnúpi.
Sérstakar þakkir fiærum við
starfsfólki á Handlækninga-
deild Landsspítalans fyrir
góða aðhlynningu við hina
látnu.
Einar Jónsson og böm.
F. 20. 8. 1898. D. 8. 4.1967.
VINARKVEÐJA
Ó vinur kær, hive tregt er tun-gu
að hræra,
er fölvi dauðans hylur þina brá.
En árin líða eilif djúpin færa
oss öil á braut með tímans mikla
sjá.
Sjiá sólin skín og fiölva grundin
grænkar,
og geisli vorsins fyllir loftin blá.
Eins samtíð vex, hún fríkkar,
hækkar, stækkar,
er sál, sem þín hér dvelur
jörð'U á.
ENN ÞÁ einu sinni hefur maun-
kynið rambað á banmi heims-
styrjaldar, og má hverjum manni
ljóst vera, hve ægilegar atfleið-
ingar af slíkum hildarleik
mymdu verða, ef mestu vítisvél-
ar nútímans væru settar í gang,
Að þessu sinni hugðust Araiba-
nkin, með fullum vilja og stuðm-
ingi kommúniista um víða ver-
ein llítil rós, seim kom í harðan
heim
og hugði gott tii dvalar litla
stund.
en s-efur nú á fjölum bleikuim
blund
blíðlát og ung og verður öllum
þekn
örfun, seon lifa unga daga sína,
Eygló mín litlia, og blessa minn-
ing þína. —
Ólafur Þ. Ingvarsson.
Fró fögrum æskudögum geymast
myndir,
er fögur systkin í sælum
reit,
og þaðan ljúfar hugans streyma
lindir
um þig og þinna startf um breiða
siveit.
Og lífisins daigur bauð þér vítt
til verka
að laggja hönd að blaði og bónd-
ans plóg.
Og það var lands þíns saga, vel
að merkja,
er lSfið sikóp, og frægð ai sögum
dró.
Þú áttir sýn um lan-ds þíns fögru
breiðir.
Hið góða og sánna var þér efst
í hug.
Þú vildir varða lands þíns ungu
leiðir
og lagðir hönd að þfí með mikl-
um dug.
Þín minning mun æ lengi, lengi
lifa
og varpa bjarma á íslands ungu
ver
sem heiði bilám a.ns Heklu tindum
yfir
og glitið skært, er sól um jökl?
fer.
Þið kveður byggð, er helgur
vorsins andi
senn lætur daggir dr j úpa uim
Rangárþing.
En kiveðja þín frá Ijósu líifsins
landi,
er fegurð sú ,er skín hér allt uro
kring.
Ó. B.
öld, afmá litla þjóð, sem af mikl
um dugnaði hafði komið sér vel
fyrir, við örðug skilyrði. En
vegna fádaema hetjuskapar smá-
þjóðarinnar, þ.e. ísraelsmanna,
fór þetta illa áform út um þúf-
ur og óvinirnir voru hraktir
burtu á báða bóga. Bæði Aralb-
ar og kommúnistar höfðu reikn-
að með því, að hvert mannis-
barn í Ísraelsrí'ki yrði drepið.
Þar skyldi engum hlítft, hvorki
körlum, konum né börnum. Öll-
um skyldi slátrað.
Þegar ég á bernskuárum min-
um las um hinn hryililega at-
burð, sem átti sér stað í Betle-
hem fyrir nálega tuttugu öld-
um, er Heródes konungur sendi
út böðla sína og lét myrða þar
öll sveinbörn, tvævetur og
yn.gri, fylltist hugur minn hryll-
ingi og skelfimgu, og í barns-
legri eintfeldni minni hugði ég
að slíkur viðtourður gæti aldrei
framar gerzt, einfaldlega vegna
þess, að svo vondir menn sem
Heródes væru ekki til. Síðan
hafa mörg ár horfið í tiimans hatf
og á þessu tímabili hafa margir
kaldrifjaðir menn sent út heir-
menn sána og látið þá miyrða
börn, kionur og gamalmenni, án
nokkurrar miiskunnar. Skiptir
engu máli, hvort að þessir herr-
ar hafa tilfheyrt nazistum, fasist-
um eða kommúnistum, því að
allt ber að sama brunni, neifni-
lega að hér hefur verið um sam-
viskulausa fanta að ræða.
Framhald á bls. 10.
Þökkum innilega alla vin-
áttu okkur sýnda sjötugum.
Ingibjörg Árnadóttir og
Stefán Einarsson.
Tómas Sigurþórsson.
Eygló Bförk
Hermannscflótlk?
Fjandmenn
smáþjóðanna